Fréttir
-
11. júní 2020Framtíðarhorfur ræddar á aukafundi Þjóðhagsráðs.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, kallaði saman aukafund í útvíkkuðu Þjóðhagsráði í gær en meginefni hans var hvernig Ísland geti markað sér leið til framtíðar á sviði efnahags, samfélags og umhve...
-
10. júní 2020Fyrstu heildarlögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum samþykkt á Alþingi
Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin sem taka gildi um næstu áramót kveða á um nýjar reglur sem...
-
10. júní 2020Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga árið 2019 og er skýrslan sú fimmta frá árinu 2016. Í skýrslunni er fjallað um meðferð kærumála hjá ...
-
09. júní 2020Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum
Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...
-
08. júní 2020Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands
Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...
-
04. júní 2020Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlag Íslands til sérstaks aðgerðabandalags fjölmargra ríkja, fyrirtækja og stofnana á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Aðgerðaban...
-
03. júní 2020Tillaga til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 v...
-
02. júní 2020Rýmri reglur um komur ferðamanna
Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...
-
24. maí 2020Barnamenning blómstrar: 42 verkefni hljóta styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fluttu ávörp við úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins s...
-
20. maí 2020Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...
-
20. maí 2020Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar
Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...
-
15. maí 2020Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
13. maí 2020Fyrstu heildarlögin um vernd uppljóstrara samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær frumvarp forsætisráðherra um vernd uppljóstrara sem lagt var fyrir þingið síðastliðið haust. Þetta eru fyrstu heildarlögin um þetta efni en frumvarpið var samið af nefnd um umb...
-
12. maí 2020Sýnataka á Keflavíkurflugvelli
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...
-
11. maí 2020Stjórnarskrárákvæði um íslenska tungu til umsagnar þjóðarinnar
Á fundi formanna stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi og haldinn var á föstudag var ákveðið að birta drög að frumvarpi um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands til samráðs ...
-
08. maí 2020Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna, Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Valdir...
-
08. maí 2020Barnaþing komið til að vera
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók ásamt ríkisstjórninni allri við skýrslu barnaþings í vorblíðunni fyrir utan Ráðherrabústaðinn í dag. Hún sagði við það tækifæri að óhætt væri að halda því f...
-
03. maí 2020Ávarp forsætisráðherra
Við verðum að vanda okkur því verkefninu er langt í frá lokið, sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í ávarpi til íslensku þjóðarinnar í kvöld, degi áður en fyrsta skrefið er stigið í aflétting...
-
30. apríl 2020Staða Icelandair
Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...
-
29. apríl 2020Fundir með forsætisráðherra Svíþjóðar og jafnréttisráðherra Austurríkis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, áttu símafund um baráttuna gegn COVID-19 í dag. Þau ræddu þær efnahagslegu ráð...
-
28. apríl 2020Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...
-
24. apríl 202039 mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði samþykktir
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun um notkun 39 félagslegra, umhverfislegra og efnahagslegra mælikvarða sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Ís...
-
24. apríl 2020Forsætisráðherra ræddi við forsætisráðherra Danmerkur
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ræddu baráttuna gegn COVID-19 á símafundi í dag. Meginefni fundarins vor...
-
24. apríl 2020Lára Björg nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála o.fl.
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að ráða Láru Björgu Björnsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem nýjan aðstoðarmann ríkisstjórnar á sviði jafnréttismála og annarra samstarfsv...
-
21. apríl 2020Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 202...
-
20. apríl 2020Mest ánægja með viðbrögð stjórnvalda á Íslandi
96% aðspurðra á Íslandi telja að stjórnvöld standi sig vel í viðureigninni við kórónuveiruna. Íslendingar eru ánægðastir allra þjóða með frammistöðu sinna stjórnvalda vegna COVID-19 samkvæmt alþ...
-
20. apríl 2020Vinnuhópur gegn upplýsingaóreiðu
Þjóðaröryggisráð hefur ákveðið að koma á fót vinnuhópi til að kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hér á landi og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna ...
-
17. apríl 2020Forsætisráherra ræddi við Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, áttu símafund í dag en meginefni samtalsins var baráttan gegn COVID-19 og sóttvarnaráðstafanir sem löndin...
-
16. apríl 2020Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Noregs
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hittust á fjarfundi í dag. Fyrst og fremst var þar rætt um baráttuna gegn COVID-19 og sóttvarnaráðstafanir sem lö...
-
15. apríl 2020Afborganir námslána lækkaðar
Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...
-
15. apríl 2020Aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri eftir snjóflóðin í janúar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti verði falið að annast framkvæmd og eftirfylgni aðgerða á Flate...
-
14. apríl 2020Líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19 verður rannsökuð
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19. Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskól...
-
14. apríl 2020Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...
-
14. apríl 2020Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
-
07. apríl 2020Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák sem ráðgert er að haldið v...
-
06. apríl 2020Fjarfundur forsætisráðherra og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins áttu fjarfund í dag þar sem þær ræddu fyrst og fremst um heimsfaraldur COVID-19 og efnahags...
-
02. apríl 2020Frumvarpi til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna dreift á Alþingi
Frumvarpi forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna var dreift á Alþingi í dag. Nái frumvarpið fram að ganga mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á l...
-
27. mars 2020Forsætisráðherra skipar í kærunefnd jafnréttismála
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað fulltrúa í kærunefnd jafnréttismála fyrir tímabilið 1. maí 2020 til 30. apríl 2023. Kærunefnd jafnréttismála er skipuð samkvæmt lögum um jafna stöðu...
-
26. mars 2020Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins
Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna...
-
21. mars 2020Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19
Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...
-
21. mars 2020Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...
-
20. mars 2020Ráðgjafarfyrirtækið McKinsey rýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda um loftslagsmál
Fimmtán og hálf milljón króna verða veitt af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til að umhverfis- og auðlindaráðherra geti gert samning við Kaupmannahafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey sem falið...
-
20. mars 2020Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 27. júní 2020. Framboðum til forsetakjörs skal skil...
-
20. mars 2020Róbert nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar
Róbert Marshall hefur verið ráðinn til þriggja mánaða í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Róbert er fyrrverandi alþingismaður en hefur starfað við fjallaleiðsögn, þjálfun og útivist undanfa...
-
19. mars 2020Forsætisráðherra átti símafund með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti í dag símafund með Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þar sem þær ræddu þróun mála á Íslandi og meginlandi Evrópu í tengslu...
-
16. mars 2020Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars sl. urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og laun...
-
14. mars 2020Ráðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga
Á síðunni „Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs“ má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslensk stjórnvöld ráða Íslendingum frá ferðalögum og ...
-
10. mars 2020Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á ...
-
08. mars 2020Alþjóðleg ráðstefna samtaka sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á Íslandi 2021 og afmæli Stígamóta
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á föstudag að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að standa að alþjóðlegri ráðstefnu samtaka sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbe...
-
06. mars 2020Þingsályktun um forvarnastefnu afgreidd úr ríkisstjórn
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram í ríkisstjórn í morgun tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025...
-
06. mars 2020Réttarstaða þriðja aðila bætt með breytingu á upplýsingalögum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012. Var samþykkt að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi. Markmið frum...
-
05. mars 2020Yfirlýsing ríkisstjórnar, SA og ASÍ um laun í sóttkví
Ríkisstjórnin, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa komist að samkomulagi um hvernig staðið verði að launagreiðslum til fólks sem þarf að vera í sóttkví vegna COVID-19. Aðilar...
-
03. mars 2020Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Fla...
-
03. mars 2020Þjóðaröryggisráð fundar um viðbrögð og viðbúnað vegna COVID-19
Í dag var haldinn upplýsinga- og stöðufundur í þjóðaröryggisráði um viðbrögð og viðbúnað hér á landi vegna COVID-19. Gestir fundarins voru Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdótt...
-
28. febrúar 2020Sérstakur stýrihópur um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að setja á fót sérstakan stýrihóp ráðuneytisstjóra allra ráðuneyta um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni. Útbreiðsla Covid-19 veirun...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
25. febrúar 2020Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildarmyndar um geðhvörf
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljóna króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um geðhvörf. Styrknum verður varið í lokafrágang myndarinnar o...
-
21. febrúar 2020Ráðstefna þjóðaröryggisráðs um fjölþáttaógnir
Þjóðaröryggisráð stendur fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir fimmtudaginn 27. febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Samtal um þjóðaröryggi: Fjölþáttaógnir.“ Á ráðstefnunni verður fjallað um fjölþáttaógn...
-
19. febrúar 2020Forsætisráðherra heimsótti fangelsið Hólmsheiði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti fangelsið Hólmsheiði í dag og kynnti sér starfsemina og húsakynnin. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, Halldór Valur Pálsson, forstöðumaður...
-
19. febrúar 2020Forsætisráðherra tekur við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur í dag við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga. Hún tekur við embættinu af Kolindu Grabar-Kitarović, fráfarandi forseta Króatíu, sem gegnt hefur formennsku ...
-
18. febrúar 2020Forsætisráðherra undirritar þjónustusamning við Samtökin '78
Forsætisráðuneytið og Samtökin '78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa ákveðið að endurnýja samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni h...
-
18. febrúar 2020Forsætisráðherra undirritar samning við Kvenréttindafélag Íslands
Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) hafa ákveðið að endurnýja samning um að félagið sinni ráðgjöf, fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erl...
-
18. febrúar 2020Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir
Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir 18. febrú...
-
18. febrúar 2020Forsætisráðherra flutti ávarp á 100 ára afmæli Hæstaréttar Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fjallaði um þátt Hæstaréttar í sögu síðustu aldar í ávarpi sínu í tilefni 100 ára afmælis réttarins. Hún sagði dómasafn Hæstaréttar mikilvægan aldarspegil. Fyrir...
-
13. febrúar 2020Frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna í samráðsgátt
Frumvarp forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að auka gagnsæi og treysta yfirsýn og s...
-
11. febrúar 2020Siðfræðistofnun skilar framvinduskýrslu um tillögur starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, framvinduskýrslu um innleiðingu tillagna starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Í skýrslunni e...
-
11. febrúar 2020Málþing um mat á áhrifum lagasetningar
Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa, þriðjudaginn 18. febrúar 2020, fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaski...
-
10. febrúar 2020Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi
Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...
-
05. febrúar 2020Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í samráðsgátt
Drög að tillögu forsætisráðherra til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda þar s...
-
04. febrúar 2020Ríkisstjórnin styrkir útgáfu íslenskra einsöngslaga
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til tónverkamiðstöðvarinnar Ísalaga sem stendur að útgáfu íslenskra einsöngslaga. Í tilef...
-
03. febrúar 2020Forsætisráðherra á leiðtogafundi EFTA-ríkjanna í EES í Osló
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, og Adrian Hasler, forsætisráðherra Liechtenstein, á leiðtogafundi EFTA-ríkjanna í EES, sem haldinn var í Osló ...
-
31. janúar 2020Upplýsingafundur þjóðaröryggisráðs
Í dag var haldinn upplýsingafundur í þjóðaröryggisráði í tilefni af yfirlýsingu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um að kórónaveirufaraldurinn sem nú geisar sé alþjóðleg heilbrigðisógn. Stofnunin m...
-
30. janúar 2020Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands. Frumvarpið byggist ...
-
24. janúar 2020Forsætisráðherra styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg vegna flutnings björgunarskips til Flateyrar
Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og styrkja félagið um hálfa milljón króna til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á Rifi á Snæfellsnesi og sig...
-
24. janúar 2020Starfshópur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri við Önundarfjörð
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri ...
-
23. janúar 2020Fanney Rós Þorsteinsdóttir sett tímabundið í embætti ríkislögmanns
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur í embætti ríkislögmanns, tímabundið til þriggja mánaða. Fanney Rós gegnir embættinu í fjarveru Einars Karls Ha...
-
21. janúar 2020Tekjusagan – uppfærður gagnagrunnur um þróun lífskjara
Fyrir um ári síðan, eða þann 18. janúar 2019, opnuðu forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vefinn tekjusagan.is. Vefurinn veitir aðgang að gagnagrunni...
-
17. janúar 2020Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...
-
14. janúar 2020Skýrsla um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir afhent forsætisráðherra
Páll Hreinsson hefur afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skýrslu um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir. Ríkisstjórnin samþykkti í nóvember 2018 að fela Páli að gera úttekt á starfsemi sjálfstæðra...
-
10. janúar 2020Ríkisstjórnin styrkir Norrænu lýðheilsuráðstefnuna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til embættis landlæknis vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar sem haldin verður í Hörpu 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN