Fréttir
-
09. júlí 2021ESA staðfestir lögmæti stuðnings við sumarnám
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið athugun sinni á styrkjum sem voru veittir háskólum til að bjóða upp á sumarnám á síðasta ári. Niðurstaða ESA er að þessi sértæku námsúrræði hafi ekki falið í sé...
-
07. júlí 2021Framtíðarhúsnæði Tækniskólans rísi í Hafnarfirði
Fulltrúar stjórnvalda, bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Tækniskólans undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir skólann við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. Þörf Tækniskólans fyr...
-
06. júlí 2021Markvissari kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir
Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra hefur skilað tillögum sínum um markvissari kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Sólborg Guðbrandsdóttir formaður hóps...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
01. júlí 2021Nýtt samræmt námsmat í þróun
Nemendur í 4., 7. og 9. bekk í grunnskólum geta tekið ný hæfnimiðuð samræmd könnunarpróf næsta vor. Hefðbundin samræmd könnunarpróf verða því ekki lögð fyrir í haust. Fyrirlögn þessi verður fyrsta sk...
-
01. júlí 2021Fyrstu áherslur nýs Menntarannsóknasjóðs kynntar
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar nýjan Menntarannsóknasjóð sem styrkja mun hagnýtar menntarannsóknir á öllum skólastigum. Markmið sjóðsins er að auka tækifær...
-
01. júlí 2021Breytingar á aðalnámsskrá leikskóla
Breytingar sem miða að því að mæta betur þörfum barna með annað móðurmál en íslensku og öðrum fjöltyngdum börnum í leikskólum hafa nú verið kynntar helstu hagsmunaaðilum. Fjölmenni var á rafrænum kynn...
-
22. júní 2021Starfshópur um leiðsögumenn skilar skýrslu til ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði sl. haust starfshóp um menntun og starfsþjálfun leiðsögumanna. Starfshópnum var ætlað að skoða hvort og þá hver...
-
17. júní 2021Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni
110 ára afmæli Háskóla Íslands fagnað með viljayfirlýsingu stjórnvalda og Háskóla Íslands um sýninguna Vigdís Finnbogadóttir færði skólanum að gjöf fyrstu munina fyrir sýninguna Sýning sem h...
-
15. júní 2021Tímabundið leyfi frá störfum
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnarráðh...
-
14. júní 2021Skýrari umgjörð um eineltismál
Alþingi samþykkti á dögunum lög um breytingu á lögum um grunn- og framhaldsskóla sem miða að því að styrkja lagastoð og heimildir fagráðsráðs eineltismála. Fagráð eineltismála starfar nú bæði fyrir gr...
-
10. júní 2021Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað
Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNT hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. Breytingarnar eru tilgreindar í nýrri reglugerð mennta- ...
-
28. maí 202190 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynntu í Hörpu í dag um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls fengu 37 verkefni styrk og ne...
-
28. maí 2021Faglegt starf á frístundaheimilum
Leiðarljós íslenskra frístundaheimila er að bjóða börnum upp á þátttöku í fjölbreyttu frístunda- og tómstundastarfi með það að markmiði að efla sjálfstraust og félagsfærni þeirra. Gefin hafa verið út ...
-
24. maí 2021Gleðifregnir fyrir skólastarf
„Okkur miðar hratt í rétta átt. Frá og með næsta þriðjudegi mun svigrúm skólanna aukast enn meira – ég vonast til þess að sem flestir muni geta lokið þessari óvenjulegu önn í gleði og bjartsýni um bet...
-
14. maí 2021Sumarið er tími vaxtar
Fjölbreytt sumarnám í framhalds- og háskólum er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja u...
-
13. maí 2021Harpa fær nýjan flygil og Vindhörpu í 10 ára afmælisgjöf
Í dag eru 10 ár liðin frá formlegri opnun Hörpu og af því tilefni hafa íslenska ríkið og Reykjavíkurborg fært Hörpu gjafir sem báðar endurspegla mikilvægt hlutverk hússins til framtíðar. Um er að ræð...
-
11. maí 2021Kennarar ríða á vaðið: Rafræn leyfisbréf á Ísland.is
Markmið vefsins Ísland.is er að bæta stafræna þjónustu við almenning og gera hana skýrari og hraðvirkari. Nú er unnið að því að einstaklingar geti nálgast upplýsingar um starfsleyfi sín í gegnum vefin...
-
01. maí 2021Öflugur stuðningur við námsmenn
Til að mæta þörfum námsmanna vegna afleiðinga COVID-19 hefur ríkisstjórnin ákveðið að auka sérstaklega stuðning við námsmenn í háskólum. Heimsfaraldurinn hefur haft viðamikil áhrif á fjölbreyttan hóp ...
-
01. maí 2021Bylting fyrir starfsnám í Breiðholti
Rúmlega 2.100 fm nýbygging mun rísa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og mæta þörfum skólans fyrir stærri og betri verknámsaðstöðu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B. E...
-
30. apríl 2021Aukin sálfræðiþjónusta fyrir námsmenn
Forgangsraðað verður í þágu geðheilbrigðismála og aukinn stuðningur veittur í verkefni sem tengjast líðan barna og ungmenna sem lið í áframhaldandi efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19. Sálfræð...
-
19. apríl 2021Ráðgert að starfsfólk á leikskólum njóti forgangs
Bólusetningum miðar vel og er ráðgert að á bilinu 10-15.000 manns fái bólusetningu í þessari viku. Þegar bólusetningar í hópi starfsfólks leik-, grunn- og framhaldsskóla hefjast, þ.e. áttunda forgang...
-
14. apríl 2021Öryggi og velferð barna og ungmenna: Skýrari umgjörð um eineltismál
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi sem miðar að því að styrkja lagastoð og heimildir fagráðsráðs eineltismála. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og m...
-
14. apríl 2021Vaxandi áhugi á kennaranámi
Meðal áhersluverkefna í menntamálum er fjölgun starfandi kennara en aðgerðir sem miða að því hafa þegar skilað mjög góðum árangri ef marka má aukna aðsókn í kennaranám hér á landi. Fjórir háskólar bjó...
-
09. apríl 2021Fyrirhuguð samningsgerð við Fisktækniskóla Íslands
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning um fisktækninám og annað nám tengt því við Fisktækniskóla Íslands, með fyrirvara um staðfestingu fjármála- og efnahagsráðherra. Fisktækniskólin...
-
06. apríl 2021Sprotasjóður styrkir 42 verkefni
Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...
-
31. mars 2021Unnið er að hækkun framfærslu námsmanna
Unnið er að því að bæta hag námsmanna og færa kjör þeirra nær neysluviðmiðum. Meðal markmiða Menntasjóðs námsmanna, sem nú hefur starfað í tæpt ár, er að auka jafnrétti til náms og bæta fjárhagsstöðu ...
-
31. mars 2021COVID-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meðfylgjandi reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi ...
-
30. mars 2021Könnun á líðan stúdenta á tímum COVID-19
Niðurstöður skoðanakönnunar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera fyrr í vetur í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) sýna að meirihluti stúdenta, rúmlega 54%, meti andlega heil...
-
26. mars 2021Menntastefna samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktun um menntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. „Stefna þessi er afrakstur yfirgripsmikillar vinnu, samráðs við skólasamfélagið og leiðsagnar sérfræðinga hér he...
-
24. mars 2021Breytingar á skólastarfi til og með 31. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með 31. mars. Ákvörðunin er tekin vegna ster...
-
19. mars 2021Drög nýrrar menningarstefnu í opið samráð
Ný menningarstefna lýsir, á breiðum grundvelli, aðkomu ríkisins að málefnum lista og menningararfs. Hún mun nýtast stjórnvöldum og Alþingi við umræðu og stefnumótun auk þess að vera leiðarljós þeirra ...
-
17. mars 2021Helga Sigríður skipuð í embætti rektors Menntaskólans við Sund
Helga Sigríður Þórsdóttir hefur verið skipuð rektor Menntaskólans við Sund. Hún hefur gegnt starfi konrektors MS frá árinu 2017 en áður starfaði hún sem deildastjóri og aðstoðardeildarstjóri við leiks...
-
11. mars 2021Samræmdum könnunarprófum aflýst
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku...
-
06. mars 2021Menntamiðja 2.0
Nýr vefur Menntamiðju var opnaður í vikunni, að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Menntamiðja verður virkur vettvangur fyrir samstarf aðila menntakerfisins um þróunarsta...
-
26. febrúar 2021Skýrari leiðsögn um námsmat í grunnskólum
Menntamálastofnun hefur verið falið að vinna að tveggja ára umbótaverkefni um námsmat í grunnskólum. „Markmið þessa verkefnis er að auka skilning kennara, nemenda, foreldra og skólastjórnenda á námsm...
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Sæmundsson
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson....
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...
-
26. febrúar 2021Stuðningur og ráðgjöf vegna eineltismála
Hlutverk fagráðs eineltismála er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf. Vísa má eineltismálum til fagráðsins þegar ekki finnst ful...
-
25. febrúar 2021Líðan og áhrif COVID-19 á framhaldsskólanema
Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema sem lögð var fyrir fyrr í vetur bendir til þess að meirihluti nemenda sé ánægður með viðbrögð framhaldsskólanna við COVID-19 og upplif...
-
25. febrúar 2021Stuðlað að auknu öryggi barna og ungmenna: Endurnýjun sakavottorða
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst lögfesta heimild til að endurnýja vottorð, t.d. starfsmanna menntastofnana, og eru drög að frumvarpi þess efnis nú kynnt í Samráðsgátt. Í dag er eingöngu he...
-
24. febrúar 2021Ný reglugerð um vinnustaðanám
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa nemar í starfsnámi verið sjálfir áby...
-
23. febrúar 2021Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla
Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra veitir u...
-
23. febrúar 2021Rýmkun á skólastarfi, háskólar geta hafið staðnám að nýju
Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir til og með 30. apríl nk. Mestu breytingarnar felast í afn...
-
23. febrúar 2021Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf: Aukið svigrúm
Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar ...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gild...
-
18. febrúar 2021Frumvarp um breytingar á aðgangsskilyrðum háskóla: Aukið jafnræði milli bók- og starfsnáms
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúka prófi af þrið...
-
05. febrúar 2021Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfestu í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Gru...
-
02. febrúar 2021Nám í jarðvirkjun hefst í haust
Jarðvinna er mikilvægur verkþáttur í byggingaframkvæmdum og mannvirkjagerð af öllu tagi, enda rís engin bygging nema grunnur hennar sé lagður fyrst. Unnið hefur verið að skipulagningu nýrrar námsleið...
-
28. janúar 2021Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla
Í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla lét mennta- og menningarmálaráðuneyti gera könnun meðal allra grunnskóla landsins vorið 2019 þar sem spurt var um innleiðingu núverandi aðalnámskrár ...
-
18. janúar 2021Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna nú aðgengilegt á 40 tungumálum
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað hratt hér á landi og mikil þörf hefur verið fyrir matstæki til að meta námslega stöðu þeirra. Slíkt heildstætt matstæki er nú komið í notkun, á íslensku og u...
-
18. janúar 2021Menntasamstarf Íslands og Suður-Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði á dögunum samstarfsyfirlýsingu íslenskra og suður-kóreskra stjórnvalda um að efla samstarf landanna á sviði menntamála. Samkomulagið sn...
-
15. janúar 2021Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
12. janúar 2021Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi
Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...
-
09. janúar 2021Góð reynsla komin á starf samskiptaráðgjafa
Samskiptaráðgjafi í íþrótta- og æskulýðsmálum tók til starfa á síðasta ári og er komin góð reynsla á fyrirkomulag verkefna hans og ráðgjafar en fjölbreytt verkefni rata á hennar borð. Hlutverk samski...
-
08. janúar 2021130 milljóna kr. fjárfesting í starfsþróun í menntakerfinu
Unnið er að skipulagi nýrra starfsþróunarnámskeiða fyrir kennara og annað fagfólk í menntakerfinu. Námskeiðin verða fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum og stjórnendur og annað fagfólk inn...
-
07. janúar 2021Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Menntaskólann á Egilsstöðum
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum í morgun, en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni. Menntaskólinn er með hátt í 200 dagskólanemendur og þar er einnig hægt að ...
-
07. janúar 2021Öflugur liðsauki í skóla- og íþróttamálum
Ráðið hefur verið í fjögur störf hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála, þar af eru tvö störf án staðsetningar í nýju skólaþróunarteymi ráðuneytisins. Stör...
-
05. janúar 2021Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
23. desember 2020Gleðilega hátíð
Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2020 verður opin sem hér segir: 23. desember, Þorláksmessa: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. ...
-
21. desember 2020Framhaldsskólar geta hafið staðnám
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin tekur mið af minnisblaði sóttvarnalæknis en þar kemur f...
-
21. desember 2020Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...
-
07. desember 2020Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf
Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Litakóðinn tekur mið af almennri litaflokk...
-
03. desember 2020Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu
Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita...
-
03. desember 2020Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun
Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hefur skilað skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra og þegar hefur ve...
-
02. desember 2020Umsækjendur um embætti skólameistara MS
Umsóknafrestur um embætti skólameistara Menntaskólans við Sund rann út 22. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdóttir...
-
20. nóvember 2020Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Ma...
-
19. nóvember 2020Nefnd um stofnun þjóðaróperu tekur til starfa
Ný sviðslistalög tóku gildi í júlí á þessu ári. Í þeim er kveðið á um að nefnd um stofnun þjóðaróperu taki til starfa. Markmiðið er að styðja sérstaklega við óperustarfsemi hér á landi ásamt því að ka...
-
18. nóvember 2020Nemendasamsetning í framhaldsskólum: 31% nemenda í starfsnámi
Teknar hafa verið saman lykiltölur um nemendasamsetningu í framhaldsskólum og innritun síðasta hausts. Þar kemur fram það þann 1. október sl. voru alls 22.644 nemendur skráðir í 34 framhaldsskóla hér ...
-
17. nóvember 2020Menntastefna til ársins 2030 lögð fram á Alþingi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Þingsályktunin er afrakstur yfirgripsmikils samráðs við skólasamfélagið og...
-
17. nóvember 2020Tilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist
Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímusky...
-
17. nóvember 2020Breyting á aðgangsskilyrðum háskóla – aukið jafnræði milli lokaprófa bók- og starfsnáms
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúk...
-
17. nóvember 2020Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni
Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem snerta nám og kennslu á þessum tíma en einnig aðra þætti sem hafa haft áhrif á nemendur, ...
-
17. nóvember 2020Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...
-
16. nóvember 2020Bókaútgáfa í sókn – úrval eykst fyrir yngri lesendur
Bókaútgáfa er í sókn ef marka má skráða titla í Bókatíðindum ársins 2020. Þar kemur fram að heildarfjöldi skráðra titla, þ.e. prentaðar bækur, hljóð- og rafbækur er 861 sem er áþekkur fjöldi og í fyrr...
-
13. nóvember 2020Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...
-
13. nóvember 2020Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum í framhaldsskólum: Hámarksfjöldi verður 25
Sveigjanleiki verður aukinn fyrir nemendur, starfsfólk og kennara í framhaldsskólum frá og með miðvikudeginum 18. nóvember nk. Gildandi sóttvarnareglur kveða á um að hámarksfjöldi nemenda og starfsma...
-
09. nóvember 2020Skólinn sé griðarstaður þar sem allir eru öruggir á eigin forsendum
Laufey Eyjólfsdóttir kennari hlaut í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Laufey starfar í Melaskóla og hefur haft umsjón með Olweusarverkefni skólans frá árinu 2004 en með því er unnið gegn eine...
-
04. nóvember 2020Auðlind í tungumálum: Fjölsótt ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda
Ráðstefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um menntun fjöltyngdra nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum fór fram með rafrænum hætti í gær. Tæplega 300 þátttakendur fylgdust með og tóku þátt ...
-
04. nóvember 2020Íslenski skálinn á aðalsvæði tvíæringsins
Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Þá mun Íslandsstofa leggja fj...
-
03. nóvember 2020Brautskráningarhlutfall hækkar um 36%
Í tilkynningu Hagstofunnar kemur fram að merkja megi lækkun brotthvarfs úr framhaldsskólum síðustu ár. Brautskráningarhlutfall hefur ekki mælst hærra og brotthvarf ekki minna í tölum Hagstofunnar. „Þ...
-
01. nóvember 2020Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu, en nær einnig til frístu...
-
30. október 2020Komið til móts við stúdenta: Frekari aðgerðir Menntasjóðs námsmanna
Menntasjóður námsmanna kemur til móts við stúdenta með margvíslegum hætti og hefur nú framlengt umsóknarfrest um námslán fyrir haustönn 2020 til 1. desember nk. Þá hefur verið ákveðið að námsmenn geti...
-
27. október 2020Mennta- og menningarmál á Norðurlandaráðsþingi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag fyrstu greinargerðina um menntasamstarf Norrænu ráðherranefndarinnar um lýðræði, öryggi og nám án aðgreiningar. Skýrslan fjallar um að...
-
23. október 2020Menntastofnanir áberandi í vali á Stofnun ársins 2020
Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og sjálfseignarstofnunum, þar sem lagt er mat á starfsumhverfi stofnana í opinberri þjónustu....
-
22. október 2020Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar
Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi ö...
-
14. október 2020Nýtt skólaþróunarteymi – tvö störf án staðsetningar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað að fylgja eftir áherslu...
-
12. október 2020Skólastarf í forgangi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar COV...
-
09. október 2020Heimildarmynd um heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...
-
07. október 2020Mikilvægi kynfræðslu í skólum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær um málefni kynfræðslu í skólum og ræddi þar m.a. við Sólborgu Guðbrandsdóttur fyrirlesara og Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing. Sól...
-
05. október 2020Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og...
-
04. október 2020Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir
Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum í ljósi minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fund...
-
01. október 2020127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum
Fjárveitingar til málefna sem falla undir mennta- og menningarmálaráðuneytið hækka um 11% milli áranna 20-21 og verða 127,2 milljarðar kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga sem lagt var fra...
-
01. október 2020Aðgengi að heimavist tryggt fyrir nemendur við Fjölbrautarskóla Suðurlands
Samningur um rekstur heimavistar fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) hefur verið undirritaður og verður heimavistin formlega opnuð í dag, 1. október. Með því rætist langþráður draum...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
20. september 2020Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...
-
18. september 2020Mikilvægi foreldrasamstarfs fyrir skólastarf: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla runnu að þessu sinni til Foreldrafélags Djúpavogsskóla en jafnframt voru í gær veitt hvatningarverðlaun og Dugnaðarforkur Heimilis og skóla útnefndur við skemmtilega...
-
16. september 2020Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
10. september 2020Streymi frá málþingi: Kófið og menntakerfið
Opið málþing um nám og kennslu á tímum samkomubanns vegna COVID-19 fer fram nk. fimmtudag, 10. september milli kl. 15-16.30. Að málþinginu standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, Menntavísindasvið H...
-
09. september 2020Sköpun til heiðurs náttúrunni
Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...
-
02. september 2020Ráðherrar ræða öryggi og vellíðan í skólum á tímum COVID-19
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í fjarfundi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. WHO) um skólamál á tímum COVID-19 í vikunni. „Öryggi og velferð nemenda og starfsf...
-
01. september 202010 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
-
01. september 2020Skipað í tvær stöður skrifstofustjóra
Skipað hefur verið í tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti sem auglýst voru til umsóknar í vetur. Björg Pétursdóttir er skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu framhaldsskóla...
-
01. september 2020Óbreytt klukka á Íslandi
Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sóla...
-
28. ágúst 2020Húsnæðisþörf metin fyrir iðn- og tæknimenntun
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um greiningu á húsnæðisþörf fyrir iðn- og tæknimenntun á Íslandi. Aðsókn í slíkt nám hefur aukist mikið undanfarið, m.a. vegna aukinnar áherslu ...
-
28. ágúst 2020Njálurefillinn fær varanlegt sýningarrými
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til þess að koma hinum svokallaða Njálurefli fyrir í varanlegu sýningarhúsnæði í Rangárþingi Eystra. Refillin...
-
19. ágúst 2020Leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla tryggi sameiginlegan skilning
Á annað hundrað skólastjórnendur, kennarar og sérfræðingar tóku þátt í fjarfundi um sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og Víði Reynissyni yfirlögreglu...
-
19. ágúst 2020Umhyggja, sveigjanleiki og þrautseigja verði leiðarljós í skólastarfi
Fulltrúar lykilaðila í starfsemi leik- og grunnskóla undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um leiðarljós skólanna á komandi skólaári. Í yfirlýsingunni er áréttað mikilvægi þess að skólastarf far...
-
10. ágúst 2020Menntasjóður námsmanna: Umsóknafrestur vegna haustannar til og með 1. sept.
Menntasjóður námsmanna hefur nú tekið við af Lánasjóði íslenskra námsmanna og er umsóknafrestur vegna lána fyrir komandi haustönn til og með 1. september nk. „Menntasjóður námsmanna stuðlar að auknu...
-
28. júlí 2020Endurskipað í embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. Embættið var auglýst laust til umsóknar og sóttu þrír einstaklingar um. Menntamálastofnun er st...
-
23. júlí 2020Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að hækka frítekjumark námsmanna úr þreföldu í fimmfalt fyrir skólaárið 2020-2021. Með þessu er verið að koma til móts við námsmenn sem koma af vinnumarka...
-
22. júlí 2020Vísindamálaráðherrar Evrópu funda um lýðvísindi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í veffundi vísindamálaráðherra Evrópusambandsins og EES-EFTA ríkjanna í gær. Á fundinum skiptust ráðherrarnir á skoðunum um hvernig nýt...
-
17. júlí 2020Fundur vísindamálaráðherra um rannsóknarsamstarf á norðurslóðum
Alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum sem skipulagður er í samstarfi Íslands og Japan hefur verið frestað vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Til stóð að halda fun...
-
16. júlí 2020Sviðslistaráð tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað sviðslistaráð til næstu þriggja ára í samræmi við ný lög um sviðslistir. Hrefna B. Hallgrímsdóttir er formaður ráðsins, skipuð af r...
-
15. júlí 2020Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni
Í tengslum við ráðstefnuna um viðbrögð íslenska menntakerfisins vegna COVID-19 faraldursins sem fara mun fram í september nk. er nú safnað sögum og frásögnum af upplifun fólks og reynslu af námi og k...
-
15. júlí 2020Listdansráð skipað til fimm ára
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað listdansráð Íslenska dansflokksins til næstu fimm ára. Ráðið er skipað þremur einstaklingum; tveimur sem eru tilnefndir af fagfélögu...
-
13. júlí 202040 milljónum kr. úthlutað úr safnasjóði: Aukaúthlutun 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um að flýta aukaúthlutun úr safnasjóði og úthluta 37 styrkjum til safna, að upphæð alls 40.124.000 kr. Opnað var fyrir umsóknir í ma...
-
10. júlí 2020Nýtt þjóðleikhúsráð skipað
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð til næstu fimm ára. Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri og rithöfundur, verður formaður ráðsins skipaður á...
-
26. júní 2020Starfsánægja, skólabragur og endurgjöf: Niðurstöður TALIS menntarannsóknar á unglingastigi
TALIS er alþjóðleg rannsókn þar sem skoðuð eru viðhorf kennara og skólastjórnenda til starfa sinna en hún er framkvæmd reglulega á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD). Í rannsókninni e...
-
24. júní 2020Metaðsókn í sumarnám: 5.100 nemar í háskólum, 330 í framhaldsskólum
Skráningum í sumarnám háskólanna hefur fjölgar ört og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í slíkt nám og rúmlega 330 í sumarnám framhaldsskólanna. Aðgerðunum stjórnvalda er ætlað að sporna gegn atvinnul...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
22. júní 2020Fjármagn tryggt til framhalds- og háskóla til að mæta aukinni aðsókn
Framhalds- og háskólum verður tryggt nægt fjármagn til að mæta metaðsókn í skólana, samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Áætlanir gera ráð fyrir að á komandi skólaári fjölgi nemendum á framhaldsskóla...
-
18. júní 2020Staða náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum
Út er komin skýrsla um stöðu náms- og starfsráðsgjafar í grunnskólum hér á landi sem byggir á niðurstöðum rannsóknar sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðun...
-
11. júní 20203800 nemendur þegar skráðir í sumarnám háskólanna
Íslenskir háskólar bjóða upp á fjölbreytt sumarnám í sumar og fer skráning í námið afar vel af stað. Rúmlega 3800 nemendur hafa skráð sig í sumarnám hjá háskólunum sjö og búast má við að þeim fjölgi þ...
-
09. júní 2020Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót...
-
08. júní 2020118% aukning í framhaldsnám leikskólakennara
Umsóknum um kennaranám hefur fjölgað verulega á milli ára í háskólunum fjórum; Háskólanum á Akureyri, Listaháskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Á Menntavísindasviði Háskóla Ísla...
-
27. maí 2020Drög kynnt að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku
Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Markmið vinnu þeirra var að greina stöðu þess...
-
24. maí 2020Barnamenning blómstrar: 42 verkefni hljóta styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fluttu ávörp við úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins s...
-
20. maí 2020Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar
Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...
-
14. maí 2020Atvinnuástand, aðstæður og líðan háskólanema
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og Landssamtök íslenskra stúdenta ásamt aðildarfélögum þess hafa tekið höndum saman við að kortleggja atvinnuástand og aðstæður háskólanema vegna COVID-19. Sameiginle...
-
11. maí 2020Rýmri skilyrði fyrir styrkveitingum til kennaranema
Aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að fjölga kennurum fela meðal annars í sér styrki til kennaranema og launað starfsnám þeirra. Skilyrði fyrir styrkveitingum hafa nú verið rýmkuð og er námsstyrkur ...
-
08. maí 2020Mannauðsstjóri til starfa
Svava Þorsteinsdóttir tekur við nýju starfi mannauðsstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí. Svava hefur meðal annars starfað sem mannauðsstjóri Lyfju og Formaco og lauk hún MA gráðu í mann...
-
05. maí 2020Umsækjendur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar rann út 20. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust, frá einum karli og tveimur konum. Umsækjendur eru: Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Arnór Gu...
-
04. maí 2020Framhaldsskólar opna að nýju: Ráðherra heimsækir Menntaskólann við Hamrahlíð
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð í morgun þegar fyrsti hefðbundni skóladagurinn hófst þar eftir að takmörkunum á skólahaldi var aflétt. Síðust...
-
01. maí 2020Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar: Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni. Verkefnin sem hl...
-
28. apríl 202056 milljónum kr. úthlutað úr Sprotasjóði
Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Tilkynnt hefur verið um úthlutun ársins...
-
28. apríl 2020Stefnt að nýju námi fyrir félagsliða haustið 2020
Ákveðið hefur verið að breyta námslokum félagsliða til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til félagsliða að veita félagslegan stuðning innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu, á öldr...
-
22. apríl 2020800 milljónum kr. varið til að efla sumarnám
Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 800 milljónum kr. til framhalds- og háskóla svo unnt sé að bjóða námsmönnum upp á sumarnám á komandi sumri. Markmið fjárveitingarinnar er að sporna gegn atvinnuleysi m...
-
21. apríl 2020Skóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 4. maí
Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mism...
-
17. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
16. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
16. apríl 2020Menntamál í brennidepli: fundur evrópskra menntamálaráðherra um COVID-19
„Áhrif COVID-19 draga fram mikilvægi grunnstoða allra samfélaga. Mikilvægi menntunar er rauður þráður í viðbrögðum stjórnvalda í Evrópu og við áttum góðan fund, deildum reynslu okkar og ræddum aðgerði...
-
15. apríl 2020Ábyrgðir 30 þúsund námslána felldar niður
Vextir og greiðslubyrði allra núverandi námslána mun lækka, ráðstöfunartekjur greiðenda munu hækka og ábyrgðir á 30 þúsund námslánum verða felldar niður fái lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðher...
-
15. apríl 2020Afborganir námslána lækkaðar
Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...
-
14. apríl 2020Skólastarf með eðlilegum hætti frá 4. maí 2020
Fyrirkomulag skólastarfs og annarloka á öllum skólastigum í vor var til umfjöllunar á samráðsfundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með fulltrúum skólasamfélagsins sem lauk fyrir s...
-
09. apríl 2020Gæðastjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti
Laufey Kristjánsdóttir tekur við starfi gæðastjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí nk. Laufey hefur starfað sem gæða- og verkefnastjóri hjá Íslandspósti frá árinu 2015 en starfaði áður sem...
-
08. apríl 2020Starfshópur um skráningarkerfi grunnskólanemenda
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp sem skilgreina skal þarfir skólasamfélagsins fyrir miðlægt skráningarkerfi grunnskólanemenda. Hópurinn mun m.a. sko...
-
07. apríl 2020Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák sem ráðgert er að haldið v...
-
06. apríl 2020Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn
Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og tryggin...
-
03. apríl 2020Takmarkanir á skólahaldi framlengdar
Tilkynnt hefur verið að takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem falla áttu úr gildi 13. apríl næstkomandi verði framlengdar til mánudagsins 4. maí. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalækni...
-
03. apríl 2020Sveinspróf verða haldin
Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt skólameisturum starfsmenntaskóla og umsýsluaðilum sveinsprófa hafa tekið saman höndum til að finna leiðir svo tryggja megi náms- og próflok hjá þeim sem nú stefn...
-
31. mars 2020Stuðningur við faglega framkvæmd fræðslu- og forvarnarverkefnisins „Eitt líf“
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað ráðgjafarhóp til að styðja við þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni. Aðstandendur söfnunarinnar „Á allra vörum“ ...
-
20. mars 2020Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum
Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegn...
-
20. mars 2020Lín hækkar tekjuviðmið, eykur ívilnanir og framlengir umsóknarfrest vegna COVID-19
Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneyti, ákveðið frekari aðgerðir til að létta á áhyggjum námsmanna og greiðenda af námslánum vegna hugsanlegra að...
-
17. mars 2020Beiðnir um undanþágur frá takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og meðferð þeirra
Líkt og fram kemur í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar, getur heilbrigðisráðherra veitt undanþágu ef ekki er talin hætta á að slíkt fari gegn markmiðum opi...
-
16. mars 2020Höldum heilbrigðum börnum í skóla
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum. Í þeim eru ...
-
15. mars 2020Sameiginleg yfirlýsing vegna áhrifa COVID-19 á skólastarf
Íslenskt samfélag tekst nú á við miklar áskoranir vegna heimsfaraldurs COVID-19. Gripið hefur verið til aðgerða sem eiga sér engin fordæmi á lýðveldistímum sem meðal annars snúa að skólastarfi í landi...
-
14. mars 2020Ráðherra skipar samráðshóp lykilaðila í menntakerfinu
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman samráðshóp lykilaðila í menntakerfinu til þess að vinna að því mikilvæga verkefni að halda uppi námi og kennslu í skólum við þær fordæmalausu aðstæð...
-
13. mars 2020Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...
-
12. mars 2020LÍN kemur til móts við námsmenn vegna kórónaveirunnar COVID-19
Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur samþykkt heimild fyrir sjóðinn til að taka til greina annars konar staðfestingu skóla á ástundun nemenda en vottorðum um loknar einingar. Þetta er gert til þ...
-
10. mars 2020Kennsla heldur áfram
Yfirlýst neyðarstig almannavarna hefur bein og óbein áhrif á skólastarf í landinu. Skólastjórnendur og kennarar hafa sýnt mikla yfirvegun við þessar óvenjulegu aðstæður og horft til fyrirmæla í nýsamþ...
-
05. mars 2020Jafnréttismál á dagskrá í Póllandi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði jafnréttisráðstefnu sem Jafnréttisþing pólskra kvenna (e. Polish Women‘s Congress) stóð fyrir í Varsjá í Póllandi í gær. Samtökin eru kven...
-
04. mars 2020Efla menntasamstarf Íslands og Póllands
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Dariusz Piontkowski menntamálaráðherra Póllands, undirrituðu í gær samstarfsyfirlýsingu íslenskra og pólskra menntamálayfirvalda um að efla frek...
-
26. febrúar 2020Nýir tímar í starfs- og tækninámi
Markmið aðgerðaáætlunar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Samtaka iðnaðarins og Sambands íslenskra sveitarfélaga er að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun og þar með fjölga einstaklingu...
-
07. febrúar 2020Jákvætt samstarf heimilis, skóla og samfélags: Heimsókn í Norðlingaskóla
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Norðlingaskóla í Norðlingaholti í Reykjavík á dögunum. Ráðherra kynnti sér starfsemi skólans, hitti fulltrúa nemenda og fékk kynningu á ...
-
05. febrúar 2020Framtíðarstefna um samræmt námsmat: Tillögur kynntar
Starfshópur hefur skilað tillögum um markmið, hlutverk, framkvæmd og fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa til mennta- og menningarmálaráðherra. Í tillögunum felst umtalsverð stefnubreyting frá núveran...
-
04. febrúar 2020Ríkisstjórnin styrkir útgáfu íslenskra einsöngslaga
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til tónverkamiðstöðvarinnar Ísalaga sem stendur að útgáfu íslenskra einsöngslaga. Í tilef...
-
30. janúar 2020Kjarnastarfsemi efld með nýju skipuriti
Fagskrifstofur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu verða efldar en stoðskrifstofum fækkað samkvæmt nýju skipulagi sem kynnt var í ráðuneytinu í dag. Vinnulag og ferlar verða endurskoðaðir, gæða- og ...
-
24. janúar 2020Fyrirlestur Lilju í lávarðadeild breska þingsins
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt fyrirlestur um jafnréttismál í lávarðadeild breska þingsins á dögunum. Viðburðurinn var skipulagður af hugveitunni Henry Jackson Society og fj...
-
23. janúar 2020Mikilvægi menntarannsókna og nýsköpunar í skólastarfi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sótti alþjóðaráðstefnu um menntun (e. Education World Forum) sem haldin var í London í vikunni. Þar komu saman sendinefndir og ráðherrar 95 landa t...
-
20. janúar 2020Fyrirlestur ráðherra hjá Swedbank
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flutti fyrirlestur í fundaröð sænska bankans Swedbank á dögunum. Hún var stödd í Svíþjóð til að kynna sér menntaumbætur sem sænsk stjórnvöld hafa r...
-
18. janúar 2020Íslenskt menntakerfi sækir fram
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Svíþjóð í vikunni ásamt fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Samfés, samtökunum He...
-
17. janúar 2020Mikilvægt innlegg í mótun menntastefnu til ársins 2030: Niðurstöður fundaraðar um menntamál
Í skýrslunni „Menntun til framtíðar“ er fjallað um helstu viðfangsefni og niðurstöður fundaraðar um menntamál sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gekkst fyrir í samráði við hagaðila veturinn 2018-19...
-
16. janúar 2020Menntamálaráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda: Starfsþróun kennara og skýr námskrá skipta mestu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Önnu Ekström, menntamálaráðherra Svíþjóðar í Stokkhólmi í vikunni. Markmið heimsóknar ráðherra var að kynna sér árangur nemenda í PISA ...
-
13. janúar 2020Viðbrögð við #églíka: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa
Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggja á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulý...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN