Fréttir
-
22. desember 2024Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekin við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, fráfarandi utanríkisráðherra. Þorgerður Katrín er fimmta konan til að...
-
20. desember 2024Ísland eykur stuðning við mannréttindasamtök í Úganda
Framlög Íslands til samtakanna DefendDefenders hafa verið aukin en samtökin eru bakhjarl fólks sem berst fyrir mannréttindum í Austur-Afríku, þar á meðal réttindum hinsegin fólks. Þá hefur Ísland auki...
-
19. desember 2024Eftirsótt námskeið um öryggis- og varnarmál
Um 50 manns hafa nú útskrifast af ítarlegu námskeiði um öryggis- og varnarmál, sem varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og skrifstofa almanna- og réttaröryggis í dómsmálaráðuneytinu halda samei...
-
18. desember 2024Ráðuneytisstjórar NB8-ríkjanna ræddu aðgerðir gegn fjölþáttaógnum Rússa
Samstarf og aðgerðir vegna fjölþáttaógna, svonefnds „skuggaflota“ og þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi, sem og áframhaldandi stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu voru helstu umræðuefni fundar ráðuneyti...
-
17. desember 2024Leiðtogafundur JEF undirstrikar stuðning við varnarbaráttu Úkraínu
Þróun öryggismála í Evrópu, varnarstuðningur við Úkraínu og aukið samstarf JEF ríkjanna var meðal þess sem leiðtogar Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (JEF) ræddu á fundi sínum í Tallinn í Eistlandi ...
-
13. desember 2024Undirritun samninga við þrjá styrkþega Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra undirritaði í gær samninga við þrjá styrkþega Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins, en þetta var í tólfta sinn sem styrkjum úr sjóðnum er úthlutað. ...
-
12. desember 2024Umsækjendur um stöðu sendiherra
Alls bárust 52 umsóknir um stöðu sendiherra sem auglýst var 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Aðalheiður Ing...
-
11. desember 2024Fjármögnun þróunarsamvinnu í brennidepli á stjórnarfundi Þróunarseturs OECD
Fjármögnun þróunarsamvinnu og græn og réttlát orkuskipti voru efst á baugi á stjórnarfundi Þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD Development Centre) sem lauk í París í gær. Einn hels...
-
11. desember 2024Sameiginleg vinnustofa Íslands og Írlands um öryggi sæstrengja
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarmálaráðuneyti Írlands stóðu sameiginlega að tveggja daga vinnustofu sérfræðinga um öryggi sæstrengja dagana 3.-5. desember. Vinnustofan, sem fór fr...
-
10. desember 2024Úkraína og Sýrland í brennidepli á síðasta norræna utanríkisráðherrafundi ársins
Málefni Úkraínu, þróun mála í Sýrlandi og samskipti við Bandaríkin voru efst á baugi á fjarfundi norrænu utanríkisráðherranna sem fram fór í dag. Ráðherrarnir voru einhuga um mikilvægi þes...
-
10. desember 2024Ísland eykur stuðning sinn við Alþjóðaframfarastofnunina
Íslensk stjórnvöld hækka framlög til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) um 24 prósent, en viðræðum vegna 21. endurfjármögnunar stofnunarinnar, sem á sér stað þriðja hvert ár, lauk á föstudaginn í Seú...
-
09. desember 2024Úkraína og hlutverk ÖSE í öryggismálum í Evrópu í forgrunni ráðherrafundar ÖSE
Stuðningur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) við Úkraínu og hlutverk stofnunarinnar í öryggismálum í Evrópu og alþjóðlegum aðgerðum til að byggja upp og viðhalda friði voru á meðal umræ...
-
06. desember 2024Ísland styður unglingsmæður í Úganda og börn þeirra
Ísland er bakhjarl nýs verkefnis Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um stuðning við unglingsmæður og börn þeirra í Úganda. Verkefnið ber yfirskriftina „Valdefling unglingsmæðra og barna þeirra –...
-
06. desember 2024Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi
Sameiginleg nefnd fríverslunarsamnings EES EFTA-ríkjanna við Bretland samþykkti í vikunni gagnkvæma viðurkenningu á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands. Íslenskt lambakjöt er þar með orði...
-
05. desember 2024Uppfærslu fríverslunarsamnings við Úkraínu lokið
Ísland náði í vikunni samkomulagi við Úkraínu um uppfærslu fríverslunarsamnings sem verið hefur í gildi milli ríkjanna frá árinu 2012. Ísland leiddi samningaviðræðurnar fyrir hönd EFTA-ríkjanna sem ei...
-
05. desember 2024Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu stríðið í Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum
Áframhaldandi stríðsrekstur Rússlands og stuðningur bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu, sem og átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, voru helstu umræðuefni á utanríkisráðaherrafundi Atlantshafsbanda...
-
29. nóvember 2024Fríverslunarsamningur við Taíland í höfn
Ísland hefur náð samkomulagi um fríverslunarsamning við Taíland. Samningurinn kveður á um tollfríðindi fyrir allar helstu útflutningsafurðir Íslands til Taílands. Samningurinn tryggir meðal annars ful...
-
28. nóvember 2024Endurnýjaður þjónustusamningur Íslandsstofu við ríkið um eflingu útflutnings, ferðaþjónustu og fjárfestingar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa skrifuðu í dag undir endurnýjaðan þjónustusamning um starfsemi Íslandsstofu, sem gildir frá 1. j...
-
28. nóvember 2024Samantekt um aðgerðir í varnarmálum
Miklar breytingar hafa orðið á öryggisumhverfi Íslands á síðustu árum í kjölfar allsherjarinnrásar Rússlands í Úkraínu og í ljósi vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Íslensk stjórnvöld hafa við þessa...
-
26. nóvember 2024Ólgutímar á alþjóðavettvangi og samkeppnishæfni í brennidepli á fundi EES-ráðsins
Ólgutímar á alþjóðavettvangi og samkeppnishæfni voru meðal helstu umræðuefna á fundi EES-ráðsins og fundi með þingmannanefnd EFTA og ráðgjafarnefnd EFTA í gær. Á fundunum lagði Ísland áherslu á að EES...
-
22. nóvember 2024Norðurlöndin einróma um öflugri stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og öflugri stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og aukið samstarf Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála voru helstu umræðuefni fundar varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna sem fram...
-
20. nóvember 2024Aukið samstarf milli Íslands og Utah
Aukið samstarf í orkumálum með áherslu á jarðvarmanýtingu, ferðaþjónustu, heilbrigðistækni, fjármálatækni og upplýsingatækni er efni viljayfirlýsingar Íslands og Utah-ríkis sem undirrituð var í þinghú...
-
20. nóvember 2024Jarðhitaskóli GRÓ útskrifar 26 nemendur frá þrettán löndum
Tuttugu og sex nemendur frá þrettán löndum í Afríku, Asíu og Suður Ameríku útskrifuðust úr sex mánaða námi Jarðhitaskóla GRÓ 14. nóvember síðastliðinn. Þetta er 45. nemendahópur Jarðhitaskólans en í f...
-
07. nóvember 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðslur á Kanaríeyjum og Torrevieja
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir tveimur sérstökum atkvæðagreiðslum utan kjörfundar á Spáni vegna komandi alþingiskosninga, líkt og áður hefur komið fram. Með þessu vill utanríkisráðuneytið tryggja þ...
-
04. nóvember 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Spáni
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir sérstökum utankjörfundaratkvæðagreiðslum á tveimur stöðum á Spáni fyrir komandi Alþingiskosningar. Kjörfundirnir verða á Torrevieja og Tenerife, en töluverður fjöldi ...
-
01. nóvember 2024Tvíhliða samráð Íslands og Króatíu
Ísland og Króatía áttu tvíhliða samráð í Reykjavík í gær þegar Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði með Andreja Metelko-Zgombić, ráðuneytisstjóra Evrópumála í utan...
-
31. október 2024Stuðningur við Úkraínu og Belarús í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda
Samvinna um öryggismál, málefni Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í vikunni, sem haldinn var samhliða 76. þingi Norðurlandaráðs. Þórdís Ko...
-
29. október 2024Umbætur alþjóðlegra fjármálastofnana og fjármögnun þróunar í brennidepli á ársfundi Alþjóðabankans
Samstaða með Úkraínu, áhyggjur af vaxandi átökum í Mið-Austurlöndum og Súdan og mikilvægi þess að tryggja öfluga fjármögnun til fátækustu ríkjanna í gegnum Alþjóðabankann bar hæst í ávarpi Norðurlanda...
-
23. október 2024Hátíðarhöld í Berlín í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti hátíðarhöld í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna Í Berlín í vikunni ásamt þjóðhöfðingjum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Frank-Walter S...
-
22. október 2024Utanríkisráðherrar ræddu og áréttuðu mikilvægi vestnorræns samstarfs
Sameiginleg tækifæri og áskoranir í vestnorrænni samvinnu voru til umræðu á þríhliða fundi utanríkisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands, sem fram fór í Reykjavík síðastliðinn föstudag. „Vestn...
-
22. október 2024Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu sameiginlegar varnir og Úkraínu
Sameiginlegar varnir, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og aukið samstarf við Indó-Kyrrahafsríkin voru meðal helstu umræðuefna á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem lauk á föstuda...
-
22. október 2024Ísland og Ítalía: Jarðhitafrumkvöðlar gera samstarfssamning
Samstarfssamningur á milli Íslands og Ítalíu um jarðhitamál var undirritaður í liðinni viku, af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Stefano Nicoletti, sendihe...
-
22. október 2024Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu...
-
21. október 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst 7. nóvember og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur...
-
17. október 2024Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu og Moldóvu
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í gær. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherrunum í hafnarborginni Odesa. Heimsóknin hófst með því a...
-
16. október 2024Ísland sat fyrir svörum á fundi Mannréttindanefndar SÞ
Sjötta skýrsla Íslands um samninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi var tekin fyrir á fundi Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf 15. og 16. október 2024. Í skýrslunni er fjallað um...
-
16. október 2024Góður árangur af starfi GRÓ staðfestur í viðamikilli úttekt
Viðamikil óháð úttekt fyrirtækisins GOPA á starfi GRÓ skólanna, það er Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans, á árunum 2018–2023 staðfestir góðan árangur a...
-
16. október 2024Lilja Hrund ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Lilja Hrund Lúðvíksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Hún hóf störf í síðustu viku. Lilja Hrund er með meistarapróf í lögfræði frá Háskó...
-
15. október 2024Ísland og Brasilía undirrita tvísköttunarsamning
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdó...
-
14. október 2024Styrkur og samlegð í norrænu varnarsamstarfi til umræðu
Yfirmenn hermála Norðurlandanna funduðu í síðustu viku um frekari útfærslu á varnasamstarfi ríkjanna og hvernig hægt er að auka sameiginlega getu og viðbragð innan ramma NORDEFCO. Fundurinn fór fram í...
-
11. október 2024Traust varnarsamstarf áréttað á fundi með yfirherforingja Bandaríkjahers
Áskoranir í öryggismálum, samstarf á norðurslóðum og tvíhliða varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna voru meðal málefna sem rædd voru á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherr...
-
11. október 2024Yfirmenn hermála norðurskautsríkja funduðu á Íslandi
Yfirmenn hermála á Íslandi, Bandaríkjunum, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Kanada og Svíþjóð héldu fund á öryggissvæðinu í Keflavík á miðvikudag þar sem öryggismál á norðurslóðum voru til umræðu. Þ...
-
09. október 2024Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland hlaut kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag í kosningum sem fóru fram í allsherjarþinginu í New York. Samtals nítján ríki voru í framboði fyrir átján laus sæti ráðsins fyrir...
-
03. október 2024Ísland og Filippseyjar höfðu pólitískt samráð í New York
Efnt var til pólitísks samráðs milli Íslands og Filippseyja þann 27. september sl. í tengslum við nýafstaðna ráðherraviku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Bergdís Ellertsdóttir, sendiher...
-
02. október 2024Þróun öryggismála rædd í Varsjá
Aukinn varnarviðbúnað Atlantshafsbandalagins, eindreginn stuðning við Úkraínu og mikilvægi þess að standa vörð um lýðræði og alþjóðlög voru leiðarstefið á Warsaw Security Forum, alþjóðlegri öryggisráð...
-
01. október 2024Um 140 ræðismenn Íslands samankomnir í Reykjavík
Tveggja daga Ræðismannaráðstefna Íslands fer nú fram í Reykjavík, þar sem um 140 kjörræðismenn Íslands frá 71 landi eru samankomnir. Ráðstefnan fer fram á fimm ára fresti og er nú haldin í níunda skip...
-
28. september 2024Samtakamáttur aldrei mikilvægari en nú
Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, sem hún flutti á 79. allsherjarþingi Sameinu...
-
27. september 2024Utanríkisráðherra flytur ávarp í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á morgun
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer nú fram í New York í 79. sinn, þar sem leiðtogar aðildarríkjanna 193 koma saman. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flytur ávarp sitt í þingin...
-
27. september 2024Ríkjahópur um sprengjuleit og eyðingu í Úkraínu fundar í Reykjavík
Fulltrúar ríkja sem skipa ríkjahóp um sprengjuleit- og eyðingu í Úkraínu, áttu sameiginlegan fund í Reykjavík dagana 26. og 27. september. Ísland og Litáen leiða vinnu hópsins sem styður við þjálfun o...
-
23. september 2024Forsætisráðherra á leiðtogafundi um framtíðina
Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu sáttmála um framtíðina í gær á leiðtogafundi í New York. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og ákall um aukið traust í alþjóðlegri samvinnu eru meginatriði s...
-
20. september 2024Stefnurammi fyrir norrænt varnarsamstarf
Norðurlöndin tilkynntu í dag um undirritun tillagna að frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna (Nordic Defence Concept), sem markar mikilvægan áfanga í norrænni varnarsamvinnu sem heild. ...
-
19. september 2024Ísland og Indónesía undirrita viljayfirlýsingu um samstarf í jarðhitamálum
Viljayfirlýsing um samstarf Íslands og Indónesíu í jarðhitamálum var undirrituð í gær á árlegu jarðhitaþingi (IIGCE) sem fram fór í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Samstarfið lýtur að endurnýjanlegri or...
-
18. september 2024Enduruppbygging Úkraínu og nýsköpun í þróunarsamvinnu í brennidepli á fundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlandanna
Nýsköpun í þróunarsamvinnu, stuðningur við enduruppbyggingu Úkraínu, græn orkuskipti í þróunarríkjum og lýðræðisþróun í Austur-Evrópu voru meðal viðfangsefna á fundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurland...
-
13. september 2024Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna á Íslandi
Aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands, m.a. á sviðum tækni og nýsköpunar, og tvíhliða samskipti þjóðanna voru á meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og...
-
09. september 2024Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem undirritaður var í Vilníus í Litáen í síðustu viku. Ljóst er að notkun gervigreindar mun stuðla að t...
-
06. september 2024Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 3. september síðastliðinn. Frummælendur á fu...
-
06. september 2024Velheppnaðri varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna lokið
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og annarra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins. Þar var meðal annars lögð áhersla...
-
02. september 2024Opið fyrir umsóknir um styrki til atvinnuskapandi verkefna í þróunarríkjum
Utanríkisráðuneytið tekur nú á móti umsóknum um styrki til Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins um þróunarsamvinnu vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum, en sjóðurinn tekur við umsóknum tvisvar á ...
-
29. ágúst 2024Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 23 sérfræðinga frá Afríku og Asíu
Landgræðsluskóli GRÓ útskrifaði í vikunni 23 sérfræðinga á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa. Nemendurnir koma frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu. Um er að ræða fy...
-
23. ágúst 2024Varnir Íslands æfðar á Norður-Víkingi 2024
Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu kringum landið dagana 26. ágúst til 3. september. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra mannvirkja, varnir sjóleiða umh...
-
21. ágúst 2024Vinátta og viðskipti efst á baugi í heimsókn til Færeyja
Tvíhliða samskipti og viðskipti Íslands og Færeyja voru í brennidepli í ferð utanríkisráðherra til Færeyja í vikunni. Með ráðherra í för var viðskiptasendinefnd skipuð fulltrúum ellefu fyrirtækja auk ...
-
17. ágúst 2024Utanríkisráðherra heimsótti öryggissvæðið í Keflavík í tengslum við loftrýmisgæslu Bretlands
Flugsveit frá breska flughernum sinnir nú reglubundinni loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðmönnum. Þórdís Kolbrún Re...
-
16. ágúst 2024Íslendingar jákvæðir í garð alþjóðastarfs
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, eða 90,2 prósent, segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu. Alls segja 75 prósent hagsæld Íslands byggja að miklu leyti á alþjóðlegr...
-
14. ágúst 2024Fyrsta sameiginlega heimsókn norrænna utanríkisráðherra til Afríku
Alþjóðaöryggismál, viðskipti, fjölþjóðlegt samstarf og grænar lausnir voru til umræðu í fyrstu sameiginlegu heimsókn utanríkisráðherra Norðurlanda til Afríku dagana 12. – 14. ágúst. Í ferðinni heimsót...
-
02. ágúst 2024Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku
Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Sveitin tekur...
-
01. ágúst 2024Utanríkisráðherra heilsar upp á stúlknalið Ascent Soccer frá Malaví
Stúlknalið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví hitti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og hélt fyrir hana kynningu. Stúlkurnar ferðuðust til Íslands til þess ...
-
31. júlí 2024Ársskýrsla GRÓ 2023 komin út
Alls útskrifuðust 92 sérfræðingar árið 2023 úr fimm til sex mánaða námi í skólunum fjórum sem starfræktir eru á vegum GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, það er Jafnréttisskólanum, Jarðhitaskól...
-
31. júlí 2024Opnun á skurðstofu til meðhöndlunar fæðingarfistils í Síerra Leóne
Ný skurðstofa til meðhöndlunar fæðingarfistils var vígð við hátíðlega athöfn á ríkissjúkrahúsinu í borginni Bo í Síerra Leóne fyrr í mánuðinum. Endurbæturnar á skurðstofunni voru fjármagnaðar af íslen...
-
19. júlí 2024Ísland og Kanada horfa til aukins samstarfs um öryggis- og varnarmál
Aukið samstarf Íslands og Kanada um öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum var til umfjöllunar á ráðstefnu (e. Canada-Iceland Seminar: Maritime Defence and Security in the North) sem haldin var nýverið ...
-
17. júlí 2024Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lokið í Genf
Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hófst 18. júní sl, er lokið eftir fjögurra vikna fundarsetur og samningaviðræður. Ísland tók virkan þátt í samningaviðræðum vegna fjölda álykta...
-
15. júlí 2024Íslensk myndlist áfram í öndvegi á sendiskrifstofum Íslands
Nýr samstarfssamningur um kynningu á íslenskri myndlist erlendis var undirritaður af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ingibjörgu Jóhannsdóttur, safnstjóra Listasafns Íslands...
-
11. júlí 2024Samstaða innan Atlantshafsbandalagsins um áframhaldandi öflugan stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður á þriggja daga leiðtogafundi bandalagsins, sem lauk í Washington D.C. í Bandaríkjunum í dag. Bandal...
-
08. júlí 2024Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
-
26. júní 2024Utanríkisráðherra í Genf vegna framboðs Íslands til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði í gær í Genf með stofnunum á sviði mannréttinda, mannúðar og alþjóðaviðskipta. Auk þess átti ráðherra fund með frjálsum félagasamtökum um...
-
26. júní 2024Tvíhliða stjórnmálasamráð Íslands og Japans
Stjórnmálasamráð Íslands og Japans fór fram í utanríkisráðuneytinu 24. júní síðastliðinn þar sem tvíhliða samskipti, fjölþjóðleg samvinna og alþjóðleg málefni voru efst á baugi, einkum innrásarstríð R...
-
25. júní 2024Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í síðustu viku styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags ...
-
24. júní 2024Ráðherrar EFTA-ríkjanna undirrita uppfærðan fríverslunarsamning við Chile
Fríverslunarnet EFTA og viðtækar áskoranir í alþjóðaviðskiptakerfinu voru til umræðu á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, sem lauk í dag í Genf. Á fundinum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkj...
-
24. júní 2024Fyrstu alþjóðlegu jafnréttisverðlaunin til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur afhent í dag
Grísku grasrótarsamtökin Irida Women‘s Center hlutu í dag ný alþjóðleg jafnréttisverðlun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women‘s Empowerment, sem afhent voru í fyrsta sinn á vettvang...
-
21. júní 2024Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Um er að ræða reglubundna flutninga sem jafnan eru ákveðnir að hausti en tilkynntir þegar samþykki gistiríkja lig...
-
21. júní 2024Málefni Mið-Austurlanda efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir mikilvægt að Norðurlöndin séu samstíga og tali áfram einni röddu þegar kemur að öryggi á svæðinu, sérstaklega nú þegar Norðurlöndin eru öll...
-
19. júní 2024Varnarmálaráðherrar samþykkja aukinn stuðning við Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað, undirbúning leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðning bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu á ráðherrafundi í B...
-
18. júní 2024Starfshópur utanríkisráðherra leggur til aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Mikilvægt er að auka gæði lagasetningar við innleiðingu EES-gerða til að forðast gullhúðun sem kemur niður á samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja á innri markaði EES. Þetta er niðurstaða starfshóps se...
-
14. júní 2024Viðskiptaumhverfi Íslands opið og gagnsætt samkvæmt úttekt Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Í dag lauk reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Er þetta í sjötta skipti sem slík úttekt fer fram á vegum stofnunarinnar, en síðasta rýni fó...
-
14. júní 2024Viðbrögð við fjölþáttaógnum efst á baugi ráðherrafundar Eystrasaltsráðsins
Viðbrögð við fjölþáttaógnum, viðnámsþol samfélaga og málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins sem fram fór í Porvoo í Finnlandi í dag. Í sameiginlegri yfirlýs...
-
13. júní 2024Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til umræðu í Hörpu
Á fyrsta fundi sendiherra og sérstakra erindreka í loftslagsmálum hjá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins, sem fram fór í Hörpu í vikunni, voru loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til u...
-
12. júní 2024Loftslagsverkefni Íslands í Úganda þegar farið að skila árangri
Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Með þessu næst fram verulegur sparnaður á eldivið ...
-
11. júní 2024Ræddu náið samstarf Íslands og Kanada
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti í dag símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada, þar sem aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á n...
-
11. júní 2024Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
-
11. júní 2024Ísland fjármagnar orkubúnað til Úkraínu í samstarfi við UNDP
Ísland færði Úkraínu orkubúnað í síðustu viku sem styður við starfsemi sjö raforkustöðva víðs vegar í landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) en r...
-
07. júní 2024Norðurlönd og Eystrasaltsríkin sameinuð í öflugum stuðningi við Úkraínu
Utanríkisráðherra sat í dag fjarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu. Rædd var samhæfing og samstarf um stuðning, auk undirbúnings ...
-
05. júní 2024Sameiginlega viðbragðssveitin æfir eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) hóf í vikunni mánaðarlanga æfingu undir heitinu Nordic Warden sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-...
-
04. júní 2024Utanríkisráðuneytið fjármagnar sendingu stoðtækja Össurar til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið í samstarfi við heilbrigðistæknifyrirtækið Össur að veita framlag að upphæð 65 þúsund evra, um 10 milljónum króna, til fjármögnunar á stoðtækjalausnum fyrir tuttugu e...
-
03. júní 2024Hlýnun sjávar áhyggjuefni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar
Hitastig sjávar hefur aldrei mælst hærra á heimsvísu en á síðasta ári og hraði hækkunar sjávarborðs hefur tvöfaldast síðustu tvo áratugi. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í nýrri skýrslu (State of ...
-
02. júní 2024Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í vikunni
Bandarísk flugsveit er væntanleg til landsins í vikunni, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-15 herþotum og 120 liðsmönnum. Sveitin tekur þátt í ve...
-
31. maí 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Prag í dag og í gær. Meginefni fundarins var áframhaldandi stuðningur ban...
-
29. maí 2024Alþjóðaöryggismál til umræðu á fjölmennri ráðstefnu varnarmálaráðherra í Brussel
Yfir sextíu varnarmálaráðherrar og fulltrúar alþjóðastofnanna víðsvegar að úr í heiminum komu saman til fundar í Brussel í gær og í dag á ráðstefnu Evrópusambandsins um öryggis- og varnarmál. Þórdís K...
-
29. maí 2024Áskoranir í alþjóðamálum og 30 ára afmæli EES-samningsins í brennidepli í Brussel
EFTA-ríkin innan EES og Evrópusambandið (ESB) standa sameinuð í einörðum stuðningi sínum við Úkraínu. Þetta kom fram á fundi utanríkisráðherra Íslands, Noregs, Liechtenstein, Belgíu og fulltrúa Evrópu...
-
27. maí 2024Ísland tilkynnir um ný áheit til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum
Framlög Íslands til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum nema 820 milljónum króna næstu þrjú árin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tilkynnti þetta á árlegri framlagaráðstefnu ...
-
24. maí 2024Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar 23 nemendur frá 14 löndum
Tuttugu og þrír nemendur, fjórtán konur og níu karlar, útskrifuðust frá Jafnréttisskóla GRÓ í dag, í sextándu útskrift skólans frá því hann tók til starfa árið 2009. Útskriftarnemendurnir koma að þess...
-
22. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Gran Canaria frestað til föstudags – boðuð atkvæðagreiðsla á Tenerife stendur óbreytt
Utanríkisráðuneytið neyðist til að fresta til föstudags boðaðri utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna komandi forsetakosninga sem átti að fara fram á Gran Canaria í dag. Það stafar af því að hluti...
-
21. maí 2024Þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi í deiglunni
Aukinn varnarviðbúnaður, nýjar varnaráætlanir Atlantshafsbandalagsins og þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi voru í brennidepli á fundi yfirmanns herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Nor...
-
21. maí 2024Sérstakir kjörfundir á Kanaríeyjum
Utanríkisráðuneytið harmar að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Í aðdraganda kosninga hverju sinni leggja ræðismenn...
-
17. maí 2024Sjávarútvegsskóli GRÓ útskrifar 25 sérfræðinga
Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25....
-
17. maí 202475 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg
Mikilvægi samstöðu Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og efling lýðræðis og mannréttinda í álfunni bar hæst á ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fram fór í Strassborg í dag. Um þessar mundir er...
-
17. maí 2024Tvíhliða samstarf Íslands og Þýskalands til umræðu á fundum ráðuneytisstjóra
Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands. Fundað var með ráðuney...
-
15. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Eystrasaltsríkjanna í Georgíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af sameiginlegri yfirlýsingu N...
-
15. maí 2024Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem atburðir síðasta almanaksárs eru raktir ítarlega. Í þriðja sinn kemur skýrslan út í skugga alvarlegra s...
-
14. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tekið er á móti kjósendum í húsakynnum aðalræðisskrifstofunnar á Hans Egedesvej 9, 3900 Nuuk. Hægt ...
-
14. maí 2024Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins
Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfj...
-
10. maí 2024Ályktun um aukna þátttöku Palestínu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ályktun um aukinn rétt Palestínu til þátttöku í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var samþykkt með yfirgnæfandi stuðningi á neyðarfundi þingsins í dag. Ísland kaus með ályktuninni. Ályktunin ...
-
10. maí 2024Samstarf Íslands og Indlands á sviði orku- og loftslagsmála
Sameiginlegur starfshópur Íslands og Indlands á sviði endurnýjanlegrar orku og loftslagsmála fundaði í Reykjavík í síðustu viku. Hópurinn var settur á laggirnar í kjölfar fundar forsætisráðherra ríkja...
-
08. maí 2024Ótvíræður ávinningur Íslands af EES-samstarfinu
Innri markaður ESB er kjölfestumarkaður fyrir útflutning frá Íslandi og þátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum hefur stóreflt íslenskt samfélag frá því að EES-samningurinn tók gildi árið 1994. Þetta v...
-
03. maí 2024Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Keflavík dagana 2. til 3. maí. Aukin varnarsamvinna ríkjanna, stuðningur við Úkraínu gegn árásarstríði Rússlands, ástandið í ...
-
03. maí 2024Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funda í Kaupmannahöfn
Versnandi öryggishorfur, staða alþjóðakerfisins og aukið samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem fram fór í Kaupmannahöfn ...
-
03. maí 2024Sendiskrifstofa Íslands í Síerra Leóne formlega opnuð
Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og...
-
02. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu traust og náið samband þjóðanna
Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, sem tók gildi árið 2006, var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja...
-
30. apríl 2024Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu heims
Tuttugu manna hópur íslenskra sérfræðinga sem tók þátt í nýafstaðinni netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Skjaldborg (e. Locked Shields), er kominn aftur til landsins. Um stærstu árlegu netvarnar...
-
30. apríl 2024Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
29. apríl 2024Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
26. apríl 2024Ísland undirritar nýjan rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í gær. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjó...
-
24. apríl 2024Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi
Víðsjárverð staða alþjóðamála, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, varnarbarátta Úkraínu sem og staða og stefna Íslands á alþjóðlegum vettvangi var í brennidepli í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar ...
-
23. apríl 2024Aukinn stuðningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) til næstu fimm ára var undirritaður í Róm í dag. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Ísland...
-
22. apríl 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur Íslands (nema F...
-
22. apríl 2024Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins og Úkraínu í NATO-Úkraínuráðinu komu saman á fjarfundi á föstudag til að ræða þróun stríðsins í Úkraínu. Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskí, ávarpaði...
-
19. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkj...
-
19. apríl 2024Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ársfundum Alþjóðabankans í Washington í dag og í gær en Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þró...
-
17. apríl 2024Efnahagsleg valdefling og stuðningur við jaðarsettar fjölskyldur í Úganda skilar árangri
Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, hefur gefið góða raun að því er kemur fram í nýlegri miðannaúttekt...
-
16. apríl 2024Ísland eykur framlög sín til mannúðarmála í Súdan
Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar framlagaráðstefnu sem fram fór í París í gær. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um sa...
-
15. apríl 2024Utanríkisráðherra undirstrikaði staðfastan stuðning Íslands á fundi með forsætisráðherra Úkraínu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti fund með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, í dag. Fundur ráðherranna fór fram í flugstöðinni í Keflavík, þar sem úkraínski forsætisrá...
-
12. apríl 2024Netöryggisráðstefna Atlantshafsbandalagsins haldin á Íslandi
Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem ...
-
12. apríl 2024Aldrei meira fé verið varið til þróunarsamvinnu
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) birti í gær bráðabirgðatölur um framlög til opinberrar þróunaraðstoðar (ODA) á síðasta ári. Þar kemur fram að samanlögð framlög DAC-...
-
12. apríl 2024Samráð Íslands og Bandaríkjanna um efnahags- og viðskiptamál
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna í orku- og loftslagsmálum og hnattrænar áskoranir á sviði viðskiptamála var meðal þess sem var til umræðu í árlegu efnahagssamráði Íslands og Bandaríkjanna sem fram f...
-
10. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins, Úkraína og mögulegar leiðir til að efla stuðning við varnarstríð landsins á alþjóðavísu, og málefni Belarús voru í brennidepli á nýafstöðnum utanríkisráðherrafu...
-
10. apríl 2024Þórdís Kolbrún tekur við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr forsætisráðherra. Skömmu áður hafði Þórdís Kolbrún afhent Sigurði Inga ...
-
05. apríl 2024Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um stöðu mannréttinda í Íran sem lögð var fram af ríkjahópi undir forystu Íslands. Ályktunin tryggir annars vegar áframhaldandi umboð sérstaks...
-
04. apríl 2024Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins fögnuðu 75 ára afmæli bandalagsins
Í dag, 4. apríl, eru liðin 75 ár frá stofnun Atlantshafsbandalagsins með undirritun Atlantshafssáttmálans árið 1949. Tímamótanna var fagnað á fundi utanríkisráðherra bandalagsins sem fram fór í Brusse...
-
03. apríl 2024Endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti í gær ráðherraráðstefnu um endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu (Restoring Justice for Ukraine) sem haldin var í Hollandi. Ráðstefnan er liður í vinnu við f...
-
03. apríl 2024Byggingar úr endurunnu plasti rísa í Síerra Leóne
Íslensk stjórnvöld hafa stutt við verkefni á sviði vatns- og hreinlætismála í afskekktum sjávarþorpum Síerra Leóne frá árinu 2018, í samstarfi við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og þarle...
-
02. apríl 2024Hjálparstarf kirkjunnar stuðlar að valdeflingu ungmenna í Kampala
Stuðningur Hjálparstarfs kirkjunnar við verkefni sem snýr að valdeflingu ungmenna í fátækrarhverfum Kampala, höfuðborg Úganda, hefur skilað góðum árangri og mætt sárri þörf ungmenna í krefjandi aðstæð...
-
27. mars 2024Samstarfssamningur við Varðberg undirritaður
Í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafssáttmálans hefur utanríkisráðuneytið gert samstarfssamning við Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Samstarfið snýr að kynningu og fræðslu á sviði ...
-
25. mars 2024Aukinn stuðningur við varnir Úkraínu
Ísland mun styðja við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu og leggja fjármuni í kaup á búnaði fyrir konur í úkraínska hernum. Lítið framboð hefur verið af skotfærum og hefur Tékkland, í samvinn...
-
22. mars 2024Vínarferli ÖSE virkjað vegna mannréttindabrota í Rússlandi að frumkvæði Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin áttu frumkvæði að því að Vínarferli Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var virkjað í dag, vegna mannréttindabrota og frelsisskerðinga í Rússlandi, m.a. vegna ó...
-
21. mars 2024Sóknarfæri í skugga áfalla og ný tækifæri ofarlega á baugi í ávarpi ráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Sterk staða efnahagsmála, blómleg nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag var til umfjöllunar í ávarpi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra á ársfundi Ísland...
-
19. mars 2024Ráðherra kynnir þingsályktunartillögu um langtímastuðning við Úkraínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti þingsályktunartillögu um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi í dag. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkr...
-
19. mars 2024Ísland greiðir kjarnaframlag til UNRWA fyrir gjalddaga
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. &nbs...
-
15. mars 2024Haghafar geta sótt um áheyrnaraðild á hafráðstefnuna í Nice 2025
Einkaaðilar, félagasamtök, fræðimenn og aðrir hagaðilar geta nú sótt um áheyrnaraðild að hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi dagana 9. til 13. júní á næsta ári. Ráð...
-
15. mars 2024Ísland styður þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna
Ísland hefur tekið að sér þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna sem fá verklega þjálfun við Ísland í siglingafræði, eftirliti og aðgerðum á hafi, meðal annars leit og björgun. „Þetta verkefni e...
-
13. mars 2024Skóli og athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis afhent í Úganda
Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn e...
-
10. mars 2024Fríverslunarsamningur við Indland undirritaður
Nýr fríverslunarsamningur milli Indlands og EFTA-ríkjanna, það er Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, var undirritaður í Nýju Delí dag. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði samningin...
-
08. mars 2024Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins í Kaíró lokið
72 dvalarleyfishafar frá Gaza komu til landsins í dag og hafa nú sameinast fjölskyldum sínum. Undanfarnar vikur hefur sendinefnd utanríkisráðuneytisins verið við störf í Egyptalandi til að greiða...
-
08. mars 2024Utanríkisráðherra leggur til aukinn stuðning við Úkraínu
Undirbúningur að tvíhliða samningi við Úkraínu um öryggis- og varnarsamstarf til lengri tíma og aukinn þungi í framlög til varnarmála voru ofarlega á baugi í opnunarávarpi Bjarna Benediktssonar utanrí...
-
08. mars 2024Málefni EES rædd á Alþingi
Árleg skýrsla um framkvæmd EES-samningsins var til umræðu á Alþingi í gær en þetta er í fjórða skipti sem skýrsla af þessu tagi er gefin út. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra mælti fyrir skýr...
-
06. mars 2024Útgáfa hafin á nýjum nafnskírteinum
Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríki...
-
05. mars 2024Íslensk stjórnvöld flytja dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands
72 einstaklingar frá Gaza, með dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar, komu til Kaíró seint í gærkvöldi og halda í kjölfarið til Íslands eftir að ísraelsk stjórnvöld afgreiddu fyrirl...
-
28. febrúar 2024Utanríkisráðherra ræddi málefni dvalarleyfishafa á Gaza við utanríkisráðherra Ísrael
Málefni dvalarleyfishafa á Gaza voru til umræðu á símafundi sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra átti með Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, síðdegis í dag. Þar óskaði utanríkisráðherra liðs...
-
28. febrúar 2024Nýr samstarfssamningur við Alþjóðaráð Rauða krossins undirritaður í Genf
Íslensk stjórnvöld undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning um stuðning Íslands við Alþjóðaráð Rauða krossins (International Committee of the Red Cross, ICRC) til næstu þriggja ára. Anna Jóhannsdóttir...
-
28. febrúar 2024Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ráðherravika 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna stendur nú sem hæst í Genf. Aðalframkvæmdastjóri og mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna ávörpuðu ráðið við upphaf lotunnar í vikunni, en B...
-
26. febrúar 2024Ísland tók þátt í Raisina Dialogue í fyrsta sinn
Áskoranir alþjóðasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga, stríðsátaka og aukins þrýstings á alþjóðakerfið voru í brennidepli á árlegri ráðstefnu á vegum indverskra stjórnvalda sem fram fór í Nýju Delí í...
-
24. febrúar 2024Langtímastuðningur Íslands við Úkraínu
Þingsályktunartillaga að stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu 2024 til 2028 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Með henni verður fest í sessi áætlun um áframhaldandi kraftmikinn stuðning Ísland...
-
21. febrúar 2024Ísland fordæmir meðferð rússneskra stjórnvalda á Alexei Navalny
Íslensk stjórnvöld fordæma meðferð rússneskra stjórnvalda á stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny sem leiddi til andláts hans í síðustu viku. Þá fordæma íslensk stjórnvöld aðför rússneskra stjórnvalda ...
-
20. febrúar 2024Staða vinnu vegna aðstoðar við dvalarleyfishafa á Gaza
Undanfarið hefur þriggja manna sendinefnd utanríkisráðuneytisins verið að störfum í Egyptalandi til að greiða fyrir för dvalarleyfishafa með fjölskyldusameiningu frá Gaza. Sendinefndin hefur átt í góð...
-
19. febrúar 2024Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu efstur á baugi á öryggisráðstefnunni í München
Vaxandi áhyggjur af stöðu alþjóðamála en breið samstaða um mikilvægi þess að styðja við varnarbaráttu Úkraínu og standa vörð um lýðræðisleg gildi voru þau málefni sem efst voru á baugi á árlegri ráðst...
-
19. febrúar 2024Ráðherra undirritar nýjan samning um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna
Árlegt framlag Íslands til skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) verður meira en tvöfaldað með nýjum samningi sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði á fjarfundi með...
-
16. febrúar 2024Fulltrúar utanríkisráðuneytisins að störfum í Egyptalandi vegna dvalarleyfishafa á Gaza
Síðastliðinn laugardag hélt þriggja manna sendinefnd frá utanríkisráðuneytinu til Kaíró í Egyptalandi í þeim tilgangi að greiða fyrir för fólks sem fengið hefur dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjöl...
-
15. febrúar 2024Varnarmálaráðherrar NATO ræddu aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu
Aukinn varnarviðbúnaður, framlög til varnarmála og þéttara samstarf við Úkraínu voru á meðal umræðuefna á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í dag. Bjarni Benediktsson ut...
-
15. febrúar 2024Ísland leiðir ríkjahóp um sprengjuleit og -eyðingu ásamt Litáen
Ísland er í hópi 20 ríkja sem hyggjast styðja Úkraínu við sprengjuleit og -eyðingu og var viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í Brussel í gær í tengslum við varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandala...
-
14. febrúar 2024Uppfærsla á lista yfir forgangsmál stjórnvalda vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag uppfærðan lista yfir forgangsmál í hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Þar sem kosningar til Evrópuþingsins fara fram í júní nk. o...
-
13. febrúar 2024Vinna hafin við að greiða för dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands
Þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins héldu til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, um síðastliðna helgi. Ferðin er liður í undirbúningi aðgerða utanríkisráðuneytisins til aðstoðar við fólk á Gaza með dva...
-
13. febrúar 2024Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna
Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, málefni Úkraínu og samstarfið innan Atlantshafsbandalagsins voru helst til umræðu á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, sem fram fór í gær. Fundurinn var fyrsti ...
-
05. febrúar 2024Ísland styður við mannréttindi í Malaví
Fulltrúar sendiráðs Íslands í Malaví, ásamt fulltrúum sendiráðs Noregs og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP), undirrituðu á föstudaginn samning um stuðning við stofnanir og samtök sem standa vö...
-
02. febrúar 2024Starfshópur um gullhúðun EES-reglna óskar eftir ábendingum
Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun, sem skipaður var af utanríkisráðherra 25. janúar síðastliðinn, hefur tekið til starfa og óskar nú eftir ábendingum í Samráðsgátt um tilvik þar sem gullhúðun hef...
-
30. janúar 2024Utanríkisráðherra leggur fram skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn
Utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn. Skýrslunni er ætlað að vekja umræðu og kalla fram sjónarmið, á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga og skuldbindinga...
-
30. janúar 2024Áframhaldandi stuðningur við UNRWA til skoðunar
Utanríkisráðherra ákvað á föstudag að fresta greiðslu kjarnaframlags til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), í kjölfar ásakana um að tólf starfsmenn stofnunarinnar hafi átt aðild ...
-
30. janúar 2024Viðbótarframlög til Rauða krossins og Alþjóðabankans vegna Palestínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita viðbótarframlög til Rauða krossins á Íslandi vegna þeirrar neyðar sem nú ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Þá hefur verið ákveðið að Ísland ...
-
26. janúar 2024Viðbrögð utanríkisráðherra vegna niðurstöðu alþjóðadómstólsins
Íslensk stjórnvöld hafa ítrekað kallað eftir vopnahléi af mannúðarástæðum í yfirstandandi átökum til þess að lina þjáningar íbúa Gaza. Ákvörðun Alþjóðadómstólsins í dag um bráðabirgðaráðstafanir er ti...
-
25. janúar 2024Nýir rammasamningar á sviði mannúðarmála undirritaðir í Genf
Nýir rammasamningar um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF) og Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) til næstu fimm á...
-
25. janúar 2024Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun
Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæðum í innl...
-
25. janúar 2024Ísland styður við fæðuöryggi skólabarna með loftslagsverkefni í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja samstarf við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála í Úganda sem jafnframt stuðlar að auknu fæðuöryggi fátækra skólabarna. Orkusparandi eldunar...
-
23. janúar 2024Ísland styður sérstaklega við fátækustu íbúa Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa veitt 50 m.kr. viðbótarframlag í sérstakan sjóð Alþjóðabankans og ríkisstjórnar Malaví sem fjármagnar aðgerðir til að styðja þau allra fátækustu í landinu. Áætlað er að 4.4 mi...
-
22. janúar 2024Uppfærsla á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Síle í höfn
EFTA-ríkin og Síle hafa komist að samkomulagi um uppfærslu á fríverslunarsamningi ríkjanna, sem tók gildi árið 2004. Áformað er að undirrita samninginn formlega í júní, á næsta ráðherrafundi EFTA í Ge...
-
18. janúar 2024Ísland fjármagnar verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo héraði í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að fjármagna sérstakt verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo-héraði í Úganda í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Ísland styður nú við svipuð v...
-
12. janúar 2024Norðmenn sinna loftrýmisgæslu við Ísland næstu vikurnar
Flugsveit frá norska flughernum er væntanleg til landsins á mánudaginn til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland næstu vikurnar. Þetta verður í áttunda sinn sem Norðmenn leggja ve...
-
05. janúar 2024Samningur við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga tekur gildi
Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar sl. Hann kveður á um framtíðarfyrirkom...
-
28. desember 2023Ísland tók þátt í árlegri netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins
Ísland tók á dögunum þátt í árlegri netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Cyber Coalition 2023, ásamt 35 bandalags- og samstarfsríkjum. Þetta var í fyrsta skiptið sem Ísland tekur þátt í æfingunni....
-
23. desember 2023Tvíhliða samráð Íslands og Kína
Tvíhliða samráð Íslands og Kína fór fram í Peking í gær þar sem ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, fundaði með Deng Li, vararáðherra í utanríkisráðuneyti Kína. Þetta er í þrið...
-
23. desember 2023Ísland tekur þátt í ríkjahópum sem styðja varnargetu Úkraínu
Ísland mun taka þátt í starfi tveggja ríkjahópa sem veita Úkraínu stuðning, annars vegar á sviði netvarna- og upplýsingamála (IT Coalition) og hins vegar á sviði sprengjueyðinga (Demining Coalition).&...
-
21. desember 2023Tveir nýir grunnskólar afhentir í Úganda
Tveir nýir grunnskólar sem byggðir voru fyrir íslenskt þróunarfé hafa verið afhentir yfirvöldum í Namayingo-héraði í Úganda. Á dögunum voru ný salernishús tekin í notkun í sjö skólum til viðbótar.&nbs...
-
20. desember 2023Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028 samþykkt
Alþingi samþykkti einróma á föstudag þingsályktun um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028. Stefnan byggir á því sem vel hefur tekist á undanförnum árum, niðurstöðum úttekt...
-
15. desember 2023Utanríkisráðherrar Norðurlanda, Benelúx-ríkja og Araba- og múslimaríkja funda um átökin á Gaza
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra Norðurlanda og Belgíu, Hollands og Lúxemborgar með utanríkisráðherrum nokkurra Araba- og múslimaríkja í Osló í dag. Tilgangur fundari...
-
15. desember 2023Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í vikunni styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvin...
-
13. desember 2023Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og málefni Úkraínu til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
Málefni Úkraínu, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins á næsta ári og staða fjölþjóðlegrar samvinnu voru meðal helstu umræðuefna á fjarfundi utanrí...
-
12. desember 2023Yfirgnæfandi stuðningur í allsherjarþinginu við ályktun um mannúðarhlé á Gaza
Ályktun, þar sem kallað er eftir tafarlausu vopnahléi á Gaza af mannúðarástæðum, framfylgd alþjóðalaga, vernd óbreyttra borgara, tafarlausri lausnar gísla og tryggu mannúðaraðgengi, var samþykkt með y...
-
12. desember 2023Ísland fjölgar loftferðasamningum
Ísland tók þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem lauk í Riyadh í síðustu viku. Fulltrúar tæplega hundrað ríkja tóku þátt. Tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyr...
-
07. desember 2023Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders. Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar í Úganda, beita sér fyrir stuðningi við fólk sem berst fyrir mannrét...
-
06. desember 2023Ísland ítrekar enn á ný ákall sitt um tafarlaust vopnahlé á Gaza
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegu...
-
06. desember 2023Ísland veitir 100 milljónum króna aukalega í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 m.kr. viðbótarframlag í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (e. UN Central Emergency Response Fund, CERF). Tilkynnt var um aukninguna á árlegri framlagaráðstefnu...
-
04. desember 2023IceWind í nýsköpunarhraðal Atlantshafsbandalagsins
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur, sérsniðnar að krefjandi veðuraðstæðum, hefur verið valið til að komast áfram í fyrsta fasa í samkeppni DIANA,...
-
01. desember 2023Utanríkisráðuneytið upplýst í fjólubláum lit alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember en hann hefur veri...
-
01. desember 2023Utanríkisráðherra á ráðherrafundi ÖSE í breyttu öryggislandslagi í Evrópu
Utanríkisráðherra sótti ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, sem hófst á óformlegum kvöldverðarfundi ráðherra þann 29. nóvember en formleg dags...
-
01. desember 2023Aukin tækifæri til útflutnings sjávarafurða með nýju samkomulagi við ESB
Í gær lauk samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Íslands, Noregs og Liechtenstein) og Evrópusambandsins (ESB) um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2021 til 30. apríl 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN