Fréttir
-
23. desember 2024Logi Einarsson er nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um að Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, gegni stöðu samstarfsráðherra Norðurla...
-
22. desember 2024Logi Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson tók í dag við lyklum að nýju menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneyti úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Ráðuneytið hvílir á grunni háskóla-, iðnaða...
-
20. desember 2024Háskólanám á Austurlandi haustið 2025
Fulltrúar Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla undirrituðu í dag samstarfssamning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið um nám í skapandi sjálfbærni. Námið hefur verið í boði við Hallormssta...
-
20. desember 2024Ríkisrekstur bættur með nýtingu gervigreindar
Norræna embættismannanefndin um atvinnustefnu (EK-N) hefur veitt samstarfsverkefni Fjársýslu ríkisins (FJS) og DataLab, íslensks sprotafyrirtækis, styrk að upphæð 1.250.000...
-
19. desember 2024Ensk þýðing á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið ut enska þýðingu á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla sem birt var á vef Stjórnarráðsins í september sl. Jafnframt birtis...
-
17. desember 202439 sóttu um starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og var umsóknarfrestur til 2. desember sl. Alls sóttu 39 manns um starfið en 15 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur er...
-
16. desember 2024Nítján verkefni hljóta stuðning úr þriðja Samstarfi háskóla
Nám í hamfarafræði, rannsóknamiðstöð sjálfsvíga og hátæknilandbúnaður eru meðal þeirra 19 verkefna sem hlutu stuðning úr þriðju úthlutun Samstarfs háskóla. Samanlagt hljóta verkefnin um 893 milljónir ...
-
13. desember 2024Handbók um viðurkenningu háskóla er komin út á íslensku
Út er komin íslensk þýðing á handbók um viðurkenningu háskóla. Handbókin var fyrst gefin út á ensku í júlí 2022, þar sem úttektaraðilar á háskólastigi eru erlendir sérfræðingar, en íslenska útgáfu hen...
-
10. desember 2024Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðn...
-
09. desember 2024Fyrsta úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar
Stjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk. Þetta er í fyrsta sinn sem Eyvör, hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi, ú...
-
05. desember 2024Markmið og árangur aðgerða aðgengileg í mælaborði HVIN
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur birt nýtt mælaborð á vef ráðuneytisins. Í mælaborðinu má sjá myndræna og lifandi framsetningu á stöðu margvíslegra m...
-
02. desember 2024Afdrif útskrifaðra kennara
Veruleg fjölgun varð á útskrifuðum kennurum frá árinu 2020 og er almenn ánægja með námið hjá þeim sem útskrifast. Hins vegar segir ríflega fimmtungur útskrifaðra að námið hafi ekki nýst þeim vel í sta...
-
26. nóvember 2024GAGNVIST 2024: Gagnastefna Íslands og þróun íslenska gagnavistkerfisins
Gríðarleg tækifæri til verðmætasköpunar liggja í bættu aðgengi að gögnum og nýtingu þeirra. Í því samhengi hafa verið gerðar breytingar á lögum sem kveða á um opið aðgengi ...
-
25. nóvember 2024BA-nám í lögreglufræðum fullfjármagnað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að þriðja árið í lögreglufræðum til bakkalárgráðu við Háskólann á Akureyri (HA) fái f...
-
21. nóvember 2024Fjarskiptaöryggi vegfarenda á Norðausturlandi aukið
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, með milligöngu fjarskiptasjóðs, styrkti í haust lagningu á veiturafmagni og ljósleiðara að Hófaskarði á Norðausturlandi.
-
13. nóvember 2024Útgáfa sveinsbréfa flutt frá ráðuneytinu til sýslumannsins á Suðurlandi
Með breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999
-
11. nóvember 2024Skólagjöld fyrir nemendur utan EES–svæðisins í samráðsgátt
Drög að frumvarpi sem veitir opinberum háskólum lagaheimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES-svæðisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla...
-
08. nóvember 2024Aðgerðaáætlun um netöryggi skilað árangri
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt mat á stöðu aðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi. Nú þegar er rúmum þriðjungi aðgerða lokið og fjöldi annarra aðgerða vel á veg komin....
-
07. nóvember 2024Fyrsta aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind kynnt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda um gervigreind til ársins 2026. Þar eru tíundaðar þær aðgerðir sem stuð...
-
06. nóvember 2024Áslaug Arna kynnir nýja aðgerðaáætlun um gervigreind
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra gervigreindar, kynnir nýja aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 11:00. Viðburðurinn fer fram ...
-
04. nóvember 2024Tillaga að framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun kynnt
Vísinda- og nýsköpunarráð hefur skilað tillögu að framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar til tíu ára. Hana má nálgast hér að neðan. Tillaga ráðsins fjallar m.a. um hverni...
-
30. október 2024Skipun stjórnar Nýsköpunarsjóðsins Kríu 2025-2028
Skipað hefur verið í stjórn Nýsköpunarsjóðsins Kríu sem verður til við sameiningu Nýsköpunarsjóðs atvinnulíf...
-
29. október 2024Samstarfsvettvangur um netöryggi kynntur til sögunnar
Nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um netöryggi verður kynntur til leiks á fundi í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 þar sem fimm ræðumenn munu fara yfir helstu málefni á ...
-
25. október 2024Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
23. október 2024Carbfix hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024
Nýsköpunarfyrirtækið Carbfix er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2024. Verðlaunin voru veitt á Nýsköpunarþingi sem fram fór í gær. Kári Helgason, forstöðumaður rannsókna og nýsköpunar, og Ragna Bj...
-
23. október 2024Einfaldað sjóðaumhverfi vísinda og nýsköpunar og uppfærð skilgreining á hlutverki Rannís í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun hefur verið birt í samráðsgátt. Með frumvar...
-
16. október 2024Verklag HVIN gert aðgengilegt í ljósi mikils áhuga
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur fært til bókar verklag sitt með útgáfu á ritinu Stiklur – Nýsköpun í stjórnsýslu. Til stóð að nýta ritið sem handbók starfsfólks en í ljósi mik...
-
09. október 2024Hakkarar Íslands keppa í beinu streymi
Lið Íslands tekur nú þátt í Netöryggiskeppni Evrópu (e. European Cyber Security Challenge) sem stendur yfir í Tórínó á Ítalíu dagana 8.-11. október. Lið Íslands er skipað þeim keppendum sem náðu bestu...
-
30. september 2024Fleiri kerfisbreytingar í farvatninu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hyggst mæla fyrir ellefu málum á yfirstandandi þingi. Þar af eru átta lagafrumvörp sem fela meðal annars í sér heildarskoðun á ...
-
26. september 2024Framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun í samráðsgátt
Tillögur Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar má nú nálgast í samráðsgátt stjórnvalda. Kallað er eftir umsögnum um tillögurnar en umsagnar...
-
24. september 2024Þátttaka Íslands í InvestEU þegar farin að skila árangri
Evrópski fjárfestingasjóðinn (EIF) hefur samið við Arion banka um lánaábyrgðir fyrir allt að 15 milljarða króna í ný lán til smárra og meðalstórra fyrirtækja. Samningur þessa efnis var undirritaður af...
-
19. september 2024Ljósleiðaravæðing landsins undirrituð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvi...
-
17. september 2024Leiðarvísir um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt greinargerð um nýja árangurstengda fjármögnun háskóla, sem tók gildi í sumar.
-
13. september 2024Fjárlög 2025: Verðmætasköpun á skilvirkum og ábyrgum grunni
Styrkum stoðum er rennt undir þekkingarsamfélag framtíðar í fjárlagafrumvarpi ársins 2025. Háskólar landsins eru efldir með nýrri árangurstengdri fjármögnun um leið og aðgangshindrunum er rutt úr vegi...
-
13. september 2024Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svi...
-
11. september 2024Listaháskólinn verði á Skólavörðuholti í stað Tollhússins
Samþykkt hefur verið í ríkisstjórn að skoða af mikilli alvöru þá ósk Listaháskóla Íslands (LHÍ) að starfsemi skólans verði sameinuð í húsnæði Tækniskólans á Skólavörðuholti í stað Tollhússins við Tryg...
-
10. september 2024Árangursríkur fundur stjórnarnefndar Bologna-samstarfsins á Íslandi
Stjórnarnefnd Bologna-samstarfsins um háskólamál hittist í Reykjavík í liðinni viku til að undirbúa verkefnaáætlun til ársins 2027. Ísland fer með forystu í samstarfinu á haustmisseri 2024, í samstarf...
-
09. september 2024Tímabundin vistaskipti fangelsismálastjóra
Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Páll mun starf...
-
06. september 2024Fjarskiptastrengir og gagnaver á teikniborðinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, greindi frá áformum um uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi á fundi ríkisstjórnar í morgun. Áformin fela meðal annars ...
-
03. september 2024Sameining sjóða í samráðsgátt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt áform um sameiningu sjóða í samráðsgátt stjórnvalda. Samhliða því að fækka sjóðum á málefnasviðum ráðuneytisins úr átta í þrjá fela áformin einnig...
-
28. ágúst 2024Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu haustið 2024
Frá því að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið tók til starfa snemma árs 2022 hefur ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið. Málefni ráðuneytisins...
-
23. ágúst 2024Opinberir háskólar fái heimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um breytingar á lögum um opinbera háskóla sem fela í sér heimild til skólanna til að innheimta skólagjöld fyrir nemend...
-
22. ágúst 2024Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu í gær nýjan hornstein að Sögu við Hagatorg....
-
22. ágúst 2024Netöryggi eflt með styrkjum Eyvarar NCC-IS
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun í haust veita netöryggisstyrki í gegnum Eyvöru NCC-IS. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og e...
-
21. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing í þéttbýli og háhraðafarnet á stofnvegum tryggt – hlutverki fjarskiptasjóðs lokið og hann lagður niður
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem fer með málefni fjarskipta, hefur kynnt ríkisstjórn ákvörðun sína um að framlengja ekki líftíma fjarskiptasjóðs. Að öllu óbrey...
-
20. ágúst 2024Beita gervigreind gegn gullhúðun
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytið hóf vinnu í sumar, með nokkrum aðilum á sviði gervigreindar, við að greina hvort gullhúðun hafi átt sér stað á EES-gerðum á málefnasviði ráðuneytisins. Verk...
-
16. ágúst 2024Fléttustyrkjum úthlutað í þriðja sinn: Tæplega 100 m.kr. til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024...
-
14. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing allra lögheimila í þéttbýli – svarfrestur framlengdur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti 2. júlí sl. áform um að klára ljósleiðaravæðingu lögheimila landsins fyrir árslok 2026. Fjarskiptasjóður sendi í kjölfa...
-
16. júlí 2024Skýrsla Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið vekja athygli á nýrri skýrslu Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi. Evrópuþjóðir fara ó...
-
05. júlí 2024Öll þingmál HVIN höfðu jákvæð áhrif á efnahagslífið
Greining Viðskiptaráðs Íslands á efnahagslegum áhrifum þingmála á nýafstöðnum þingvetri leiðir í ljós að þingmál Áslau...
-
04. júlí 2024Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ skapar tækifæri til fjölgunar nemenda
Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands verður reist á lóð Landspítalans við hlið Læknagarðs. Samningur um uppsteypu og frágang hússins var nýlega undirritaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdótt...
-
03. júlí 2024Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
02. júlí 2024Ljósleiðaravæðing landsins klárist innan þriggja ára
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í morgun áform um að klára ljósleiðaravæðingu landsins. Opinbert markmið stjórnvalda um aðgengi að ljósleiðara hefur ver...
-
02. júlí 2024Nýir samningar um rekstur Fab Lab-smiðjanna á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að framlengja samninga ráðune...
-
01. júlí 2024Stærstu breytingar á háskólum í áratugi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur samþykkt árangurstengda fjármögnun háskóla á Íslandi sem markar veigamestu breytingar á starfsumhverfi þeirra í áratugi. ...
-
28. júní 2024Ísland með í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt þátttöku í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti (E. Secure Connectivity Programme). Markmið áætlunarinnar er að tryggja til frambúðar að...
-
28. júní 2024Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla 2024. Áætlað er að úthluta allt að 900 milljónum króna á yfirstandandi ári en ums...
-
26. júní 2024Fækkun sjóða hafin með sameiningu NSA og Kríu
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um sameiningu tveggja nýsköpunarsjóða var samþykkt á Alþingi undir lok nýafstaðins þings. Sameiningin markar upphaf ...
-
25. júní 2024Ábyrgðarmenn heyra sögunni til
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á Menntasjóði námsmanna var samþykkt á Alþingi skömmu fyrir þinglok. Með samþykkt frumvarpsins hefur á...
-
18. júní 2024Stóraukin aðsókn í háskóla
Umsóknum fjölgaði í flesta háskóla landsins milli ára auk þess sem merkja má aukna aðsókn í heilbrigðis-, kennslu- og vísindagreinar. Þetta sýna umsóknartölur frá háskólunum, en frestur til að sk...
-
14. júní 2024Íslensk sendinefnd á fundi Evrópska háskólasvæðisins
Ráðherrafundur Evrópska háskólasvæðisins (EHEA) um Bologna-ferlið fór fram í Tirana í Albaníu 29. til 30. maí sl. Fundurinn markar mikilvægt skref í samstarfinu með sameiginlegum skilgreiningum á hel...
-
13. júní 2024Þátttaka Íslands í Erasmus+ og European Solidarity Corps áhrifarík fyrir íslenskt samfélag
Ný úttekt á árangri Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) á Íslandi sýnir fram á jákvæð áhrif áætlananna á íslenskt menntakerfi og æskulýðsstarf. Umsóknarferlið mætti einfalda en þjónusta Landsk...
-
06. júní 2024Alvarleg staða drengja í menntakerfinu
Víðtæk greining á stöðu drengja í íslenska menntakerfinu sýnir alvarlega stöðu sem bregðast þarf við. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Ar...
-
05. júní 2024Úthlutun úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2024
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna. Nýsköpunarverkefnin ...
-
05. júní 2024Andri Steinn Hilmarsson aðstoðar Áslaugu Örnu tímabundið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Andra Stein Hilmarsson sem tímabundinn aðstoðarmann sinn í stað Eydísar Örnu Líndal, sem er í fæðingarorlofi. Andri...
-
04. júní 2024Kynningarfundur: Staða drengja í menntakerfinu
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið boða til kynningarfundar um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30–14:15 á Reykjavík Natura&...
-
30. maí 2024Fjarskiptaöryggi sjófarenda eflt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur gert breytingar á reglugerð nr. 53/2000...
-
27. maí 2024Hert á öryggi fjarskipta
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu í Samráðsgátt. ...
-
24. maí 2024Aukin tækifæri til hagnýtingar opinberra upplýsinga með breyttum lögum
Breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga hafa verið samþykktar á Alþingi en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti breyt...
-
22. maí 2024Endurnýjaðir samningar um rekstur Fab Lab smiðja á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þor...
-
21. maí 2024Háskóli Íslands og Háskólinn á Hólum sameinast um háskólasamstæðu
Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn á Hólum (HH) hafa komið sér saman um grunnatriði stjórnskipulags háskólasamstæðu. Um er að ræða stórt skref í átt að sameiningu skólanna t...
-
17. maí 2024Öllum tryggð örugg fjarskipti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við Fjarskiptastofu, hyggst ráðast í átak til að bæta fjarskiptasamband á um 100 stöðum á landinu. Útbreiðsla farnets síðustu árin hefur verið a...
-
17. maí 2024Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Skapa....
-
15. maí 2024Áslaug Arna kynnti árangur af nýsköpun í stjórnkerfinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag þær kerfisbreytingar sem hafa átt sér stað með nýju verklagi ráðuneytis hennar. Kynningin fór fram sem liður í Nýs...
-
15. maí 2024Efling norðurlandamála með nýrri norrænni tungumálastefnu
Yfirlýsing um norræna tungumálastefnu var undirrituð af mennta- og/eða menningarmálaráðherrum Norðurlandanna í Stokkhólmi á dögunum. Yfirlýsingin tekur til nútímaáskorana á...
-
13. maí 2024Taktu stökkið!
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið þess er að fj...
-
07. maí 2024Nýtt netöryggisráð skipað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað nýtt netöryggisráð. Ráðið er skipað sjö einstaklingum frá 1. maí 2024 til 30. apríl 20...
-
06. maí 2024Áslaug Arna ræddi gervigreind á ráðherrafundi OECD
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, sótti í liðinni viku ráðherrafund OECD um vísindi og tækni, þann fyrsta sem haldinn er síðan árið 2...
-
26. apríl 2024Ráðherra kynnir HVIN verklagið & breytingarnar í Nýsköpunarviku
HVIN verklagið snýst um árangur – en hvers vegna eru kerfisbreytingar nauðsynlegar til að ná árangri? Getum við notað aðferðafræði nýsköpunar betur í stjórnkerfinu? Til að vinna hraðar, forgangsraða, ...
-
23. apríl 2024Áslaug nýr rektor Háskólans á Akureyri
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun háskólaráðs HA frá 2. apríl síðastliðnum um að tilnefn...
-
22. apríl 2024Varanlegur stuðningur við verðmætasköpun framtíðar
Aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun
-
19. apríl 2024Tvær framúrskarandi vísindakonur hljóta Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs
Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísin...
-
15. apríl 2024Tvöfalt fleiri umsóknir um nám í Listaháskóla Íslands
Listaháskóla Íslands (LHÍ) bárust tvöfalt fleiri umsóknir um nám við skólann í ár en í fyrra. Skólinn tilkynnti í febrúar að fallið yrði frá skólagjöldum frá hausti í kjölfar boðs Áslaugar Örnu Sigurb...
-
11. apríl 2024Markáætlun um náttúruvá
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar...
-
08. apríl 2024Netöryggiskeppni Íslands haldin í fimmta sinn
Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, er nú haldin í fimmta sinn sem hluti af samsvarandi árlegum netöryggiskeppnum annarra ríkja Evrópu. Keppnin hefur heppnast vel undanfarin ár og stefnt er að því ...
-
04. apríl 2024Styttra nám í háskólum með samþykkt frumvarps um örnám
Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla sem snúa að örnámi og prófgráðum úr diplóma- og viðbótarnámi var samþykkt á Alþingi fyrir páska.
-
03. apríl 2024Framtíðarsýn um vísindi og nýsköpun: Hæfni, innviðir og stöðugleiki
Vísinda- og nýsköpunarráð hélt fyrsta staðfund sinn á þessu ári dagana 14. og 15. mars sl. Var það í fyrsta sinn sem erlendir fulltrúar í ráðinu, sem skipað var síðasta sumar, koma til landsins á...
-
03. apríl 2024Norrænar samstarfsáætlanir – opið fyrir álitsinnsendingar til 26. apríl
Norræna ráðherranefndin hefur samið nýjar samstarfsáætlanir fyrir næsta tímabil framtíðarsýnarinnar, 2025–2030. Samstarfsáætlanirnar koma í stað núverandi fjögurra ára framkvæmdaáætlunar sem fellur úr...
-
03. apríl 2024Frítekjumark námsmanna hækkar um 35%
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett nýjar úthlutunarreglur fyrir Menntasjóð námsmanna. Þær kveða meðal annars á um að frítekjumark námsmanna verði 2,2 m...
-
02. apríl 2024Fléttan - styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni- og þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2024.
-
02. apríl 2024Ný stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, sbr. 9. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðn...
-
20. mars 2024Kallað eftir áformum um lagningu ljósleiðara
Fjarskiptastofa kallar eftir áformum fjarskiptafyrirtækja og opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðara-aðgangsneta á þéttbýlisstöðum og í byggðakjörnum fyrir árslok 2026. Fjarskiptastofa, sem er undi...
-
18. mars 2024Stækkaðu framtíðina - Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt
Stækkaðu framtíðina var kynnt 29. febrúar sl. af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundi Einari Daða...
-
15. mars 2024Ábyrgðarmenn námslána felldir brott
Frumvarp um breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er ætlað að bregðast við annmörkum núverandi laga og byggir á skýrslu háskóla-, iðnaðar- ...
-
13. mars 2024Samstarf háskóla eflir hjúkrunarfræðinám
Sjö verkefni sem ætlað er að bregðast við samfélagslegum áskorunum voru meðal þeirra sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 fjölbreyttra ver...
-
11. mars 2024Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Hópnum var ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til...
-
08. mars 2024Áslaug Arna ávarpaði Iðnþing
Snjöll framtíð í orkumálum, nauðsyn þess að umbylta úreltum kerfum og nýting gervigreindar til að bæta þjónustu hins opinbera. Þetta er meðal þess sem kom fram í ávarpi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur...
-
04. mars 2024Fólki með þroskahömlun auðveldað að stunda háskólanám
Verkefni sem lúta að alþjóðlegri sókn og iðkun á þriðja hlutverki háskóla voru meðal þeirra verkefna sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 ...
-
29. febrúar 2024Átt þú klukkustund til að stækka framtíðina?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynntu í dag verkefnið Stækkaðu framtíðina. Verkefnið hefur það að mar...
-
22. febrúar 2024Bætt stoðþjónusta og nýting innviða með Samstarfi háskóla
Meðal áherslna í Samstarfi háskóla fyrir árið 2023, niðurstöður hvers voru kynntar nýlega, er Stjórnsýsla, stoðþjónusta og nýting innviða og fá níu fjölbreytt verkefni sem falla í þann flokk alls um 1...
-
20. febrúar 2024Heilsuapp Norðurlandanna 2024
Nordic Innovation, stofnun sem heyrir undir norrænu ráðherranefndina, hefur opnað fyrir umsóknir í samkeppni um Heilsuapp Norðurlandanna 2024. Samkeppnin er ætluð norrænum fyrirtækjum sem hafa þ...
-
20. febrúar 2024Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
-
19. febrúar 2024Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með...
-
19. febrúar 2024Aukin gæði með stærri háskólaeiningum og samstarfi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti nýlega niðurstöður úr Samstarfi háskóla fyrir árið 2023. Alls var tæplega 1,6 milljarði króna úthlutað til 35 fjölbreyttra verkefna sem skiptast í sex á...
-
15. febrúar 2024Spurt og svarað vegna skólagjalda í sjálfstætt starfandi háskólum
Fjármagn fylgir nemendum óháð rekstrarformi háskóla Hugmyndafræðin um að fé fylgi nemendum að fullu óháð því hvaða skóla þeir sækja er ekki ný af nálinni í menntakerfinu, þó svo að hún sé það á h...
-
13. febrúar 2024Fjármagn fylgi nemendum óháð rekstrarformi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðið rektorum sjálfstætt starfandi háskóla að skólarnir hljóti óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Sj...
-
09. febrúar 2024101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...
-
08. febrúar 2024Fækkar sjóðum úr átta í þrjá
Hægt væri að auka árangur og skilvirkni opinberra samkeppnissjóða á Íslandi með því að fækka samkeppnissjóðum hins opinbera um helming og búa til eina umsóknargátt fyrir alla sjóði. Í greiningu háskól...
-
06. febrúar 2024Bætt þjónusta hins opinbera með ábyrgri notkun gervigreindar
Umræða um gervigreind og notkun tækninnar verður æ meira áberandi hér á landi og notkun opinberra aðila á tækni sem nýtir gervigreind hefur stóraukist á fáum árum. Samkvæmt Nýsköpunarvoginni, könnun f...
-
02. febrúar 2024Mat á námi og starfsréttindum á Island.is
Þjónustugátt fyrir mat á námi og starfsréttindum hefur verið opnuð á Island.is. Markmiðið er að bæta aðgengi fólks, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeim aðilum sem hafa með mat á men...
-
30. janúar 2024Úthlutun úr Samstarfi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag niðurstöður Samstarfs háskóla fyrir árið 2023. Alls hlutu 35 verkefni styrk að þessu sinni og heildarupphæð úthlut...
-
30. janúar 2024Beint streymi: Kynning á niðurstöðum og úthlutun úr Samstarfi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnir niðurstöður og úthlutanir úr Samstarfi háskóla 2023 í dag, þriðjudaginn 30. janúar kl. 13:00...
-
29. janúar 2024Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu í Samráðsgátt
Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, nýjan sjóð á vegum stjórnvalda þar sem kraftar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) og Kríu - sprota og nýsköpunarsjóðs eru sameinaðir, hafa verið birt í S...
-
25. janúar 2024ENIC NARIC tekur við umsóknum um viðurkenningu menntunar iðnaðarmanna
Frá og með 1. febrúar nk. tekur ENIC NARIC skrifstofan við afgreiðslu umsókna um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu erlendra iðnaðarmanna samkvæmt reglugerð nr. 585/2011. Verkefnið var áður hjá ...
-
23. janúar 2024Rannsókna- og nýsköpunarhús rís við Háskólann í Reykjavík
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti í dag Háskólanum í Reykjavík (HR) 200 milljóna króna stuðning til fjármögnunar undirbúnings að uppbyggingu á allt að 6000 fe...
-
23. janúar 2024Hvað er að frétta? - Aukið framboð íslenskunáms fyrir fjölbreytta hópa
Fjarnám í íslensku á BA-stigi, sameiginlegt fjarnám í íslensku sem öðru máli og háskólabrú fyrir innflytjendur eru meðal aðgerða í aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu sem ráðherranefnd þess...
-
23. janúar 2024Styrkir til sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst og stofnunar nýs rannsóknasjóðs sameinaðs háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið veitir Háskólanum á Akureyri og Háskólanum á Bifröst 250 milljóna króna stofnframlag í nýjan rannsóknasjóð sameinaðs háskóla auk ...
-
19. janúar 2024Uppbygging færni- og hermiseturs stóreflir kennslu í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hafa undirritað samkomulag um fjárveitingu til að hefja undirbúning og up...
-
19. janúar 2024Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands sameinist í háskólasamstæðu
Niðurstaða fýsileikagreiningar á auknu samstarfi eða sameiningu Háskólans á Hólum (HH) og Háskóla Íslands (HÍ) er að lagt verði til við háskólaráð beggja skóla að skólarnir...
-
18. janúar 2024Samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt mögulega þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti fyrir ríkisstjórn. Framkv...
-
17. janúar 2024Fréttaannáll háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins 2023
Árið 2023 var viðburðaríkt hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu sem frá stofnun hefur unnið með það að leiðarljósi að hugvitið verði stærsta útflutningsgrein lan...
-
10. janúar 2024Viðræður hefjast um sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Í kjölfar fýsileikagreiningar Háskólans á Akureyri (HA) og Háskólans á Bifröst um aukið samstarf og mögulega sameiningu hafa háskólaráð HA og stjórn Háskólans á Bifröst nú ákveðið að ganga til sameini...
-
10. janúar 2024Stóraukinn aðgangur að fjármögnun á betri kjörum til nýsköpunar og grænna lausna með InvestEU
Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljar...
-
10. janúar 2024InvestEU: Kynningarfundur í beinu streymi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, boðar til kynningarfundar í dag, miðvikudaginn 10. janúar kl. 9:30, þar sem InvestEU áætlunin og framkvæmd hennar verða kynnt. ...
-
22. desember 2023Aukin tækifæri til samkeppnishæfs náms utan höfuðborgarsvæðisins með sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Skýrsla um fýsileika sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst liggur nú fyrir. Skýrslan var unnin í framhaldi af viljayfirlýsingu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og háskólanna ...
-
15. desember 2023Markmiðsákvæði laga um Menntasjóð námsmanna í hættu
Í nýrri skýrslu um Menntasjóð námsmanna kemur fram að heildarlög um sjóðinn sem sett voru árið 2020 hafi falið í sér umtalsverðar breytingar á námslánakerfinu. Sumar þeirra hafi verið af hinu góð...
-
08. desember 2023HÍ fær yfir 500 m.kr. til að fjölga nemendum í heilbrigðisvísindum og tækni- og raungreinum - fleiri raungreinakennarar í grunnskóla eru hluti af samkomulaginu
,,Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum sem mikilvægt er að háskólarnir taki þátt í að mæta. Til þess að stuðla að lausnum við fjölbreyt...
-
07. desember 2023Hagnýting opinberra upplýsinga auðvelduð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn frumvarp til breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga. Með þessari uppfærslu á lögunum eru...
-
05. desember 2023Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn. Bre...
-
04. desember 2023Skráningarskírteini fyrir vörumerki aðgengileg á Ísland.is
Skráningarskírteini fyrir vörumerki hefur verið sent í stafrænt pósthólf á Ísland.is í fyrsta skipti. Hugverkastofan sendir nú staðfestingar á móttöku umsókna, skráningarsk...
-
30. nóvember 2023Hökkum hafið - lausnir við áskorunum í bláa hagkerfinu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur undirritað samstarfssamning við Íslenska sjávarklasann. Bláa hagkerfi Íslands hefur sjaldan b...
-
30. nóvember 2023Ísland aðili að alþjóðlegu samkomulagi um um geimkönnun og rannsóknir
Aðild Íslands að Artemis samkomulaginu
29. nóvember 2023Háskóli Íslands og Hallormsstaðaskóli ræða samstarf í námi um skapandi sjálfbærni
Rektor Háskóla Íslands og skólameistari Hallormsstaðaskóla hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þess efnis að skólarnir tveir hefji formlegar viðræður um mögulega samvinnu u...
29. nóvember 2023Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
28. nóvember 2023Ákall til aðgerða á leiðtogafundi barna og ungmenna
Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósum í Hörpu um helgina þegar um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Aðgerðaáætlun var samþykkt ei...
24. nóvember 2023Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna
Núna er komið að okkur! Fulltrúar barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum á aldrinum 13–25 ára eru komnir saman í Hörpu á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Þar ræða þeir saman og láta skoða...
23. nóvember 2023Fundur með norskum ráðherra háskóla- og vísindamála
Í upphafi mánaðar átti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fund með ráðherra háskóla- og vísindamála í Noregi, Söndru Borch. Sandra Bor...
22. nóvember 2023OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan
Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...
20. nóvember 2023Aukin áhersla á viðbrögð við netsvikum
Ráðherra netöryggismála hefur hafið vinnu sem felur í sér samræmd viðbrögð stjórnvalda við gífurlegri aukningu netsvika. Aðgerð þess efnis verður bætt í aðgerðaáætlun í net...
17. nóvember 202360 milljóna króna styrkur frá A.P. Møller sjóðnum til rannsóknarsamstarfs og sýningarhalds í Nesstofu
Danski sjóðurinn A.P. Møller og Hustru Chastine Mc-Kinney Møllers Fond til almene Formaal hefur ákveðið að styrkja nýtt rannsóknarverkefni og sýningu í Nesstofu sem tengist Ferðabók Eggerts Ólafssonar...
17. nóvember 2023Háskólaráðuneytið veitir 150 m.kr. til húsnæðis fyrir Háskólann á Hólum
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfi...
16. nóvember 2023Tækifæri og hagnýting skoðuð í aðgerðaáætlun í gervigreind
Þróun og notkun gervigreindar er ör og gríðarleg tækifæri hafa opnast á síðustu árum með aukinni hagnýtingu hennar. Á sama tíma blasa við áskoranir sem opinberir aðilar ver...
14. nóvember 2023Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggur fram greinargerð um norræna rannsóknarsamstarfið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sótti nýafstaðið þing Norðurlandaráðs sem formaður norrænu ráðherranefndarinnar um menntamál og rannsóknir. Þar lagði hún fram
13. nóvember 2023Fléttan: Ljósmæður, hjúkrunarheimili og Ljósið bæta þjónustu með nýsköpun
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
10. nóvember 2023Mikil aðsókn í styrki til aukins samstarfs háskóla
Allir íslensku háskólarnir hafa sýnt mikinn áhuga á Samstarfi háskóla frá kynningu þess í september á síðasta ári. Auglýst var eftir styrkjum í a...
08. nóvember 2023Fléttan: Betri svefn og bætt sálfræðiþjónusta innleidd með nýsköpun
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
08. nóvember 2023Sameining Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs, í Samráðsgátt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs ...
07. nóvember 2023Stafræn nýsköpunargátt fyrir nýsköpunarumhverfi og frumkvöðla
Samið hefur verið við sjálfstætt starfandi upplýsingavefinn skapa.is um að halda úti stafrænni nýsköpunargátt. Vefurinn hefur þegar fest sig í sessi í frumkvöðlasamfélaginu...
07. nóvember 2023Ráðherra geimvísinda skrifar undir samning við NASA
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Geimferðastofnun Bandaríkjanna, betur þekkt sem NASA, en málefni geimv...
06. nóvember 2023Farið yfir umsóknir úr Glókolli á tveggja mánaða fresti
Glókollur eru styrkir sem háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins. Styrkirnir eru þannig ætlaðir til verkefna...
03. nóvember 2023Fléttan: Þrjú nýsköpunarfyrirtæki fá áframhaldandi styrk til innleiðingar nýrra heilbrigðislausna
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
01. nóvember 2023Fléttan: Landspítalinn í samstarf við fimm nýsköpunarfyrirtæki
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
27. október 2023PayAnalytics handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2023
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2023 voru veitt við hátíðlega athöfn á Nýsköpunarþingi sem fram fór í Grósku í gær. Hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics hlýtur verðlaunin í ár en fyrirtækið hefur þróað jafnla...
26. október 2023Gögn í gíslingu - mikilvægi netöryggis fyrir samfelldan rekstur
Í tilefni alþjóðlegs netöryggismánaðar í október efna CERT-IS og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið til ráðstefnu um gagnagíslatökur, þróun þeirra og áhrif á r...
23. október 2023Ísland stendur vel í fjölda einkaleyfisumsókna á sviði lífvísinda
Ísland er á meðal þeirra landa sem á flestar umsóknir um einkaleyfi á sviði lífvísinda miðað við mannfjölda þrátt fyrir að einkaleyfisumsóknum íslenskra lífvísindafyrirtækj...
19. október 2023Lagningu upplýsingahraðbrauta í Árneshreppi að ljúka
Í tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 kemur m.a. fram að meginmarkmið í fjarskiptum verði að tengja byggðir landsins og að in...
18. október 2023Nýr veruleiki kallar á nánara Norrænt samstarf
Norðurlöndin þurfa að efla samstarf atvinnulífsins þegar kemur að grænum umskiptum, gervigreind og stafrænum umskiptum. Þetta var niðurstaða nýafstaðins norræns ráðherrafun...
16. október 2023Árangurstengd fjármögnun háskóla birt í Samráðsgátt
Drög að nýjum reglum um fjárframlög til háskóla hafa verið birt í Samráðsgátt. Reglurnar lýsa forsendum og samsetning...
16. október 2023Myndrænn árangur í fjarskiptum
Drög að reglugerð um birtingu upplýsinga í gagnagrunni almennra fjarskiptaneta (GAF) hafa verið birt í Samráðsgátt. Í ...
11. október 2023Frumvarp um hagnýtingu opinna gagna í Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um opin gögn hafa verið birt í
09. október 2023Tólf styrkjum úthlutað til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tólf íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr Fléttunni - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,...
05. október 2023Viðsnúningur á háskólastigi forsenda öflugri nýsköpunar
Ný skýrsla OECD um menntamál, Education at a Glance 2023, leiðir í ljós að Ísland sker sig frá öðrum OECD löndum að því leyti að nær hvergi eru fleiri karlar aðeins með gru...
05. október 2023Opið fyrir umsóknir í Ask mannvirkjarannsóknasjóð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á
03. október 2023Viljayfirlýsing um aukið samstarf og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Elínu Díönnu Gunnarsdóttir, starfandi rektor Háskólans á Akureyri og Margréti Jónsdóttu...
02. október 2023Ísland áfram meðal 20 mest nýskapandi ríkja heims
Listi Alþjóðahugverkastofunnar (WIPO) yfir mest nýskapandi ríki heims árið 2023, Global Innovation Index, hefur verið gefinn út. Ísland situr, l...
27. september 2023Education at a Glance 2023 – starfsnám lykill að aðlögun
Niðurstöður Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu menntunar innan OECD-ríkja liggja nú fyrir. Áherslan þetta árið var á starfsnám sem samkvæmt OECD er lykillinn að því að mæta aukinni eftirspur...
21. september 2023Fjármögnunarlíkan háskóla gert gagnsætt með árangurstengdri fjármögnun
Árangurstengd fjármögnun háskóla hefur verið kynnt en um er að ræða nýtt fjármögnunarlíkan háskóla sem tekur við af reiknilíkani háskóla sem hefur verið í notkun frá ...
20. september 2023Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi u...
18. september 2023Árangurstengd fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn b...
18. september 2023Fjármögnun háskóla tengd árangri - beint streymi frá kynningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, boðar til blaðamannafundar um árangurstengda fjármögnun háskóla. Fundurinn fer fram mánudaginn 18. ...
13. september 2023Hugverkastofan opnar stafræna gátt fyrir einkaleyfisumsóknir
Hugverkastofan hefur opnað stafræna gátt þar sem hægt að sækja um einkaleyfi á Íslandi með rafrænum skilríkjum. Með opnunni er nær öll þjónusta Hugverkastofunnar orðin staf...
04. september 2023Mikil tækifæri í þekkingarsetrum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ávarpaði ársfund Samtaka þekkingarsetra sem fram fór í liðinni viku. Samtökin eru netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem s...
28. ágúst 2023Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í haust
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur frá stofnun ráðuneytisins staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið enda eiga málefni ráð...
15. ágúst 2023Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfrí...
08. ágúst 2023Áslaug Arna á Íslendingadeginum í Gimli
Hinn árlegi Íslendingadagur sem haldinn er í Gimli í Kanada fór fram um helgina. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var viðstödd hátíð...
04. ágúst 2023Ísland undirritar samkomulag um vinnudvöl ungmenna í Kanada
Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í gær. Samningurinn kveður á um að ungmenni á þessum aldri geti ferðast og starfað ...
28. júlí 2023Ráðherra heimsótti Háskólann á Hólum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og án...
24. júlí 2023HVIN og UTN deila framtíðarhúsnæði í Norðurhúsi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, sem frá stofnun hefur haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli, flytur í haus...
18. júlí 2023Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...
04. júlí 2023Skóflustunga tekin að nýju húsi heilbrigðisvísinda
Fyrr í dag var tekin formleg skóflustunga vegna nýs húss Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands á lóð Landspítalans í Vatnsmýri. Húsið mun gjörbylta aðstöðu til kennslu og rannsókna í heilbrigðisvísi...
30. júní 2023Breytt netöryggisráð og nýr samstarfsvettvangur á sviði netöryggis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett í samráðsgátt drög að reglugerð um netöryggisráð. Netöryggisráð hefur starfað sem samstarfsvettvangur stjórnvalda á sviði netöryggis frá árinu 201...
28. júní 2023Úthlutun úr Lóu – styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2023
Í ár hljóta 25 verkefni styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina. Hlutverk Lóunnar er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri...
28. júní 2023Samstarf háskóla 2023: Opið fyrir umsóknir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla. Ætlunin er að úthluta allt að einum milljarði króna til verkefna sem snúa að auknu samstarfi háskóla á yfirstand...
19. júní 2023Engir nýir starfshópar skipaðir af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra árið 2022
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði engar nýjar nefndir, ráð eða starfshópa á liðnu ári. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn þingmanns um skipan nefnda og ráða. Í stað nefnda...
15. júní 2023Færni- og hermikennsla í heilbrigðisvísindum stórefld
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning um styrk til uppbyggingar færni-...
14. júní 2023Fab Lab Suðurnesja eykur tæknilæsi og frumkvöðlamennt í nærsamfélagi
Samningur og samstarfsyfirlýsing um Fab Lab smiðju á Suðurnesjum voru undirrituð í dag. Fab Lab eru stafrænar smiðjur sem gefa fólki og fyrirtækjum tækifæri til að þjá...
13. júní 2023Hlutfall karlkyns umsækjenda í HÍ hækkar um 13% milli ára
Hlutfall karlkyns umsækjenda um nám í Háskóla Íslands hækkar um 13% á milli ára samkvæmt fyrstu tölum um skráningu nýnema sem borist hafa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Samhliða umsóknat...
09. júní 2023Rannsóknasetur fyrir skapandi greinar: opinn kynningarfundur 12. júní
Á dögunum var formlega tilkynnt um stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) en meginhlutverk þess verður að efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina með hliðsjón af fjölþættum á...
08. júní 2023Samfélag og samskipti gagnaglímukappa efld með Netöryggiskeppni Íslands
Landskeppni Gagnaglímunnar fór fram 3. og 4. júní sl. þar sem 18 hæfileikaríkir keppendur öttu kappi í fjölbreyttum áskorunum á sviði netöryggis. Keppnin er haldin að frumk...
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
06. júní 2023HÍ færist upp um sæti á lista yfir háskóla með mest samfélagsleg áhrif
Háskóli Íslands er í hópi þeirra 400 háskóla sem hafa mest samfélagsleg áhrif út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýútgefnum lista Times Higher Education. Þet...
02. júní 2023Ísland tekur þátt í InvestEU áætlun Evrópusambandsins
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samninga við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í InvestEU áætluninni. Um er að ræða 26 millja...
31. maí 2023Góður viðbúnaður í samræmi við spár um netógnir vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Fjöldi netárása ver gerður á íslenska netumdæmið í aðdraganda að og á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stóð í Reykjavík dagana 16. og 17. maí sl. Fyrir fundinn mat netör...
24. maí 2023Stuðningur við nýsköpun í opinberum sparnaði
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samstarfssamning við Ríkiskaup um nýsköpun í sparnaði hjá hinu opinbera. Samningurinn, sem gildir til eins árs, fe...
22. maí 2023Samningar um samstarfsverkefni háskólanna undirritaðir
Samningar um samstarfsverkefni sem hlutu styrk við úthlutun úr verkefninu Samstarf háskóla snemma á árinu voru formlega undirritaðir í dag. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði samning...
17. maí 2023Nýsköpun í opinberum sparnaði í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 9-13 í Veröld - húsi Vigdísar. Viðburðurinn er árlegur og að þessu sinni er yfirskrift dagsins Nýsköp...
17. maí 2023Opið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní.
16. maí 2023Verum á varðbergi gagnvart netárásum
Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík dagana 16. og 17. maí er almenningur hvattur til að vera á varðbergi gagnvart netárásum. Tilefni er að vera...
10. maí 2023Íslenskir vísindamenn tilnefndir sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023
Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við Háskóla Íslands hafa þróað nýja tækni í augnlyfjagerð sem m.a. gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN