Fréttir
-
28. ágúst 2023Skýrsla um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum komin út
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í júní sl. hefur skilað af sér skýrslu til matvælaráðuneytisins um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Í star...
-
28. ágúst 2023Streymt frá kynningu á niðurstöðum Auðlindarinnar okkar
Lokaniðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar verða kynntar á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12.15. Verður streymt frá kynningunni og skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjáva...
-
25. ágúst 2023Samningar undirritaðir við Grænland um loðnu og gullkarfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði í morgun fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu eykst ...
-
22. ágúst 2023Skýrsla um efnahagsleg áhrif hvalveiða komin út
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á ...
-
18. ágúst 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opið er fyrir rafrænar umsóknir í Afurð fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2023. Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, mánudaginn 2. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...
-
10. ágúst 2023Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 2. október 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári og er þetta síðari úthlutun ársins. Opnað hefur verið fyrir umsóknir ...
-
09. ágúst 2023Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...
-
13. júlí 2023Umsækjendur um starf forstöðumanns Lands og skógar
Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar sóttu um starf forstöðumanns Lands og skógar. Matv...
-
07. júlí 2023Gagnsæi tryggt með birtingu gagna
Matvælaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit vegna breytinga á reglugerð um hvalveiðar sem gerðar voru 20. júní sl. Þetta er gert til hægðarauka fyrir þau sem vilja kynna sér gögn málsins. Júní - ágúst...
-
05. júlí 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar en á miðnæt...
-
05. júlí 2023Tilboðsmarkaður 1. september 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
04. júlí 2023Matvælastofnun og Fiskistofa sýknuð af öllum kröfum starfsmanna Hvals hf
Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Matvælastofnun (MAST) og Fiskistofu vegna málsókna sem tveir starfsmenn Hvals hf höfðuðu á hendur stofnununum. Málin voru höfðuð vegna vegna eftirlits við hval...
-
30. júní 2023Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög
Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyri...
-
30. júní 2023Við þurfum að gera meira með minna
„Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þet...
-
29. júní 2023Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar
Ísland hlaut í gær kjör til setu í alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO) fyrir tímabilið 2023-2025. Kosningarnar f...
-
23. júní 2023Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur
Starfshópur um strok eldislaxa sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í október sl. hefur skilað tillögum sínum í skýrslu. Tillögurnar eru 24 talsins og er ætlað að draga úr líkum á stroki ...
-
22. júní 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. júlí 2023:...
-
22. júní 2023Hvalveiðar minnka getu sjávar til kolefnisbindingar
Skíðishvalir, þ.m.t. langreyðar, éta lítið af fiskstofnum og eru áhrif þeirra á íslenskan sjávarútveg því óveruleg. Hvalir hafa einnig mótandi áhrif á náttúrulegt umhverfi sitt, styrkja vistferla og s...
-
20. júní 2023Veiðar á langreyðum stöðvaðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. Eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum...
-
20. júní 2023Fyrirframgreiðslur til eflingar kornræktar greiddar út
Samkvæmt tillögum um eflingu kornræktar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í mars sl. hafa verið greiddar út fyrirframgreiðslur til umsækjenda um jarðræktarstyrki. Samtals fá 48 bú ...
-
16. júní 2023Matvælaráðuneytið semur við Landbúnaðarháskólann
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) hafa undirritað samning um þjónustu á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðrar ráðg...
-
16. júní 2023Tíu þingmál matvælaráðherra samþykkt á Alþingi
Í vetur voru samþykkt á Alþingi átta frumvörp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Enn fremur samþykkti þingið tillögur matvælaráðherra til þingsályktunar um matvælastefnu og landbúnaðarstef...
-
02. júní 2023Lokaniðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar í ágúst
Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði lagðar fram á vorþingi 2024....
-
01. júní 2023Möguleiki á fyrirframgreiðslu vegna kornræktar – frestur til 15. júní
Opnað verður fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur 1. júní 2023. Umsækjendur um jarðræktarstyrki til kornræktar, sem stofna jarðræktarumsókn og skrá upplýsingar um sáningu á korni í síð...
-
31. maí 2023Matvælaráðherra úthlutar 577 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem býr í fra...
-
24. maí 2023Talað tæpitungulaust um auðlindina
Gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í verkefninu Auðlindin okkar. Samantektin ber heitið Tæpitungulaust &...
-
23. maí 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desembe...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2023 til 30. júní 2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2023-2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí – 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Útboðsverð tollkvóta ræðst af lægsta samþykkta tilboði í hverjum vöru...
-
15. maí 2023Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbún...
-
11. maí 2023Rúmlega 93 milljónum úthlutað til þróunarverkefna búgreina
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað rúmum 93 milljónum króna til 27 þróunarverkefna í landbúnaði. Um er að ræða tólf verkefni í sauðfjárrækt, níu í nautgriparækt og sex í garðyrkju. Ú...
-
11. maí 2023Úthlutun úr Fiskeldissjóði 2023
Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka ...
-
08. maí 2023Veiðar á stórhvelum samræmast ekki markmiðum laga um velferð dýra skv. niðurstöðu Matvælastofnunar
Sumarið 2022 setti matvælaráðherra reglugerð sem veitti Matvælastofnun heimild til að viðhafa reglubundið eftirlit við hvalveiðar. Tilgangur eftirlitsins var að stuðla bættri velferð dýra við hvalveið...
-
03. maí 2023Matvælaráðherra fundaði með sjávarútvegsráðherra Noregs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra átti nýverið tvíhliða fund i með Björnar Skjæran sjávarútvegsráðherra Noregs. Á fundinum var meðal annars rætt samvinnu ríkjanna í sjávarútvegi, ástand fiskvei...
-
28. apríl 2023Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu
Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl. Nefndin fundaði þrisvar s...
-
28. apríl 2023Fyrsti hluti skýrslu um gagnaauðlind sjávarútvegsins afhentur
Ráðgjafafyrirtækið Intellecta hefur skilað skýrslu til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fyrsta áfanga verkefnis um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Me...
-
28. apríl 2023Breytt nálgun við útrýmingu riðu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur fallist á tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki. Tillagan hefur verið kynnt í ríkisstjórn, en hún felst í því að markvisst...
-
28. apríl 2023Matvælaráðherra heimsækir Seafood Expo Global í Barcelona
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti stærstu sjávarútvegssýningu í heimi, Seafood Expo Global í Barcelona, sem haldin var dagana 25.–27. apríl. Ráðherra heimsótti þar m.a. íslensk fyrirtæk...
-
26. apríl 2023Strandveiðar hefjast 2. maí
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili. Hlutfall strandveiða af leyfilegum...
-
21. apríl 2023Matvælaráðherra tók við bók um jarðveg og íslenska náttúru
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fékk nýverið afhenta bók Ólafs Gests Arnalds úr hendi höfundar og Fífu Jónsdóttur sem sá um teikningar, listræna samsetningu og umbrot bókarinnar sem ber titilinn...
-
17. apríl 2023Viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála kannað
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað könnun til matvælaráðuneytisins um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála. Spurningakönnunin var liður í stefnumótunarverkefninu Auðlindin okkar o...
-
14. apríl 2023Stýrihópur skipaður um verndun hafsvæða innan íslenskar lögsögu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið alþjóðasamninga. Hópurinn mun rý...
-
13. apríl 2023Samkomulag undirritað um kynbótaverkefni á byggi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í morgun samkomulag við Landbúnaðarháskóla Íslands um framkvæmd kynbótaverkefnis á byggi til ræktunar á Íslandi. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor u...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
12. apríl 2023Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 562/2022 og breytingarreglugerðar nr. 337/2023, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-,...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss. Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 338/2023 er hér með auglý...
-
04. apríl 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
03. apríl 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 3.apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 73 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 29. Tilboð...
-
31. mars 2023Áhersla lögð á fæðuöryggi, aukna verðmætasköpun og eflingu grunnrannsókna lífríkis í fjármálaáætlun
Í nýútkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að styrkja verðmætaskapandi greinar á málefnasviðum matvælaráðuneytisins. Fæðuöryggi og loftslagsmál ásamt aukinni og fjölbreyttari la...
-
31. mars 2023Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd eru uppistaða nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt tækni og nýsköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu á Alþingi í gær. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og byggir á skjalinu Ræktum Ísland ásamt áherslum matvæl...
-
30. mars 2023Erpsstaðir fengu Landbúnaðarverðlaunin 2023
Landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Verðlaunin hlutu þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson ...
-
30. mars 2023„Orðsporið er fjöregg landbúnaðarins“
Búnaðarþing 2023 var sett í morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við það tilefni þar sem farið var yfir þau atriði sem sett hafa svip sinn á nýliðið landbúnaðarár og fór jafnfram...
-
29. mars 2023Matvælastefna til 2040 lögð fram á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um matvælastefnu fyrir Ísland. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til a...
-
27. mars 2023Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunar...
-
16. mars 2023Ísland hyggst endurvekja aðild sína að NASCO
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra greindi í dag frá þeirri ætlun stjórnvalda að endurvekja aðild Íslands í dag að Laxaverndunarstofnuninni (NASCO). Matvælaráðherra greindi frá þessu á ráðstefnunni...
-
15. mars 2023Fjölmennt á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um eflingu kornræktar
Fjölmennt var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem hópur sérfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands vann að beiðni S...
-
15. mars 2023Streymt frá kynningu á skýrslu um eflingu kornræktar
Skýrsla sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands um eflingu kornræktar verður kynnt á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11, miðvikudaginn 15. mars. Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 ...
-
13. mars 2023Samantekt gerð á nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hófst vinna á vormánuðum 2022 við gerð vegvísis um nýtingu á lífrænum efnum í landbúnaði og landgræðslu. Þörf er á að bæta nýtingu lífrænna efna, m....
-
13. mars 2023Skýrsla um eflingu kornræktar kynnt á opnum fundi 15. mars
Opinn kynningarfundur um skýrslu um eflingu kornræktar verður haldinn á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík miðvikudaginn 15. mars kl. 11. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun setja fundinn. Miki...
-
10. mars 2023Frumvarp um Land og skóg samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu matvælaráðherra um að frumvarp um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði sent þingflokkum stjórnarflokkanna til umsagnar og að það verði að því lo...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...
-
07. mars 2023Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu
Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og b...
-
07. mars 2023Tilboðsmarkaður 3. apríl 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 3. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...
-
06. mars 2023Átak í eftirliti með grásleppuveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar á grásleppu hefjast eftir um mánuð. Í átakinu...
-
02. mars 2023Löggjöf um heilbrigðisþjónustu dýra endurskoðuð
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra mun matvælaráðuneytið ráðast í heildarendurskoðun löggjafar um heilbrigðisþjónustu dýra. Endurskoða þarf núverandi löggjöf í ljósi breyttra a...
-
01. mars 2023Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar ve...
-
28. febrúar 2023Húsfyllir á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um lagareldi
Húsfyllir var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann að bei...
-
28. febrúar 2023Streymt frá kynningu Boston Consulting Group á skýrslu um lagareldi
Helstu niðurstöður skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi verður kynnt í dag kl. 13.30 á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Jaf...
-
24. febrúar 2023Aukning á aflamarki í loðnu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að undirrita reglugerð mánudaginn 27. febrúar n.k. þar sem endanlegt útgefið aflamark í loðnu er ákveðið í samræmi við ráðgjöf Hafrannsókn...
-
24. febrúar 2023Skýrsla um lagareldi á Íslandi kynnt á opnum fundi 28. febrúar
Matvælaráðuneytið samdi síðastliðið sumar við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group um gerð skýrslu um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land...
-
24. febrúar 2023Tillögum til eflingar lífrænni framleiðslu skilað til matvælaráðherra
Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú...
-
23. febrúar 2023Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á pottaplöntum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur aukaúthlutunar tollkvóta á pottaplöntum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Tollkvótinn var fyrst auglýstur 24. ok...
-
14. febrúar 2023Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umh...
-
10. febrúar 2023Matvælaráðherra tók á móti köku ársins
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tók á móti sigurvegara árlegrar keppni Landssambands bakarameistara um köku ársins 2023. Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi er höfundur vinningskökunnar....
-
10. febrúar 2023Frumvarp til laga um opinbert eftirlit Matvælastofnunnar lagt fram
Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum sem varða opinbert eftirlit Matvælastofnunnar. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að breyta gjaldtökuh...
-
10. febrúar 2023Matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi um tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, sem sett er fram til að koma í veg fyrir ofveiði á gullkarfa og grálúðu. Án aðger...
-
10. febrúar 2023Auglýsing um aukaúthlutun tollkvóta vegna innflutnings á pottablómum
Útboð tollkvóta á blómum fyrir fyrri hluta ársins 2023 var auglýst 24. október 2022. Ekkert tilboð barst um tollkvóta pottablóma. Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og...
-
09. febrúar 2023Matvælaráðherra samþykkir tillögur starfshóps um smitvarnir í sjókvíaeldi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði starfshóp um smitvarnir í sjókvíaeldi í júní sl. Hópurinn hefur nú skilað tillögum sem ráðherra hefur samþykkt. Hlutverk hópsins var meta núverandi regluv...
-
09. febrúar 2023Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins
Matvælaráðherra veitir landbúnaðarverðlaun árlega í tengslum við Búnaðarþing. Úthlutunarnefnd á vegum matvælaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um bændabýli, önnur landbúnaðarfyrirtæki eða félög ...
-
09. febrúar 2023Opið fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerf...
-
08. febrúar 2023Fjörugur opinn fundur Auðlindarinnar okkar í Reykjavík
Fimmti og síðasti opni fundur verkefnisins Auðlindin okkar var haldinn 8. febrúar á Grand hótel í Reykjavík. Fundaröðin hófst í október sl. með fundi á Ísafirði sem var fylgt eftir með sambærilegum fu...
-
27. janúar 2023Matvælaráðherra setur af stað átaksverkefni vegna brottkasts
Að beiðni Fiskistofu hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, samþykkt styrk til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum. Hlutverk Fiskistofu er meðal annars að gæta að ábyrgri nýtin...
-
26. janúar 2023Endurmat á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi
Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa falið Landgræðslunni að endurmeta losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi í losunarbókhaldi Íslands. Við útreikninga á hluta lan...
-
25. janúar 2023Frumvarp um undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga í landbúnaði
Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar frá síðastliðnu hausti var sett inn frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum. Frumvarpinu var ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og k...
-
17. janúar 2023Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg
Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Sv...
-
13. janúar 2023Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum
Fiskeldissjóði er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum. Til úthlutunar...
-
12. janúar 2023Annáll matvælaráðuneytisins 2022
Matvælaráðuneytið (MAR) var stofnað 1. febrúar 2022 í kjölfar breytinga á Stjórnarráðinu við myndun nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Helstu málefnasvið ráðuneytisins eru sjávarútvegur, land...
-
03. janúar 2023Stuðningsgreiðslur til svína- alifugla- og eggjabænda
Matvælaráðuneytið mun á grundvelli tillagna spretthóps um stuðning við matvælaframleiðslu greiða samtals 450 milljónir króna til búgreina sem ekki njóta framleiðslustuðnings samkvæmt búvörusamningum, ...
-
03. janúar 2023Úthlutun byggðakvóta 2022-2023
Á fiskveiðiárinu 2022-2023 er almennum byggðakvóta úthlutað til 51 byggðalags í 29 sveitarfélögum. Heildarúthlutun eykst um 262 tonn milli ára og verða því breytingar á magni úthlutaðra þorskígildisto...
-
23. desember 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
22. desember 2022Vegna umræðu um sauðfjársamning Bændasamtaka og ríkis
Vegna umræðu síðustu vikna um búvörusamninga um starfsskilyrði sauðfjárræktar vill matvælaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Í núgildandi sauðfjársamningi, sem gerður var árið 2016 var m.a...
-
21. desember 2022Matvælaráðherra afhenti rúmar 47 milljónir til góðra verka í þágu kvenna
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Si...
-
20. desember 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2022. Styrkir vegna jarðræktar nema alls 399.908....
-
15. desember 2022Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til ...
-
13. desember 2022Nýr kafli í fiskveiðisamningum Íslendinga og Færeyinga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Árni Skaale sjávarútvegsráðherra Færeyja undirrituðu nýlega 46. og síðasta samninginn milli ríkjanna um gagnkvæm fiskveiðiréttindi. Frá árinu 1976 hafa verið ...
-
13. desember 2022Uppgjör vegna álagsgreiðslna á jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna (sprettgreiðslna) á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Álagsgreiðslurnar eru hluti af svokölluðum sprettgreiðslum stjórnvalda sem var k...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Ekkert tilboð barst um innflutning á blómstrandi plöntum...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 20...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1170/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. ...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember 2022 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1152/2022. F...
-
01. desember 2022Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2022
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, styr...
-
01. desember 2022Anna María Urbancic skipuð skrifstofustjóri fjármála í matvælaráðuneyti
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Önnu Maríu Urbancic sem skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í matvælaráðuneyti. Anna María lauk meistaranámi í viðskiptafræði með áhersl...
-
25. nóvember 2022Stefnt á stofnun loftslagsbótasjóðs
Á loftslagsráðstefnunni COP27 sem haldin var í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi dagana 6.-20. nóvember sl., var tekin ákvörðun um stofnun sérstaks loftslagsbótasjóðs. Eftir á þó að útfæra regluver...
-
24. nóvember 2022Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðið bannar löndun á karfa af Reykjaneshrygg
Á 40. ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 15.-18. nóvember, samþykktu aðildarríki ráðsins að banna löndun, umskipun eða aðra þjónustu við skip sem...
-
24. nóvember 2022Engar einfaldar lausnir í boði vegna áskorana í landbúnaðarframleiðslu heimsins
Á Matvælaþingi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu í gær flutti Olga Trofimtseva, fyrrum matvælaráðherra Úkraínu, erindi um framtíðarhorfur og áskoranir í matvælaframleiðslu í landbúnaði á heimsvísu....
-
23. nóvember 2022Úthlutun nýliðunarstuðnings
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmiðið með stuðningnum er að aðstoða nýli...
-
23. nóvember 2022Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 226 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í g...
-
22. nóvember 2022Skotar og Íslendingar takast á við svipaðar áskoranir í landbúnaði
Pete Ritchie frá samtökunum Nourish Scotland flutti erindi á Matvælaþingi sem hófst í morgun. Í erindinu kom fram að Skotar glíma við svipuð vandamál í landbúnaði og Íslendingar. Til að mynda er mi...
-
22. nóvember 2022Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, setti Matvælaþing 2022 í morgun
Fullur salur er í Silfurbergi í Hörpu þar sem samankomnir eru fulltrúar allra þeirra greina sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi. Einnig er finna...
-
21. nóvember 2022Matvælaráðherra fundaði með formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði fyrir hönd Íslands með Hoesung Lee, formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu...
-
21. nóvember 2022Matvælaþing hefst á morgun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar Matvælaþing í Silfurbergi í Hörpu á morgun 22. nóvember. Þingið er nú haldið í fyrsta sinn og munu þar koma saman undir einu þaki fulltrúar a...
-
18. nóvember 2022Skilvirkari gagnaöflun og vinnsla lykilatriði fyrir sjávarútveginn
Matvælaráðuneytið og Intellecta hafa gert með sér samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Þetta var kynnt á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem...
-
17. nóvember 2022Ísland og Síle leiða alþjóðlegt átak til verndar freðhvolfinu
Á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna COP27 sem haldið er í Sharm El Sheikh í Egyptalandi, undirrituðu ráðherrar 13 ríkja yfirlýsingu til að ýta úr vö...
-
17. nóvember 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að matvælastefnu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnti í febrúar áherslur og verklag við gerð matvælastefnu í Samráðsgátt stjórnvalda. Síðan hefur vinnuhópur á vegum ráðuneytisins unnið að útfærslu stefnunnar...
-
16. nóvember 2022Góð mæting í Hofi á fundi Auðlindarinnar okkar
Fjölbreyttur hópur fundarfólks tók þátt í umræðum á fjórða og síðasta fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 15. nóvember í Hofi á Akureyri. Fundargestir höfðu margt að ræða en þar vo...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að verndun hafsvæða fyrir botnveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram reglugerðardrög í samráðsgátt um verndun svæða fyrir botnveiðum. Drögin eru byggð á skýrslu sem Hafrannsóknastofnun skilaði til ráðuney...
-
16. nóvember 2022Áhersla á loftslagstengda þróunarsamvinnu og jafnréttismál á COP27
Ísland var formlega tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í vikunni. Samstarf...
-
15. nóvember 2022Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Ráðherra sag...
-
10. nóvember 2022Guðmundur Þórðarson ráðinn í stöðu samningamanns
Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Guðmundur hefur yfirgripsmikla reynslu af íslenskum og alþjóðlegum sjá...
-
10. nóvember 2022Snarpar umræður í Vestmannaeyjum á fundi Auðlindarinnar okkar
Líflegar umræður og skoðanaskipti áttu sér stað á vel sóttum þriðja fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 8. nóvember í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Umhverfis- og loftlagsmál, hafr...
-
08. nóvember 2022Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
04. nóvember 2022Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2022 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
03. nóvember 2022Líflegar umræður um Auðlindina okkar á Eskifirði
Líflegar umræður sköpuðust á öðrum fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 1. nóvember í Valhöll á Eskifirði. Fjöldi manns fylgdist með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka ...
-
03. nóvember 2022Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun fyrir hönd íslenskra stjórnvalda sækja tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur yfir 6.-18. nóvember í ...
-
02. nóvember 2022Berglind tekur sæti í stjórn Matvælasjóðs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Berglindi Häsler í stjórn Matvælasjóðs. Berglind tekur við af Karli Frímannssyni sem setið hefur í stjórn sjóðsins frá stofnun hans árið 2020. Ber...
-
02. nóvember 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 64 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 19. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er greið...
-
28. október 2022Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
27. október 2022Villa í svari við fyrirspurn um erfðablöndun
Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá þingmanninum Brynju Dan Gunnarsdóttur. Síðasti liður fyrirspurnarinnar af fjórum sneri að erfðablöndun milli eldislaxa sem...
-
26. október 2022Málefnaleg umræða um sjávarútveg á Ísafirði
Góð mæting var á fund sem haldinn var í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum verkefnisins Auðlindarinnar okkar. Einnig fylgdist fjöldi manns með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka í ...
-
26. október 2022Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og t...
-
25. október 2022Álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur greiddar út
Greiddar voru í dag rúmar 465 milljónir til umsækjenda vegna álags á jarðræktarstyrki og landgreiðslna. Greiðslurnar eru samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á ...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum um eftirlit með fiskeldi
Í ljósi atvika hefur matvælaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um fyrirkomulag eftirlits með rekstrarleyfishöfum fiskeldis frá þ...
-
25. október 2022Matvælaþing haldið í Hörpu 22. nóvember
Skráning á þingið. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til matvælaþings sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 22. nóvember nk. Á þinginu mun matvælaráðherra kynna drög að nýrri matvælastefn...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum frá Matvælastofnun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur kallað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um framkvæmd eftirlits og verkferla vegna velferðar dýra þegar grunur leikur á að umráðamenn séu ekki að uppfyll...
-
24. október 2022Bandaríkin fresta breytingum á innflutningsreglum um meðafla sjávarspendýra
Haf- og loftslagstofnun Bandaríkjanna (NOAA) hefur framlengt frest vegna innleiðingu reglna um vernd sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi til 31. desember 2023. Reglurnar gilda um innflutning til...
-
21. október 2022Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2023
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2023 verði 149 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslumar...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1152/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
21. október 2022Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
21. október 2022Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni
Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti ...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
18. október 2022Matvælaráðherra áformar sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti ákvörðun sína um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar fyrir ríkisstjórn í morgun. Eftir hádegi hélt ráðherra fundi með starfsmönnum beggja stofnan...
-
07. október 2022Greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna skilað til matvælaráðherra
Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur skilað greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Greinargerðinni er ætlað að gefa yfir...
-
06. október 2022Álitamál til umfjöllunar á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu
Á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynntu starfshóparnir Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri hluta þeirrar vinnu sem hóparnir hafa unnið síðan Svandís Svavarsdóttir matvælaráðher...
-
05. október 2022Vinna hafin við kortlagningu stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi
Í samræmi við stjórnarsáttmála og áherslur Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra vinnur matvælaráðuneytið nú að heildarstefnumótun í sjávarútvegi undir yfirskriftinni Auðlindin okkar. Liður í því st...
-
04. október 2022„Auðlindin okkar“ opnar vefsíðu
Vefsíðan audlindinokkar.is hefur verið opnuð. Þar má finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan fjögu...
-
04. október 2022Matvælaráðherra lætur kanna sameiningu Bjargráðasjóðs og Náttúruhamfaratryggingar Íslands
Starfshópur um tryggingavernd bænda hefur skilað skýrslu til matvælaráðherra. Hópurinn var skipaður í fyrra, og var ætlað að greina stöðu tryggingaverndar bænda vegna óvæntra áfalla í búskap og gera t...
-
03. október 2022Rebekka ráðin til matvælaráðuneytisins í verkefnið „Auðlindin okkar“
Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við gerð lagafrumvarpa og reglugerða í tengslum við stefnumótun matvælaráð...
-
30. september 2022Brynhildur ráðin framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar
Brynhildur Benediktsdóttir, sérfræðingur í matvælaráðuneytinu, var ráðinn framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar (NAFO) á ársfundi stofnunarinnar sem var haldinn var dagana 19....
-
26. september 2022Innlausnarmarkaður 2022 með greiðslumark í sauðfé.
Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022. Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur rennur út ...
-
26. september 2022Tilboðsmarkaður 1. nóvember 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
26. september 2022Þrettán sækja um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála
Þann 20. ágúst auglýsti matvælaráðuneytið embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála laust til umsóknar, og rann umsóknarfrestur út 8. september sl. Sextán umsækjendur sóttu um embættið, þar af d...
-
23. september 2022Fjárfesting í þekkingu á umhverfi sjávar besta leiðin
Á öðrum fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynnti Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar, greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna. Greinargerðin sem verður gerð opi...
-
23. september 2022Matvælaráðherra heimilar flutning lamba með verndandi arfgerð gegn riðuveiki á milli landsvæða
Samkvæmt ósk Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samþykkt breytingu á reglugerð til að flytja megi á milli landsvæða lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð geg...
-
16. september 2022Fyrstu greiðslur spretthóps greiddar út
Samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru fyrstu greiðslur greiddar í dag.Greitt var álag á gæðastýringu í sauðf...
-
16. september 2022Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 5. október
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina samkvæmt. búvörusamningum fyrir síðari úthlutun ársins rennur út á miðnætti 1. nóvember 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, s...
-
14. september 2022Fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga á árinu 2022. Alls var úthlutað tæpum 111 milljónum króna til 27 verkefna. Þrettán verkefni í sauðfjárrækt fengu styrki að...
-
14. september 2022Aðgerðaáætlun mótuð fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi ...
-
13. september 2022Ný stjórn Bjargráðasjóðs skipuð
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bjargráðasjóðs til fjögurra næstu ára. Hina nýju stjórn skipa: Jóna Björg Hlöðversdóttir, formaður, bóndi, Björgum, Þingeyjarsveit ...
-
06. september 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
06. september 2022Innanlandsvog kindakjöts 2023
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts og liggur áætlun framleiðsluársins 2022–2023 nú fyrir. Vogin skilgreinir þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti. Hún veitir ...
-
02. september 2022Matvælaráðherra veitir undanþágu fyrir innflutningi áburðar
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra veitt undanþágu frá reglugerð um hámarks innihald kadmíum í fosfór í innfluttum áburði. Undanþágan er veitt vegna ástand...
-
01. september 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 99 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 23. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er grei...
-
26. ágúst 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2022
Mánudaginn 15. ágúst sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2...
-
26. ágúst 2022Matvælaráðherra endurnýjar samning um loftslagsvænan landbúnað
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður. Meginmarkmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og landnýt...
-
26. ágúst 2022Matvælaráðherra gefur út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt
Matvælaráðherra hefur gefið út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt auk aðgerðaáætlunar. Stefnan er unnin samkvæmt nýlegum lögum um landgræðslu og um skóga og skógrækt. Stefna stjórnval...
-
19. ágúst 2022Matvælaráðherra úthlutar 584,6 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað 584,6 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 58 verkefni styrk en 211 umsóknir bárust til sjóðsins. Meðal þeirra fjölbreyttu og áhugaverðu ...
-
19. ágúst 2022Matvælaráðherra kynnir áform um að greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hafa verið kynnt í samráðsgátt tvö áform um lagasetningu sem ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fiskiveiðiflotans og hraða orkuskiptu...
-
17. ágúst 2022Matvælaráðherra leggur grunn að metnaðarfullri stefnumótun í lagareldi
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra er hafin vinna við gerð skýrslu á stöðu lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land-, þörunga- og úthafseldi. Að undang...
-
11. ágúst 2022Matvælastofnun og Fiskistofa í samstarf um eftirlit við hvalveiðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett reglugerð um eftirlit við hvalveiðar. Í reglugerðinni er Matvælastofnun falið að hafa reglubundið eftirlit til að farið sé að lögum um velferð dýra við...
-
09. ágúst 2022Úttekt um bætta stjórnsýslu MAR skilað til matvælaráðherra
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, hefur verið gerð úttekt á almennri lagaumgjörð, stjórnsýslu og starfsháttum matvælaráðuneytisins. Úttektin var unnin af Ásgerði Snævarr, lögfræði...
-
26. júlí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum upprunnum í ríkjum Evrópusambandsins og með upprunavottorð þaðan fyrir tímabilið 1. september – 31. desember 2022. Vís...
-
26. júlí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum upprunnum í ríkjum Evrópusambandsins og með upprunavottorð þaðan fyrir tímabilið 1. september – 31. desember 2022....
-
15. júlí 2022Greiðslur til bænda í undirbúningi
Unnið er að því í matvælaráðuneytinu að undirbúa greiðslur til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní. Tillögurnar voru að styðja landbúnað sérstaklega með 2,5 milljarð...
-
07. júlí 2022Matvælaráðherra eykur aflaheimildir til strandveiða um 1.074 tonn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Við breytinguna aukast aflaheimildir til strandveiða um 874 tonn af þorski sem fengust í skiptum ...
-
07. júlí 2022Tilboðsmarkaður 1. september 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
07. júlí 2022Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...
-
30. júní 2022Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju.
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Gert er ráð fyrir sérstakri álagsgreiðslu á ...
-
29. júní 2022Landbúnaðarháskólinn vinnur tillögur um kornrækt fyrir matvælaráðherra
Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið falið að vinna drög að aðgerðaáætlun til eflingar kornræktar. Áætlunin er unnin að beiðni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í kjölfar funda með sérfræðingu...
-
27. júní 2022Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október ...
-
24. júní 2022Norrænir ráðherrar auka samstarf til að tryggja fæðuöryggi
Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf milli Norðurlandanna til að br...
-
24. júní 2022Fæðuöryggi og matvælaöryggi eru ekki það sama
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að keimlík ...
-
23. júní 2022Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum kynnt á Samráðsgátt
Reglugerðin er unnin í framhaldi af skýrslu sem starfshópur skilaði til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í lok maí. Hópurinn var skipaður í lok árs 2021 til að skoða starfsemi, regluverk, eftir...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar...
-
14. júní 2022„Auðlindin okkar“ tekin til starfa
Hafin er vinna fjögurra starfshópa og samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem matvælaráðherra skipaði til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum. Verkefnið ber heitið...
-
14. júní 20222,5 milljarðar til að mæta alvarlegri stöðu í landbúnaði
Spretthópur sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi hefur nú skilað tillögum sínum og voru þær lagðar fyrir ríkisstjórn í morgun. Ljóst er að bregðast...
-
13. júní 2022Fyrstu gæludýr flóttamanna frá Úkraínu koma til landsins
Tekið verður á móti tveimur hundum á nýrri einangrunarstöð Matvælastofnunar í dag og eru þeir fyrstu gæludýrin í eigu flóttafólks frá Úkraínu sem tekið er á móti. Von er á fleiri dýrum á komandi vikum...
-
10. júní 2022Niðurstöður úthlutunar á EFTA tollkvóta 2022-2023
Föstudaginn 4. júní 2022 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
10. júní 2022Svandís kynnti sér strauma og stefnur í sjávarútvegi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna sem nú er haldinn í þrettánda skipti í Fífunni í Kópavogi. Í heimsókninni gafst matvælaráðherra tækifæri til að kynna sér...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
09. júní 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022
Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022. Sa...
-
03. júní 2022Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Hóp...
-
02. júní 2022Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN