Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Heilbrigðisráðuneytið
Sýni 1-200 af 1104 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 13. janúar 2025 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra heimsótti Lyfjastofnun

    Alma D. Möller heilbrigðisráðherra heimsótti Lyfjastofnun í liðinni viku, fundaði með framkvæmdaráði stofnunarinnar og kynnti sér starfsemina. Lyfjastofnun starfar á grundvelli lyfjalaga sem hafa það...


  • 13. janúar 2025 Heilbrigðisráðuneytið

    Jón Magnús og Guðríður Lára aðstoðarmenn heilbrigðisráðherra

    Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing. „Ég tel mikinn feng í því að hafa fengið Jón Magnús og Guð...


  • 09. janúar 2025 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar á sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janúar

    Ný lög um sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janúar síðastliðinn, ásamt nýrri reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar. Lögin fela í sér ýmsar breytingar sem styrkja réttarstöðu sjúklinga sem ver...


  • 07. janúar 2025 Heilbrigðisráðuneytið

    Fimm umsækjendur um embætti landlæknis

    Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út í gær. Umsækjendur eru eftirtaldir: Björg Þorsteinsdóttir, læknir/ráð...


  • 22. desember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Alma D. Möller tekin við embætti heilbrigðisráðherra

    Alma D. Möller kom til starfa í heilbrigðisráðuneytinu í dag sem heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Alma tekur við embættinu af Willum Þór Þórssyni. Alma er fyrrverandi landlæ...


  • 17. desember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur við MetamorPhonics um endurhæfingu og inngildingu

    Ráðherrar heilbrigðisráðuneytis, félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, mennta- og barnamálaráðuneytis og menningar- og viðskiptaráðuneytis undirrituðu fyrir skömmu styrktarsamning við MetamorPhonics um f...


  • 17. desember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti landlæknis laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið hefur auglýst embætti landlæknis laust til umsóknar. Um embættið fer samkvæmt lögum nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Skipað v...


  • 13. desember 2024 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum

    Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...


  • 10. desember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Verkefnastyrkir til fjarheilbrigðisþjónustu á grundvelli byggðaáætlunar

    Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið úthlutun styrkja til verkefna á sviði fjarheilbrigðisþjónustu á grundvelli byggðaáætlunar stjórnvalda. Kallað var eftir tillögum að verkefnum frá stofnunum heilbri...


  • 09. desember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Hvítbók um lyfjafræðilega þjónustu í apótekum

    Birt hefur verið skýrsla starfshóps sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að skrifa hvítbók um stöðumat lyfjafræðilegrar þjónustu í apótekum í samanburði við hinar Norðurlandaþjóðirnar og ge...


  • 29. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Vel heppnað heilbrigðisþing um heilsugæsluna – myndir og upptaka frá þinginu ​

    Yfir 300 manns sóttu árlegt heilbrigðisþing heilbrigðisráðherra sem haldið var á Reykjavík hótel Nordica í gær og fjöldi fylgdist með í beinu streymi. „Heilsugæslan, svo miklu meira…" var yfirskrift ...


  • 29. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma

    Heilbrigðisráðuneytið hefur birt skýrslu með uppfærðri stöðu framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma til ársins 2028. Á framkvæmdaáætluninni eru alls 934 rými, þar af fjölgun rýma um 724, en bæt...


  • 28. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Lokaskýrsla starfshóps um stefnu og aðgerðir í skaðaminnkun

    Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að móta drög að fyrstu stefnu stjórnvalda á sviði skaðaminnkunar og leggja til aðgerðaáætlun á grunni hennar hefur skilað skýrslu me...


  • 28. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    „Mannafli í læknisþjónustu til framtíðar“ – skýrsla starfshóps

    Staða mönnunar í læknisþjónustu á Íslandi, spá til næstu ára og tillögur um aðgerðir og leiðir til að tryggja mönnun þessarar mikilvægu þjónustu til framtíðar er viðfangsefni nýrrar skýrslu starfshóp...


  • 27. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Skyndimóttaka á höfuðborgarsvæðinu – tillögur starfshóps

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að kanna möguleika þess að setja á fót skyndimóttöku á höfuðborgarsvæðinu hefur skilað skýrslu með tillögum sínum. Markmið slíkrar móttöku væri að létta álagi ...


  • 26. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um mönnunarviðmið í hjúkrun

    Mönnunarviðmið í hjúkrun á bráðalegudeildum sjúkrahúsa skulu byggja á gagnreyndri þekkingu og skýru kerfisbundnu verklagi sem er samræmt milli stofnana. Þau þurfa að byggja á umfangi og gæðum þjónust...


  • 26. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Vottorð og vottorðavottorð

    Útgáfa vottorða í heilbrigðiskerfinu hleypur á hundruðum þúsunda á ári. Síðastliðið ár gáfu heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu og Landspítali út tæplega 190.000 vottorð. Flest eru gefin út að beiðni o...


  • 26. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð

    Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Dalvíkurbyggð og hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn er byggðu...


  • 25. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Greining á geðheilbrigðisþjónustu fyrir fullorðna einhverfa og tillögur til úrbóta

    Ein af megináskorunum í geðheilbrigðisþjónustu er að tryggja notendum samfellda, samþætta og heildræna þjónustu. Vísbendingar eru um að fólk með einhverfu fái ekki geðheilbrigðisþjónustu sem mætir þör...


  • 25. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mikil áfengisdrykkja Evrópubúa veldur áhyggjum – WHO hvetur til aðgerða

    Fullorðnir Evrópubúar drekka að meðaltali 9,2 lítra af hreinu áfengi árlega sem er met á heimsvísu, samkvæmt nýlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin hvetur Evrópuþjóðir ...


  • 22. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir tilraunaverkefni Hugarafls um endurhæfingu

    Heilbrigðisráðuneytið hefur gert samning við Hugarafl um tilraunaverkefni sem felur í sér aukinn stuðning við endurhæfingu notanda með geðrænar áskoranir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Málf...


  • 21. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Vika helguð vitundarvakningu um sýklalyf

    Dagurinn 18. nóvember er sérstaklega helgaður vitundarvakningu um sýklalyf hjá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC). Sama dag hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja á vegum Alþjóðah...


  • 19. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um landsáætlun vegna sjaldgæfra sjúkdóma

    Sjaldgæfir sjúkdómar eru skilgreindir sem sjúkdómar sem hafa áhrif á færri en 5 af hverjum 10.000 einstaklingum. Þrátt fyrir lágt algengi eru til um 7.000 sjaldgæfir sjúkdómar og er meirihluti þeirra...


  • 18. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Greiðsluþátttaka vegna tæknifrjóvgunar aukin

    Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur birt í samráðsgátt drög að nýrri reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir, sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggin...


  • 15. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Staðarval fyrir nýja geðdeildarbyggingu Landspítala

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ný bygging fyrir geðþjónustu Landspítala verði staðsett utan Hringbrautarlóðar. „Með nýju staðarvali er lagt upp með að hraða framkvæmdum og tr...


  • 15. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Niðurtröppun ávanabindandi lyfja - móttaka opnuð fyrir stuðning og eftirfylgd

    Frumkvöðlaverkefni sem hófst í febrúar á þessu ári um nýja þjónustu fyrir einstaklinga sem vilja aðstoð við að hætta eða draga úr notkun ávanabindandi lyfja hefur verið útvíkkað með opnun móttöku fyri...


  • 15. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi

    Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar á Austurlandi. Samningurinn tryggir þessa þjónustu við íbúa á Austurlandi....


  • 14. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra tók þátt í 65 ára afmælishátíð Sjálfsbjargar

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp á afmælishátíð Sjálfsbjargar – landssambandi hreyfihamlaðra 6. nóvember síðastliðinn: „Í 65 ár hafið þið lagt á ykkur ómetanlega vinnu fyrir málefn...


  • 11. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála ​

    Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra fjármála í heilbrigðisráðuneytinu rann út 28. október síðastliðinn. Sautján sóttu um embættið. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, mun meta h...


  • 08. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Sjúkratryggingar semja um lýðheilsutengdar aðgerðir

    Sjúkratryggingar Íslands hafa lokið samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða fyrir árið 2024. Samningarnir gilda til áramóta en samhliða er unnið að samningum til lengri tíma. Lýðheilsutengda...


  • 06. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Boðað til heilbrigðisþings helgað heilsugæslunni, fimmtudaginn 28. nóvember

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hv...


  • 06. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr Blóðbankabíll

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt að veita 50 milljónir króna í kaup á nýjum blóðsöfnunarbíl fyrir Blóðbankann. Landspítalinn mun ráðast í útboð um kaup á bílnum og gert er ráð fyr...


  • 01. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu

    Willum Þór Þórsson hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi aðgerðar A.3 í áætluninni Gott að eldast sem fjallar um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu. Áformað er að gera fleirum kleift að...


  • 01. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi – stöðumat

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ákvað á liðnu ári að ráðast í stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi og hvernig meðferðarkerfið á þessu sviði er í stakk búið til að þjóna hlutverki s...


  • 01. nóvember 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Þátttaka samstarfsráðherra Norðurlandarlanda á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík

    Willum Þór Þórsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og heilbrigðisráðherra, hélt erindi og sat fyrir svörum á þingi Norðurlandaráðs í vikunni en hann hefur undanfarna daga sótt fundi í tengslum við 76. ...


  • 31. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi

    Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag. Að samningnum koma 46 aðilar á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu, ...


  • 31. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi gæðaviðmiðum um mönnun á hjúkrunarheimilum hér á landi. Hópn...


  • 31. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka

    Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Úthlutun fer fram einu sinni á ári og eru veittir styrkir til verkefna sem miða að því að v...


  • 28. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Heyrnarfræði á háskólastigi á Íslandi – fyrstu nemendurnir byrjaðir

    Nám í heyrnarfræðum stendur nú í fyrsta sinn til boða á Íslandi á grundvelli samstarfssamnings Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ), Háskólans í Örebro í Svíþjóð og Háskólans á Akureyri. Þrír ne...


  • 23. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum

    Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktun heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum fyrir árin 2025-2029. Umsagnarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Tillagan er samin í he...


  • 18. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029. Tillagan byggist á skýrslu starfshóps sem heilbrig...


  • 16. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimaspítali á Suðurlandi: Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk

    Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðni...


  • 15. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Gott að eldast: Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður

    Húnaþing vestra og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn, sem tekur gildi 1. janúar 2025, er b...


  • 10. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    „Tímamót fyrir kvenheilsu“ - Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreining...


  • 08. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Vinnustofa um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum

    Heilbrigðisráðuneytið, í samstarfi við landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu, stóð nýverið fyrir vinnustofu um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum. Ráðuneytið og landsráð hafa verið með...


  • 04. október 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lýðheilsusjóði árið 2025. Umsóknarfrestur er til 22. október næstkomandi. Hlutverk Lýðheilsusjóðs er að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist ma...


  • 27. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær

    Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...


  • 25. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

    Starfshópur Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra leggur til að komið verði upp kortasjá fyrir sjálfvirk hjartastuðtæki um allt land. Markmiðið er að „fækka dauðsföllum af völdum hjartastoppa með...


  • 25. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi til sóttvarnalaga og frumvarpi um heilbrigðisskrár

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær frumvarpi sínu til nýrra sóttvarnalaga og frumvarpi sem fjallar um heilbrigðisskrár og felur í sér breytingar á lögum um landlækni o...


  • 24. september 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending: Málþing um fóstur- og nýburaskimanir

    Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir í dag, þriðjudaginn 24. september. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um ...


  • 18. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Læknisfræðileg myndgreiningarþjónusta boðin út innan skamms

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur hafið formlega rannsókn á því hvort gildandi samningar Sjúkratrygginga Íslands um læknisfræðilega myndgreiningarþjónustu kunni að brjóta í bága við reglur EES um rík...


  • 18. september 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fullur salur á Haustdegi Gott að eldast

    Haustdagur Gott að eldast fór fram á dögunum en þar kom saman fólk héðan og þaðan af landinu sem tekur þátt í þróunarverkefnum um samþætta heimaþjónustu. Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög v...


  • 18. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Málþing um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september

      Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir þriðjudaginn 24. september nk. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um...


  • 12. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Um bakaðgerðir og yfirstandandi vinnu heilbrigðisyfirvalda til að fjölga þeim

    Vegna umræðu í fjölmiðlum um hryggjaraðgerðir (bakaðgerðir) vill heilbrigðisráðuneytið gera grein fyrir þeirri vinnu sem nú stendur yfir til að fjölga slíkum aðgerðum með greiðsluþátttöku hins opinbe...


  • 11. september 2024 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum

    Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...


  • 04. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Gulur september um geðrækt og forvarnir

    Hafinn er gulur september, helgaður samvinnu stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og táknrænn fyrir þá vitundarvakningu sem er mark...


  • 04. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa

    Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...


  • 02. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukið aðgengi að viðhaldsmeðferð og flýtiþjónustu hjá SÁÁ

    Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur staðfest viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðaf...


  • 30. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsugæsluþjónusta í Suðurnesjabæ

    Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um opnun heilsugæslustöðvar í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir 6 árum og er ört vaxandi sveitarf...


  • 21. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Akureyrarklíníkin formlega stofnuð

    Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar, þekkingar og ráðgjafamiðstöðvar um ME sjúkdóminn, fór fram á Akureyri sl. föstudag. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir verkefnið einstakt á margan há...


  • 16. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Gott að eldast: Samningur undirritaður um samþætta heimaþjónustu í Vesturbyggð

    Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Vesturbyggð hafa gert með sér samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Samningurinn er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda; Gott að eldast, sem f...


  • 13. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukið við húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð á Akureyri

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og skapa þannig aukið rými fyrir starfsemi heilsugæslun...


  • 13. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um úrbætur á húsnæði Hlíðar á Akureyri

    Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. FSRE (Framkvæmdasýslan Ríkiseignir) stýrir verkefnin...


  • 13. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Sonja Lind nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf í vikunni. Sonja er með meistara- og BA-próf í lögfræði frá Háskólanum í R...


  • 09. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ylja - Neyslurými

    Ylja, fyrsta staðbundna neyslurýmið sem byggir á hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið opnað í Borgartúni í Reykjavík. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir opnun þess marka tímamót í þjónus...


  • 09. ágúst 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest

    Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...


  • 10. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd með reglugerð

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðarbreytingin felur í sér viðurkenning...


  • 09. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar Landspítala að hefjast

    Samningur um framkvæmdir við 4.400 fermetra nýbyggingu endurhæfingardeildar Landspíta við Grensás var undirritaður í dag. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í ágúst og ljúki á árinu 2026. Willum...


  • 09. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Greining á stöðu markmiðs heilbrigðisstefnu um rétta þjónustu á réttum stað

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að greina hver sé staðan á því markmiði heilbrigðisstefnu að notendur heilbrigðisþjónustu fái þá þjónustu sem þeir þarfnast, á réttu ...


  • 09. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    „Börn eru ekki litlir fullorðnir“ – Skýrsla starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis

    Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis hefur nú lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu ásamt till...


  • 09. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Áformað að skipa stjórn Sjúkrahússins á Akureyri

    Birt hafa verið til umsagnar áform um lagabreytingu sem gerir kleift að skipa stjórn yfir Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmiðið er að styrkja enn frekar stjórnun sjúkrahússins og faglegan rekstur þess. ...


  • 09. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Vesturlands viðurkennd fyrir sérnámskennslu í bæklunarlækningum

    Mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna hefur viðurkennt Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem kennslustofnun til að annast sérnám lækna í bæklunarlækningum, í samvinnu við bæklunarlækningar á Landspítala. ...


  • 08. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Áform um afnám kostnaðarþátttöku sveitarfélaga við uppbyggingu hjúkrunarheimila

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem fellir brott skyldu sveitarfélaga til að greiða 15% stofnkostnaðar við uppbyggingu...


  • 05. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota

    Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...


  • 05. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvörp heilbrigðisráðherra sem urðu að lögum á vorþingi

    Fimm frumvörp heilbrigðisráðherra urðu að lögum frá Alþingi á liðnu vorþingi. Í þeim felast ýmis nýmæli sem eru mikilvæg fyrir notendur og veitendur heilbrigðisþjónustu og styrkja stjórnsýslu heilbri...


  • 05. júlí 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um uppbyggingu Sementsreits á Akranesi undirrituð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í gær ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, viljayfirlýsingu um ...


  • 03. júlí 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk

    Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...


  • 03. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjórar ferðir fást nú endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands

    Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir á hverju almanaksári. Reglugerð Willums Þórs Þórsson...


  • 01. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölgun meðferðarrýma í Krýsuvík

    Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, ásamt fulltrúa Krýsuvíkursamtakana hafa undirritað samkomulag um fjölgun rýma og aukinn stuðning við meðferðarheimilið Krýsuvík. Samkomulagið kveður á um auki...


  • 01. júlí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný legudeildarbygging við Sjúkrahúsið á Akureyri

    Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirritaði í liðinni viku samning vegna hönnunar á nýrri 10.000 fermetra legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Undirritunin fór fram við hátíðlega a...


  • 28. júní 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Miðstöð í öldrunarfræðum komið á fót

    Nýrri Miðstöð í öldrunarfræðum hefur verið komið á fót. Henni er ætlað að efla nýsköpun og þróun þjónustu við eldra fólk, meðal annars með því að safnað verði á einum stað saman upplýsingum um stöðu e...


  • 27. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr fjarskiptalæknir styrkir bráðaþjónustu á landsvísu

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu, sjúkraflutninga og aðra veitendur bráðrar heilbrigðisþ...


  • 20. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillaga að aðgerðaáætlun – skýrsla samráðshóps um krabbamein

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um nýja aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til ársins 2030. Samráðshópur sem ráðherra skipaði í b...


  • 20. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Rúmur milljarður króna til uppbyggingar öldrunarþjónustu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum einum milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta er hæsta úthlutun úr sjóðnum til þessa. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggi...


  • 20. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum – skýrsla starfshóps

    Starfshópur heilbrigðisráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum hefur skilað skýrslu...


  • 13. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónustu í samningi

    „Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð stjórnvalda til að draga úr greiðsluþátttöku fólks fyrir heilbrigðisþjónustu og stuðla þannig að jöfnu aðgengi. Samningurinn ...


  • 13. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og grundvallarmarkmiðum stefnu stjó...


  • 11. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mótuð verði stefna um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að gera tillögur um hvernig  staðið skuli að einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu hér á landi og móta drög að stefnu ...


  • 07. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður

    Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...


  • 05. júní 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að reglugerð um merkingar á tóbaksvörum, útlit umbúða o.fl.

    Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð sem felur í sér breyttar kröfur varðandi merkingar og útlit á umbúðum tóbaksvara, innihaldsefni og losun frá tóbaksvörum og kröfur um upplýsinga- og ský...


  • 31. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum heilbrigðisráðuneytisins

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...


  • 30. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi meðal áherslumála á 77. þingi WHO

    Sýklalyfjaónæmi er eitt af helstu umfjöllunarefnunum á 77. þingi Alþjóðaheilbrigðis­mála­stofnunarinnar (WHO) sem nú stendur yfir í Genf. Sýklalyfjaónæmi er alþjóðlegt heilbrigðisvandamál sem ógnar h...


  • 21. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við sjúkraþjálfara eftir fjögurra ára samningsleysi

    Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmleg...


  • 15. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Skilgreining á fjarheilbrigðisþjónustu leidd í lög

    Frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í gær. Þar með hefur verið leidd í lög skilgreining á hugtakinu fjarheilbrigðis...


  • 14. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs

    Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum sem felast í því að breyta útliti fólks án læknisfræðilegs tilgangs. Reglugerðardrögin einskorðast við tilteknar meðferðir, þ...


  • 13. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Einfaldar tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Drög að reglugerðarbreytingum þessa efnis hafa verið birtar til umsagnar í...


  • 07. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Efla þarf norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi

    Norrænir heilbrigðisráðherrar eru einhuga um nauðsyn þess að styrkja norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi. Svíþjóð fer á þessu ári með formennsku í norrænu ráðherranefndinni og mun m.a. leggja sérst...


  • 07. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðild Íslands að FiNoSe – norrænu samstarfi um heilbrigðistæknimat fyrir ný lyf

    Ísland er orðið fullgildur aðili að norræna samstarfsvettvanginum FiNoSe um framkvæmd heilbrigðistæknimats (HTA) fyrir ný lyf. Samningur þessa efnis var undirritaður í Stokkhólmi 11. apríl sl. Landsp...


  • 07. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Vinnustofa um beitingu atferlisvísinda til að efla lýðheilsu

    Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við embætti landlæknis, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, hélt vinnustofu á dögunum um hvernig efla megi lýðheilsu með aðfer...


  • 06. maí 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Gervigreind á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Formleg skimun fyrir augnsjúkdómum af völdum sykursýki hefur verið innleidd á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrstri allra heilbrigðisstofnana. Við skimunina er notuð sérstök mynda...


  • 26. apríl 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Almenn þátttaka í bólusetningum forsenda árangurs

    Evrópsk bóluefnavika stendur nú yfir og samhliða er haldið upp á hálfrar aldar afmæli bólusetningaráætlunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir börn. Bólusetningar koma í veg fyrir útbrei...


  • 18. apríl 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðgjöf fyrir eldra fólk

    Mikil vinna hefur í vetur farið fram við að safna saman öllum upplýsingum sem mögulega geta varðað eldra fólk hér á landi. Upplýsingarnar er að finna á island.is undir heitinu Að eldast. Þar er núna e...


  • 15. apríl 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir félagasamtök um 80 milljónir til verkefna á sviði heilbrigðismála

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur veitt 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að mikilvægum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veittir st...


  • 05. apríl 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Þegar vísindarannsóknir og heilbrigðisþjónusta mætast - málþing 19. apríl

    Vísindasiðanefnd boðar til málþings föstudaginn 19. apríl kl. 13:00-15:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Málþingið fjallar um upplýsingagjöf til þátttakenda í vísindarannsóknum um atriði sem varða heilsu þ...


  • 26. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Undirbúningur hafinn að stofnun vottaðrar viðbragðssveitar (EMT)

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur stofnað undirbúningshóp til að koma á fót EMT (Emergency Medical Team) viðbragðssveit á Íslandi. Ákvörðun um stofnun hópsins er tekin að undangengnu samráð...


  • 26. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Tæpur milljarður kr. í styrki til lýðheilsuverkefna á Íslandi

    Embætti landlæknis leiðir tvö stór lýðheilsuverkefni á sviði heilbrigðismála sem nýlega hafa hlotið nærri 1,0 milljarð kr. í styrk frá Evrópusambandinu. Um 800 m.kr. renna til verkefnis sem felst í i...


  • 22. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt. Það var upphaflega lagt fram á 152. þingi. Síðan hafa verið gerðar á því...


  • 21. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma

    Vinnuhópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði í október sl. til að móta drög að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma hefur skilað niðurstöðum sínum. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeina...


  • 21. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Samnorrænt lyfjaútboð með áherslu á sýklalyf

    Ísland, Noregur og Danmörk hafa ráðist í sameiginlegt lyfjaútboð. Í útboðinu eru gerðar sérstakar kröfur varðandi sýklalyf með áherslu á að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þetta er þriðja sam...


  • 19. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Skipun nýrrar mats- og hæfisnefndar um sérnám lækna

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna í samræmi við ákvæði nýrrar reglugerðar nr. 856/2023 sem tók gildi 16. ágúst síðastliðinn. Nefndin er nú skipuð...


  • 15. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Lýðheilsustyrkir: Áhersla á að efla geðheilsu og félagsfærni

    Áhersla er lögð á að styrkja aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu barna og fullorðinna og efla félagsfærni ásamt því að draga úr einmanaleika með styrkjum úr Lýðheilsusjóði sem úthlutað var við...


  • 15. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    102.000 einstaklingar nýtt sér þjónustu sérgreinalækna samkvæmt nýjum samningi

    Um 102.000 einstaklingar hafa nýtt sér þjónustu sérgreinalækna á grundvelli þjónustusamnings þeirra og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) sem tók gildi 1. september síðastliðinn. Meðan samningslaust var við...


  • 14. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný námsleið á meistarastigi um ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun

    Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun er ný námsleið við Háskólann á Akureyri sem hefst næsta haust. Heilbrigðisráðuneytið veitti skólanum 7 milljóna króna styrk til að koma náminu á fót til að fyl...


  • 08. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    SPOEX hefur opnað á Akureyri

    Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, var viðstaddur opnun Spoex á ljósameðferðarstofu fyrir psoriasis- og exem sjúklinga á Akureyri sl. mánudag. Starfsemin er til húsa hjá Læknastofum Akureyrar á ...


  • 08. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um aðgerðir varðandi offitu, holdafar, heilsu og líðan

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni sem varða offitu, holdafar, heilsu og líðan og leggja til stefnumarkandi áherslur í forvörnum, heilsueflingu og meðferð hefur loki...


  • 07. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi um fjarheilbrigðisþjónustu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt frumvarpinu verður bætt inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýrin...


  • 07. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Formleg opnun heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

    Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn sl. mánudag. Willum Þór, heilbrigðisráðherra flutti ávarp í tilefni af þessum tímamótum sem og Jón Helgi Björ...


  • 05. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi um aukna tryggingavernd sjúklinga

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi að nýjum heildarlögum um sjúklingatryggingu. Markmiðið er að tryggja sjúklingum aukna vernd og aukinn rétt til bóta verði þeir fyrir t...


  • 04. mars 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýir forstjórar teknir til starfa við heilbrigðisstofnanir Suðurnesja og Vestfjarða

    Þann 1. mars tóku til starfa tveir nýir forstjórar heilbrigðisstofnana; þau Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Lúðvík Þorgeirsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar ...


  • 29. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi

    Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem gerir kleift að bjóða upp á háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á l...


  • 28. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópi falið að uppfæra heildarstefnu í áfengis- og vímuvörnum

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að móta heildarstefnu í áfengis- og vímuvörnum. Stefnan á að taka til forvarna, meðferðar og eftirfylgni, endurhæfingar og lagaumhver...


  • 23. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Metfjöldi liðskiptaaðgerða – biðlistar styttast

    Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma efti...


  • 22. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir frumkvöðlaverkefni um niðurtröppun ópíóíða

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að styrkja tilraunaverkefni um nýja þjónustu við einstaklinga sem taka sterk verkjalyf eða svefn- og róandi lyf að staðaldri og vilja aðstoð til a...


  • 22. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ný aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Þverfaglegur starfshópur skipaður af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í samvinnu við matvæla- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, leggur til að ráðist verði í víðtæ...


  • 20. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heildarsýn í útlendingamálum

    Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...


  • 19. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing undirrituð um samstarf þjónustukerfa á sviði endurhæfingar

    Heildstæð nálgun, samvinna kerfa og samfella í þjónustu verða leiðarstefin í endurhæfingu fólks samkvæmt viljayfirlýsingu sem hefur verið undirrituð. Einstaklingum í endurhæfingu skal markvisst fylgt...


  • 16. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ungmennaráð heimsmarkmiðanna átti fund með heilbrigðisráðherra

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fundaði í dag með fulltrúum ungmennaráðs heimsmarkmiðanna. Á fundinum afhentu þau ráðherra tillögur frá börnum og ungmennum um ýmis verkefni sem snerta heilbrig...


  • 16. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Framúrskarandi Landspítali - grein eftir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra

    Landspítalinn er þungamiðja íslenskrar heilbrigðisþjónustu og gegnir fjölbreyttu og veigamiklu hlutverki innan kerfisins í heild sem háskólasjúkrahús landsins. Starfsemi Landspítala er í stöðugri þróu...


  • 15. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Greiðsluþátttaka vegna brottnáms brjóstapúða af læknisfræðilegum ástæðum

    Sjúkratryggingum er nú heimilt að veita greiðsluþátttöku í aðgerðum til að fjarlægja brjóstapúða sem komið hefur verið fyrir í fegrunarskyni, teljist það nauðsynlegt af læknisfræðilegum ástæðum. Will...


  • 14. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Stefna mótuð í húsnæðismálum endurhæfingarþjónustu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að móta heildstæða stefnu í húsnæðismálum endurhæfingarþjónustu. Liður í þeirri vinnu verður að skoða leiðir til að fjármagna viðhald ...


  • 14. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný sjálfsvígsforvarnaáætlun í mótun

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að gera tillögu að uppfærðri sjálfsvígsforvarnaáætlun. Áhersla er lögð á að aðgerðir áætlunarinnar tengist gildandi stefnu og aðgerðaáætl...


  • 06. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Biðlistaátak hjá göngudeildarþjónustu BUGL skilar miklum árangri

    Með breyttu skipulagi og auknu fjármagni hefur tekist að stytta bið barna eftir göngudeildarþjónustu Barna- og unglingadeildar Landspítala (BUGL) verulega. Um nýliðin áramót hafði náðst það markmið að...


  • 06. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefna um samvinnu í þjónustu við þolendur heimilisofbeldis 18. mars

    Heilbrigðisráðuneytið og embætti ríkislögreglustjóra standa saman að ráðstefnu fyrir fagfólk í framlínu heilbrigðiskerfis og lögreglu sem miðar að því að tengja betur saman þjónustu þessara aðila við...


  • 05. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Mislingar og mikilvægi bólusetningar

    Mislingasmit greindist á Landspítala hjá fullorðnum einstaklingi sem kom til landsins fimmtudaginn 1. febrúar. Sóttvarnalæknir brást tafarlaust við upplýsingum um smitið með smitrakningu í samvinnu vi...


  • 03. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2024. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...


  • 01. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Evrópustyrkir – auglýst eftir umsóknum innan skamms

    Evrópusambandið hefur tilkynnt um fjárhæð styrkja til úthlutunar á sviði verkefna sem rúmast innan heilbrigðisáætlunarinnar EU4Health árið 2024. Íslenskar stofnanir og félagasamtök sem vinna að heilb...


  • 01. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 180 milljóna króna viðbótarfjármagn til hjúkrunarheimila

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að auka fjármagn til hjúkrunarheimila um 181 milljón króna á þessu ári til að mæta aukinni hjúkrunarþyngd íbúa. Með þessu er mætt ákvæði bókunar s...


  • 31. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Umframdauðsföll hlutfallslega næstfæst á Íslandi

    Nýleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) bendir til þess að sóttvarnaaðgerðir á Íslandi á tímum heimsfaraldurs Covid-19 hafi verið árangursríkar. Niðurstaðan leiðir í ljós að af OECD-r...


  • 29. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukinn stuðningur við syrgjendur

    Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. Miðstöðin sinnir stuðningi, fræðslu...


  • 18. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum í mótun

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað samráðshóp til að vinna áætlun um aðgerðir í krabbameinsmálum til fimm ára. Niðurstöður hópsins eiga að liggja fyrir í lok apríl og hyggst ráðherra...


  • 11. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýtt og skilvirkara fyrirkomulag við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili

    Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur...


  • 05. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samningur við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga tekur gildi

    Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar sl. Hann kveður á um framtíðarfyrirkom...


  • 04. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um innleiðingu rafrænna fylgiseðla framlengt

    Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að framlengja um eitt ár tilraunaverkefni um innleiðingu rafrænna fylgiseðla með lyfjum í stað pappírsseðla. Verkefnið einskorðast við H-merkt lyf sem notuð eru á ...


  • 22. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    30 milljónir til verkefna gegn fíknisjúkdómum

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum og þá einkum ópíóíðafíkn. Sex v...


  • 22. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Nefnd skipuð um stöðu ADHD á landinu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um þjónustu og stuðning við einstaklinga með ADHD (athyglisbrest með eða án ofvirkni). Markmið vinnunnar er m.a. að greina stöð...


  • 20. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin greiðsluþátttaka við ferðakostnað vegna heilbrigðisþjónustu innanlands

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands aukið rétt þeirra til endurgreiðslu ferðakostnaðar. Hingað til h...


  • 19. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Guðlaug Rakel skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja til fimm ára, frá 1. mars 2024. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfni umsækje...


  • 19. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana orðið að lögum

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika. Markmiðið er að auka öryggi sjúklinga, efla öryggismenningu innan heilbrigðiske...


  • 19. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Lúðvík Þorgeirsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Lúðvík Þorgeirsson í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða til næstu fimm ára, frá 1. mars 2024. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfni ...


  • 18. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimili og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um...


  • 12. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ákvörðun heilbrigðisráðuneytis vegna starfsemi Intuens Segulómunar ehf.

    Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að ekki séu forsendur til að stöðva rekstur Intuens Segulómunar í ljósi þess að fyrirtækið gerði grundvallarbreytingar á starfsemi sinni í framhaldi af samskiptum s...


  • 12. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um uppsteypu rannsóknahúss - stór áfangi í heildaruppbyggingu Landspítala

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar ehf. undirrituðu fyrir helgi samning Nýs Landspítala ohf. um uppsteypu á rannsóknahúsi. Auk þess vottuðu samn...


  • 11. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Undirritun saminga um öfluga sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli

    Samningur sem hefur að markmiði að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands var undirritaður í heilbrigðisráðuneytinu fyrir helgi og...


  • 11. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Geðráð tekið til starfa

    Fulltrúar í nýstofnuðu Geðráði héldu annan fund sinn í liðinni viku. Ráðið er skipað af heilbrigðisráðherra í samræmi við aðgerðaáætlun um framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar til ársins 2027. Með stofnu...


  • 06. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Eflir heilbrigðisþjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 90 milljónir króna til að fjölga stöðugildum sérfræðinga í heilbrigðisþjónustu sem aðstoða þolendur kynbundins ofbeldis. Ákvörðunin er hl...


  • 05. desember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Bætt réttindi foreldra vegna fósturmissis snemma á meðgöngu

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur tryggt að foreldrar sem verða fyrir fósturmissi á öðrum þriðjungi meðgöngu eigi kost á heimavitjun frá ljósmóður. Ákvæði þess efnis hefur verið bætt inn í...


  • 30. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfslok Sigurðar M. Magnússonar forstjóra Geislavarna

    Sigurður M. Magnússon forstjóri Geislavarna til 38 ára lætur af störfum í dag, 30. nóvember. Nýr forstjóri stofnunarinnar er Elísabet Dolinda Ólafsdóttir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kvadd...


  • 23. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Svipmyndir frá heilbrigðisþingi

    Hátt í 400 manns sóttu heilbrigðisþing sem fram fór í Hörpu í liðinni viku og fjölmargir fylgdust með þinginu í beinu streymi. Þetta er sjötta árið í röð sem heilbrigðisráðherra efnir til heilbrigðis...


  • 21. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stuðningur við Bergið

    Bergið headspace fær styrk frá stjórnvöldum til að veita ungu fólki stuðning og ráðgjöf með áherslu á snemmtæka íhlutun til að stuðla að aukinni virkni og vellíðan. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og ...


  • 14. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþing 2023 í streymi

    Heilbrigðisþing 2023 fer fram í Hörpu í dag. Hægt er að fylgjast með í beinu streymi á síðu þingsins. Dagskráin er afar metnaðarfull og með norrænu og alþjóðlegu yfirbragði.  Þingið fer...


  • 13. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Glæsileg aðstaða á nýju hjúkrunarheimili í Stykkishólmi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fagnaði langþráðum áfanga með heimamönnum þegar nýja hjúkrunarheimilið Systraskjól í Stykkishólmi var vígt formlega fyrir skömmu. Heimilið er til húsa í gamla S...


  • 06. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrara verklag í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur kynferðisofbeldis

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að innleiða verklag í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Verklagið er tillaga frá starfshópi sem ráðherra fól að...


  • 02. nóvember 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsóknar: Styrkir til verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til verkefna sem snúa að því að vinna gegn fíknisjúkdómum. Í ár verður sérstök áhersla lögð á að styrkja verkefni sem vinna gegn ópíóíðafíkn. Auglýst er eftir um...


  • 27. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Spennandi dagskrá og öflugir fyrirlesarar á heilbrigðisþingi 14. nóvember

    Heilbrigðisþing 2023 verður haldið í Hörpu þann 14 nóvember. Dagskráin er afar metnaðarfull og með norrænu og alþjóðlegu yfirbragði.  Þingið fer fram á ensku og hefur yfirskriftina: „Data and Dig...


  • 26. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka

    Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Í ár leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni sem lúta að langvinnum sjúkdómum...


  • 25. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimild fyrir setningu aldurstakmarks við afhendingu lyfja verði leidd í lög

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa inn í drög að frumvarpi um breytingu á lyfjalögum, heimild til að setja aldurstakmörk á afhendingu lyfja til einstaklinga yngri en 18 ára....


  • 25. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Lýðheilsusjóður starfar á grundvelli laga um landlækni og lýðheilsu og er hlutverk ha...


  • 25. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerð um meðferðir til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs

    Birt hafa verið til umsagnar og samráðs drög að reglugerð sem takmarka heimildir til að veita tilteknar meðferðir sem gerðar eru til að breyta útliti fólks í fegrunarskyni og án læknisfræðilegs tilgan...


  • 18. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Elísabet Dolinda verður nýr forstjóri Geislavarna ríkisins

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Elísabetu Dolindu Ólafsdóttur forstjóra Geislavarna ríkisins frá 1. desember næstkomandi. Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Elísabetu Dolindu mjög vel hæfa...


  • 18. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru: Alma María Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrun...


  • 18. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

    Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru: Alberta G. Guðbjartsdóttir, deildarstjóri Hrafn...


  • 10. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur skipaður um framtíð læknisþjónustu á Íslandi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kortleggja núverandi þörf fyrir læknisþjónustu og þróun hennar til framtíðar. Hópnum er ætlað að skilgreina forsendur fyrir gerð m...


  • 10. október 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum

    Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...


  • 06. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný sjúkradeild og slysa- og bráðamóttaka við HSS

    Lokið er viðamiklum endurbótum við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) sem stórbæta aðstæður sjúklinga og starfsfólks stofnunarinnar. Tímamótunum var fagnað þegar teknar voru í notkun ný sjúkradeild ...


  • 05. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Grensásdeild Landspítala

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás. Auk ráðherra tóku skóflustungu þau Runólfur Pálsson forst...


  • 03. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tímamótasamningur um starfsendurhæfingu ungs fólks​

    Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli Sjúkratrygginga Íslands, VIRK starfsendurhæfingarsjóðs og Janusar endurhæfingar ehf. um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjó...


  • 03. október 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Börnum óháð kyni býðst nú bólusetning gegn HPV veirunni

    Börnum í 7. bekk er nú öllum boðin bólusetning gegn HPV veirunni, óháð kyni. Samhliða hefur verið tekið í notkun nýtt og breiðvirkara bóluefni en áður sem veitir víðtækari vörn gegn krabbameinum af vö...


  • 29. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Geðráð, samráðsvettvangur um geðheilbrigðismál sett á fót

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Geðráð í samræmi við aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til ársins 2027. Í Geðráði eiga sæti fulltrúar stjórnvalda, notenda geðheilbrigðisþjónustu...


  • 29. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþing 2023 helgað stafrænni þróun - haldið í Hörpu 14. nóvember

    Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni þetta árið. Fyrirlestrar á ráðstefnunni fara því fram á ensku en yfirskrif...


  • 29. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Viðhorf íbúa landsbyggðarinnar til bráðaþjónustu í heimabyggð

    Heilbrigðisráðuneytið birtir niðurstöður könnunar sem Gallup gerði fyrir ráðuneytið á viðhorfum fólks á landsbyggðinni til bráðaþjónustu í heimabyggð. Könnunin veitir m.a. innsýn í ólík viðhorf ...


  • 26. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Eygló Harðardóttir nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands og Guðmund Magnússon varaformann. Ný inn í stjórnina kemur einnig Ólafía B. Rafnsdóttir....


  • 25. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjarheilbrigðisþjónusta sem gæti gjörbylt geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn

    Nýtt meðferðarúrræði á netinu gæti tryggt mun fleiri börnum og forráðamönnum þeirra um allt land árangursríka geðheilbrigðisþjónustu. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna sa...


  • 25. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja auglýst laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síða...


  • 25. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðar...


  • 21. september 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum

    Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...


  • 19. september 2023 Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál

    Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Af 44 aðgerðum byggðaáæt...


  • 18. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Minnt á ráðstefnuna um áfengi og lýðheilsu þriðjudaginn 19. september

    Enn eru nokkur sæti laus á norrænu ráðstefnuna „Alcohol and Public Health in the Nordics“ sem fram fer á Grand hótel Reykjavík á morgun. Fyrirlesarar koma víða að og búa að víðtækri þekkingu og reyns...


  • 18. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra úthlutar styrkjum til fjölbreyttra gæða- og nýsköpunarverkefna

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 55 milljónum króna til 18 verkefna á sviði gæða- og nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin hafa öll að markmiði að bæta þjónustu við notendu...


  • 15. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Lyf án skaða - málþing 5. október

    Landspítali stendur fyrir málþingi um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar fimmtudaginn 5. október næstkomandi. Málþingið er liður í alþjóðlega gæðaátakinu; Lyf án skaða sem hófst hér á landi árið ...


  • 13. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Sigríður Dóra skipuð forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigríði Dóru Magnúsdóttur forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til næstu fimm ára, frá 15. september nk. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfn...


  • 31. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkfjárhæðir vegna almennra tannréttinga nær þrefaldast

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi ...


  • 28. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

    Birt hefur verið til umsagnar frumvarp til breytinga á 13. gr. laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Markmið frumvarpsins er að einfalda og stytta málsmeðferð umsókna um tilteknar vísindarann...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins

    Tveir sóttu um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun ágúst sl. Umsækjendur eru: Elísabet Dolinda Ólafsdóttir aðstoðarforstjóri Hildur Kristinsdótt...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. september

    Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem e...


  • 23. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    SPOEX styrkt til tækjakaupa vegna meðferðar við psoriasis og exemi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra heimsótti göngudeild SPOEX, samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, þegar tekin voru í notkun ný tæki til meðferðar við psoriasis. Þörf fyrir endurnýjun búnaðarins...


  • 23. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Frestur til þátttöku í þróunarverkefni framlengdur til 14. september

    Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný reglugerð um menntun lækna

    Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Eldri reglugerð nr. 467/2015 fellur þar ...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukinn stuðningur við starfsemi Foreldrahúss

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning við Foreldrahús um auknar forvarnir. Stuðningurinn er til að auka aðgengi forel...


  • 11. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um hlutverk veitenda geðheilbrigðisþjónustu

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skilgreina hlutverk og verkefni þeirra aðila sem veita fyrsta, annars og þriðja stigs geðheilbrigðisþjónustu hefur skilað skýrslu með niðurstöðum sínum. Ver...


  • 08. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti forstjóra Geislavarna ríkisins laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Geislavarna ríkisins. Auglýsingin hefur einnig verið birt á Starfatorg.is. Geislavarnir ríkisins starfa samkvæmt lögum um geislavarn...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta