Fréttir
-
06. apríl 2022Ráðherra kynntar tillögur um orkumál á Vestfjörðum
Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til að stuðla að bættu orkuöryggi til lengri og skemmri tíma. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsona...
-
06. apríl 2022Ráðherra staðfestir fyrstu íslensku vatnaáætlunina
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur staðfest fyrstu íslensku vatnaáætlunina, vatnaáætlun Íslands 2022-2027, ásamt meðfylgjandi vöktunaráætlun og aðgerðaáætlun. Ná áæ...
-
05. apríl 2022Brýnt að auka bindingu kolefnis
Hægt er að ná umtalsverðum samdrætti í losun koltvísýrings með núverandi tækni og leggja þarf sérstaka áherslu á rafvæðingu samgangna á landi, notkun líf- og rafeldsneytis í þungaflutningum ...
-
04. apríl 2022Samstarf leiðin til að tryggja líffræðilegan fjölbreytileika hafsins
Gott samstarf Norður-Atlantshafsríkja er grunnur þess að tryggja megi líffræðilegan fjölbreytileika hafsins sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ávarpi sínu á fundi ...
-
29. mars 2022Styrkir til eflingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis-, orku-, og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Markmið með styrkveiti...
-
23. mars 2022Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gerði í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum. Gert er ráð fyrir um 2,8 millj...
-
23. mars 2022Ráðherra kynnir úthlutun ársins úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða – streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir úthlutun fjármuna til uppbyggingu innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum í dag, miðvikudaginn 23. mars klukkan 14.30. Kynn...
-
17. mars 2022Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skrifað undir reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum s...
-
15. mars 2022900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru til lof...
-
14. mars 2022Umsækjendur um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Átta umsækjendur sóttu um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar frá miðjum febrúar. Umsækj...
-
11. mars 2022Þurfum að efla vernd lífríkis, hafs og loftslags
Margt hefur áunnist á hálfri öld í umhverfisvernd í heiminum, en nauðsynlegt er að efla aðgerðir til muna til að mæta áskorunum, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ...
-
08. mars 2022Ákvarðanir um orkuframleiðslu taki mið af loftslagsmarkmiðum Íslands
Loftslagsmarkmið Íslands þurfa að móta í ríkari mæli ákvarðanir um orkuframleiðslu og orkuflutning hér á landi en hvoru tveggja er grundvöllur fyrir orkuskipti í samfélaginu og frekari vöxt atvinnuveg...
-
08. mars 2022Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir í orkumálum - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir í dag niðurstöðu skýrslu starfshóp sem fékk það verkefni að vinna úttekt á stöðu og áskorunum í orkumálunum með vísan til markmi...
-
04. mars 2022Ráðist í aðgerðir til að koma í veg fyrir olíumengun frá El Grillo
Ráðast á í tvær beinar aðgerðir á næstunni til að koma í veg fyrir olíumengun frá flaki flutningaskipsins El Grillo og verða þær fjármagnaðar af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. G...
-
03. mars 2022Söguleg samþykkt um alþjóðlegan plastsáttmála
Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á 5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem lauk í gær, 2. mar...
-
02. mars 2022Ráðherra heimsækir stofnanir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis-, orku- og loftslag...
-
01. mars 2022Mikilvægt mat á stöðu þekkingar á áhrifum loftslagsbreytinga
Efni sjöttu skýrslu milliríkjanefndar S.þ. um loftslagsbreytingar (IPCC) á skýrt erindi við Ísland. Þetta kom fram í kynningu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skýrslu...
-
28. febrúar 2022Þarf ákveðin skref nú í baráttunni gegn plastmengun
Heimsbyggðin þarf að taka ákveðin skref í baráttunni gegn plastmengun í höfunum og hrinda af stað viðræðum um gerð alþjóðasamnings í því skyni, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftsl...
-
26. febrúar 2022Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2021
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna ...
-
25. febrúar 2022Drög að frumvarpi um niðurgreiðslur vegna umhverfisvænnar orkuöflunar í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Með frumvarpinu er lögð til e...
-
23. febrúar 2022Meðferð stækkana á virkjunum í verndar- og orkunýtingaráætlun
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011. Í frumvarpin...
-
23. febrúar 2022Kallað eftir tilnefningum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...
-
22. febrúar 2022Samið við Skaftárhrepp um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir. Samningurinn, sem var undirritaður í dag af Guðlaugi Þór Þórðarsyni...
-
22. febrúar 2022Ráðherra undirritar samning um varðveislu minja frá Kvískerjum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í gær samning við Sveitarfélagið Hornafjörð um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum. Menningarmiðstöð Hor...
-
17. febrúar 2022Drög að reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim. Nýja reglugerðin kemur í...
-
16. febrúar 2022Drög að frumvarpi um bann við olíuleit og olíuvinnslu til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um bann við olíuleit og vinnslu í efnahagslögsögu Íslands. Frumvarpinu er ætlað að framfyl...
-
11. febrúar 2022Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
11. febrúar 2022Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 31. janúar- 4. febrúar 2022
Mánudagur 31. janúar • Kl. 08:00 – Fjarfundur í ráðherranefnd um samræmingu mála • Kl. 11:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. 17:00 – Svara munnlegri fyrirspurn á A...
-
11. febrúar 2022Ráðherra mælir fyrir 3. áfanga rammaáætlunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Sagði Guð...
-
09. febrúar 2022Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 og er þema verðlaunanna í ár Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum s...
-
07. febrúar 2022Ráðherra undirritar samning um hringrásarhraðal
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði í dag samning við Icelandic Startups um stuðning við hringrásarhraðalinn Hringiðu. Til þess að færa íslenskt...
-
04. febrúar 20223. áfangi rammaáætlunar sendur stjórnarflokkum til afgreiðslu
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda tillögu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar til stjórnarflokkanna til afgreiðslu. Þingsályktunarti...
-
04. febrúar 2022Íslenskt samfélag verði endurvinnslusamfélag
Úrgangsmálin eru meðal stærstu áskorana í umhverfismálum. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á kynningarfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga í ...
-
31. janúar 2022Hreindýrakvóti ársins 2022
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2022 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður h...
-
27. janúar 2022Vestnorrænt samstarf í loftslagsmálum verði eflt
Ástæða er til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþi...
-
24. janúar 2022Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar fær nýtt útlit
Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, www.ramma.is, hefur verið uppfærður og fengið nýtt útlit. Breytingunum er ætlað að auðvelda aðgengi að lykilupplýsingum um gildandi rammaáætlun, virkjunarkosti í...
-
24. janúar 2022Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt fjögur verkefni sem fá úthlutað styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veittir &nb...
-
17. janúar 2022Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi. Breyting var gerð á raforkulögum á vorþingi 2021 með það að markmiði að tryggja r...
-
14. janúar 2022Unnur Brá og Steinar Ingi aðstoða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ráðið Unni Brá Konráðsdóttur, lögfræðing og fv. forseta Alþingis og Steinar Inga Kolbeins, varaformann Sambands ungra Sjálfstæðismanna og f...
-
14. janúar 2022Ráðherra skipar starfshóp um gerð grænbókar um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu, svo nefnda grænbók, um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan...
-
13. janúar 2022Frestur til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda framlengdur til 28. janúar
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 28. janúar. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Sk...
-
12. janúar 2022Forstjórar fyrirtækja á Norðurlöndum vilja sókn í loftslagsaðgerðum
„Afar mikilvægt er að stjórnvöld og atvinnulífið vinni saman ef við ætlum okkur að ná settum markmiðum í loftslagsmálum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á rafræ...
-
11. janúar 2022Drög að hollustuháttareglugerð í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri hollustuháttareglugerð sem ætlað er að koma í stað reglugerðar um hollustuhætti frá árinu 2002. Unnið...
-
28. desember 2021Ísland tilnefnir náttúruverndarsvæði í Emerald Network-net Bernarsamningsins
Ísland hefur lagt til að fimm náttúruverndarsvæði hér á landi verði hluti af neti verndarsvæða Bernarsamningsins, sem kallast Emerald Network. Um þetta var fjallað á 41. fundi fastanefndar ...
-
16. desember 2021Fjármagni veitt til bráðaaðgerða við Öxará, Hljóðakletta og Hesteyri
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið samþykkti nýverið að fjármagna eða flýta aðkallandi verkefnum á þremur viðkvæmum náttúruverndarsvæðum í gegnum landsáætlun um uppbyggingu innviða. Í gildand verkefnaá...
-
16. desember 2021Ný reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir nýja reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Reglugerðin er sett á grunni nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum, s...
-
15. desember 2021Drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, fiskeldi og umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um um...
-
29. nóvember 2021Guðlaugur Þór Þórðarson tekinn við umhverfis- og auðlindaráðuneytinu af Guðmundi Inga Guðbrandssyni
Ráðherraskipti urðu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra af Guðmundi Inga Guðbrandssyni. „Það verður kre...
-
26. nóvember 2021Styrkir til verkefna og rekstrar auglýstir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki á sviði umhverfis- og auðlindamála og styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl....
-
24. nóvember 2021Styrkir til fráveituframkvæmda auglýstir til umsókna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 15. janúar 2022. Þetta er í annað skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til ...
-
19. nóvember 2021Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu
Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráð...
-
19. nóvember 2021Breytingar á stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett Eydísi Líndal Finnbogadóttur, forstjóra Landmælinga Íslands tímabundið í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, eða til eins árs. Eydís tekur við e...
-
16. nóvember 2021Ríki vilja halda hitastigi undir 1,5 gráðum
Á loftslagsráðstefnunni COP26 sem lauk í Glasgow um helgina, staðfestu aðildarríki loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna mikilvægi þess að halda hækkun hitastigs jarðar undir 1,5°C. Staðfestingin er mi...
-
12. nóvember 2021Vernd og endurheimt votlendis verði liður í loftslagsáætlunum ríkja
Það verður að gera endurheimt votlendis að lið í aðgerða- og aðlögunaráætlunum þjóða vegna loftslagsbreytinga og koma í veg fyrir að hvatar til eyðileggingar votlendis séu til staðar. Þetta sagði Guðm...
-
11. nóvember 2021Unnið að samningi um loftslagsvæn viðskipti
Viðskiptareglur sem taka tillit til loftslagsbreytinga og sjálfbærrar þróunar eru mikilvægur liður í því að markmið Parísarsamningsins náist, sem og að viðskiptalífið leggi aukna áherslu á sjálfbæra þ...
-
11. nóvember 2021Ísland geti orðið sýnidæmi í grænni tækni
Norðurlöndin eiga mikla innistæðu fyrir yfirlýstum vilja sínum að vera leiðtogar í loftslagsmálum á heimsvísu, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra á málstofu á vegum Norðu...
-
11. nóvember 2021Skýrsla um könnun á hleðsluinnviðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Íslenskri nýorku að framkvæma þjónustukönnun meðal rafbílaeigenda um stöðuna á hleðsluinnviðum Orkusjóður hefur í samstarfi við starfshóp ráðuneyta um orkuski...
-
10. nóvember 2021Opnað á umsóknir um styrki til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, s.s. félagasamtaka eða áhugamannafélaga um styrki til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veitti...
-
10. nóvember 2021Ísland hefur mikla hagsmuni af því að stöðva loftslagsvá
Ísland hefur mikla hagsmuni af því að góð niðurstaða náist á Glasgow-fundinum um loftslagsmál, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra í viðtali við Al Jazeera-sjón...
-
05. nóvember 2021Ráðherra opnar kortavefsjá sem sýnir skurðaþekju Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í gær nýjan upplýsingavef Landgræðslunnar um votlendi og áhrif framræslu þess á lífríki og losun gróðurhúsalofttegunda. Á vefnu...
-
04. nóvember 2021Súrnun sjávar kallar á minnkun losunar
Súrnun sjávar er alvarleg ógn við lífríki hafsins, sem ein og sér kallar á minnkun losunar út í andrúmsloftið, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á viðburði um súrnun sj...
-
03. nóvember 2021Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar þrýsta á um árangur í Glasgow
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, var á dagskrá umhverfis- og loftslagsráðherra Norðurlanda en ráðherrarnir funduðu í Kaupmannahöfn í dag, í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Ráðherr...
-
01. nóvember 2021Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjötti aðildaríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26)stendur nú yfir í Glasgow. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður á morgun með erindi á leiðtogaráðstefnu Loftsl...
-
29. október 2021Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóð
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er í...
-
28. október 2021Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2021
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en eins og síðustu ár er veiðibann á miðvikudögum og fimmtudögum. Sú breyting ...
-
28. október 2021Ísland skilar skýrslu um langtímasýn í átt að kolefnishlutleysi
Ísland skilaði í dag skýrslu til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna S.þ. (UNFCCC) um leiðina í átt að kolefnishlutleysi. Samkvæmt Parísarsamningnum eru aðildarríki hvött til að skila slíkri skýrslu ...
-
18. október 2021Sjöunda aðildarríkjaþing Árósasamnings um þátttökuréttindi almennings í umhverfismálum
Ísland skilaði nýverið þriðju skýrslu sinni til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi. Um er að ræða uppfærslu á annarri skýrslu Íslands frá árinu 2017. Aðildarríkjum Samnings...
-
14. október 2021Ráðherrar funduðu með krónprinsi Danmerkur og danskri viðskiptasendinefnd
Ráðherrar orkumála og umhverfismála funduðu með danskri viðskiptasendinefnd undir forystu Friðriks krónprins og kynntu fyrir Dönum stefnu og áætlanir íslenskra stjórnvalda í orkumálum og loftslagsmál...
-
13. október 2021Trúfélög gegna mikilvægu hlutverki í umhverfisvernd
Mikilvægt er að trúfélög leggi málstað umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar lið. Samstarf trúfélaga hvert við annað og við umhverfisverndarhreyfinguna tengir saman grunngildi fólks við jákvæðar að...
-
13. október 2021Ísland styður fyrstu drög nýrrar stefnu Sþ um líffræðilega fjölbreytni
Ísland styður fyrstu drög að nýrri stefnu samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity, CBD) til ársins 2030. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og...
-
05. október 2021Breytingar á heilbrigðiseftirliti Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar og Kjósahrepps
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um sameiningu heilbrigð...
-
01. október 2021Áföngum náð í vernd sjófugla og gegn plastmengun í hafi á alþjóðlegum fundi um vernd NA- Atlantshafsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra fagnaði nýjum og metnaðarfullum markmiðum OSPAR-samningsins um vernd NA-Atlantshafsins, sem samþykkt voru á ráðherrafundi samningsins í Portú...
-
27. september 2021Umhverfisstjórnunarkerfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hlýtur endurvottun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hlotið endurvottun á umhverfisstjórnunarkerfi ráðuneytisins, samkvæmt ISO-14001 umhverfisvottunarstaðlinum. Ráðuneytið hlaut fyrst vottun umhverfisstjórnunarker...
-
24. september 2021Skuldbindingar Íslands kynntar á leiðtogafundi um orkumál
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um orkumál, sem fram fór í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Fyrr á ári...
-
24. september 2021Leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda auglýsingu um drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Lög um landgræðslu voru samþykk...
-
24. september 2021Nýting glatvarma til hitaveituvæðingar Grundarfjarðar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest að fjarvarmaveita fyrir Grundarfjörð, sem styðst við glatvarma, uppfylli skilyrði laga um styrk sem miðast við áætlaðar 16 ára niðurgreiðslur. Er hé...
-
24. september 2021Skýrsla birt um ástand hafsins við Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um ástand hafsins við Ísland með tilliti til mengunar og fleiri umhverfisþátta, s.s. súrnunar sjávar. Skýrslan er gefin út í tilefni af ráðh...
-
23. september 2021Umhverfisstjórnunarkerfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hlýtur endurvottun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hlotið endurvottun á umhverfisstjórnunarkerfi ráðuneytisins, samkvæmt ISO-14001 umhverfisvottunarstaðlinum. Ráðuneytið hlaut fyrst vottun umhverfisstjórnunarkerf...
-
23. september 2021Norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á norðursvæði þjóðgarðsins. Vatnajökulsþjóðgarður n...
-
22. september 2021Friðun æðplantna, mosa og fléttna í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda auglýsingu um friðun æðplantna, mosa og fléttna. Náttúruverndaráætlun 2009-2013 var samþykkt á Alþingi árið 2009. ...
-
21. september 2021Samið um starfsemi og fjármögnun Grænvangs til 2026
Samkomulag um áframhaldandi starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026 var undirritað síðastliðinn föstudag. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og græn...
-
21. september 2021Efnt til fimm ára allsherjarátaks í hreinsun strandlengju Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu sem ráðuneytið, Blái Herinn, Landvernd, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnun og&nb...
-
21. september 2021Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum starfshóps sem rá...
-
17. september 2021Tilkynnt um úthlutanir styrkja til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti á degi íslenskrar náttúru í gær, um úthlutanir úr doktorsnemasjóði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Markmið sjóðsin...
-
17. september 2021Aðgerðir í loftslagsmálum – markvisst unnið að samdrætti í losun
Fyrsta stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem gefin er út í dag sýnir að vinna er hafin við allar aðgerðirnar 50 sem eru í áætluninni og ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þ...
-
17. september 2021Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni undirstrikað á málþingi
„Ísland vinnur nú að nýrri stefnu og aðgerðaáætlun um vernd líffræðilegrar fjölbreytni,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í setningarávarpi sínu í morgun á málþingi ...
-
17. september 2021Málþing um líffræðilega fjölbreytni - bein útsending
Útsending frá Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþingi um líffræðilega fjölbreytni hófst kl. 9 í morgun. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðune...
-
16. september 2021Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...
-
16. september 2021Ólafía Jakobsdóttir hlýtur náttúrverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag, á degi íslenskrar náttúru, Ólafíu Jakobsdóttur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í tólfta sinn sem ...
-
16. september 2021Meir en þreföldun í endurheimt birkiskóga 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun og staðfesta í dag markmið Íslands um að árið 2030 vaxi birkiskógar á 5% landsins, í stað 1,5% nú. Undanfarin ár hafa íslensk stjórnvöld auki...
-
16. september 2021Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráæ...
-
15. september 2021Umbótaáætlun um losun og bindingu vegna landnotkunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt umbótaáætlun vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætluninni er ætlað að bæta þek...
-
14. september 2021Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
14. september 2021Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
14. september 2021Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
14. september 2021Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
11. september 2021Ráðherra friðlýsir Gerpissvæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og e...
-
10. september 2021Stefna um aðlögun samfélagsins að áhrifum loftslagsbreytinga gefin út
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra fékk í dag afhenta hvítbók og stefnu starfshóps um aðlögun að loftslagsbreytingum. Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna...
-
10. september 2021Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
10. september 2021Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
08. september 2021Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...
-
08. september 2021Aðgerðaáætlun um aukna vernd votlendis gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt aðgerðaáætlun um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og inniheldur 12 aðgerðir sem eru skilgreindar af og...
-
07. september 2021Ráðherra stækkar friðlýst svæði fólkvangsins í Garðahrauni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. Garðahraun var friðlýst sem fólk...
-
03. september 2021Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í Norræna húsinu í dag hverjir hljóta tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021. Meðal þeirra verkefna...
-
03. september 2021Búnaður til Seyðisfjarðar vegna mengunar frá El Grillo
Unnið er að aðgerðum til að bregðast við olíumengun frá flaki El Grillo í Seyðisfirði, eftir að leki kom þar upp í ágústmánuði. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið ásamt Umhverfisstofnun hafa mótað viðbr...
-
02. september 2021Þörf á alþjóðlegu átaki gegn plastmengun í hafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hvetur til þess að nýr alþjóðasamningur verði gerður til að takast á við plastmengun í hafi. Plastrusl og örplast finnist nú nær alls staðar...
-
01. september 2021Þurfum að stórbæta þekkingu á jarðfræði alls landsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ÍSOR og Náttúrufræðistofnun Íslands stóðu í dag fyrir málþingi um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja. Á þinginu var kynntur rammasamningur ...
-
01. september 2021Uppfærð landsskýrsla um innleiðingu Árósasamningsins í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri landsskýrslu um stöðu innleiðingar á Árósasamningnum. Skýrslan verður þriðja skýrsla Íslands um in...
-
01. september 2021Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortalagningu - bein útsending
Útsending frá málþinginu Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja hefst kl. 13 í dag. Það eru umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistof...
-
31. ágúst 2021Undirrita samning um rannsókn á iðragerjun nautgripa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu í dag samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðun...
-
31. ágúst 2021Reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs. Alþingi samþykkti í vor lög um breytingu á lögum um hollustuhæt...
-
30. ágúst 2021Tungnaá friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Tungnaár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaá...
-
27. ágúst 2021Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistofnun Íslands boða til málþingsins Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja miðvikudaginn 1. sep...
-
26. ágúst 2021Vinna hafin á grundvelli þingsályktunar um Heiðarfjall
Alþingi samþykkti í vor þingsályktun þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra var falið að gangast fyrir rannsókn á umfangi mengunar í jarðvegi og grunnvatni á Heiðarfjalli og gera tímasetta áætlun um k...
-
26. ágúst 2021Hólmsá friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Hólmsár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáæt...
-
24. ágúst 2021Drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Í drögunum er lagt til að veið...
-
11. ágúst 2021Friðlandið í Flatey stækkað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag auglýsingu um stækkun friðlandsins í Flatey. Meginmarkmið friðlýsingarinnar er að vernda sérstætt og fjölbreytt lífríki s...
-
10. ágúst 2021Óskað eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Náttúruv...
-
26. júlí 2021Breyting á reglum um fráveitur og skólp við Þingvallavatn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá húsum við Þingvallavatn verði hreinsað ...
-
21. júlí 2021Loftslagsmál og líffræðileg fjölbreytni rædd á ráðherrafundi í Slóveníu
Nýta þarf tímann vel fram að loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna (COP26) sem haldinn verður í Glasgow í nóvember og mikilvægt er að ríki heims taki höndum saman um aukinn metnað í loftslagsmálum. Þetta ...
-
21. júlí 2021Undirbúningur að uppfærðri landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrsla verður þriðja skýrsla Íslands um innleiðingu samningsins. Skýrslan verður u...
-
20. júlí 2021Ísland og Sviss undirrita samstarfsyfirlýsingu á sviði loftslagsmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu fyrir Íslands hönd um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Guðmundur Ingi átti fund me...
-
16. júlí 2021Opnað fyrir styrkumsóknir í LIFE-áætluninni
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir vegna LIFE-áætlunar Evrópusambandsins. Upplýsingar um umsóknarfrest er að finna undir hverjum styrk sem auglýstur er, ásamt ítarlegu kynningarefni um styrkina. A...
-
13. júlí 2021Úthlutun styrkja vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020 og 2021. Umsóknir bárust frá 30 sveitarfélögum vegna 51 fráveituverkef...
-
09. júlí 2021Úthlutun styrkja til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í dag 31 verkefni sem fá úthlutun úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi og eru hæstu styrkir sem veitt...
-
06. júlí 2021Verulegur samdráttur í losun 2020 - áhrif COVID-19 sýnileg
Samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Umhverfisstofnunar dróst losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi saman um 5% milli áranna 2019 og 2020. Ef einungis er litið til losunar á beinni ábyrgð Íslands (þ...
-
06. júlí 2021Stefnumót við íslenska náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur nú í annað sinn að hvatningarátakinu Stefnumót við náttúruna. Átakið miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar, ...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
02. júlí 2021Stórurð friðlýst
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, undirritaði í dag friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði sem landslagsverndarsvæði. Innan vernd...
-
02. júlí 2021Ráðherra vígir ofanflóðavarnir á Eskifirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vígði í dag ofanflóðavarnir við farvegi Bleiksár, Hlíðarendaár og Ljósár á Eskifirði. Framkvæmdir við gerð varnanna hófust 2014...
-
01. júlí 2021Hækkun á skilagjaldi drykkjarvöruumbúða tekur gildi
Útborgað skilagjald til neytenda fyrir flöskur og dósir til hækkar í dag úr sextán krónum í átján á hverja einingu. Alþingi samþykkti í apríl frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um breytinga...
-
30. júní 2021Vatnajökulsþjóðgarður stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði við athöfn í Skaftafelli í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á suðursvæði þjóðgarðsins. ...
-
30. júní 2021Stórurð og hluti Dyrfjallaeldstöðvar friðlýst — boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði á föstudag. Innan verndarsvæðisins ...
-
28. júní 2021Umtalsverður samdráttur í heildarlosun Stjórnarráðsins á árinu 2020
Verulega dró úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda hjá Stjórnarráðinu í fyrra. Samdráttinn má að miklu leyti rekja til kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindráðher...
-
27. júní 2021Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli á morgun og hefur v...
-
24. júní 2021Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum ranns...
-
23. júní 2021Skýrsla um fýsileika þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Líkt og aðrar þjóðir Evrópu hefur Ísland skuldbundið sig til að takast á við loftslagsvandann og sett sér mælanleg markmið til að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins fyrir 2030 og kolefnish...
-
22. júní 2021Friðlýsingakostir á Langanesi ræddir á íbúafundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði íbúafund í Þórsveri á Þórshöfn í gær. Langanesbyggð boðaði til opins fundar til þess að ræða möguleika á friðlýsingu hluta Langane...
-
21. júní 2021Gestastofu náttúruverndarsvæða komið á fót í Mývatnssveit
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, setti í dag formlega af stað uppbyggingu gestastofu á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ríkið festi í byrjun ársins kaup á fasteigninni Hótel Gíg...
-
17. júní 2021Ráðherra ræðir langa reynslu Íslands í baráttunni gegn eyðingu gróðurs
Guðmundur Ingi Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í dag þátt í málþingi á vegum Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD). 17. júní er alþjóðadagur helgaður ...
-
16. júní 2021Alþingi samþykkir frumvarp um hringrásarhagkerfi
Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem skapa eiga skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerf...
-
16. júní 2021Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
16. júní 2021Ný reiknivél fyrir kolefnisspor áburðartegunda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í Gunnarsholti í dag reiknivél sem Landgræðslan lét búa til og reiknar út kolefnisspor mismunandi áburðartegunda. Það var í lok árs...
-
15. júní 2021Þórdís Kolbrún undirritaði viljayfirlýsingu um stofnsetningu rannsóknar, vinnslu- og afurðarmiðstöðvar þangs í Stykkishólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu Stykkishólmsbæjar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Veitna og Acadian Seapla...
-
15. júní 2021Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040. Kolefnishlutleysi te...
-
11. júní 2021Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
10. júní 2021Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
10. júní 2021Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það...
-
09. júní 2021Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
09. júní 2021Heildarstefna í úrgangsmálum komin út
Ný heildarstefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálumÍ átt að hringrásarhagkerfi var gefin út í dag. Stefnan styður við myndun hringrásarhagkerfis á Íslandi og er lykilaðgerð í að draga úr l...
-
09. júní 2021Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
08. júní 2021Lundey í Kollafirði friðlýst
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðlands. Verndargildi eyjunnar er ekki síst fólgið í mikilvægi hennar sem sjófu...
-
08. júní 2021Drög að reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða í samráðsgátt
Sveitastjórnvöld í Mosfellsbæ og Seltjarnarnessbæ hafa farið þess á leit við ráðuneytið að Heilbrigðiseftirlitssvæði Kjósarsvæðis verði lagt niður og að heilbrigðiseftirlit umræddra sveitarfélaga same...
-
04. júní 2021Reynsla Íslands gagnleg fyrir endurheimt vistkerfa á heimsvísu
Ísland hefur langa reynslu í baráttu gegn eyðingu gróðurs og jarðvegs og sú reynsla getur gagnast öðrum. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, í pallbor...
-
03. júní 2021Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
02. júní 2021Upplýsingar um LIFE-styrkjaáætlun ESB aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins
Góð aðsókn var að kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis- og loftslagsmálum sem fram fór á Nýsköpunarviku í gær, 1. júní. Upptaka af kynningunni og ...
-
02. júní 2021Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun ...
-
01. júní 2021Skipulögð vöktun á tugum náttúruverndarsvæða hafin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér í dag átaksverkefni í vöktun á náttúruverndarsvæðum um allt land. Vöktunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, ...
-
31. maí 2021Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjórar Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands hafa undirritað rammasamning um fimm ára átak í jarðfræðikortlagning...
-
27. maí 2021Kynning á LIFE-styrkjaáætlun ESB fyrir umhverfis- og loftslagsverkefni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir kynningu á LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis-og loftslagsmálum á Nýsköpunarviku sem hófst í gær. Kynningin verður haldin á Zoom 1. júní næstk...
-
27. maí 2021Fundað með Höllu Hrund, verðandi orkumálastjóra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, fundaði í gær með Höllu Hrund Logadóttur, sem skipuð hefur verið í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní næstkomandi. Þær Þórdís Kolbrún ...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
26. maí 2021Ráðherra friðlýsir votlendissvæði Fitjaár
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal, sem friðlands. Undirbúningur að friðlýsingunni var unnin í samstarfi ...
-
26. maí 2021Sótmengun minnkar á Norðurslóðum en losun metans eykst
Sérfræðihópur Norðurskautsráðsins um sót og metan hefur gefið út nýja skýrslu með mati á árangri og tillögum um framhald aðgerða. Í skýrslunni kemur fram að Norðurskautsríkin átta séu á réttri leið v...
-
20. maí 2021Ráðherra segir loftslagsvá á norðurslóðum vera heiminum hvatning til aðgerða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði loftslagsmál og plastmengun í hafi að umfjöllunarefni í ávarpi sínu á fundi Norðurskautsráðsins í dag. Guðmundur Ingi sagði loftslag...
-
20. maí 2021Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
19. maí 2021Ráðherra ávarpaði fund veðurstofa á Norðurskautssvæðinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði þær miklu áskoranir sem loftslagsbreytingar fela í sér að umfjöllunarefni á ráðstefnu Veðurstofunnar, „2nd Arctic Met Summit”, sem ha...
-
17. maí 2021Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála auglýstir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur samið við Rannís um auglýsingu styrkja til doktorsnema til rannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála. Landnýting, s.s. beit, friðun, skógrækt og landgræ...
-
17. maí 2021Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði kynnt
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á Djúpalónssandi á föstudag Vegrúnu, nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afur...
-
12. maí 2021Norrænir ráðherrar vilja uppfæra metnað varðandi vernd lífríkis og loftslags
Mikilvægt er að taka metnaðarfull skref til að efla vernd lífríkis og loftslags og nýta tækifærin sem til þess gefast á mikilvægum alþjóðlegum ráðstefnum um þau efni sem haldnar verða haustið 2021. Þ...
-
09. maí 2021Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar
Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...
-
07. maí 2021Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til kynningar
Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt eru nú til kynningar á vefsíðum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Vinna við áætlanirnar tvær er í samræmi við lög um landgræðslu og lög um skóga ...
-
06. maí 2021Ráðherra skipar vísindanefnd til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað nefnd, sem falið hefur verið að vinna að gerð vísindaskýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og samfélag á...
-
05. maí 2021Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra greindi frá því á ársfundi Veðurstofu Íslands, sem haldinn var í dag, að komið verði á fót nýrri skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar ...
-
03. maí 2021Umbætur í girðingamálum geta skilað margþættum ávinningi
Starfshópur um umbætur og hagræðingu vegna girðinga í eigu hins opinbera hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu þar sem birtar eru tölur um umfang girðinga á vegum opinberra aðila, stofn...
-
29. apríl 2021Frumvarp sem stuðlar að endurvinnslu glers samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Sam...
-
28. apríl 2021Ráðherrar heimsækja Carbfix á Hellisheiði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra heimsóttu Carbfix&...
-
27. apríl 2021Endurheimt vistkerfa, verkefni í þágu loftslagsmála, jarðvegsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni
Ísland er eitt af vistfræðilega verst förnu löndum Evrópu. Þetta sagði Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni í erindi sem hún hélt á umhverfisþingi í dag. Hægt...
-
27. apríl 2021Þurfum að ná 85% nýskráningarhlutfalli fyrir nýorkubíla
Íslendingar þurfa að taka sig verulega á ætli þeir að standast skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Þetta sagði Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í erindi sínu Orkuskipti í sa...
-
27. apríl 2021Viðurkenningar veittar fyrir umhverfismál
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Íslandsbanka í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismál...
-
27. apríl 2021Umhverfisþing hafið - bein útsending
Útsending frá Umhverfisþingi hófst kl. 13 í dag. Mikill áhugi er á þinginu, sem að þessu sinni er haldið rafrænt, og voru í gær um 400 manns búin að skrá sig. Þetta er tólfta þingið sem haldið er og ...
-
26. apríl 2021Ísland stígur frekari skref varðandi F-gös
Aðild Íslands að svonefndri Kigali-breytingu við Montréal-bókunina tók gildi í gær, 25. apríl. Breytingin snýst um að fasa út flúoröðuðum gróðurhúsalofttegundum (F-gösum). F-gös e...
-
26. apríl 20212% samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda
Samdráttur í heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi (án landnotkunar og skógræktar) var um 2% milli áranna 2018 og 2019 og er það mesti samdráttur sem mælst hefur frá árinu 2012. Losun...
-
26. apríl 2021Umhverfisþing haldið á morgun
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið er á morgun og hafa nú á fjórða hundrað manns tilkynnt um þátttöku sína, en vegna kórónuveirufaraldursins fer þingið fram rafrænt. Umhverfis- og auðl...
-
23. apríl 2021Aðlögun að loftslagsbreytingum í brennidepli ráðherrafundar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vinnu íslenskra stjórnvalda um aðlögunarstefnu vegna loftslagsbreytinga að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusamba...
-
21. apríl 2021Ráðherra opnar Hornstrandastofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað. Hornstrandas...
-
19. apríl 2021Halla Hrund nýr orkumálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Höllu Hrund Logadóttur í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní 2021. Halla Hrund er með BA gráðu í ...
-
19. apríl 2021Umhverfisþing 27. apríl – skráning hafin
Skráning er hafin á XII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá...
-
16. apríl 2021Mælt fyrir breytingum á rammaáætlun og þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um rammaáætlun og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera ...
-
15. apríl 2021Ræddu um Norðurlöndin sem fyrirmynd í að flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum
Stjórnvöld um allan heim gegna mikilvægu hlutverki í því að flýta fyrir nauðsynlegum orkuskiptum í samgöngum, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á rafrænu...
-
15. apríl 2021Frumvarp til innleiðingar á hringrásarhagkerfi lagt fram á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Til...
-
15. apríl 2021Ráðherra undirritar Bratislava yfirlýsingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag s.k. Bratislava yfirlýsingu er hann tók þátt í fundi Forest Europe, en fjöldi ráðherra skógarmál...
-
14. apríl 2021Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi árið 2040. Lögfesting markmiðsins...
-
13. apríl 2021Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...
-
30. mars 2021Umsóknafrestur vegna styrkja til fráveituframkvæmda framlengdur
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 15. apríl. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Ski...
-
29. mars 2021Uppfærður viðauki við úrgangsforvarnir birtur
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt uppfærslu á viðauka við stefnuna Saman gegn sóun – almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016–2027. Í stefnunni er fjallað um níu áhersluflokka; matvæli, plast...
-
25. mars 2021Breyting á reglugerð um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá hús...
-
24. mars 2021Loftslagssjóður úthlutar 170 milljónum króna til 24 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við ...
-
23. mars 2021Ráðherra stækkar friðlýst svæði við Varmárósa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun á friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980 og friðlýsingin svo endur...
-
23. mars 2021Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN