Fréttir
-
27. júlí 2023Tímamótasamningur um tannréttingar
Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur hefur ...
-
26. júlí 2023Ólafur Baldursson leiðir verkefni um framtíð læknisþjónustu á Íslandi
Heilbrigðisráðherra hefur falið dr. Ólafi Baldurssyni framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala að leiða verkefnið „Framtíð læknisþjónustu á Íslandi“. Hans hlutverk er að tryggja samhæfingu og samþættin...
-
14. júlí 2023Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu
Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...
-
07. júlí 2023Tillögur um sértækar aðgerðir til að styrkja mönnun heilbrigðisþjónustu og jafna aðgengi
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur um leiðir til að jafna aðgang að ýmis konar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu hefur skilað niðurstöðum sínum. ...
-
04. júlí 2023Bólusetningar í apótekum
Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og Lyfju hefur verið undirbúið tilraunaverkefni um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við not...
-
30. júní 2023Samningur um réttindi á sviði almannatrygginga undirritaður við Bretland
Ísland, Liechtenstein og Noregur skrifuðu í dag undir samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga. Samningurinn er gerður þar sem reglur EES-samningsins gilda ekki lengur um Bretland og kveður...
-
27. júní 2023Samningur Sjúkratrygginga Íslands um þjónustu sérgreinalækna í höfn
Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Samningurinn er langtímasamningur til 5 ára og tekur samningurinn að fullu gildi 1. september 2023....
-
21. júní 2023Rúmum milljarði kr. úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 1 milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Alls vor...
-
20. júní 2023Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ýtti í dag úr vör kynningarátaki á stóraukinni þjónustu og ráðgjöf um heilsutengd málefni í símanúmerinu 1700 og á netspjalli Heilsuveru. Markmiðið með eflingu ...
-
19. júní 2023Fyrsta brautskráning sjúkraliða úr fagnámi til diplómaprófs við Háskólann á Akureyri
Fyrsti hópurinn sem lagt hefur stund á fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri 10. júní síðastliðinn. Skólinn er fyrstur háskóla hér á landi til að b...
-
16. júní 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Sex sóttu um embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laust til umsóknar í maí síðastliðnum. Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir: Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir,&n...
-
15. júní 2023Færni- og hermikennsla í heilbrigðisvísindum stórefld
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning um styrk til uppbyggingar færni-...
-
15. júní 2023Greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis lögð fram
Unnin hefur verið greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis í samræmi við ákvörðun dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra. Markmið verkefni...
-
13. júní 2023Samningur undirritaður um uppsteypu bílakjallara Nýs Landspítala
Í dag undirrituðu heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, og Þorvaldur Gissurarson forstjóri ÞG verk samning Nýs Landspítala ohf. um uppsteypu á bílakjallara undir Sóleyjartorgi við hliðina á meðferð...
-
13. júní 2023Lagabreyting: Rýmri skilyrði um geymslu og nýtingu fósturvísa og kynfrumna
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með breytingunni verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geym...
-
13. júní 2023Ný lög: Hækkun starfslokaaldurs heilbrigðisstarfsfólks
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem felur í sér tímabundna undanþágu frá almennri reglu um 70 ára starfslokaaldur ríkisstarfsmanna. Þar með verður heilbrigði...
-
09. júní 2023Nýr samningur um tannlæknaþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan samning um tannlæknaþjónustu. Þjónustan sem samningurinn fjallar um eru forvarnir og tannlækningar barna til 18 ára aldurs, tannlækningar aldraðra og öryrkja ...
-
08. júní 2023Samþætt þjónusta í heimahúsum: Auglýst eftir þróunarverkefnum
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjó...
-
01. júní 2023Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til ársins 2027. Áætlunin felur í sér 27 aðgerðir til að hrinda í framkvæmd stefnu í geðheilbri...
-
31. maí 2023Rúmlega 1730 skömmtum af naloxón neyðarlyfi dreift
Lyf á nefúðaformi sem inniheldur naloxón getur reynst lífsbjargandi sem fyrstu viðbrögð við ofskömmtun ópíóíða. Breytt fyrirkomulag við afhendingu lyfsins hefur bætt til muna aðgengi að lyfinu um allt...
-
30. maí 2023Grein eftir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra: Eitt dauðsfall er of mikið
Í gær voru áhrifaríkir og fallegir tónleikar haldnir í Hörpu til að vekja athygli á ópíóðafíkn og styrkja skaðaminnkandi úrræði Rauða krossins. Undanfarið hefur mikil umræða skapast í samfélaginu um ó...
-
26. maí 2023Lykiláfanga í sögu tóbaksvarna fagnað – 20 ár frá samþykkt tóbaksvarnasáttmála WHO
Tuttugu ár eru liðin frá því að alþjóðlegur sáttmáli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um bann við tóbaksauglýsingum og margvíslegar aðgerðir til að sporna við reykingum var staðfestur...
-
26. maí 2023Embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með ...
-
25. maí 2023Tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglu - breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn
Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytingar á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með lagabreytingunni eru skýrðar heimildir heilbrigðisstarfsfólks ti...
-
25. maí 2023Ný reglugerð um starfsleyfi þriðjaríkisborgara til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett heildarreglugerð sem kveður á um meðferð umsókna þriðjaríkisborgara, þ.e. ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss sem vilja starfa hér á...
-
25. maí 2023Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
15. maí 2023Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
12. maí 2023Norrænt samstarf um heilabilun og kynning á FINGER forvarna- og rannsóknaverkefninu
Þekkt forvarna- og rannsóknaverkefni um heilabilun sem kallast FINGER verður kynnt á opnum fundi þriðjudaginn 16. maí næstkomandi. Verkefnið er finnskt og var þróað og skipulagt af prófessor Miiu Kiv...
-
12. maí 2023Stofnuð verði þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn. Alþjóð...
-
10. maí 2023Til umsagnar: Breyting á geymslutíma kynfrumna og fósturvísa vegna tæknifrjóvgunar
Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um tæknifrjóvgun sem gerir ráð fyrir að hámarksgeymslutími kynfrumna og fósturvísa verði rýmkaður til muna. Ýmis sjónarmið liggja að baki áf...
-
09. maí 2023Skýrsla: Stafrænt aðgengi barna að klámi og áhrif þess á heilsu og líðan
Embætti landlæknis hefur lokið mati á áhrifum stafræns aðgengis barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan og hefur skýrsla með niðurstöðum matsins verið birt. Matið var gert í samræmi við á...
-
04. maí 2023Aukið fjármagn til heilsugæslu og heimahjúkrunar
Heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað 300 milljónum króna af fjárlögum ársins til að efla heimahjúkrun um allt land. Jafnframt hefur verið bætt 1,4 milljörðum króna inn í fjármögnunarlíkan heilsugæslu ...
-
03. maí 2023Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna hófst í dag
Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í blíðskaparveðri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þetta er í 21. sinn sem efnt er til þessa átaks sem miðar að því að hvetja sem flesta til að ný...
-
28. apríl 2023Tillögur um aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóíða kynntar í ríkisstjórn
Þessi frétt hefur verið uppfærð. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag tillögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóðafíknar. Tillögurnar verða ræddar...
-
28. apríl 2023Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu
Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...
-
26. apríl 2023Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að kortleggja og samræma fyrirkomulag varðandi aðkomu heilbrigðisstarfsfólks þegar upp kemur grunur um kynferðisofbeldi í garð barn...
-
26. apríl 2023Tillögur starfshóps um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu
Starfshópur á vegum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu hefur skilað tillögum sínum um framtíðarfyrirkomulag þjónustunnar. Markmiðið er að trygg...
-
20. apríl 2023Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í fyrsta sinn
Forseti Íslands afhenti íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum fyrir mikilsvert framlag til eflingar lý...
-
19. apríl 2023Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar
Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...
-
13. apríl 2023Kynningarfundur um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum 11. maí
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum boða til kynningarfundar 11. maí næstkomandi um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöf...
-
12. apríl 2023Til umsagnar: Meðferð umsókna þriðjaríkisborgara um leyfi til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um meðferð umsókna ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss (þriðjaríkisborgara) sem vilja starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmenn. Ma...
-
12. apríl 2023Til umsagnar: Reglugerð um menntun lækna, lækningaleyfi og sérfræðileyfi
Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðinni er m.a. kveðið ýtarlega ...
-
31. mars 2023Ríkara ákvörðunarvald einstaklinga yfir kynfrumum og fósturvísum sínum með nýju frumvarpi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með frumvarpinu verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geymt...
-
30. mars 2023Samningar um 700 liðskiptaaðgerðir undirritaðir
Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisrá...
-
30. mars 2023Frumvarp um birgðastöðu lyfja og lækningatækja lagt fram á Alþingi
Komið verður á fót upplýsingakerfi sem sýnir rauntímabirgðastöðu lyfja og lækningatækja hjá öllum aðilum sem halda þessar birgðir, samkvæmt frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lag...
-
29. mars 2023Mælti fyrir þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum á Alþingi í gær. Í áætluninni er megináhersla lögð á forvarnir og snemmtæk úrræði, ...
-
29. mars 2023Mælti fyrir frumvarpi um tilkynningar heimilisofbeldis til lögreglu (lög um heilbrigðisstarfsmenn)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Markmið breytinganna er að skýra heimildir heilbrigðisstarfsfólks til að tilkynna lög...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
27. mars 2023Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsins...
-
22. mars 2023Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
22. mars 2023Beint streymi frá norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 23. mars
Heilbrigðisráðherrar Norðurlandaþjóðanna ræða um áskoranir á sviði geðheilbrigðismála og leiðir til að takast á við þær á árangursríkan hátt á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál í Hörpu, fimmtud...
-
20. mars 2023Nám í heyrnartækni í boði í fyrsta sinn hér á landi
Boðið verður upp á tækifæri til náms í heyrnartækni í fyrsta sinn hér á landi næsta haust, í samvinnu Heilbrigðisskóla Fjölbrautarskólans við Ármúla og SydDansk Erhvervsskole í Óðinsvéum. Mikil og va...
-
17. mars 2023Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt þeirra sem nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til endurgreiðslu kostnaðar frá sjúkratryggingum, til 15. maí. Almennt er ...
-
16. mars 2023Fyrsta áætlunin um framkvæmd lýðheilsustefnu birt til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar drög að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára. Áætlunin verður lögð fyrir Alþingi til umræðu. Í henni er forgangsraðað til næstu fim...
-
07. mars 2023Heilbrigðisráðherra úthlutar félagasamtökum um 80 milljónum í styrki á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 79,8 milljónum króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veit...
-
06. mars 2023Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80...
-
03. mars 2023Uppbygging heilsugæslu á Akureyri
Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lok árs 2025. Enn fremur er unnið að framkvæmdum við...
-
02. mars 2023Mikill áhugi á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál 23. mars
Þekktir fyrirlesarar, íslenskir og erlendir, á sviði geðheilbrigðismála flytja erindi og taka þátt í vinnu- og málstofum um helstu áskoranir, strauma og stefnur sem snúa að geðheilbrigði og geðheilbr...
-
02. mars 2023Ráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra úthlutaði nýverið rúmum 86 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 150 verkefna og rannsókna. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að því a...
-
02. mars 2023Ný heilsugæslustöð í Reykjanesbæ tekur til starfa næsta haust
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þett...
-
28. febrúar 2023Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor
Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...
-
23. febrúar 2023Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...
-
22. febrúar 2023Til umsagnar: Refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, að lagabreytingum sem snúa að refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Með frumvarpinu er ...
-
16. febrúar 2023Bylting í lyfjavísindum: gena- og frumumeðferðir – Er íslenska heilbrigðiskerfið tilbúið?
Frumtök, Landspítali og heilbrigðisráðuneytið standa saman að ráðstefnu 13. mars næstkomandi um tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferðum. Fjallað verður um málefnið á breiðum grunni...
-
10. febrúar 2023Vill efla sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett á fót verkefni sem miðar að því að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands. Meða...
-
09. febrúar 2023Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt, að mestu óbreytt frá fyrra þingi. Frumvarpið er samið af starfshópi sem heilbrigði...
-
09. febrúar 2023Syklalyfið Staklox innkallað hjá einstaklingum í varúðarskyni
Einstaklingar sem eru í sýklalyfjameðferð með sýklalyfinu Staklox eru beðnir um að skila því í næsta apótek sem fyrst. Þeim verður afhent annað lyf í staðinn að kostnaðarlausu svo þeir geti haldið sý...
-
08. febrúar 2023Til umsagnar: Reglugerðarbreyting varðandi lyfjatiltekt og lyfjagjöf á heilbrigðisstofnunum
Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Með breytingunni er lagt til að auk lækna, hjúkrunarfræðinga og...
-
03. febrúar 2023Til umsagnar: Frumvarp um geymslu og nýtingu fósturvísa og kynfrumna
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lýtur að breytingu á lögum nr. 55/1999. Frumvarpið miðar að því að virða vilja pars sem hefur í tengslum v...
-
03. febrúar 2023Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
31. janúar 2023Frumvarp til umsagnar: Tilkynning heimilisofbeldis til lögreglu að beiðni sjúklings
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012. Með breytingunni verður skýrt kveðið á um heimild ...
-
31. janúar 2023Til umsagnar: Reglugerð um atvinnusjúkdóma og rétt til bóta
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem fjallar um bótaskylda atvinnusjúkdóma. Markmiðið er að tryggja þeim bætur sem eru slysatryggðir og greina...
-
27. janúar 2023Norræn ráðstefna um geðheilbrigðismál þann 23. mars 2023 í Hörpu
Í tilefni af formennskuári Íslands í norrænu ráðherranefndinni mun heilbrigðisráðuneytið halda ráðstefnu um geðheilbrigðismál þann 23. mars 2023 í Hörpu. Þema ráðstefnunnar í ár er: Collaboratio...
-
25. janúar 2023Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu 2023 lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisráðuneytið veitir árlega styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilb...
-
25. janúar 2023Til umsagnar: Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga
Birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum nr. 74/1997, um réttindi sjúklinga. Þar eru lagðar til breytingar sem fela meðal annars í sé...
-
24. janúar 2023Leggja til breytingar á vottorðagerð
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera drög að reglugerð um vottorð, álitsgerðir, faglegar yfirlýsingar og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á...
-
17. janúar 2023780 milljónir í sérstök framlög til geðheilbrigðisþjónustu í kjölfar Covid-19
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið hvernig háttað verði úthlutun rúmlega 260 milljóna króna af fjárlögum þessa árs til ýmissa heilsufarslegra aðgerða til að vinna gegn neikvæðum áhri...
-
16. janúar 2023Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við nýtt sjúkrahússapótek spítalans. Framlagið kemur til...
-
13. janúar 202339 tillögur viðbragðsteymis að umbótum í bráðaþjónustu á landsvísu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu í ágúst síðastliðnum. Hlutverk þess var að setja fram tímasetta áætlun til næstu ára um breytingar og umbætur í...
-
12. janúar 2023Sigurður H. Helgason er nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð H. Helgason í embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands frá 1. febrúar næstkomandi. Skipunin er gerð á grundvelli heimildar í 36. gr. laga um...
-
11. janúar 2023Íslandi tryggð aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins í heilsuvá
Með nýrri reglugerð Evrópusambandsins og Evrópuráðsins hefur Íslandi, ásamt öðrum ríkjum EFTA, verið tryggð bein aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins á lyfjum, lækningavörum og öðrum mi...
-
11. janúar 2023Gjaldskrárbreytingar í heilbrigðisþjónustu um áramót
Greiðslur til sjúkratryggðra og gjöld sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu hækkuðu almennt 1. janúar sl. um 10,6% í samræmi við verðlagsforsendur fjárlaga. Þannig hækkuðu meðal annars sjúkradagpe...
-
11. janúar 2023Úthlutaði 30 milljónum kr. í styrki til að vinna gegn fíknisjúkdómum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum. Alls hlutu fjögur félagasamtök...
-
10. janúar 2023Ekki ástæða til aðgerða vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar á föstudag minnisblað sóttvarnalæknis til ráðherra um möguleg áhrif útbreiðslu Covid-19 í Kína hér á landi. Að mati sóttvarnalæknis...
-
06. janúar 2023Hjúkrunarrýmum í Reykjanesbæ fjölgað um 20 umfram fyrri áætlun
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ hafa undirritað samning um að bæta einni hæð við nýtt hjúkrunarheimili sem reist verður við hlið hjúkrunarhe...
-
05. janúar 2023Starfshópur um bætta mönnun og jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um leiðir til að jafna aðgengi landsmanna að ýmiskonar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu. Liður í því er að gera tillögur u...
-
04. janúar 2023Tryggja bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir heimilislaust fólk
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 30 milljónum króna til að tryggja fólki sem er heimilislaust og með flóknar þjónustuþarfir betra aðgengi að nauðsynlegri heilbrigðisþj...
-
30. desember 2022Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu
Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðu...
-
28. desember 2022Álag á bráðaþjónustu og viðbrögð til að mæta því
Heilbrigðisráðuneytið fundaði í dag með fulltrúum Landspítala og helstu aðilum sem veita heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum í Kraganum vegna álags á bráðaþjónustu þessa...
-
28. desember 2022Skipað í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað fulltrúa í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Hlutverk vísindasiðanefndar er að met...
-
27. desember 2022Verkefni um sérhæfða þjónustu í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda framlengt
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um eitt ár tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja faglega geðheilbrigðisþjónustu við einstaklinga í geðrýmum á hjúkrunarheimil...
-
27. desember 2022Stuðningur við Okkar heim
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...
-
23. desember 2022Stuðningur við Bergið fyrir ungt fólk í vanda
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær styrktarsamning við Bergið – Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk up...
-
22. desember 2022Sigurður Kári skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð Kára Árnason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Sigurður Kári lauk grunnnámi í lögfræði frá ...
-
21. desember 2022Tæpum 330 milljónum króna varið til tækjakaupa vegna bráðaþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja 215 milljónum kr. af fjárlögum næsta árs til að bæta tækjabúnað vegna bráðaþjónustu á heilsugæslustöðum um allt land. Úthlutunin kemur ti...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
16. desember 2022Til umsagnar: Þingsályktun um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að tillögu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til næstu fimm ára. Aðgerðaáætlunin byggist á ályktun...
-
15. desember 2022Unnið að framtíðarfyrirkomulagi vegvísunar í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skipuleggja fyrirkomulag vegvísunar í heilbrigðiskerfinu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja almenningi greiðar og aðgengilegar upplýsing...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Samræmd heilbrigðisþjónusta vegna kynferðisofbeldis
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta samræmt verklag um þjónustu við þau sem leita til heilbrigðisstofnana vegna kynferðisofbeldis hefur skilað niðurstöðum sínum. Markmið...
-
15. desember 2022Stýrihópur um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp um þróun og stefnumótun varðandi stafrænar lausnir og heilbrigðistækni í heilbrigðisþjónustu. Hópurinn verður samráðsvettvangur og ráðuneyt...
-
13. desember 2022Guðlaug Rakel ráðin tímabundið í verkefni hjá heilbrigðisráðuneytinu
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala hefur verið ráðin til tímabundinna verkefna hjá heilbrigðisráðuneytinu. Verkefnin sem hún mun vinna að snúa m.a. að m...
-
13. desember 2022Sálfræðiaðstoð vegna kynferðisofbeldis tryggð að lokinni skýrslutöku hjá lögreglunni
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að starfa saman að því að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni s...
-
07. desember 2022Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í samráð
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með frumvarpinu er lögð til undanþága frá almennri reglu um 70 ára hámarksaldur ríkissta...
-
07. desember 2022Ný reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir tekur gildi 1. janúar 2023
Heimilt verður að reka lyfjabúðir sem einungis starfrækja netverslun með lyf, lyfjabúðum verður heimilt að semja við þriðja aðila til að sinna afhendingu lyfja utan lyfjabúða og lán og sala lyfja á mi...
-
07. desember 2022Fræðsluefni um barneignarþjónustu fyrir verðandi foreldra af erlendum uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Fæðingarheimili Reykjavíkur þriggja milljóna króna styrk til að útbúa fræðsluefni um barneignarferlið sem miðar að bættri þjónustu við verðandi foreldra af erlendum upp...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
30. nóvember 2022Samið við Klíníkina um aðgerðir vegna endómetríósu
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Klíníkina um kaup á aðgerðum vegna endómetríósu. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn sem þar með hefur tekið gildi. Samningurinn kveður á um að þeir ...
-
28. nóvember 2022Styrkir verkefni í þágu trans-barna og hinsegin fólks
Heilbrigðisráðuneytið hefur hlotið 4.080.000 krónur úr Framkvæmdasjóði hinsegin málefna sem renna til tveggja afmarkaðra verkefna á Landspítala í þágu trans barna og hinsegin fólks. Annars vegar verð...
-
24. nóvember 2022Spornað við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis: Þórólfur Guðnason formaður starfshóps um verkefnið
Heilbrigðisráðherra hefur skipað þverfaglegan starfshóp til að móta framtíðarsýn og áætlun um aðgerðir til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería. Þórólfur Guðnason, fyrrverandi sóttvarna...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
18. nóvember 2022Íslenskir læknanemar í Slóvakíu
Heilbrigðisráðherra fylgdi forseta Íslands í opinberri heimsókn til Slóvakíu í lok októberþar sem þeir kynntu sér meðal annars starfsemi Jessenius-læknadeildar Komeniusarháskólans í borginni Martin. ...
-
18. nóvember 2022Til umsagnar: Áform um lagabreytingu sem snýr að varðveislu fósturvísa
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda áform heilbrigðisráðherra um lagasetningu til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna....
-
16. nóvember 2022Á fjórða hundrað sóttu vel heppnað heilbrigðisþing um lýðheilsu
Húsfyllir var á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á hótel Hilton Nordica 10. nóvember síðastliðinn og töldu gestir á fjórða hundrað manns. Þeir sem ekki komust að gátu fylgst með beinu streymi frá þingin...
-
16. nóvember 2022Nýtt meistaranám í geðhjúkrun skapar margvísleg tækifæri
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, geðþjónusta Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri, bjóða nú í fyrsta sinn upp á sameiginlegt tveggja ára klínískt meistaranám í geðhjúkrun hér á landi og er nám...
-
14. nóvember 2022Sérfræðingur á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu. Auglýsingin hefur verið birt á starfatorg.is. Verksvið skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónust...
-
09. nóvember 2022Húsfyllir á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á morgun – hægt að fylgjast með í beinu streymi
Mikill áhugi er á heilbrigðisþingi um lýðheilsu sem fram fer á hótel Nordica í Reykjavík á morgun. Rúmlega 300 manns hafa skráð sig á þingið og ekki sæti fyrir fleiri. Hægt er að fylgjast með þinginu...
-
09. nóvember 2022Samræmt verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis
Unnið er að því að innleiða samræmt verklag og bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins við þolendur heimilisofbeldis. Verið er að forrita og setja upp í sjúkraskrá rafrænt skráningarform sem styður við ver...
-
08. nóvember 2022Bráðaþjónusta efld um allt land með bættum tækjabúnaði
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum utan höfuðborgarsvæðisins 113,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem styrkir bráðaþjónustu um allt land. Ákvörðunin er byggð á t...
-
04. nóvember 2022Notendaráð heilbrigðisþjónustu skipað í fyrsta sinn
Heilbrigðisráðherra hefur skipað notendaráð heilbrigðisþjónustu. Ráðið er skipað samkvæmt tilnefningum sjúklingasamtaka og er tilgangur þess að tryggja að sjónarmið notenda séu höfð til hliðsjónar vi...
-
03. nóvember 2022Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi 1. janúar 2023
Breytingar verða á stjórnskipulagi Landspítala með nýju skipuriti sem tekur gildi um næstu áramót. Megináherslan í nýju stjórnskipulagi er að styrkja klíníska starfsemi spítalans með því að færa auki...
-
31. október 2022Nýr samningur um sálfræðiþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan rammasamning um sálfræðiþjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Samningurinn hefur verið uppfærður með það að leiðarljósi að auka aðgengi að sálfræðiþjónus...
-
28. október 2022Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Í ár leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni sem stuðla að jöfnu aðgengi. Úthl...
-
26. október 2022Kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar Covid-sjúklinga
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið um kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar einstaklinga sem eru smitaðir af SARS-CoV-2 veirunni og í hættu á að veikjast alvarlega af völdum hennar. Á hin...
-
25. október 2022Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt
Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög út fyrir landsteinana, fyrir 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á síðastliðnum 10 árum. Ást...
-
21. október 2022Fyrsti hópur hjúkrunarfræðinga útskrifast af nýrri námsleið
Í dag voru brautskráðir frá Háskóla Íslands 14 hjúkrunarfræðingar af nýrri námsleið fyrir fólk sem áður hefur lokið háskólagráðu í öðru fagi en hjúkrun. Námsleiðin er skipulögð sem sex missera nám í a...
-
21. október 2022Til umsóknar: Styrkir til verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum
Auglýst er eftir umsóknum frá frjálsum félagasamtökum um styrki til afmarkaðra verkefna sem hafa það að markmiði að vinna gegn fíknisjúkdómum. Styrkupphæð til hvers verkefnis getur verið allt að 10 m...
-
21. október 2022Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
21. október 2022Víðtækari bólusetning gegn HPV veirunni til að auka vörn gegn krabbameini
Heilbrigðisráðherra áformar að almenn bólusetning gegn HPV veiru (e. Human Papilloma Virus) verði boðin öllum börnum óháð kyni og að jafnframt verði innleitt nýtt breiðvirkara bóluefni sem veitir víð...
-
19. október 2022Forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar
Í september lögðu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og heilbrigðisráðherra fram sameiginlegt minnisblað til upplýsinga fyrir ríkisstjórn varðandi forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar. &...
-
18. október 2022Vel heppnuð alþjóðleg ráðstefna um fjármögnun heilbrigðiskerfa
Dagana 27.-30. september síðastliðinn stóð heilbrigðisráðuneytið fyrir 35. ráðstefnu alþjóðlegu samtakanna PCSI (Patient Classification Systems International) á Hótel Hilton í Reykjavík. Rúmlega 250 g...
-
17. október 2022Átak sem styttir bið eftir meðferð við kæfisvefni
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkratryggingum Íslands fjármagn til kaupa á 1.000 svefnöndunarvélum til meðhöndlunar á kæfisvefni. Ákvörðunin tengist aukinni getu Landspítala til að veit...
-
13. október 2022Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2022 sem að þessu sinni verður helgað lýðheilsu. Þingið verður haldið 10. nóvember á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er öllum o...
-
13. október 2022Norræn skýrsla um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum
Vakin er athygli á nýrri skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum. Í skýrslunni er fjallað um fimm dæmi slíkrar samþættingar í tilteknu...
-
11. október 2022Leiðbeinandi álit vísindasiðanefndar um upplýst samþykki
Vísindasiðanefnd hefur gefið út leiðbeinandi álit um upplýst samþykki fyrir þátttöku í vísindarannsóknum. Nefndin stóð fyrir málþingi um þetta efni í apríl síðastliðnum þar sem fjallað var um lög, re...
-
06. október 2022Heilbrigðisstofnun Austurlands tryggt nýtt tölvusneiðmyndatæki
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Heilbrigðisstofnun Austurlands 80 milljónir króna til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki. Tækið mun auka öryggi við greiningu og meðferð sjúklinga í heilbrigðisumdæminu,...
-
28. september 2022Um 650 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum...
-
27. september 2022Aldrei fleiri í sérnámi í heimilislækningum
Aldrei hafa fleiri stundað sérnám í heimilislækningum. Í dag eru 95 læknar skráðir í námið en til samanburðar voru þeir 38 árið 2017. Frá þeim tíma hafa að jafnaði sjö til átta læknar útskrifast úr sé...
-
26. september 2022Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um tóbaksvarnir - innleiðing Evróputilskipunar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002 um tóbaksvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að innleiða tilskipun...
-
23. september 2022Eldra fólk hefur virði – vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi
Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi fór fram á Hilton í gær. Vinnustofan var hluti af umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og heilbrigð...
-
23. september 2022Brjóstamiðstöð Landspítala formlega opnuð
Ný brjóstamiðstöð Landspítala var formlega opnuð í gær. Í brjóstamiðstöðinni er heildstæð heilbrigðisþjónusta og öflug þverfagleg teymisvinna. Þar á sér meðal annars stað brjóstaskimun, brjóstamyndgr...
-
21. september 2022Málþing til heiðurs Þórólfi Guðnasyni - Gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri
Betur vinnur vit en strit — gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri. Þetta er yfirskrift málþings sem embætti landlæknis efnir til 23. september næstkomandi til heiðurs Þórólfi Guðnasyni fyrrveran...
-
21. september 2022Stórt skref stigið með skipun Endurhæfingarráðs
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafa skipað Endurhæfingarráð – samstarfsvettvang um endurhæfingu þvert á velferðarkerfi ráðun...
-
20. september 2022Skóflustunga tekin að nýju hjúkrunarheimili á Höfn
Heilbrigðisráðherra ásamt tíu elstu íbúum Hornafjarðar tóku í gær fyrstu skóflustungurnar að nýju hjúkrunarheimili á Höfn sem er áætlað að verði tekið í notkun árið 2024. Framkvæmdin felur í sér 1.40...
-
12. september 2022Ásgeir Margeirsson skipaður formaður stýrihóps um Hringbrautarverkefnið
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt skipunartíma stýrihóps um verkefni Nýs Landspítala ohf. (NLSH) til 25. ágúst 2024. Ásgeir Margeirsson hefur verið skipaður formaður hópsins og tekur við af Unni Br...
-
09. september 2022Ferli umsókna um styrki vegna næringarefna og sérfæðis einfaldað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að einfalda umsóknarferli vegna styrkja sem veittir eru til niðurgreiðslu á næringarefni eða sérfæðis fyrir einstaklinga sem á því þurfa að halda. Með breytingunni v...
-
09. september 2022Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann
Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...
-
08. september 2022Mælaborð með vísum um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á landsbyggðinni
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt mælaborð sem veitir margvíslegar upplýsingar um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á landsbyggðinni. Mælaborðið endurspeglar þá vísa sem lagðir eru til grundvall...
-
08. september 2022Akranes: Opnun nýrrar skurðstofu fyrir liðskiptaaðgerðir
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) á Akranesi hefur útbúið nýja skurðstofu fyrir liðskiptaaðgerðir. Skurðstofan var opnuð formlega á dögunum að viðstöddum heilbrigðisráðherra. Afkastageta HVE er va...
-
08. september 2022Verkefnastjórn falið að meta og innleiða tillögur starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með skýrslu starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum. Þar eru lagðar fram tillögur að samræmdu og stöðluðu verklagi liðskiptaaðgerða, allt frá undirbúningi tilvís...
-
08. september 2022Samræmt verklag heilbrigðisþjónustu í kynferðisbrotamálum í mótun
Heilbrigðisráðherra hefur ýtt úr vör verkefni sem miðar að því að vinna að samræmdu verklagi og úrræðum við móttöku þeirra sem leita til heilbrigðisstofnana landsins vegna kynferðisofbeldis. Liður í ...
-
01. september 2022Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna framlengd
Gildistími reglugerðar heilbrigðisráðherra um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna hefur verið framlengdur frá 1. september til 31. október nk. Reglugerð um framlenginguna hefur verið send Stjó...
-
25. ágúst 2022Ráðherra heimsótti Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) þar sem hann hitti framkvæmdastjórn stofnunarinnar og kynnti sér starfsemi hennar á Egilsstöðum, Reyðarfirði og í Neskaups...
-
24. ágúst 2022Samningur um nýbyggingu endurhæfingar við Grensás
Heilbrigðisráðherra undirritaði í gær samning Nýs Landspítala ohf. við Nordic Office of Architecture og EFLU verkfræðistofu um fullnaðarhönnun 3.800 fermetra viðbyggingar við endurhæfingardeild Grens...
-
24. ágúst 2022Ráðist í endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að endurskoða greiðslukerfi til rekstrar hjúkrunarheimila. Skipun hópsins er í samræmi við viljayfirlýsingu ráðherra í tengslum við samninga Sjúkratryggi...
-
22. ágúst 2022Úthlutun gæða- og nýsköpunarstyrkja til verkefna í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað tæpum 35 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki til 12 verkefna. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á heilsueflingu og nýtingu nýrra lausna til að auka gæð...
-
19. ágúst 2022Heilbrigðisráðherra heimsækir heilbrigðisstofnanir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), fundaði með framkvæmdastjórninni, kynnti sér starfsemi stofnunarinnar og skoðaði nýja hjúkrunarheimilið ...
-
22. júlí 2022Tilboð í byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn samþykkt
Tilboði Húsheildar ehf í byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Sveitarfélaginu Hornafirði. Um er að ...
-
13. júlí 2022Heilbrigðisráðherra skipar stjórn Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað stjórn Landspítala til tveggja ára. Með lögum nr. 44/2022 var fært nýtt ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Samkvæmt 8. gr laganna skipar ráðherr...
-
12. júlí 2022Fjölgun endurhæfingarrýma á Eir
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Eir hjúkrunarheimili hafa gert með sér samkomulag um breytingu á núgildandi samningi um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimilisins að Hlíðarhúsum 7 í Reykjavík. B...
-
05. júlí 2022Starfshópur um útgáfu vottorða
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að semja drög að reglugerð um útgáfu vottorða, faglegra yfirlýsinga og skýrslna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á verklagi sem s...
-
04. júlí 2022Auglýst eftir rekstraraðila fyrir nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ
Sjúkratryggingar Íslands, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins, hefur auglýst eftir rekstraraðila til að reka nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða heilsugæslustöð í 1.050 m2 húsnæði a...
-
30. júní 2022Samtakamáttur hjá viðbragðsteymi bráðaþjónustu
Viðbragðsteymi bráðaþjónustu í landinu fer vel af stað. Megináherslan hefur verið á að bæta stöðuna á bráðamóttöku Landspítala en samhliða því hefur ýmsum mikilvægum verkefnum til skamms og leng...
-
30. júní 2022Bóluefni gegn apabólu væntanlegt í lok júlí
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér birgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til landsins í lok...
-
30. júní 2022Naloxone nefúði verði aðgengilegur um allt land og notendum að kostnaðarlausu
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við Landspítala vinnur að því að gera lyfið Naloxone í nefúðaformi aðgengilegt um allt land, þannig að tilteknir aðilar hafi það til reiðu þegar á þarf að halda. Lyfið...
-
30. júní 2022Breytt þjónusta á Vífilsstöðum – skammtímainnlagnir og endurhæfingarþjónusta
Ákveðið hefur verið að byggja upp á Vífilsstöðum þjónustu fyrir aldraða með áherslu á skammtímainnlagnir og endurhæfingu. Nýrri þjónustu er ætlað að veita markvissari stuðning fyrir aldraða sem búa s...
-
28. júní 2022Eining um stjórn Landspítala - grein eftir heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisráðherra mun á næstunni skipa Landspítala stjórn í samræmi við nýsamþykkt lög frá Alþingi. Í lögum hefur verið tryggð aðkoma fagráðs og starfsfólks að stjórninni. Einnig hefur 7 manna note...
-
28. júní 2022Ferðamenn fá sjálfvirk skilaboð um hvert skuli leita þarfnist þeir heilbrigðisþjónustu
Frá og með deginum í dag fá allir komufarþegar á Keflavíkurflugvelli sjálfvirk SMS skilaboð á ensku með upplýsingum um hvert þeir skuli leita þurfi þeir á heilbrigðisþjónustu að halda. Markmiðið er að...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
24. júní 2022Tillögur starfshóps um framtíðarskipulag myndgreiningarþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar sl. til að gera tillögur um framtíðarskipulag læknisfræðilegrar myndgreiningarþjónustu hefur skilað honum skýrslu þar sem núverandi staða er grei...
-
24. júní 2022Skipa verkefnastjórn vegna heildarendurskoðunar á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hafa skipað verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að leiða vinnu við heildarendurskoðun á þjón...
-
22. júní 2022Þingsályktun um framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða
Tillaga heilbrigðisráðherra til þingsályktunar sem felur í sér framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 15. júní síðastliðinn. Þingsályktunin verður gr...
-
21. júní 2022Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands ísle...
-
20. júní 2022Sóltún Heilsusetur opnar 1. september – Nýmæli í öldrunarþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hafa gert með sér samning sem kveður á um nýja tegund sérhæfðrar þjónustu við aldraða. Þjónustan verður veitt í endurgerðu húsnæði gamla S...
-
20. júní 2022Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Þingsályktun heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi þann 15. júní með öllum greiddum atkvæðum. Stefnan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigð...
-
16. júní 2022Frumvarp um nikótínvörur orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 sem felur í sér að nikótínvörur eru felldar undir lög um rafrettur þannig að í meginatriðum gilda þar með sömu reg...
-
15. júní 2022Jón Magnús leiðir viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu
Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðisráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Jón Magnús er s...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
13. júní 2022Frumvarp um skipan stjórnar yfir Landspítala orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar yfir Landspítala og skipan notendaráðs. Markmið l...
-
10. júní 2022Viðbrögð vegna álags á bráðamóttöku Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Sjúkratryggingar Íslands, Landspítali, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar, heilbrigðisstofnanir allra heilbrigðisumdæm...
-
10. júní 2022Guðrún Ása Björnsdóttir læknir nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttur lækni sem aðstoðarmann sinn. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá ...
-
10. júní 2022Frumvarp sem kveður á um skimunarskrá landlæknis orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu þar sem kveðið er á um rekstur embættis landlæknis á skimunarskrá sem nú er á ábyrgð Heilsugæslu höf...
-
10. júní 2022Apabóla skilgreind sem tilkynningarskyldur sjúkdómur
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð skilgreint apabólu sem tilkynningarskyldan sjúkdóm. Grunur er um tvö tilfelli apabólu hér á landi en beðið er staðfestingar á þeirri greiningu. Sóttvarnalæknir ...
-
10. júní 2022Tilraunaverkefni sem miðar að öruggari lyfjameðferð sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Reykjanesapóteki þriggja milljóna króna styrk til að ráðast í tilraunaverkefni sem miðar að því að auka öryggi lyfjameðferðar og bæta meðferðarheldni sjúkli...
-
09. júní 2022Tækifæri í auknu norrænu samstarfi um þróun, nýsköpun og framleiðslu bóluefna
Niðurstöður norrænnar greiningarvinnu benda til þess að ýmis tækifæri geti falist í auknu samstarfi Norðurlanda á sviði nýsköpunar, þróunar og framleiðslu á bóluefnum. Ráðist var í verkefnið að frumkv...
-
31. maí 2022Alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun 31. maí
Árlegur alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun, 31. maí, er í ár helgaður tóbaki sem ógn við umhverfi okkar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir athyglinni að neikvæðum umhverfisáhrifum tó...
-
31. maí 2022Styrkir til kaupa á heyrnartækjum hækka 1. júní
Styrkir vegna kaupa á heyrnartækjum hækka um 10.000 kr. frá og með 1. júní samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Styrkupphæðin verður þar með 60.000 kr. fyrir kaup á einu heyrnartæki en 120.000 kr. ...
-
27. maí 2022Útskriftarnemum HÍ í tilteknum heilbrigðisgreinum gert kleift að fá starfsleyfi fyrr en ella
Háskóli Íslands hefur fallist á ósk heilbrigðisráðuneytisins um að flýta útgáfu brautskráningarskírteina þeirra nemenda í læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði sem útskrifast í vor. Þetta er gert svo unnt ...
-
24. maí 2022Fyrsti fundur starfshóps um endurskoðun refsiábyrgðar heilbrigðisstarfsfólks
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra hefur skipað til að meta möguleika þess að afnema refsiábyrgð heilbrigðisstarfsfólks vegna atvika í heilbrigðisþjónustu sem rakin eru til einfalds gáleysis hélt si...
-
19. maí 2022Fyrsta skóflustungan tekin að bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 19.000 fermetra bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala við Hingbraut. Í húsinu verða 500 bílastæði og 200 hjólastæði. N...
-
19. maí 2022Mælt fyrir nýjum sóttvarnalögum á Alþingi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga á Alþingi. Meginbreytingar frá gildandi löggjöf sem lagðar eru til í frumvarpinu varða stjórnsýslu sóttva...
-
19. maí 2022Mælt fyrir þingsályktun um stefnu í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir tillögu til ályktunar Alþingis um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Tillagan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigðisstefnu o...
-
12. maí 2022Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er í dag 12. maí
Hjúkrunarfræðingar um allan heim halda í dag upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga til að varpa ljósi á framlag hjúkrunarfræðinga til samfélagsins og mikilvægi starfa þeirra. Dagurinn er fæðingardagur b...
-
12. maí 2022Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra, formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum og formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ sl. föstudag. Á n...
-
10. maí 2022Brjóstamiðstöð Landspítala – þróun og nýsköpun í göngudeildarþjónustu
Einstaklingsmiðuð þjónusta, teymisvinna og nýsköpun eru lykilatriði í þjónustu brjóstamiðstöðvar Landspítala sem tók til starfa fyrir rúmu ári í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum við Eiríksgötu 5 í R...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
09. maí 2022Samið um nýbyggingu fyrir 44 íbúa við hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Reist verður nýbygging áföst heim...
-
03. maí 2022Samráðsfundur með forstjórum heilbrigðisstofnana
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hélt í liðinni viku reglubundinn samráðsfund með forstjórum heilbrigðisstofnana ásamt starfsfólki ráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir ársfjórðungslega og e...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN