Fréttir
-
11. júlí 2022Helstu nýmæli nýrra heildarlaga um áhafnir
Ný heildarlög um áhafnir skipa voru nýlega samþykkt á Alþingi en lögin taka gildi 1. janúar 2023.1 Markmið laganna er að tryggja öryggi áhafna íslenskra skipa og farþega, efla varnir gegn mengun frá s...
-
08. júlí 2022Sextugasti rampurinn settur í Mosfellsbæ
Verkefnið Römpum upp Ísland hófst handa við að rampa upp Mosfellsbæ í liðinni viku. Rampar sem hafa verið settir upp í Mosfellsbæ eru meðal annars við verslanir og fyrirtæki í Háholti og þar af er ram...
-
08. júlí 2022Staða forstjóra Byggðastofnunar laus til umsóknar
Staða forstjóra Byggðastofnunar hefur verið auglýst. Leitað er eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á sviði byggðaþróunar. Einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þróun og framtíð b...
-
06. júlí 2022Frumvarp um leigubifreiðar kynnt í samráðsgátt með breytingum
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
06. júlí 2022Húsnæðisstuðningur tekinn til skoðunar og húsaleigulög endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað tvo starfshópa til að vinna að skilgreindum verkefnum í takti við skýrslu starfshóps þjóðhagsráðs um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaðinn sem...
-
01. júlí 2022Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tekur við rekstri fasteignaskrár í dag
Rekstur fasteignaskrár færist formlega til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag, 1. júlí, frá Þjóðskrá Íslands. Markmiðið er að einfalda og efla þjónustu við almenning, sveitarfélög og aðra hagaðila...
-
30. júní 2022Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði
Rampur nr. 50 í verkefninu Römpum upp Ísland var settur upp við Ísbúð Vesturbæjar við Fjarðargötu í Hafnarfirði í dag. Vilhjálmur Hauksson, 13 ára Hafnfirðingur og fulltrúi ungu kynslóðarinnar vígði r...
-
23. júní 2022Stafræn umsókn um ökunám
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en þá geta tilvonandi ökumenn fy...
-
21. júní 2022Opinn fundur HMS um framlög stjórnvalda til uppbyggingar á 3000 leiguíbúðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, ávarpaði opinn fund Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fyrri úthlutun stofnframlaga árið 2022 sem fór fram 20. júní. HMS sér um að úthluta framlögum fyrir h...
-
21. júní 2022Reykjanesbær rampaður upp
Þrítugasti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við tískufataverslunina Kóda í Reykjanesbæ á fimmtudaginn. Römpunum er ætlað að veita hreyfihömluðum aukið aðgengi að v...
-
16. júní 2022Byggðaáætlun 2022-2036 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu innviðaráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2022-2026. Aðgerðaáætlunin kveður á um 44 aðgerðir. Öll ráð...
-
10. júní 2022Veigamiklar úrbótatillögur til að auka öryggi notenda smáfarartækja
Í lokaskýrslu starfshóps um smáfarartæki eru kynntar sex tillögur til úrbóta til að auka öryggi notenda smáfarartækja og annarra vegfarenda og styðja við notkun fjölbreyttra umhverfisvænna farars...
-
10. júní 2022Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri almennt gengið vel
Flestum þeirra 15 aðgerða sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í janúar 2020 er nú lokið eða komnar vel á veg. Þetta kemur fram í samantekt verkefnisstjórnar sem skipuð var til að ...
-
10. júní 2022Forsendur sauðfjárbúskapar á Íslandi við það að bresta að mati Byggðastofnunar
Dregin er upp dökk mynd af stöðu sauðfjárræktar á Íslandi í nýrri samantekt Byggðastofnunar, sem unnin var að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra og ráðherra byggðamála. Í samantekinni ...
-
09. júní 2022Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd
Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...
-
09. júní 2022Byggingariðnaðurinn setur sér markmið um að draga úr losun um 43% fyrir 2030
Byggingariðnaðurinn, í samvinnu við stjórnvöld, hefur sett sér þau markmið að dregið verði úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43% fyrir árið 2030, miðað við núverandi losun. Markmiðin eru ...
-
09. júní 20224,8 milljarðar til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu rúmlega 4,8 milljörðum kr. á árinu 2022. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjó...
-
02. júní 2022Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhansson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2022. Br...
-
02. júní 2022Reglur um aukið eftirlit með öryggi vegamannvirkja hafa tekið gildi
Nýjar og skýrar reglur hafa verið settar um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja. Þær tóku gildi í lok maí með breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja. Markm...
-
01. júní 2022Hólmfríður Bjarnadóttir skipuð skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. Hólmfríður var valin úr hópi margra hæ...
-
01. júní 2022Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með 1. júní
Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með deginum í dag. Hækkunin er liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Hækkunin var ása...
-
27. maí 2022Atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur fjölgað um 100
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur ákveðið að fjölga atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur um 100 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum (takmörkunarsvæði I). Breytingarnar eru gerðar til...
-
27. maí 2022Hugvitið nýtt til að draga úr kolefnislosun byggingariðnaðar
Nokkrir styrkhafar úr úthlutun Asks – mannvirkjarannsóknarsjóðs kynntu nýsköpunarverkefni sín innan mannvirkjageirans hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) 19. maí sl. Kynningarfundurinn var liður ...
-
24. maí 2022Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á n...
-
23. maí 2022Innrás í Úkraínu fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra
Innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra, sem samþykkt var á ársfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra (International Transport Forum - IFT). Fundurin...
-
19. maí 2022Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði
Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...
-
18. maí 2022Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði. Í frumvarpinu er l...
-
18. maí 2022Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn
Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi. Þetta er fyrsta árið sem það er gert en dagurinn verður framvegis ...
-
10. maí 2022Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum till...
-
06. maí 2022Undirbúningur að Sundabraut er hafinn
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu um að skipa verkefnisstjórn sem hafa mun umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrautar, skipuð fulltrúum ...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
04. maí 2022Mikil uppbygging á íbúðamarkaði á Austfjörðum
Stórt skref var stigið í húsnæðismálum á Austfjörðum í gær þegar samkomulag var gert um uppbyggingu leiguíbúða í Fjarðabyggð annars vegar og hornsteinn lagður að nýrri götu í Fellabæ hins vegar. Sigur...
-
03. maí 2022Ársfundur Byggðastofnunar 2022
Ársfundur Byggðastofnunar 2022 verður haldinn í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði fimmtudaginn 5. maí. Þema fundarins verður ,,óstaðbundin störf". Fundurinn er öllum opinn og gert e...
-
02. maí 2022Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Straumhvörf verða í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á steypukafla byggingarreglugerðar en með þeim er opnað fyrir grænar vistvænar lausnir og margvíslega möguleika til að draga verulega úr...
-
02. maí 2022Styrkir veittir til fjögurra fjarvinnslustöðva
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, veitti nýverið fjóra styrki til fjarvinnslustöðva á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Styrkirnir nema samtals 35 milljónum kr. Þe...
-
28. apríl 2022Endurskoðaðar áætlanir um útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2022. Að till...
-
28. apríl 2022Morgunfundur: Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun standa að morgunfundi á Nauthóli, 2. maí kl. 11-12, þar sem kynnt verða straumhvörf í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á kafla um st...
-
25. apríl 2022Viðræður hafnar um uppbyggingu á EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland
Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með þátt...
-
22. apríl 2022Eftirlit með öryggi vegamannvirkja aukið
Innviðaráðuneytið hefur undanfarið unnið að setningu reglna um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja og drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkj...
-
22. apríl 2022Starfshópar um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Um er að ræða eftirfylgni með tillögum Húsnæðis- og mannvirkjast...
-
20. apríl 2022120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir la...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...
-
12. apríl 2022Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í samráð
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að ...
-
11. apríl 2022Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl...
-
11. apríl 2022Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
08. apríl 2022Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á því að taka þátt í netkönnuninni t...
-
04. apríl 2022Breytingar á lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá til HMS í samráðsgátt
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastof...
-
30. mars 2022Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2023-2027
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2023-2027 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Sambandi íslenskra sveitarf...
-
30. mars 2022Sveitarfélögum fækkar um fimm á fyrri hluta ársins
Sameiningar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps annars vegar og Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar hins vegar voru samþykkar með miklum meirihluta atkvæða íbúa í íbúakosningum í sveitarfélögunum la...
-
23. mars 2022Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn
Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna. Í ár er kastljósinu einkum beint að heimsfaraldrinum og áhrifum hans. Í skýrslunni eru fr...
-
21. mars 2022Norrænir samgönguráðherrar fordæma innrás Rússlands
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í morgun þátt í fjarfundi norrænna samgönguráðherra um ýmis málefni. Ráðherrarnir fordæmdu þar einróma innrás Rússlands í Úkraínu og voru sammála um miki...
-
17. mars 202295 milljónir í styrki til nýsköpunar og rannsókna á sviði mannvirkjagerðar
Styrkir voru í fyrsta sinn veittir úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði við athöfn í dag í Veröld – húsi Vigdísar. Alls var 95 milljónum króna veitt til 23 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefna á sviði man...
-
14. mars 2022Samkomulag framlengt við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað nýtt samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná jafnvægi í rekstri ...
-
11. mars 2022Römpum upp Ísland: Þúsund rampar um land allt á fjórum árum
Átakinu Römpum upp Ísland var formlega hleypt af stokkunum í dag. Markmiðið með verkefninu er að byggja 1.000 rampa um land allt á næstu fjórum árum. Kynningarfundur um verkefnið var haldinn í Skyrger...
-
08. mars 2022Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum og efling fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu ...
-
08. mars 2022Frumvarp um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum vegna íbúakosninga sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur...
-
01. mars 2022Lagafrumvarp um leigubifreiðaakstur lagt fram að nýju
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um leigubifreiðaakstur. Markmiðið er að færa lög og reglur um leigubifreiðar til nútímalegra horf...
-
27. febrúar 2022Áframhaldandi samstöðuaðgerðir
Íslensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, d...
-
24. febrúar 2022Þjónusta samræmd og efld með flutningi fasteignaskrár til HMS
Verkefni tengd fasteignaskrá og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Markmiðið er að einfalda og efla þjónustu við fólk og fyrirtæki á sviði húsnæðismál...
-
22. febrúar 2022Starfshópur leggur fram tillögur til að mæta breyttum aðstæðum á póstmarkaði
Starfshópur, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði í ágúst að ósk Alþingis um málefni póstþjónustu og alþjónustu í póstdreifingu hefur í nýrri skýrslu lagt fram fjórar megintillögur t...
-
18. febrúar 2022Kolefnislosun frá íslenskum byggingum metin í fyrsta sinn
Mat á kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði er efni nýrrar skýrslu, sem er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Skýrslan er liður í aðgerð C3, loftslagsáhrifum byggingaiðnaðarin...
-
17. febrúar 2022Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði skipaður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjá...
-
14. febrúar 2022Jöfnunarsjóður veitir framlög til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur í samráði við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað reglugerð um framlög á vegum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að mæta kostn...
-
11. febrúar 2022Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
08. febrúar 2022Loftbrú tekur mikilvægt skref
Börn sem eiga lögheimili á höfuðborgarsvæðinu en eiga foreldra eða forráðamenn með búsetu á landsbyggðinni munu framvegis geta nýtt sér Loftbrú sem veitir 40% afslátt af heildarfargjaldi fyrir áætluna...
-
31. janúar 2022Aðalsteinn settur forstjóri Þjóðskrár Íslands til sex mánaða
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, hefur verið settur forstjóri Þjóðskrár Íslands frá 1. febrúar til sex mánaða. Hann leysir af Margréti Hauksdóttur, forstjóra Þjóðskrár, sem fer í se...
-
28. janúar 2022Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum
Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og framvegis. Kynningarefni er gefið út og birt með áberandi hætti jafnt á ís...
-
28. janúar 2022Innviðaráðherra skipar ráðgjafanefnd um rafrænar íbúakosningar sveitarstjórna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað ráðgjafanefnd með rafrænum íbúakosningum á vegum sveitarstjórna. Verkefni ráðgjafanefndarinnar verður að fylgjast með framkvæmd rafrænna ...
-
27. janúar 2022Ísland undirritar stofnsáttmála nýrrar alþjóðastofnunar um leiðsögu á sviði siglinga
Ísland hefur undirritað stofnsáttmála nýrrar alþjóðastofnunar um leiðsögu á sviði siglinga. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, skrifaði undir samning því til staðfestingar í gær fyr...
-
25. janúar 2022Mikill samfélagslegur ábati af lagningu Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tóku í gær formlega við óháðri félagshagfræðilegri greiningu á lagningu Sundabrautar og skilagrein starfshóps ...
-
24. janúar 2022Árétting um reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
Sveitarfélögum er nú gert að færa byggðasamlög, sameignarfélög, sameignarfyrirtæki og önnur félagaform með ótakmarkaðri ábyrgð sveitarfélags í samantekin reikningsskil miðað við hlutfallslega ábyrgð. ...
-
20. janúar 2022Nýtt vefsvæði um sameiningar sveitarfélaga
Ráðuneytið setti nýverið í loftið nýtt vefsvæði um sameiningar sveitarfélaga á vef Stjórnarráðsins. Á vefsvæðinu eru veittar gagnlegar upplýsingar um ferli sameininga sveitarfélaga, annars vegar ...
-
14. janúar 2022Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögð...
-
14. janúar 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöðva
Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöðva, sbr. aðgerð B.8 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið aðgerðarinnar er tvíþætt. Annar...
-
13. janúar 2022Jöfnunarsjóður úthlutar eftirstöðvum viðbótarframlaga vegna faraldurs
Í kjölfar samkomulags ríkis og sveitarfélaga frá árinu 2020 úthlutaði Jöfnunarsjóður sérstöku viðbótarframlagi til þeirra sveitarfélaga sem höfðu farið verst út úr heimsfaraldri Covid-19. Sú fjárhæð s...
-
10. janúar 2022Starfshópur skipaður til að kortleggja stöðu smáfarartækja
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp til að kortleggja stöðu smáfarartækja í umferðinni og vinna tillögur að úrbótum, m.a. til að tryggja umferðaröryggi og bæta ...
-
03. janúar 2022Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2021
Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Í fréttaannál ráðuneytisins er fjallað um helstu áfanga í störfum ráðuneytisins. Verkefni ráðuneytisins mörkuðust e...
-
30. desember 2021Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða birt
Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Verkefnið var skilgreint í flugstefnu í núgildandi samgönguáætlun 2020-2034 sem Alþingi samþykkti sumarið 2020. Niðu...
-
30. desember 2021Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2022
Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eignamörk hækka um ...
-
23. desember 2021Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2021 - útgjaldajöfnunarframlög hækkuð fyrir árið 2022
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlags, útgjaldajöfnunarframlags og framlags vegna tekjutaps fasteignaskatt...
-
23. desember 2021400 milljóna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2021
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 10. desember sl. um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2021 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð...
-
23. desember 2021Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 689 milljónir kr. árið 2021
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2021, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 12...
-
21. desember 2021Samið um lágmarksflug til Vestmannaeyja fram á vor
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við Flugfélagið Erni um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. júní á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka...
-
21. desember 2021Tuttugu milljónir króna til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl...
-
21. desember 2021Mikil ásókn í styrki til mannvirkjarannsókna
Fjörutíu aðilar sóttu um ríflega 454 milljón króna styrki í Ask, nýstofnaðan mannvirkjarannssóknarsjóð, í fyrsta umsóknarferli sjóðsins. Umsóknarfrestur rann út 9. desember sl. en til úthlutunar eru 9...
-
16. desember 2021Sigurður Ingi heimsótti Skipulagsstofnun
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, heimsótti starfsfólk Skipulagsstofnunar í húsakynnum stofnunarinnar í Reykjavík í morgun. Um tímamótaheimsókn var að ræða en Skipulagsstofnun færðist nýverið...
-
14. desember 2021Ýmsar breytingar á reglum um skoðun ökutækja taka gildi um áramót
Um áramótin taka gildi ýmsar nýjar reglur um skoðun ökutækja í samræmi við reglugerð um skoðun ökutækja (nr. 414/2021) sem tók gildi 1. maí sl. Reglugerðinni er ætlað stuðla að auknu umferðaröryggi. Á...
-
13. desember 202117,2 milljarðar í framlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021. Áður hafa verið gefnar...
-
10. desember 2021Góð þjálfun ökumanna grundvöllur fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti hátíðarræðu við athöfn hjá Endurmenntun Háskóla Íslands þegar 30 nemendur voru útskrifaðir úr ökukennaranámi. Endurmenntun hefur séð um námið í samsta...
-
01. desember 2021Áframhaldandi uppbygging samgöngukerfis, jákvæð byggðaþróun og efling sveitarstjórnarstigs áherslumál ráðherra árið 2022
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis nema ríflega 80 milljörðum kr. Tímabundnum verkefnum í fjárfestingaátaki r...
-
01. desember 2021Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hélt sinn fyrsta fund undir forystu Guðveigar Eyglóardóttur frá Borgarbyggð í ráðuneytinu í gær. Hópurinn er skipaður á gru...
-
24. nóvember 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fólksflutningabíla
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fyrir ökumenn fólksflutningabifreiða. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til...
-
18. nóvember 2021Stýrihópur um byggðamál heimsótti Austurland
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með hverjum landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlunar landshlutans. Stýrihópurinn, sem í daglegu tali er gjarnan nefndur „sóknar...
-
18. nóvember 2021Fjölmargar minningarathafnir um land allt um fórnarlömb umferðarslysa
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð. T...
-
15. nóvember 2021Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins
Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í f...
-
12. nóvember 2021Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit sem eykur umferðaröryggi tekið í notkun
Meðalhraðaeftirlit á tveimur vegarköflum, Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum, verður gangsett þriðjudaginn 16. nóvember nk. kl. 12. Í fyrsta sinn á Íslandi verður sú aðferð notuð að reikna út meða...
-
12. nóvember 2021Mikilvægur hvati fyrir nýsköpun og þróun í mannvirkjagerð
Askur er nýr styrktarsjóður fyrir rannsóknir í mannvirkjagerð Sjóðurinn mun ýta undir nýsköpun og þróun innan byggingargeirans Opnað var í fyrsta sinn fyrir umsóknir í vikunni Umsókna...
-
11. nóvember 2021Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur
Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janúar til mars í vetur en á því tímabili verður mokað allt að tvisvar í viku þegar aðstæður leyfa. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Byggða...
-
11. nóvember 2021Skýrsla um könnun á hleðsluinnviðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Íslenskri nýorku að framkvæma þjónustukönnun meðal rafbílaeigenda um stöðuna á hleðsluinnviðum Orkusjóður hefur í samstarfi við starfshóp ráðuneyta um orkuski...
-
10. nóvember 2021Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 21. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð.&n...
-
09. nóvember 2021Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð
Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs var undirrituð í gær í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveita...
-
08. nóvember 2021Umsókn um fullnaðarskírteini til ökuréttinda orðin stafræn
Umsókn um útgáfu fullnaðarskírteinis til ökuréttinda er nú orðin stafræn og hægt að sækja um á Ísland.is. Þá geta ökukennarar nú einnig gengið frá akstursmati með stafrænum hætti. Þetta er fyrsti liðu...
-
05. nóvember 2021Ný mannvirkjaskrá markar tímamót í upplýsingagjöf um húsnæðismarkað
Ný mannvirkjaskrá var tekin formlega í gagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) í hádeginu í dag. Í nýrri mannvirkjaskrá eru nákvæmar og áreiðanlegar rauntímaupplýsingar um mannvirki á Ísl...
-
05. nóvember 2021Samstarfsráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti þing Norðurlandaráðs sem haldið var í Kaupmannahöfn dagana 1-4. nóvember. Í tengslum við þingið funduðu samstarfsráðherrarnir með forsæti...
-
01. nóvember 2021Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2021. Að teknu till...
-
01. nóvember 2021Óháð úttekt á notkun bundinna slitlaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt óháða úttekt um notkun á bundnum slitlögum á íslenskum vegum. Sigurður Erlingsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands...
-
30. október 2021Norrænir samgönguráðherrar ræddu loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í vikunni þátt í fjarfundi norrænna samgönguráðherra. Helsta viðfangsefni fundarins voru loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum ...
-
19. október 2021Drög að breytingum á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Markmið breytinganna er að mæla fyrir um nýti...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska stefnu um ómönnuð loftför (dróna)
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um stefnu sína um ómönnuð loftför, eða dróna. Um er að ræða seinna samráðsferli um þetta efni á árinu en fyrr í ár var kynntur leiðarvís...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) að stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætluni...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um ástand ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) um endurskoðun á tilskipun um ástand ökutækja. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til...
-
11. október 2021Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna. Áætlað ú...
-
07. október 2021Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2020. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 53,4 milljör...
-
05. október 2021Sjö verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 36 milljónum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að ...
-
04. október 2021Ísland gerist aðili að EGNOS-verkefninu
Ísland hefur gerst aðili að EGNOS-verkefninu, sem er samevrópskt leiðsögukerfi. Framkvæmdastjórn ESB samþykkti aðild Íslands í síðustu viku. Markmið með þátttöku Íslands er að þjónusta EGNOS kerfisins...
-
04. október 2021Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes, hafa undirritað samning um stuðning við áframhaldandi þróun sv...
-
01. október 2021Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúa...
-
29. september 2021Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 19,2 milljarðar árið 2022
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2022 nema alls 19,2 milljörðum kr. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfn...
-
29. september 2021Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2022. Framlög til sveitarfélaga til...
-
28. september 2021Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2021 endurskoðuð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2021, skv. reglu...
-
23. september 2021Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð
Norræna vefráðstefnan Nordic Climate Forum for Construction 2021 er skipulögð af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, í samstarfi við systurstofnanir HMS á Norðurlöndunum og Norrænu ráðherranefndina. ...
-
22. september 2021Mikil arðsemi af lagningu Sundabrautar samkvæmt félagshagfræðilegri greiningu
Mikil arðsemi er af lagningu Sundabrautar samkvæmt drögum að niðurstöðu óháðrar félagshagfræðilegrar greiningar. Mestur ábati felst hvort tveggja í minni akstri, útblæstri og mengun og styttri ferðatí...
-
21. september 2021Samið um meðalhraðaeftirlit til að auka umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í dag nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavél...
-
21. september 2021Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum starfshóps sem rá...
-
20. september 2021Reglugerð sett um safnskip sem rekin eru í menningarlegum tilgangi
Ný reglugerð um safnskip, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirritaði, hefur tekið gildi. Með reglugerðinni eru settar sérreglur um skip, sem eru 50 ára og eld...
-
20. september 2021Þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál veitir sveitarfélögum landsins ráðgjöf
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði nýlega samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangs...
-
16. september 2021Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2020 gefin út
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um framvindu sóknaráætlanasamninga og ráðstöfun fjármuna fyrir árið 2020. Heildarfjárframlag til sóknaráætlana árið 2020 voru t...
-
16. september 2021Störf án staðsetningar vöktu athygli á fundi norrænna byggðamálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók þátt í fjarfundi norrænna ráðherra byggðamála í dag. Helsta viðfangsefni fundarins var aukinn hreyfanleiki fólks með tilliti til bús...
-
16. september 2021Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær rækt...
-
14. september 2021Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
14. september 2021Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
10. september 2021Fjórar nýjar brýr sunnan Vatnajökuls leysa einbreiðar brýr af hólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag með formlegum hætti fjórar nýjar brýr á Hringveginum sunnan Vatnajöku...
-
10. september 2021Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
10. september 2021Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur
Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, ...
-
09. september 2021Styrkur veittur til að ljúka endurbótum á Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar undirrituðu í gær samning um fjárstuðning til að ljúka endurbótum á húsnæði Sköpunarmi...
-
08. september 2021Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga
Nýtt yfirlit um mögulega fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameininga sveitarfélaga hefur verið birt á vef ráðuneytisins. Þar má skoða framlög sem sveitarfélögum bjóðast, ef til sa...
-
08. september 2021Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...
-
07. september 2021Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...
-
06. september 2021Starfshópur leggur til að Akureyri verði svæðisborg með skilgreinda ábyrgð
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk síðdegis í dag afhenta skýrslu starfshóps sem var falið það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýl...
-
06. september 2021Ráðherra heimsótti ný húsakynni Byggðastofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra byggðamála, heimsótti starfsfólk Byggðastofnunar í dag í nýju húsi stofnunarinnar á Sauðárkróki. Sigurður Ingi tók fyrstu skóflustungu að húsinu þann 16. nóvember 20...
-
03. september 2021Samgöngustofa hlýtur viðurkenningu Landsbjargar fyrir frumkvæði í slysavörnum
Samgöngustofa hlaut í dag Áttavitann, viðurkenningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir frumkvæði og virkni í slysavörnum. Viðurkenningin var afhent á landsþingi félagsins. Undanfarin ár hafa Samg...
-
03. september 2021Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 6. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16. Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sv...
-
03. september 2021Skrifað undir samning um kaup á 3 björgunarskipum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, ...
-
03. september 2021Grænbók um samgöngumál gefin út að loknu samráði
Grænbók um samgöngumál, þar sem greind er staða málaflokksins og lagður grundvöllur fyrir endurskoðaða stefnumótun í samgöngum til fimmtán ára, hefur nú verið birt ásamt fylgigögnum á vef ráðuneytisin...
-
03. september 2021Árétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins
Af fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga mætti ráða að farþegar á leið til landsins þurfi ekki að sýna fram á neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi við komuna. Til að fyrirbyggja misskilning skal áréttað að...
-
02. september 2021Leiðir styttast með nýjum og endurbættum Reykjavegi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag nýjan og endurbættan Reykjaveg í Bláskógabyggð. Nýr v...
-
02. september 2021Loftferðasamningur Íslands og Bretlands öðlast gildi
Loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands öðlaðist formlega gildi í gær, 1. september. Samningnum hefur verið beitt til bráðabirgða frá síðustu áramótum fram að gildistöku og voru flugsamgöngur mi...
-
30. ágúst 2021Tekjur sveitarfélaga jukust meira árið 2020 en spár gerðu ráð fyrir
Tekjur sveitarfélaga landsins jukust meira en útkomuspár gerðu ráð fyrir samkvæmt greiningu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert á ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2020. Rekstra...
-
27. ágúst 2021Ráðherra opnaði nýtt húsnæði Vegagerðarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í gær þátt í formlegri opnun á nýju húsnæði Vegagerðarinnar við Suðurhraun í Garðabæ. Við þetta tækifæri klipptu ráðherra og Bergþór...
-
26. ágúst 2021Drög að nýrri reglugerð um umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um mat á umhverfisáhrifum. Með nýjum heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana...
-
25. ágúst 2021Þrjú ný álit á sviði sveitarstjórnarmála
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur síðustu daga birt þrjú ný álit á sviði sveitarstjórnarmála og snúa þau að málum tengdum sveitarfélögunum Borgarbyggð, Skútastaðahreppi og Langaneshreppi. R...
-
16. ágúst 2021Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (...
-
12. ágúst 2021Styrkveitingar haustið 2021
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.&nbs...
-
12. ágúst 2021Samið um áframhaldandi stuðning við Blábankann
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ketill Berg Magnússon, stjórnarformaður Blábankans, hafa undirritað samning um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við rekstur Blába...
-
10. ágúst 2021Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar
Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...
-
09. ágúst 2021Ný reglugerð samræmir öryggiskröfur fyrir jarðgöng
Ný reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng nr. 895/2021 hefur tekið gildi og leysir af hólmi eldri reglugerð um sama efni. Með setningu reglugerðarinnar er leitast við að samræma öryggiskröfur til s...
-
27. júlí 2021Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 tekur breytingum
Í samræmi við reglur heilbrigðisyfirvalda hefur reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi verið breytt á þann veg að bólusettir farþegar og far...
-
21. júlí 2021Lækka leigu hundruða leigjenda með nýju láni frá HMS
Íbúðafélagið Bjarg hyggst lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna frá og með 1. september næstkomandi. Lækkunin nemur allt að 35.000 kr. á mánuði og því er um verulega búbót að ræða fyrir þá sem leigja...
-
15. júlí 2021Skýrsla gefin út um stöðu barna og ungmenna í samgöngum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu barna og ungmenna í samgöngum. Í gildandi samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 er lögð áhersla á að taka betur mið af þörfum ...
-
08. júlí 2021Matslýsing umhverfismats samgönguáætlunar kynnt í samráðsgátt
Matslýsing umhverfismats samgönguáætlunar fyrir tímabilið 2023-2037 hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um grænbókina en frestur til ...
-
08. júlí 2021Nýjar vinnureglur um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs
Nýjar vinnureglur um úthlutanir á vegum Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tóku gildi 1. júlí sl. á grundvelli reglugerðar um starfsemi fasteignasjóðsins (nr. 280/2021). Í reglugerðinni var fa...
-
07. júlí 2021Grænbók um samgöngumál kynnt í samráðsgátt
Grænbók um samgöngumál, þar sem metin er staða málaflokksins og lagður grundvöllur fyrir endurskoðaða stefnumótun í samgöngum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tæ...
-
06. júlí 2021Ríki og borg undirrita yfirlýsingu um lagningu Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík undirrituðu í dag yfirlýsingu um lagningu Sundabrautar. Stefnt er að því að framkvæmdir vi...
-
05. júlí 2021Ný Oddabrú sameinar samfélag í Rangárþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði nýja brú yfir Þverá með viðhöfn í tengslum við fjölmenna Oddahátíð á laugardaginn var. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Ágú...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
02. júlí 20214,2 milljarðar til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu rúmlega 4,2 milljörðum kr. á árinu 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjaf...
-
02. júlí 2021Tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun dreift á Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 hefur verið send Alþingi til dreifingar meðal þingmanna. Samkvæmt lögum um byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta ber r...
-
01. júlí 2021Vinnustofa opnuð á Selfossi fyrir störf án staðsetningar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samning um þróun aðstöðu fyrir störf án staðsetningar í Landsbankahúsinu á Selfossi. Um er að ræða samstarfsverkefni r...
-
30. júní 2021Skólastarf á Íslandi á tímum faraldursins vakti athygli á þemaþingi Norðurlandaráðs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fyrirspurnatíma með norrænum samstarfsráðherrum á þemaþingi Norðurlandaráðs um viðbrögð við kórónufaraldrinum. Í erindi ...
-
30. júní 2021Nýr gagnagrunnur um íslensk mannvirki mun bæta þjónustu og lækka kostnað
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa ákveðið að hefja uppbyggingu nýrrar mannvirkjaskrár, gagnagrunns um íslensk mannvirki. Markmiðið er að tryggja samfélaginu á hverjum...
-
28. júní 2021Birgir Rafn Þráinsson skipaður skrifstofustjóri stafrænna samskipta
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað Birgi Rafn Þráinsson í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stafrænna samskipta. Ráðherra skipaði Birgi Rafn að undangengn...
-
28. júní 2021Endurnýjar samning við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, undirrituðu í dag samning um áframhaldandi stuðning félagsmálaráðuneytisins við Leigjendaaðstoð Ne...
-
23. júní 2021Ný heildarlög um skip samþykkt á Alþingi sem einfalda lagaumhverfi
Alþingi samþykkti nýlega stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um ný heildarlög um skip en lögin taka gildi 1. júlí nk. Með lögunum er kominn heildstæður l...
-
21. júní 2021Lagabreytingar takmarka gestaflutninga við tíu daga og gera greiðslu fargjalda skilvirkari
Alþingi samþykkti á dögunum stjórnarfrumvarp Sigurður Ingi Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingar á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi. Annars vegar va...
-
18. júní 2021Viðmið um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga lögfest með breytingu á sveitarstjórnarlögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Ein meg...
-
16. júní 2021Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
15. júní 2021Fyrsta skóflustunga að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í dag fyrstu skóflustunguna að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli. Það markar upphaf að framkvæmdum við...
-
15. júní 2021Ný heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum færist málsmeðferð vegna umhver...
-
15. júní 2021Tímabundið leyfi frá störfum
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnarráðh...
-
11. júní 2021Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
09. júní 2021Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2021. Breytin...
-
09. júní 2021Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
07. júní 2021Opið samráð um evrópska stefnu um dróna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um stefnu sína um ómönnuð loftför, eða dróna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til og með 2. júlí nk. ...
-
03. júní 2021Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
03. júní 2021Flugfélögum skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð fyrir brottför til Íslands
Frá og með 5. júní nk. verður flugfélögum sem fljúga til Íslands skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð vegna Covid-19 fyrir brottför til landsins. Reglugerð þessa efnis var birt í ...
-
01. júní 2021Vegvísir.is – tímamót í miðlun upplýsinga um samgöngur, fjarskipti og byggðamál
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur, fjarskipti og byggðamál. Vegvísir...
-
31. maí 2021Leiðbeiningar gefnar út vegna ákvörðunar vatnsgjalds
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hóf frumkvæðisathugun á gjaldskrám vatnsveitna sveitarfélaga árið 2019 og hefur nú gefið út leiðbeiningar þar að lútandi og álitaefnum þeim tengdum. Með bréfi ti...
-
28. maí 2021Veffundur um Vegvísi.is: Hvað er á áætlun og erum við að ná árangri?
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Í tilefni af formlegri opnun verður Vegvísir kynntur á veffundi ráðuneytisins þriðjudaginn 1. júní kl. 1...
-
27. maí 2021Fundað með Höllu Hrund, verðandi orkumálastjóra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, fundaði í gær með Höllu Hrund Logadóttur, sem skipuð hefur verið í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní næstkomandi. Þær Þórdís Kolbrún ...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
22. maí 2021Könnun leiðir í ljós að rúmur helmingur sveitarstjórnarfulltrúa hefur orðið fyrir áreiti
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í gær á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga helstu niðurstöður könnunar um reynslu sveitarstjórnarfulltrúa af áreiti. Nið...
-
21. maí 2021Sigurður Ingi á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga: Lykillinn að umbótum er samvinna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var rafrænt í dag. Ráðherra fór um vítt svið og fjallaði um f...
-
21. maí 2021Staða aðgerða í stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila að framkvæmd stefnumótandi áætlunar um málefni sveitarfélaga fyrir árin 2019-2023. Yfirlit...
-
20. maí 2021Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
17. maí 2021Drög að endurskoðaðri stefnu í byggðamálum birt í samráðsgátt
Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendinga...
-
11. maí 2021Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi
Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...
-
08. maí 2021Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi undirritaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var í dag viðstaddur undirritun sáttmála milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi. Tólf samtök og stofnanir standa að ba...
-
07. maí 2021Stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk ýtt úr vör
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ýttu í dag úr vör stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk í samv...
-
07. maí 2021Verkfærakista fyrir sveitarfélög um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Verkfærakista um innleiðingu sveitarfélaga á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna var gefin út í dag, en henni er ætlað að vera þeim til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum til að vinna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN