Fréttir
-
17. ágúst 2021Nýsköpunar- og þróunarsetur í samstarfi háskólanna á Vesturlandi verður að veruleika
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands og Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifrö...
-
12. ágúst 2021Styrkveitingar haustið 2021
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.&nbs...
-
21. júlí 2021Tillögur um eflingu netöryggis gervigreindar settar fram í nýrri vísindagrein
Vísindagrein um öryggi gervigreindar birtist í gær í sérstakri ritröð fræðiritsins Nature um málefni gervigreindar. Í greininni („Governing AI safety through independent audits“) eru settar fram tillö...
-
12. júlí 2021Útgáfa Vegvísis um rannsóknarinnviði
Rannsóknarinnviðir eru aðstaða, aðföng og þjónusta sem vísindamenn nýta við rannsóknir og til að stuðla að nýsköpun á fagsviðum sínum. Til þeirra teljast t.d. sérhæfður tækjabúnaður eða -samstæður, s...
-
12. júlí 2021Samkomulag við Bretland á sviði menntunar og vísinda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur undirritað fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda....
-
07. júlí 2021Grænbók um fjarskipti kynnt í samráðsgátt
Grænbók um fjarskipti, þar sem metin er staða málaflokksins og lagður grundvöllur fyrir endurskoðaða stefnumótun í fjarskiptum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa t...
-
06. júlí 2021Verðlaun afhent í Netöryggiskeppni Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í gær þátttakendum og sigurvegurum í Netöryggiskeppni Íslands viðurkenningar sínar og verðlaun. Netöryggiskeppnin er árlegur viðbu...
-
01. júlí 2021Einkunn Íslands fyrir netöryggi hækkar talsvert í úttekt Alþjóðafjarskiptasambandsins
Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) hefur hækkað einkunn Íslands fyrir netöryggi í nýútgefnum netöryggisvísi (Global Cyber Security Index) fyrir árið 2020, en niðurstöðurnar eru kynntar í úttekt sam...
-
01. júlí 2021Ný lög um Fjarskiptastofu taka gildi í dag
Fjarskiptastofa tók við hlutverki Póst- og fjarskiptastofnunar og flestum verkefnum hennar í dag, 1. júlí, þegar ný lög um Fjarskiptastofu tóku gildi. Markmiðið með endurmótaðri stofnun er að mæta þör...
-
23. júní 2021Skýrsla um fýsileika þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Líkt og aðrar þjóðir Evrópu hefur Ísland skuldbundið sig til að takast á við loftslagsvandann og sett sér mælanleg markmið til að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins fyrir 2030 og kolefnish...
-
22. júní 2021Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar og stofnun á sviði fjarskipta endurmótuð
Alþingi samþykkti á dögunum stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um heildarlög um Fjarskiptastofu, sem taka mun við hlutverki Póst- og fjarskiptastofnunar...
-
16. júní 2021Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
15. júní 2021Þórdís Kolbrún undirritaði viljayfirlýsingu um stofnsetningu rannsóknar, vinnslu- og afurðarmiðstöðvar þangs í Stykkishólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu Stykkishólmsbæjar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Veitna og Acadian Seapla...
-
15. júní 2021Tæknisetur formlega stofnað: Þórdís Kolbrún skipaði stjórn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fundaði með stjórn Tækniseturs á fyrsta fundi stjórnar en undirbúningur við stofnun Tækniseturs gengur vel. Á fundinum...
-
11. júní 2021Hringferð um Ræktum Ísland! Skráning á fjarfund og næstu fundir
Hringferð Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um Ræktum Ísland! umræðuskjal um landbúnaðarstefnu hefur gengið afar vel og ráðherra og verkefnastjórnin hafa nú haldið sjö ...
-
11. júní 2021Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
10. júní 2021Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
10. júní 2021Þórdís Kolbrún á norrænum ráðherrafundi um aukið samstarf í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sat norrænan ráðherrafund um aukið samstarf Norðurlandanna í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn. Ráðherrarnir rædd...
-
09. júní 2021Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
09. júní 2021272 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 272 umsóknir um styrki úr Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til 6. júní. Sjóðurinn hefur 630 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsóknirnar fara til fagráða sjóðsins sem...
-
09. júní 2021Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
07. júní 2021Opið samráð um evrópska reglugerð um gögn og gagnagrunna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um áhrif reglugerðar um gögn (e. data act), en stefnt er að því að birta tillögu tillaga um hana á fjórða ársfjórðungi 2021. Frestur til að k...
-
03. júní 2021Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
01. júní 2021Undirbúningur Tækniseturs á miklu skriði: Þórdís Kolbrún skipar stjórn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Tækniseturs og stendur undirbúningur fyrir stofnun þess yfir. Í kjöl...
-
31. maí 2021Þórdís Kolbrún tilkynnir úthlutun Lóu - styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti í dag um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrk...
-
31. maí 2021Úthlutun úr Lóu- Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Mánudag kl. 14:00
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir úthlutun úr Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina, mánudaginn 31. maí kl. 14:00. Viðburðurinn er liður í N...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
21. maí 2021Staða íslenskra háskólanema í alþjóðlegu samhengi: Könnun 2019
Niðurstöður samanburðarkönnunar á högum háskólanema í 26 löndum á evrópska háskólasvæðinu hafa nú verið kynntar. Könnunin (e. EUROSTUDENT) var lögð fyrir á vorönn 2019 en þetta var í annað sinn sem Ís...
-
20. maí 2021Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
20. maí 2021Fyrstu lög um íslensk landshöfuðlén samþykkt á Alþingi
Tímamót urðu í vikunni þegar Alþingi samþykkti stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til laga um íslensk landshöfuðlén. Um er að ræða fyrstu heildarlögin u...
-
17. maí 2021Einstakt tækifæri stofnana á Nýsköpunarmóti
Opinberum stofnunum gefst einstakt tækifæri á að eiga samtal við fyrirtæki með það að markmiði að auka enn frekar nýsköpun, bæta þjónustu og skilvirkni í sínum rekstri, þegar Nýsköpunarmót verður hald...
-
14. maí 2021Matvælasjóður auglýsir úthlutun í annað sinn: 630 milljónir til úthlutunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hólm Valsdóttir, formaður Matvælasjóðs, opnuðu í dag fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir...
-
14. maí 2021Sumarið er tími vaxtar
Fjölbreytt sumarnám í framhalds- og háskólum er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja u...
-
12. maí 2021Ísland ljóstengt hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins
Landsátakinu Ísland ljóstengt lýkur á þessu ári, en síðustu styrktarsamningar Fjarskiptasjóðs við sveitarfélög um ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða voru undirritaðir í lok síðasta m...
-
10. maí 2021Vísindin geyma lausnirnar: Vísindamálaráðherrar funda um málefni norðurslóða
„Það eru samvinnan og vísindin sem munu leiða okkur að lausnum við þeim flóknu áskorunum sem mæta okkur vegna loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála...
-
10. maí 2021Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður standa að kynningarfundi sem streymt verður á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu Ísland l...
-
08. maí 2021Samkomulag undirritað um samstarf Íslands og Japan: Menntun, vísindi, tækni og nýsköpun
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag veffund með Koichi Hagiuda, mennta- og vísindamálaráðherra Japan. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. árangursríkt samstarf landanna á sv...
-
05. maí 2021Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt
Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og lan...
-
04. maí 2021Bætt aðgengi að háskólanámi á Austurlandi
Frá og með næsta hausti mun Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Námið verður sveigjanlegt, blanda af hefðbundnu og st...
-
26. apríl 2021Fyrsta grænbókin um net- og upplýsingaöryggi kynnt í samráðsgátt
Grænbók um net- og upplýsingaöryggi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Í henni er fjallað um stöðu netöryggismála hér á landi og lagðar fram tillögur um framtíðarsýn og áherslur fyrir þá stef...
-
16. apríl 2021Ný lög um opinbert stuðningsumhverfi nýsköpunar
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um opinberan stuðning við nýsköpun er orðið að lögum. Með því eru gerðar umfangsmiklar breytingar á opin...
-
14. apríl 2021236 umsóknir um Lóu nýsköpunarstyrki
Nýverið lauk umsóknarfresti um Lóu-nýsköpunarstyrki og bárust alls 236 umsóknir. Þessi mikli fjöldi umsókna er lýsandi fyrir fjölbreytt og öflugt nýsköpunarstarf um allt land en markmiðið með st...
-
09. apríl 2021Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021
Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....
-
08. apríl 2021Kristján Þór opnaði Mælaborð landbúnaðarins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi í dag. Mælaborðið er aðgengilegt á vefnum www.mælaborðl...
-
07. apríl 2021Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...
-
26. mars 2021Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...
-
22. mars 2021Þórdís Kolbrún undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um nýsköpun og sprotafyrirtæki
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um Evrópusambandið sem öflugt samfélag frumkvöðla og sprotafyrirtækja...
-
19. mars 2021Netöryggiskeppni Íslands haldin um helgina
Netöryggiskeppni Íslands hófst með forkeppni á netinu í febrúar og nú er komið að landskeppninni sem haldin verður nú um helgina, 20.-21. mars. Í keppninni takast ungmenni á aldrinum 16-25 ára á ...
-
19. mars 2021Sigurður Ingi undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um gagnaflutninga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um mikilvægi öflugra gagnatenginga innan Evrópu og til annarra heimsálfa (e. The Europe...
-
17. mars 2021Smíðum framtíðina: Stafrænar smiðjur stórefldar
Stafrænar smiðjur (e. Fab-Lab) hringinn í kringum landið fá stóraukinn fjárstuðning með samkomulagi sem ráðherrar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, mennta- og menningarmál...
-
12. mars 2021Samið við Norðmenn um samvinnu á sviði netöryggismála
Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, undirritaði í gær samning um aðild ráðuneytisins að samvinnusetri um netöryggi (Centre for Cyber and Information Se...
-
12. mars 2021Úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, n...
-
12. mars 2021Ísland ljóstengt: Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir í styrki
Fjarskiptasjóður hefur lokið yfirferð á styrkumsóknum í B-hluta Ísland ljóstengt 2021 og vegna ljósleiðarastofnstrengja. Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir króna. Tilboð fja...
-
12. mars 2021Klasastefna fyrir Ísland: Mikilvæg stoð fyrir samkeppnishæfni og verðmætasköpun
„Klasasamstarf gengur út á að skapa tengslanet og samstarf fyrirtækja í viðskiptalífinu sem byggir á mannauði, tækni, fjármagni og þekkingu og ekki síst að skapa umhverfi til nýsköpunar og þróunar. Kl...
-
12. mars 2021Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland: Í dag klukkan 10
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður til kynningarfundar (í streymi) um nýja Klasastefnu fyrir Ísland, í dag föstudaginn 12. mars kl 10:00. Dag...
-
10. mars 2021Tillaga að nýrri evrópskri reglugerð um reiki á farsímanetum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í febrúar sl. til umsagnar, í opnu samráði, tillögu að endurnýjaðri reglugerð (e. recast) um reiki á farsímanetum innan sambandsins. Gert er ráð fyrir að ný re...
-
09. mars 2021Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
05. mars 2021Kallar eftir „einföldunarbyltingu“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kallaði eftir „einföldunarbyltingu“ í ræðu sinni á Iðnþingi í gær. Sagðist ráðherra sammála Samtökum iðnaðarins u...
-
04. mars 2021Grænn dregill og iðngarðar efli græna nýfjárfestingu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulíf...
-
04. mars 2021Kría hefur sig til flugs: Þórdís Kolbrún skipar fyrstu stjórn Kríu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað fyrstu stjórn Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs og sett reglugerð svo sjóðurinn geti hafið störf. Stjórnin...
-
03. mars 2021Ísland ljóstengt 2021: Tólf sveitarfélögum stendur til boða að sækja um styrk
Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna lokaúthlutunar í landsátakinu Ísland ljóstengt stendur nú yfir. Fyrri hluti ferlisins (A-hluti) var nokkurs konar forval og liggur niðurstaða fyrir. Síðari hlutinn ...
-
19. febrúar 2021Björgunarsveitir fá nýjar færanlegar rafstöðvar til að efla fjarskiptaöryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í dag fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í húsakynnum Neyða...
-
16. febrúar 2021Þórdís Kolbrún hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi. Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætaskö...
-
11. febrúar 2021Nýir nýsköpunarstyrkir: 100 milljónir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja...
-
11. febrúar 2021Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað
Innlend matvælaframleiðsla stendur fyrir stórum hluta fæðuframboðs á Íslandi og þá sérstaklega próteini. Garðyrkjan sér fyrir um 43% af framboði grænmetis, búfjárrækt um 90% af kjöti, 96% af eggjum og...
-
08. febrúar 2021Kristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi á Ís...
-
03. febrúar 2021Lokaúthlutun Ísland ljóstengt hafin
Fjarskiptasjóður undirbýr nú fyrir hönd ríkisins lokaúthlutanir á styrkjum til sveitarfélaga á grundvelli verkefnisins Ísland ljóstengt, sem er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppby...
-
01. febrúar 2021Netöryggiskeppnin haldin í annað sinn
Netöryggiskeppni Íslands hefst í dag með forkeppni á netinu sem stendur til 15. febrúar. Keppnin er nú haldin í annað sinn en sú fyrsta fór fram í Hörpu í febrúar 2020. Netöryggiskeppninni lýkur ...
-
29. janúar 2021Studio Granda hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Dranga
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti arkitektunum Margréti Harðardóttir og Steve Christer frá Studio Granda Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið D...
-
29. janúar 2021Alþjóðlegur veffundur um netöryggisáskoranir gervigreindar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gengst fyrir stuttum alþjóðlegum veffundi um netöryggisáskoranir gervigreindar fimmtudaginn 4. febrúar nk. kl 10:00-12:00. Þrír erlendir fræðimenn munu flytja fr...
-
28. janúar 2021Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani
Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...
-
25. janúar 2021Farsímasamband bætt á vegum í Árneshreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að veita Árneshreppi á Ströndum tæplega 500 þúsunda króna styrk til að tryggja áframhaldandi farsímasamband á stórum hluta...
-
21. janúar 2021Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...
-
16. desember 2020Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
16. desember 2020Matvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu sinni. Alls bárust...
-
16. desember 2020Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi í dag kl 9:30
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi í dag, 16. desember 2020, kl. 09:30.&n...
-
15. desember 2020Byggingavettvangurinn útfærir tillögur sínar um langtímaætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur gert samkomulag við Byggingavettvanginn um útfærslu á tillögum um langtímaáætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróu...
-
14. desember 2020Verkefni Efnagreininga flytjast til Hafrannsóknastofnunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samkomulag við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, um að flytja ver...
-
11. desember 2020Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi 16. desember
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi þann 16. desember 2020 kl. 09:30. ...
-
10. desember 2020Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030
„Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...
-
04. desember 2020Varaafl bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt
Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum eftir mikil óveðu...
-
02. desember 2020Myndband um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði
Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins hafa sameinast um gerð myndbands sem kynnir hvað Ísland hefur upp á að bjóða fyrir erlenda sérfræðinga sem vilja taka þátt í uppbyggingu hátækni- og hugverkaiðnaðar h...
-
02. desember 2020Miklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020
Á árinu 2020 jukust fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum talsvert og nema fjárfestingarnar alls 17 ma.kr. Þetta er hærri fjárhæð en fjárfest var fyrir allt árið 2019, þótt fjárfes...
-
30. nóvember 2020Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um Fjarskiptastofu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 13. des...
-
30. nóvember 2020Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?
Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlen...
-
27. nóvember 2020Leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...
-
27. nóvember 2020Brandenburg valið úr hópi umsækjenda í hönnun og þróun einkennis Fyrirmyndaráfangastaða
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs auglýstu á dögunum eftir hönnuði eða hönnunarteymi til...
-
26. nóvember 2020Slagkraftur opinberra innkaupa virkjaður til sóknar í nýsköpun
Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í samstarfi við Ríkiskaup efna til sóknar til aukinnar nýsköpunar með því að nýta slagkraft opinberra innkaupa. Það verður ge...
-
25. nóvember 2020Streymisfundur í dag: Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í mótun
Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja, atvinnugreina, landsvæða og þjóða. Undanfarna mánuði hefur markvisst verið un...
-
20. nóvember 2020Kría í Samráðsgátt stjórnvalda
Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð er nú í Samráðsgátt stjórnvalda, en hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum, svokölluðum vísisjóðum (e. venture capital funds) sem s...
-
20. nóvember 2020Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í mótun
Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja...
-
18. nóvember 2020Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020
Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra a...
-
18. nóvember 2020Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum
Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...
-
17. nóvember 2020Frumvarp um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála í samráðsgátt
Drög að nýjum lögum um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fr...
-
17. nóvember 2020Ráðherra undirritaði nýjan þjónustusamning við Matís
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Matís hafa undirritað tvo nýja samninga, þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna&...
-
11. nóvember 2020Styrkveitingar haustið 2020
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...
-
11. nóvember 2020Samkomulag við Breta um framtíðarsamstarf í sjávarútvegsmálum undirritað
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum.Með samkom...
-
10. nóvember 2020Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði: 438 tillögur til úrbóta
„Stjórnvöld verða sífellt að vera vakandi gagnvart þróun regluverksins og huga að því hvaða áhrif regluverkið hefur á skilyrði fyrir virkri samkeppni í atvinnulífinu. Íslensk ferðaþjónusta og bygginga...
-
10. nóvember 2020Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þr...
-
27. október 2020Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...
-
23. október 2020Ráðherra á fundi viðskiptaráðherra innan EES: „Samkeppni er hvati nýsköpunar“
„Nýsköpun þarf að vera kjarni nýrrar efnahagsstefnu því hún er lykillinn að sjálfbærum hagvexti til lengri tíma. Samkeppni og nýsköpun eru samofin. Án virkrar samkeppni er takmarkaður hvati til nýsköp...
-
21. október 2020Ný heildarlög um fjarskipti efli samkeppnishæfni, neytendavernd og nýsköpun
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir nýjum heildarlögum um fjarskipti. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögum um fjarskipti frá árinu 2003 en ...
-
21. október 2020Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...
-
20. október 2020Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund
Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...
-
16. október 2020Íslenskt gler, snjallhringur og stafrænt strokhljóðfæri meðal styrkþega úr Hönnunarsjóði
Hönnunarsjóður úthlutaði í gær, 15. október, 18 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 17 milljónum úthlutað en alls bárust 122 umsóknir um 230 milljónir. S...
-
13. október 20203 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi
Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...
-
02. október 2020Utanríkisráðherra skipar starfshóp um ljósleiðaramálefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn...
-
29. september 2020Netöryggi okkar allra - skráning
Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins föstudaginn 2. október kl. 13-15 í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vef...
-
28. september 2020Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður – Aukinn stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni, sérstakur sjóður um rannsóknir í byggingariðnaði og Nýsköpunargarðar fyrir nýsköpun á sviði hátækni
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til talsverðar breyt...
-
23. september 2020263 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til mánudagsins 21. september 2020. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsókn...
-
23. september 202026 nýsköpunarfyrirtæki fá lán frá Stuðnings - Kríu
Mikill áhugi var á mótframlagslánum Stuðnings - Kríu en umsóknarfrestur um veitingu lána rann út um nýliðna helgi. Alls sóttu 31 fyrirtæki um lán og voru 26 umsóknir samþykktar. Alls verður 755 milljó...
-
20. september 2020Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...
-
18. september 2020Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á Iðnþingi 2020
Iðnþing 16. sept. 2020 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Kæru gestir Það er alltaf mikill heiður að fá að ávarpa Iðnþing. Að þessu sinni á þingið óvenjulega stórt erindi við okkur, á ...
-
18. september 2020Fjarskiptasamband tryggt á bæjum á Austurlandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur náð samkomulagi við Neyðarlínuna um að tryggja fullnægjandi fjarskiptasamband á bæjum á Austurlandi áður en gamla koparkerfið (heimasíminn) verður að fullu...
-
14. september 2020Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi
Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...
-
11. september 2020Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...
-
09. september 2020Íslenskt – láttu það ganga
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér til þín í í stöðugri hringrás. Þetta er á meðal þess se...
-
02. september 202012 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...
-
02. september 2020Norðurlöndin setja fimm og hálfan milljarð í sjálfbæra atvinnuþróun og nýsköpun
Norrænu atvinnuvegaráðherrarnir hafa samþykkt áætlun sem er ætlað að koma hreyfingu á efnahagslífið í kjölfar Covid-19 og stuðla að sjálfbærum vexti í atvinnulífi á Norðurlöndum. Þau verkefni sem verð...
-
02. september 2020Kristján Þór opnar fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð. Frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins var samþykkt á Alþingi í apríl sl. og var ...
-
01. september 2020Tímamót við gildistöku nýrra laga um net- og upplýsingaöryggi
Mikil tímamót urðu í dag þegar ný lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða tóku formlega gildi. Meginmarkmið laganna er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og viðbrögð við ógnu...
-
31. ágúst 2020Kynningarfundur um Matvælasjóð
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð, miðvikudaginn 2. september kl 09:00. Í kjölfarið mun nýstofnaður Matvælasjóður byrja að taka við ...
-
28. ágúst 2020Áform um endurskoðun laga um Póst- og fjarskiptastofnun kynnt í samráðsgátt
Áform um að leggja fram frumvarp á Alþingi til nýrra heildarlaga um starfsumhverfi Póst- og fjarskiptastofnunar hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að send...
-
10. ágúst 2020Tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Nú er leitað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs en markmið þeirra er að hvetja vísindamenn til dáða og vekja athygli almennings á gildi rannsókna og starfi vísindam...
-
10. júlí 2020Orkídeu ýtt úr vör
Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarféla...
-
03. júlí 2020Unnið að úrbótum á 64 fjarskiptastöðvum með auknu varaafli eftir óveður í vetur
Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af eru 36 fastar vararafstöðvar en annars staðar eru ra...
-
03. júlí 2020Stuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar
Til að bregðast við vanda lífvænlegra sprotafyrirtækja sem lentu í rekstrarvanda vegna COVID-19 heimsfaraldurs, munu stjórnvöld tímabundið bjóða mótframlag til fjárfestinga í sprotafyrirtækjum samkvæm...
-
26. júní 2020Opið samráð hafið um evrópsku reikireglugerðina
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun reikireglugerðarinnar: Regulation (EU) No 531/2012 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2012 on roami...
-
16. júní 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
12. júní 2020Stjórnvöld hraða ljósleiðaravæðingu í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru í tengslum við land...
-
09. júní 2020Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN
Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi í dag. Frumvarpið er afrakstur heildarendurskoðunar námslánakerfis hér á landi og miðar að því að jafna stuðnin...
-
29. maí 2020Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða í samráðsgátt
Drög að reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestu...
-
27. maí 2020Stafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla
Stafrænt heilbrigðismót er hafið og stendur til 15.júlí 2020. Þar geta aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu sett fram raunverulegar áskoranir um lausnir í heilbrigðisþjónustu og komið á samstarfi við ...
-
27. maí 2020Orkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19
Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykk...
-
20. maí 2020Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...
-
14. maí 2020Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu, stafrænar flíkur og vatnavellíðan meðal styrkþega Hönnunarsjóðs
Hönnunarsjóður hefur úthlutað 26 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 25 milljónum úthlutað en alls bárust 126 umsóknir um 237 milljónir. Um metfjöld...
-
14. maí 2020Tilkynningagátt mikilvægt skref í baráttu gegn ógnum á netinu og misnotkun persónuupplýsinga
Ný tilkynningagátt um öryggisatvik – oryggisatvik.island.is – hefur verið opnuð en gáttin auðveldar stofnunum og fyrirtækjum að tilkynna um öryggisatvik sem upp kunna að koma í rekstri þeirra.&nb...
-
13. maí 2020Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms
Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...
-
08. maí 2020Ísland ljóstengt: Aukaúthlutun 2020 og áhugi kannaður vegna lokaúthlutunar 2021
Ísland ljóstengt er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða. Árið 2021 verður síðasta verkefnisárið í Ísland ljóstengt verkefninu. Fjarskiptasjóður undi...
-
07. maí 2020Ávarp ráðherra á ársfundi NSA
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra óskaði Nýsköpunarsjóði atvinnulífisins til hamingju með góða útkomu síðasta árs í erindi sínu á ársfundi sjóðsins. Vegn...
-
29. apríl 2020Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...
-
29. apríl 2020Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...
-
24. apríl 2020Íslenskt- gjörið svo vel: Sameiginlegt átak stjórnvalda og atvinnulífsins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafa undirritað samning um sameiginlegt kynningarátak ...
-
22. apríl 20203.000 sumarstörf fyrir námsmenn
Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...
-
22. apríl 2020Matvælasjóður verði settur á fót
Til að efla nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu verður settur á fót Matvælasjóður og verður 500 milljónum króna varið til stofnunar hans á þessu ári. Stofnun sjóðsins er hluti af öðrum áf...
-
21. apríl 2020Öflugar aðgerðir í þágu nýsköpunar í aðgerðarpakka tvö
Efling nýsköpunar, fjármögnun sprota- og nýsköpunarfyrirtækja í samvinnu við fjárfesta og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu til framtíðar eru meðal áhersluatriða stjórnvalda í viðspyrnu vegna áhrifa COVID-...
-
14. apríl 2020Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
-
14. apríl 2020Norrænu ríkin þétta raðirnar eftir COVID-19
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fundaði með norrænum viðskiptaráðherrum til að ræða þver-norræna nálgun á leiðir til að efla viðskipti, ferða...
-
08. apríl 2020Heimilt að draga 0,6% frá ofurkældum afla
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla. Með breytingunni verður heimilt að draga 0,6% frá ...
-
07. apríl 2020Opnað fyrir rafrænar umsóknir á leyfum til að nota starfsheiti í tækni- og hönnunargreinum
Nú er hægt að sækja um leyfi til að nota tiltekin starfsheiti sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður Stjórnarráðsins. Breytingin er liður í eflingu á starfrænn...
-
06. apríl 2020ANR auglýsir eftir umsóknum um styrki: Ertu með snjallt verkefni?
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nb...
-
02. apríl 2020Mikilvægi vísindasamstarfs aldrei meira en nú
„Kastljós heimsins hefur beinst að loftslagsmálum og mikilvægi norðurslóða á síðustu misserum en nú vofir einnig yfir okkur önnur sameiginleg ógn, afleiðingar COVID-19 á bæði heilsu okkar og efnahag. ...
-
02. apríl 2020Úttekt á Háskólanum á Hólum
Gæðaráð háskóla hefur lokið og birt stofnanaúttekt sína um Háskólann á Hólum. Úttektin er liður í gæðakerfi háskóla á Íslandi sem bæði framkvæma innri úttektir á einstökum fræðasviðum og gangast undir...
-
31. mars 2020Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti
Á þessu ári verða 6,5 milljarðar kr. settir í samgöngumál, 550 milljónir í uppbyggingu fjarskiptakerfa og 300 milljónir til byggðamála til að sporna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldur...
-
20. mars 2020Frumvarp nýsköpunarráðherra um sjóðinn Kríu í Samráðsgátt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi nýsköpunarráðherra til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í Samráðsgátt stjórnvalda.&...
-
11. mars 2020Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun
Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun hefur verið kynnt ríkisstjórn í samræmi við stefnu stjórnvalda um að auka markvisst notkun nýskapandi lausna hjá hinu opinbera og nýsköpunarstefnu fyrir Ísland....
-
05. mars 2020Frumvarp um íslensk landshöfuðlén lagt fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um íslensk landshöfuðlén. Markmið laganna er að stuðla að öruggum, hagkvæmum og skilvirkum aðgangi ...
-
03. mars 2020Rannsóknir og loftslagsmál í Varsjá
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er hluti af sendinefnd Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Póllands. Hún ávarpaði ráðstefnuna „Umhverfi, orka o...
-
28. febrúar 2020Norðurlöndin í sérstöðu í erfðavísindum og rannsóknum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra stýrði umræðum og pallborði á fundi norrænna deildarforseta háskóla sem fram fór í Kaupmannahafnarháskóla í dag en fundarefnið var norræn samvinna ...
-
28. febrúar 2020Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is
Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...
-
25. febrúar 2020Endurskoðun á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í takt við nýsköpunarstefnu
„Eitt leiðarljósa nýsköpunarstefnu fyrir Ísland er að nýta eigi fjármagn til rannsókna og frumkvöðla umfram umsýslu og yfirbyggingu. Það er mikilvægt að endurskoða hlutverk opinberra stofnana regluleg...
-
10. febrúar 2020Jón Atli Benediktsson áfram rektor HÍ
Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði og núverandi rektor Háskóla Íslands mun gegna embættinu áfram til næstu fimm ára. Að fenginni tillögu háskólaráðs skólans afhenti Lilja A...
-
09. febrúar 2020Úrslit ráðin eftir spennandi netöryggiskeppni íslenskra ungmenna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, veitti viðurkenningar og verðlaun í landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, sem haldin var á UTmessunni í Hörpu um hel...
-
07. febrúar 2020Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna í Hörpu um helgina
Landskeppni Níunnar, netöryggiskeppni íslenskra ungmenna, fer fram í dag og á morgun á UTmessunni í Hörpu. Markmið keppninnar er að leita að ungu fólki sem hefur áhuga á netöryggismálum og hvetja það ...
-
03. febrúar 2020Hvatt til virkrar þátttöku vísindasamfélagsins og íbúa á norðurslóðum
Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum í nóvember nk. Undirbúningur er langt á veg kominn og á dögunum fór fram kynningarfundu...
-
31. janúar 2020Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...
-
14. janúar 2020Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum
Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...
-
13. janúar 2020Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN