Fréttir
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
02. júlí 2021Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða komin í samráðsgáttina
Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og verða aðgengileg þar til umsagnar fram til 1. september næstkomandi. Heilbrigðisráðherra fól Halldóri G...
-
01. júlí 2021Ákvörðun tekin um að hefja undirbúning á að rannsóknir á leghálssýnum verði fluttar til Landspítala
Rétt í þessu birtist fréttatilkynning á heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem eftirfarandi kemur fram: Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins greinir frá eftirfarandi í samráði við heilbrigðis...
-
30. júní 2021Næringaruppbót niðurgreidd fyrir fyrirbura
Sjúkratryggingum Íslands er nú heimilt að veita styrki til kaupa á næringaruppbót fyrir fyrirbura sem fæðast fyrir 32 vikna meðgöngu og þarfnast næringaruppbótar þar til þeir hafa náð 40 vikna meðgön...
-
29. júní 2021Stefnt að opnun dagdvalarrýma í Suðurnesjabæ
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að ósk bæjaryfirvalda í Suðurnesjabæ, að taka upp viðræður um að koma á fót allt að átta almennum dagdvalarrýmum fyrir aldraða í sveitarfélaginu. Gert er ráð fyrir a...
-
29. júní 2021Kvennamóttaka sett á fót hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samráði við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að ráðast í tilraunaverkefni um sérstaka móttöku fyrir konur innan heilsugæslunnar. Þetta er gert...
-
28. júní 2021Vinnustofa um rétta geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað
Um 100 fulltrúar veitenda geðheilbrigðisþjónustu og notenda þjónustunnar komu saman á vinnustofu nýverið í þeim tilgangi að rýna þjónustuferla í geðheilbrigðisþjónustu og gera tillögur að úrbótum. Ma...
-
28. júní 2021Blóðgjafafélagið styrkt um hálfa milljón á afmælisári
Þann 15. júlí næstkomandi eru 40 ár liðin frá formlegri stofnun Blóðgjafafélags Íslands. Í tilefni afmælisársins hitti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra forsvarmenn félagsins í liðinni viku o...
-
25. júní 2021Embætti laust til umsóknar: Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til 5 ára frá 1. september 2021. Auglýsingin hefur einnig veri...
-
25. júní 2021Staða í bólusetningum með besta móti á Íslandi
Bólusetningar gegn COVID-19 hófust hér á landi í lok desember sl. Bólusett var eftir forgangsröðun og gekk vel að bólusetja elstu aldurshópa, framlínuhópa og hópa með undirliggjandi sjúkdóma á fyrsta ...
-
25. júní 2021COVID-19: Aflétting allra samkomutakmarkana 26. júní
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreg...
-
24. júní 2021Svar við ákalli: Að hlusta á þúsund lækna
Forsvarsmenn fésbókarsamtaka lækna afhentu í gær heilbrigðisráðherra undirskriftalista um þúsund lækna sem lýsa áhyggjum af stöðu heilbrigðismála á Íslandi. Þeir telja að rödd lækna nái ekki eyrum hei...
-
24. júní 2021Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála
Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála hefur verið settur í loftið á vegum NOSOSKO og NOMESKO, en það eru norrænar nefndir sem starfa að félags- og...
-
24. júní 2021COVID-19: Ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu afnumin
Samkvæmt áætlun verður í lok þessarar viku búið að bjóða öllum bólusetningu gegn Covid-19 sem skilgreindir eru í forgangshópum samkvæmt gildandi reglugerð um bólusetningar. Heilbrigðisráðherra hefur ...
-
23. júní 2021Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu
Alls bárust 18 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 21. júní síðastliðinn. Hæfnisnefnd skipuð þremur einstaklin...
-
23. júní 2021Ný norræna skýrsla um mat á gagnreyndum aðferðum í þjónustu við börn og foreldra
Komin er út ný skýrsla á vegum verkefnisins Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum. Markmið verkefnisins er að efla geðheilsu og vellíðan verðandi foreldra á meðgöngu, efla foreldrafærni og ...
-
23. júní 2021COVID-19: Hraðpróf í heilsugæslu
Heilsugæslan hefur tekið í notkun hraðpróf til greiningar á kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Hraðprófin eru ekki notuð við einkennasýnatöku, heldur eru þau eingöngu ætluð þeim sem þurfa á þeim að ...
-
22. júní 2021Til umsagnar: Skýrsla um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Heilbrigðisráðuneytið birtir til umsagnar skýrslu um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 með áherslu á árangur, skilvirkni og gæði þjónustunnar. Skýrslan er afrakstur vinnu sem fram fó...
-
16. júní 2021Hækkun styrkja til kaupa á hjálpartækjum 1. júlí
Fjárhæðir styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum hækka umtalsvert 1. júlí með nýrri heildarreglugerð heilbrigðisráðherra. Með reglugerðinni eru styrkirnir færðir upp til verðlags sem ekki hefur verið ge...
-
15. júní 2021Til umsagnar: Framtíðarskipulag heilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda
Birt hefur verið til umsagnar skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra með tillögum að heildstæðu framtíðarskipulagi heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. Þar eru m.a. sk...
-
14. júní 2021Fimm ára aðgerðaáætlun um framkvæmd heilbrigðisstefnu lögð fram á Alþingi
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu hefur verið lögð fram á Alþingi. Aðgerðaáætlunin tekur til áranna 2022 – 2026. Þetta er í þriðja sinn sem fimm ára aðgerðaáætl...
-
12. júní 2021Frumvarp varðandi bætur vegna atvinnusjúkdóma orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Með breytingunni hefur slysahugtak laganna verið rýmkað og bætur fyrir varanlegt lí...
-
12. júní 2021Lýðheilsustefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi
Samþykkt var á Alþingi í dag tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030. Tillagan var samþykkt samhljóða með öllum greiddum atkvæðum. Lýð...
-
12. júní 2021Frumvarp um iðnaðarhamp orðið að lögum
Alþingi samþykkti í dag frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér að stjórnsýsla og verkefni sem varða innflutning á hampfræjum til ræktunar á iðnaðarha...
-
11. júní 2021COVID: Allir hafi fengið boð um bólusetningu 25. júní
Í lok þessarar viku hafa um 215.000 einstaklingar fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19 og tæplega 129.000 einstaklingar eru fullbólusettir. Markmiðum afléttingaráætlunar stjó...
-
11. júní 2021COVID-19: Óbreyttar reglur á landamærum til 1. júlí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum til 1. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma verður slakað á aðgerðum, ...
-
11. júní 2021COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla en öllum skylt að bera grímu. Opnunartími veiting...
-
09. júní 2021Fyrsti fundur landsráðs um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu hefur tekið til starfa og hélt sinn fyrsta fund í vikunni. Það er skipað af heilbrigðisráðherra og er ætlað að vera ráðgefandi fyrir undirbúning ák...
-
09. júní 2021Ákvörðun um byggingu heilsugæslustöðvar í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ sem á að þjóna um 15.000 íbúum. Húsnæði stöðvarinnar verður um 1.350 fermetrar. Ríkissjóð...
-
09. júní 2021Skýrsla til umsagnar: Þjónusta við einstaklinga með langvinna verki
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að afla upplýsinga um meðferð fyrir einstaklinga með langvinna verki hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum og tillögum til úrbóta. Skýrslan er hé...
-
09. júní 2021Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu. Auglýsingin hefur einnig verið birt á Starfatorgi. Um er að ræða aðra af tveimur s...
-
08. júní 2021Ráðherra úthlutar 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki til 13 verkefna. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni sem nýtast heilbrigðis...
-
03. júní 2021COVID-19: Samræmt evrópskt COVID-19 vottorð fyrir ferðamenn
Nú er farið af stað tilraunaverkefni um móttöku stafræns evrópsks Covid-19 vottorðs á landamærum Íslands fyrir þá sem koma til landsins. Fyrstu farþegarnir með slík vottorð komu til landsins í gær. Vo...
-
02. júní 2021500 milljóna viðbótarframlag til COVAX
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúm...
-
01. júní 2021Aukið alþjóðlegt samstarf á sviði lyfjamála
Fimm þjóðir hafa ákveðið að starfa með Norðurlandaþjóðunum í alþjóðlegu samstarfi á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum). Þetta eru Belgía, Holland, Austurríki, Írland og Lúxemborg sem starfa sa...
-
31. maí 2021Til umsagnar: Afhending lyfja og umboð fyrir þriðja aðila - reglugerðarbreyting
Heilbrigðisráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð sem kveður m.a. á um skýrari reglur um umboð vegna afhendingar lyfja til þriðja aðila fyrir hönd annarra. Sérstaklega er kveðið á um úrbætur...
-
28. maí 2021Aðgengi allra að bólusetningu er mikilvægt
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lagði áherslu á aðgengi allra að bóluefni í ávarpi sínu á 74. Alþjóðaheilbrigðisþinginu sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. „Jafnt aðgengi og dreifing á...
-
28. maí 2021Styrkir veittir til hjálpartækjakaupa fyrir börn sem eiga tvö heimili
Heimili barna sem búa á tveimur heimilum verða jafnsett við kaup á tilteknum hjálpartækjum sem styrkt eru af Sjúkratryggingum Íslands. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest regluger...
-
28. maí 2021Landsráð skipað um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað landsráð sem hefur það hlutverk að vera ráðgefandi fyrir undirbúning ákvarðana á sviði mönnunar og menntunar í heilbrigðisþjónustu, auk þess að ...
-
28. maí 2021Verklag heilbrigðisstofnana vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis verður samræmt
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta móta og innleiða samræmt verklag fyrir heilbrigðisstofnanir vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Drífa Jónasdóttir, afbrotafræð...
-
27. maí 2021Ráðstefna 1. júní: Heilbrigðisþjónusta nýrra tíma
Heilbrigðisráðuneytið og Landspítali efna til ráðstefnu undir yfirskriftinni „Heilbrigðisþjónusta nýrra tíma" um þróun heilbrigðisþjónustu á tímum breytinga 1. júní kl. 14–16. Ráðstefnan er liður í ný...
-
26. maí 2021COVID-19: Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí
Frá og með 31. maí fellur brott regla sem skyldar fólk frá skilgreindum hááhættusvæðum til að dvelja í sóttvarnahúsi meðan á sóttkví stendur. Frá þeim tíma verður þeim einum skylt að dvelja í sóttvar...
-
26. maí 2021Rúmum 380 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað framlögum úr Framkvæmdasjóði aldraðra til endurbóta og viðhaldsverkefna á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. Stærsta úthlutunin, rúmar 117...
-
26. maí 2021Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús Landspítala í sjónmáli
NLSH auglýsti nýverið útboð vegna jarðvinnu fyrir nýtt rannsóknahús Landspítala við Hringbraut. Samkvæmt útboðinu á verkinu að vera lokið að fullu í desember á þessu ári. Undirbúningsvinna vegna fram...
-
25. maí 2021COVID-19: Spurt og svarað um grímunotkun
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem felur í sér verulegar tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum tók gildi í dag. Með reglugerðinni hefur til að mynda verið slakað til muna á kr...
-
25. maí 2021Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa. Áætlaður heildark...
-
21. maí 2021Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkam...
-
21. maí 2021Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...
-
19. maí 2021Unnið að bættum þjónustuferlum í þágu fólks með geðrænan vanda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala að efna til vinnustofu um þjónustuferla með það að markmiði að bæta þjónustu við fólk með geðrænan vanda, auka skilvirkni hennar og d...
-
14. maí 2021COVID-19, landamæri: Ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði
Þann 18. maí nk. tekur gildi ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði vegna COVID-19. Skilgreining hááhættusvæða hefur áhrif á hverjir þurfa að sæta sóttkví í sóttvarnahúsi við komuna...
-
12. maí 2021Árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Í dag, 12 maí, er árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Dagsetning alþjóðadags hjúkrunarfræðinga er valin til að fagna fæðingardegi Florence Nightingale, brautryðjanda á sviði nú...
-
11. maí 2021Ráðist í heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í heildarúttekt á þjónustuferlum, hugmyndafræði, innihaldi og gæðum heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma. Jafnframt verða skoðaðir mögu...
-
11. maí 2021Nýbygging og endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði og bygging sjúkrabílskýlis
Ráðist verður í viðbyggingu og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimilisins á Patreksfirði sem mun gjörbreyta aðbúnaði íbúa, bæta starfsumhverfi og færa allar aðstæður á heimilinu til nútímahorfs. Brýn þ...
-
11. maí 2021Greining á legutíma sjúklinga eftir kyni og sjúkdómum
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í greiningu á mun á legutíma eftir kyni vegna tiltekinna sjúkdóma. Þetta er í samræmi við framkvæmdaáætlun um leiðir til að vinna að úrbótum innan heilbrigð...
-
10. maí 2021Haraldur Briem vinnur skýrslu um leghálsskimanir til Alþingis
Haraldur Briem fyrrverandi sóttvarnalæknir hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðherra um að vinna skýrslu til Alþingis um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. Ger...
-
10. maí 2021Svæðisbundnar samkomutakmarkanir vegna hópsmits í Skagafirði
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um svæðisbundnar takmarkanir á samkomum í sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Í stuttu máli felur reglugerðin í sér að þær afléttingar á lan...
-
08. maí 2021Ísland gefur öndunarvélar til Indlands
Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...
-
07. maí 2021COVID-19: Um 48% hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni
Nú eru um 51.000 einstaklingar fullbólusettir gegn COVID-19 og um 140.000 hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni sem er um 48% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Bólusetningu forgangshópa miðar v...
-
07. maí 2021COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí
Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í h...
-
06. maí 2021Bólusetning í Höllinni: „Stórkostlegt skipulag og gaman að taka þátt“
Nokkrir heilbrigðismenntaðir starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins lögðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins lið við bólusetningu gegn COVID-19 í Laugardagshöll í dag. Þetta er stærsta bólusetningarvikan t...
-
05. maí 2021Til umsagnar: Aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2030. Aðgerðaáætlunin er byggð á tillögum starfshóps sem heilbrigðisráðherra fólk ...
-
05. maí 2021COVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða
Skilgreining viðmiða sem ákvarða hvort lönd eða svæði teljast til hááhættusvæða hafa verið endurskoðuð. Til viðbótar viðmiðum um nýgengi smita verður bætt við skilyrði um hlutfall jákvæðra sýna sem he...
-
05. maí 2021Samtökunum ´78 veittur styrkur til fræðslustarfs
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 styrk að fjárhæð 4,0 milljónir króna sem varið verður til ráðgjafar og fræðslu um málefni hinseginfólks. Miðað er við a...
-
05. maí 2021Alls hafa 22 lokið fagnámi í umönnun sem ráðuneytið styrkti
Heilbrigðisráðuneytið ákvað á liðnu ári að efna til fagnámskeiðs í umönnun ætluðu fólki í atvinnuleit í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mími – símenntun og veitti ráðuneytið fjárstyrk til verk...
-
04. maí 2021COVID 19: Gildandi sóttvarnaráðstafanir framlengdar um viku
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí. Þetta er í samræmi við tillög...
-
30. apríl 2021COVID-19: Tæp 38% fullorðinna hafa fengið bólusetningu
Um 109.000 manns voru í lok gærdagsins búnir að fá a.m.k. fyrri sprautuna af bóluefni gegn COVID-19 sem er um 37,5% af þeim hópi sem áætlað er að bólusetja hér á landi. Þessi árangur uppfyllir markmi...
-
30. apríl 2021Reglugerð um endurgreiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna framlengd um mánuð
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um einn mánuð reglugerð 1255/2018 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggi...
-
30. apríl 2021Ný úrræði vegna Covid-19
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...
-
27. apríl 2021COVID-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum
Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna COVID-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar. Áætlað er að aflétta megi öllum innanlandstakmörkunum síðari hl...
-
26. apríl 2021COVID-19: Spurt og svarað um sóttvarnaráðstafanir á landamærum frá og með 27. apríl
Frá og með 27. apríl 2021 gildir ný reglugerð nr. 435/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Ráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör sem lúta að in...
-
23. apríl 2021Ný skýrsla: Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
Verkefnastjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila hefur skilað ráðherra skýrslu sinni. Greiningin byggist einkum á svörum rekstraraðila um reksturinn, kostn...
-
23. apríl 2021COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan
Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta ver...
-
23. apríl 2021COVID 19: Hertar kröfur um sóttkví komufarþega með hliðsjón af stöðu faraldursins í einstökum löndum
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 tekur gildi þriðjudaginn 27. apríl næstkomandi. Með reglugerðinni er innleidd skylda komufarþe...
-
23. apríl 2021COVID-19: Bóluefnaskammtar frá Noregi komnir til landsins
Síðdegis í dag bárust til landsins 16.000 skammtar af bóluefni AstraZeneca sem Norðmenn hafa veitt Íslendingum að láni. Byrjað verður að bólusetja með efninu strax í næstu viku í samræmi við fyrirmæl...
-
21. apríl 2021COVID-19: Norðmenn lána Íslendingum bóluefnaskammta
Samkvæmt samkomulagi Íslands og Noregs munu Íslendingar fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca bóluefni frá Noregi. Gert er ráð fyrir að bóluefnið muni berast til landsins um helgina og fari í dreif...
-
21. apríl 2021COVID-19: Vottorð á landamærum hafa reynst áreiðanleg
Vottorð sem komufarþegar hafa framvísað á landamærum Íslands um bólusetningu, fyrra smit eða mótefni, virðast áreiðanleg. Frá 1. apríl hefur komufarþegum með slík vottorð verið gert að fara í eina sý...
-
20. apríl 2021COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið
Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...
-
19. apríl 2021Ráðgert að starfsfólk á leikskólum njóti forgangs
Bólusetningum miðar vel og er ráðgert að á bilinu 10-15.000 manns fái bólusetningu í þessari viku. Þegar bólusetningar í hópi starfsfólks leik-, grunn- og framhaldsskóla hefjast, þ.e. áttunda forgang...
-
19. apríl 2021Heilsuvernd hjúkrunarheimili ehf. tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsuverndar Hjúkrunarheimila ehf. um að félagið taki við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar frá 1. mars næstkomandi. Samningurin...
-
16. apríl 2021Staðfest: 244.000 bóluefnaskammtar frá Pfizer í maí, júní og júlí
Afhending bóluefna gegn COVID-19 frá bóluefnaframleiðandanum Pfizer eykst jafnt og þétt. Von er á samtals 244.000 bóluefnaskömmtum Pfizer til Íslands í maí, júní og júlí. Í dag fékkst staðfest að tvö...
-
15. apríl 2021Öll þingmál heilbrigðisráðherra komin til nefndar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur nú mælt fyrir þeim sex þingmálum sem liggja fyrir Alþingi af hennar hálfu á vorþinginu og eru þau komin til umfjöllunar í velferðarnefnd. Einnig er kom...
-
15. apríl 2021COVID-19: Ísland grænt á ný, eitt Evrópuríkja
Uppfært Ísland er aftur orðið grænt á korti sóttvarnastofnunar Evrópu, eitt Evrópuríkja. Stofnunin uppfærir á hverjum fimmtudegi kort sem sýnir nýgengi COVID-19 smita í Evrópu. Græni liturinn er til ...
-
15. apríl 2021Lækningaleyfi verður veitt ári fyrr – starfsnám verður hluti af sérnámi lækna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu um að almennt og ótakmarkað lækningaleyfi verði veitt að loknu 6 ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hingað t...
-
14. apríl 2021Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi
Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfj...
-
13. apríl 2021Guðlaug Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Einarsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Guðlaug var valin úr hópi 12 umsækjenda u...
-
13. apríl 2021Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
13. apríl 2021COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmö...
-
12. apríl 2021Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og HL-stöðvarinnar í Reykjavík um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga. Samningurinn er gerður í framhaldi af eldri samning...
-
09. apríl 2021COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi
Í gær 8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi veg...
-
09. apríl 2021COVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu
Hafin er vinna sem miðar að því að taka inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmt vottorðakerfi vegna COVID-19, svokölluð græn v...
-
09. apríl 2021Til umsagnar: Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands
Samningur Læknafélags Reykjavíkur, fyrir hönd sjálfstætt starfandi sérgreinalækna, sem gerður var í lok árs 2013 rann út í lok árs 2018. Síðan þá hafa samningar ekki náðst milli aðila. Í lögum um sjú...
-
08. apríl 2021COVID-19: Aðgerðir á landamærum - breytt skilyrði um dvöl í sóttkví
Skýrari kröfur verða gerðar um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur. Þeir sem ekki geta verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekk...
-
07. apríl 2021Sóttvarnalæknir ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu sóttvarnalæknis þar sem hann ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum íbúa Íslands til áhættusvæða vegna COVID-19. Tilkynningin er eftirfa...
-
07. apríl 2021Stefna um heilbrigðisþjónustu við aldraða í mótun – verður umfjöllunarefni heilbrigðisþings 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030....
-
06. apríl 2021COVID-19: Staðfestar áætlanir um afhendingu bóluefna í apríl
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit þar sem birtar eru staðfestar áætlanir framleiðenda um vikulega afhendingu bóluefna gegn COVID-19 í apríl, auk upplýsinga um fjölda bóluefnaskammta sem ...
-
06. apríl 2021COVID-19 Staða bólusetninga við lok fyrsta ársfjórðungs
Fyrsta sending af bóluefni við Covid 19 barst til landsins 28. desember á síðasta ári og hófst bólusetning daginn eftir. Nú þegar fyrsta ársfjórðungi 2021 er lokið hafa þegar 49.300 einstaklingar ver...
-
05. apríl 2021Í ljósi úrskurða Héraðsdóms Reykjavíkur um kröfu sóttvarnalæknis um skyldu til að dvelja í sóttkví í sóttvarnarhúsi vilja sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðuneyti koma eftirfarandi á framfæri:
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurði þar sem fram kemur að ákvæði 5. gr. reglugerðar 355/2021 um að skylda farþega sem koma frá hááættusvæðum í sóttkví á sóttkvíarhótel skorti lagastoð. ...
-
31. mars 2021Samkomulag um yfirfærslu Hulduhlíðar og Uppsala til Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Öllu starfsfólki dvalar- og hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði verða boðin áframhaldandi störf og á sömu kjörum þegar Heilbrigðisstofnun Austurlands tekur við rekst...
-
31. mars 2021COVID-19: Spánn tekinn af lista yfir lönd sem skilgreind eru sem áhættusvæði
Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fjarlægja meginland Spánar af landalista sóttvarnalæknis þar sem tilgreint er hvaða lönd eru skilgreind áhættusvæði vegna mikils nýgengis COVID-19 smita. Þetta ...
-
31. mars 2021COVID-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meðfylgjandi reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi ...
-
30. mars 2021Samkomulag um yfirfærslu Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Öllu starfsfólki dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum verða boðin áframhaldandi störf og á sömu kjörum þegar Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekur við rekstri heimilisins 1. maí n...
-
30. mars 2021COVID-19: Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl
ATH! Reglugerð þessa efnis fellur úr gildi frá og með 9. apríl með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri vegna COVID-19. Þar með breytast reglurnar og m...
-
26. mars 2021COVID-19 Bólusetningardagatalið uppfært
Bóluefnadagatal heilbrigðisráðuneytisins og sóttvarnalæknis hefur verið uppfært í samræmi við nýjustu upplýsingar um afhendingu bóluefna gegn COVID-19. Gert er ráð fyrir að á öðrum ársfjórðungi, þ.e....
-
26. mars 2021COVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu
Eins og áður hefur komið fram hafa framleiðendur bóluefna leitast við að auka framleiðslugetu sína. Meðal annars hefur verið unnið að fjölgun framleiðslustaða. Nú hafa AstraZeneca, Pfizer og Moderna f...
-
25. mars 2021Aðgerðaáætlun um líknarþjónustu um allt land
Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun til fimm ára um líknarþjónustu. Áætlunin byggist á greiningu sem gerð hefur verið á þörf fyrir líknar- og lífslokameðferð og tillögum um bætta þjónus...
-
25. mars 2021COVID-19: Heimild fyrir 100 viðskiptavinum í lyfja- og matvöruverslunum
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem veitir lyfja- og matvöruverslunum heimild til að taka á móti að hámarki 100 viðskiptavinu...
-
25. mars 2021COVID-19: Undanþágur fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi sínu
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomutakmörkunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið a...
-
24. mars 2021COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands
Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna ti...
-
24. mars 2021Bakvarðarsveit heilbrigðisþjónustunnar endurvakin
Ákveðið hefur verið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks sem er reiðubúið að koma tímabundið til starfa með skömmum fyrirvara, hvort heldur í...
-
24. mars 2021COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds...
-
23. mars 2021COVID-19: Sóttvarnaráðstafanir á landamærum hertar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að herða sóttvarnaráðstafanir á landamærum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meginreglan verður að börn fædd 2005 eða síðar fari í sýnatöku á landamærum og sæt...
-
19. mars 2021Polskojęzyczny doradca do spraw komunikacji w Ministerstwie Zdrowia
Ministerstwo Zdrowia zatrudniło Annę Karen Svövudóttir na okres 6 miesięcy, na 40% etatu, na stanowisko doradcy ds. komunikacji z polskojęzyczną społecznością. Do jej zadań należy poprawienie i uspraw...
-
19. mars 2021Samskiptaráðgjafi pólskumælandi til starfa í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur ráðið Önnu Karenu Svövudóttur til 6 mánaða í 40% starf samskiptaráðgjafa pólskumælandi. Verkefni hennar snúa að því að efla og bæta upplýsingagjöf við pólskumælandi íbúa l...
-
19. mars 2021Hlutur heimilanna í kostnaði við heilbrigðisþjónustu fer lækkandi
Greiðsluhlutfall íslenskra heimila af heilbrigðisútgjöldum hefur lækkað úr 18,3% árið 2013 niður í 15,6% árið 2019. Á kjörtímabilinu hefur 700 milljónum nú þegar verið varið í lækkun greiðsluþátttöku...
-
19. mars 2021Fréttaannáll heilbrigðisráðuneytisins árið 2020
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með fréttaannál ársins 2020. Störf ráðuneytisins mörkuðust mjög af heimsfaraldri COVID-19. Engu að síður var unnið að mörgum öðrum verkefnum og ýmsir mikilvægir áfanga...
-
16. mars 2021Breyting á lögum um sjúklingatryggingu
Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lagabreytingunni hafa skilyrði laganna um tryggingavernd verið útvíkkuð. Tryggingaverndin n...
-
16. mars 2021COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skránin...
-
16. mars 2021COVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis, að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 og vottorð um fyrri covid sýkingu verði tekin gild á landamærum Íslands, hvort sem þ...
-
15. mars 2021Traust til heilbrigðiskerfisins ekki mælst meira í 20 ár
Ný könnun Gallup sýnir að 77% landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og hefur það ekki mælst meira í þau 20 ár sem mælingarnar taka til. Í samanburði við aðrar stofnanir og embætti...
-
12. mars 2021Skýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum
Hópur vísindafólks við Háskóla Íslands, undir handleiðslu Thors Aspelund, hefur rannsakað áhrif mismunandi sóttvarnaaðgerða á landamærum. Verkefnið var unnið í framhaldi af styrk ríkisstjórnarinnar ti...
-
12. mars 2021COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært
Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi e...
-
12. mars 2021Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
11. mars 2021Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili
Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið l...
-
09. mars 2021Nýsköpun í öldrunarþjónustu verður til á gamla Sólvangi
Heilbrigðisráðuneytið og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér samning sem felur í sér endurgerð húsnæðis gamla Sólvangs þar sem komið verður á fót nýrri tegund sérhæfðrar þjónustu fyrir aldraða. Svandí...
-
04. mars 2021Rafrænir fylgiseðlar með lyfjum teknir í notkun
Tilraunaverkefni sem heilbrigðisráðuneytið efndi til um notkun rafrænna fylgiseðla með lyfjum er hafið. Verkefnið einskorðast við notkun rafrænna fylgiseðla með tilteknum H-merktum lyfjum sem e...
-
04. mars 2021Heilbrigðisstofnun Suðurlands falinn rekstur Hraunbúða í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) tekur við rekstri hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum 1. apríl næstkomandi, í kjölfar uppsagnar bæjarfélagsins á rekstrarsamningi við Sjúkratrygg...
-
03. mars 2021Heilbrigðisstofnun Austurlands falinn rekstur hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) tekur við rekstri hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði 1. apríl næstkomandi. Á hvoru heimili um sig eru hjúkrunarrými fyrir 20 í...
-
02. mars 2021Óskað upplýsinga um getu Landspítala til að annast greiningu leghálssýna
Í kjölfar ummæla yfirlæknis meinafræðideildar Landspítala í fjölmiðlum um að Landspítali geti annast greiningu leghálssýna vegna krabbameinsskimunar hefur ráðuneytið óskað eftir því að spítalinn stað...
-
02. mars 2021Athugasemdir við málflutning formanns velferðarnefndar í fjölmiðlum
Heilbrigðisráðuneytið gerir alvarlegar athugasemdir við málflutning formanns velferðarnefndar í sjónvarpsfréttum RÚV kl. 22.00 í gær. Formaðurinn tjáði sig þar um viðkvæm málefni sem rædd voru á loku...
-
01. mars 2021COVID-19: Upplýsingar um bólusetningar í viku hverri
Um 8.900 einstaklingar verða bólusettir á landsvísu í þessari viku, þ.e. dagana 1. – 7. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis í dag sem birtir áætlun um bólusetningar hverrar viku á ve...
-
26. febrúar 2021Svör við spurningum þriggja lækna um krabbameinsskimanir
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með svör við sjö tölusettum spurningum þriggja lækna til heilbrigðisráðherra varðandi krabbameinsskimanir sem birtust í grein eftir þá í Morgunblaðinu í gær. Svörin ve...
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...
-
25. febrúar 2021Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum vegna vinnslu iðnaðarhamps
Birt hafa verið í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni vegna vinnslu iðnaðarhamps. Með frumvarpinu er lagt til að stjórnsýsla og verkefni sem...
-
24. febrúar 2021Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslu á landsbyggðinni
Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Þetta er liður í að innleiða þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu um allt land í samræmi við Heilbrigði...
-
24. febrúar 2021Krabbameinsskimun í heilsugæslunni: Gott aðgengi, lægri gjaldtaka, öruggar rannsóknir
Ný rannsóknaraðferð, þ.e. HPV frumuskimun var tekin upp hér á landi um áramótin þegar ábyrgð á framkvæmd reglubundinnar skimunar fyrir leghálskrabbameini færðist til heilsugæslunnar. Síðar á þessu ári...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gild...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Fjöldatakmörk verða 50 manns frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á söfnum, í kirkjum o...
-
22. febrúar 2021Ný reglugerð um notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Með reglugerðinni eru settar skýrar kröfur um menntun þeirra sem heimilt er að nota...
-
19. febrúar 2021COVID-19: Bólusetningardagatal
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalin...
-
19. febrúar 2021Endurhæfingarteymi tekið til starfa við Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hefur sett á fót þverfaglegt endurhæfingarteymi sem mun styðja við og efla endurhæfingu fyrir íbúa á Austurlandi. Stofnun teymisins er liður í framkvæmd aðgerðaáæt...
-
19. febrúar 2021Til umsagnar: Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni sem fjallar um afglæðavæðingu neysluskammta. Frumvarpið byggis...
-
19. febrúar 2021Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um lýðheilsustefnu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að tillögu heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030. Í stefnudrögunum er skilgreind framtíðarsýn fyrir lýð...
-
19. febrúar 2021Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að u...
-
16. febrúar 2021Ráðherra staðfestir reglugerð um stofnun og rekstur neyslurýma
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um stofnun og rekstur neyslurýma. Reglugerðin er sett með ákvæði til bráðabirgða sem gerir verkefninu Frú Ragnheiði, sem Rauði krossinn í Reykjavík rekur,...
-
16. febrúar 2021COVID-19: Spornað gegn útbreiðslu smita með hertum aðgerðum á landamærum
Öllum sem koma til landsins frá og með 19. febrúar næstkomandi verður skylt að framvísa nýlegu vottorði um neikvæða niðurstöðu úr PCR-prófi fyrir brottför á leið til Íslands og á landamærum við komuna...
-
15. febrúar 2021COVID-19: Bólusetning verður langt komin í lok júní
Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna sem öll eru með markaðsleyfi og komin í n...
-
15. febrúar 2021COVID-19: Kröfur til skyndigreiningarprófa
Heilbrigðisráðherra hefur birt í Stjórnartíðindum fagleg fyrirmæli embættis landlæknis um skyndigreiningarpróf sem heimilt verður að nota hér á landi. Aðeins verður heimilt að nota próf sem mæla móte...
-
11. febrúar 2021COVID 19: Fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna
Ísland hefur samið við fimm lyfjaframleiðendur um bóluefni gegn COVID-19. Bóluefni þriggja þeirra eru komin með markaðsleyfi og bólusetning með þeim hafin hér á landi. Samningar Íslands um þessi þrjú ...
-
10. febrúar 2021Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2021. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
09. febrúar 2021Ráðherra úthlutar 85 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 85 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 174 verkefna og rannsókna sem m.a. hafa að markmiði að efla geðheilsu barna og fullorðinna. ...
-
08. febrúar 2021Ríkið sýknað í Hæstarétti af kröfu Grundar, Áss og Hrafnistu um greiðslu húsaleigu
Hæstiréttur hefur staðfest dóma Landsréttar þar sem ríkið er sýknað af kröfum Grundar hjúkrunarheimilis og Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði annars vegar og Hrafnistu í Laugarási og Hraunvangi hins ...
-
08. febrúar 2021Breyting á sóttvarnalögum samþykkt á Alþingi
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á sóttvarnalögum var samþykkt á Alþingi í liðinni viku með öllum greiddum atkvæðum. Með lagabreytingunni er kveðið skýrar á um til h...
-
05. febrúar 2021COVID 19: Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar. Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 ma...
-
04. febrúar 2021Heilsa og heilbrigðisþjónusta í ljósi kynja- og jafnréttissjónarmiða
Konur virðast búa við lakara heilsufar og verri lífsgæði en karlar og má rekja ástæður þess að hluta til félagslegrar og efnahagslegrar stöðu þeirra í samfélaginu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í...
-
04. febrúar 2021Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu
Alls bárust 13 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 1. febrúar síðastliðinn. Þriggja manna hæfnisnefnd sem sta...
-
03. febrúar 2021Undirritun samnings Íslands um bóluefni CureVac
Undirritaður hefur verið samningur Íslands um kaup á bóluefni lyfjaframleiðandans CureVac gegn COVID-19 sem dugir fyrir um 90.000 einstaklinga. Vonir standa til að afhending bóluefnisins geti ha...
-
01. febrúar 2021Til umsagnar: Landsráð um mönnun og menntun
Vakin er athygli á drögum að tillögu heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu sem birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er ...
-
29. janúar 2021Félagasamtök styrkt um 80 milljónir króna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt tæpar 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka til að styðja við starfsemi þeirra á sviði heilbrigðisþjónustu. Styrkirnir eru veittir félögu...
-
26. janúar 2021Umfangsmikil þjónusta í endurgerðu húsnæði Landspítala á Eiríksstöðum
Landspítali tók fyrir helgi við 3.400 fermetra húsnæði við Eiríksgötu 5 eftir gagngerar breytingar og endurbætur sem gera kleift að sinna þar fjölbreyttri klínískri starfsemi á vegum spítalans. Í hús...
-
25. janúar 2021Leiðir að aukinni heilsueflingu aldraðra
Ríki og sveitarfélög þurfa að taka höndum saman til að stuðla að aukinni heilsueflingu aldraðra, hvort sem hún snýr að þjálfun, endurhæfingu eða félags- og tómstundastarfi. Skapa þarf greiða leið á mi...
-
22. janúar 2021Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum
Ákvörðun um að semja við erlendan aðila um rannsóknir á krabbameinssýnum vegna leghálsskimana í forvarnarskyni byggist á því að tryggja öryggi og gæði rannsóknanna og jafnframt sem stystan svartíma. M...
-
20. janúar 2021COVID-19: Rafræn bólusetningarvottorð frá 21. janúar
Í dag og á morgun fær hópur einstaklinga síðari bólusetningarsprautuna gegn COVID-19 og telst þar með fullbólusettur. Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki...
-
15. janúar 2021Sálfræðiþjónusta við Seyðfirðinga efld með auknu fjármagni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Austurlands 17 milljóna króna viðbótarfjárframlag til að efla geðheilbrigðisþjónustu í þágu íbúa Seyðisfjarðar í kj...
-
15. janúar 2021Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landam...
-
15. janúar 2021Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
15. janúar 2021Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
13. janúar 2021Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi be...
-
13. janúar 2021Alzheimersamtökunum veittur 7 milljóna króna fræðslustyrkur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Alzheimersamtökunum 7 milljóna króna styrk til verkefnis um jafningjafræðslu á hjúkrunarheimilum til að styrkja starfsfólk sem sinnir umönnun fól...
-
13. janúar 2021Beint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID
Málþing Vísindasiðanefndar um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum COVID hefst kl. 13.00 í dag og stendur til kl. 16. Streymt verður beint frá þinginu og þeir sem fylgjast með geta spurt spurn...
-
12. janúar 2021COVID 19: Börn sæti sóttkví við komu til landsins frá 13. janúar
Frá og með morgundeginum 13. janúar verður börnum fæddum 2005 eða síðar skylt að sæta sóttkví með foreldri eða forráðamanni við komu til landsins, samkvæmt reglugerð nr. 1199/2020 um sóttkví og einang...
-
12. janúar 2021COVID-19: Fyrsta sending bóluefnis Moderna komið til landsins
Tekið var á móti fyrstu sendingu bóluefnis Moderna í dag. Þetta er annað bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar og tekið er í notkun hér á landi. Áður var bóluefn...
-
08. janúar 2021COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna ve...
-
08. janúar 2021Tillögur um bætta barneignaþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að bættri barneignaþjónustu með áherslu á að auka samþættingu milli meðgönguverndar, fæðingarhjálpar og þjónustu við konur í sængurlegu hefur s...
-
07. janúar 2021Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. Þar eru lagðar til breytingar til að skýra heimildir til kvörtunar til embættis landlæknis...
-
06. janúar 2021Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur til umsagnar
Vakin er athygli á að drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið áformaðra lagabreytinga er að setja skýra...
-
06. janúar 2021COVID-19: Lyfjastofnun Evrópu mælir með markaðsleyfi fyrir Moderna
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælti í dag með útgáfu markaðsleyfis fyrir bóluefni Moderna við COVID-19. Fjallað er um mat EMA á bóluefninu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þar segir einnig fram að íslenskt m...
-
05. janúar 2021Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna
Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. G...
-
05. janúar 2021Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna
Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkv...
-
04. janúar 2021Málþing um vísindarannsóknir á tímum heimsfaraldurs 13. janúar
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á opnu málþingi sem vísindasiðanefnd boðar til um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Markmiðið er að leiða saman fulltrúa rannsóknasamfélagsins,...
-
31. desember 2020Í ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:
Það er styrkur Íslands að hafa átt þess kost að vera með í breiðu og öflugu samstarfi Evrópuþjóða um samninga og kaup á bóluefni. Við höfum þegar tryggt okkur með þeim samningum bóluefni sem er mun m...
-
30. desember 2020Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ármann Kristinn Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafa undirritað samning sem kveður á um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 64 íbúa. Heimilið mun...
-
30. desember 2020Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum
Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að læ...
-
30. desember 2020Undirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer
Samningur Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamningur um bóluefni frá Pfizer voru undirritaðir í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Samningurinn við Moderna tryggir Íslendingum 128.000 bóluefnaskammt...
-
29. desember 2020Bólusetning hafin við COVID-19
Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta bólusetningu hér á landi. Klukkan 10.00 hófst bólusetning á hjúkrunarhe...
-
28. desember 2020Ísland fær 80.000 viðbótarskammta af bóluefni frá Pfizer
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að gera viðbótarsamning um kaup á 100 milljónum skammta bóluefnis frá Pfizer til viðbótar þeim 200 milljónum sem framkvæmdastjórnin hafði áður samið um...
-
28. desember 2020Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir ekkert komugjald. Fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim se...
-
28. desember 2020COVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun
„Dagurinn í dag er dagur góðra frétta og sennilega betri frétta en við höfum lengi heyrt“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra við móttöku fyrstu 10.000 skammtanna af bóluefni Pfizer ...
-
22. desember 2020Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót á næsta ári
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót 12 rýma sérhæfða hjúkrunardeild ætlaða heimilislausu fólki sem þarfnast hjúkrunar og umönnunar og glímir við langvarandi neysluvandamál, oft samhliða g...
-
22. desember 2020Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining
Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...
-
22. desember 2020COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns
Samningur Íslands um bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Janssen var undirritaður í dag. Þetta er þriðji samningur íslenskra heilbrigðisyfirvalda um kaup á bóluefnum við COVID 19. Samningurinn við Janss...
-
21. desember 2020COVID 19: Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð
Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt ...
-
21. desember 2020COVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi
Þátttaka Íslands í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum í gegnum samninga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins tryggir Íslandi hlutfallslega sama magn bóluefna og öllum öðrum þjóðum sem taka þátt...
-
21. desember 2020Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík
Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerðu...
-
20. desember 2020Þegar búið að tryggja bóluefni fyrir 87% þjóðarinnar
Íslensk stjórnvöld hafa þegar tryggt bóluefni sem dugir fyrir 87% þjóðarinnar í gegnum samstarf Evrópuþjóða með samningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samningar sem Ísland hefur þegar lokið v...
-
18. desember 2020COVID 19: Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi tilkynningu frá sóttvarnalækni frá í gær vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19: ,,Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þe...
-
17. desember 2020COVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast
Sóttvarnalæknir hefur í samráði við heilbrigðisráðherra ákveðið hvaða hópar munu njóta forgangs við bólusetningu við COVID-19 þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast til landsins. Þetta er í samræmi v...
-
17. desember 2020COVID 19: Yfirlit um stöðu samninga um bóluefni
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna COVID 19 sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Á yfirl...
-
17. desember 2020Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára
Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun um endurhæfingu til ársins 2025. Grundvöllur áætlunarinnar er að endurhæfingarhugtakið og stig endurhæfingar verði skilgreind í reglugerð í samræmi v...
-
16. desember 2020Samkomulag um uppsafnaðan halla Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um fjármál Landspítala sem miða að því að Landspítali þurfi ekki að vinna á uppsöfnuðum rekstrarhalla á árunum 20...
-
15. desember 2020Breytingar áformaðar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um réttindi sjúklinga. Markmið áformaðrar lagabreytingar er að draga úr nauðung í heilbrigðisþjónustu með ráðs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN