Fréttir
-
07. apríl 2020Sækja lækningavörur frá Kína
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. Búnaðurinn var pantaður fyrir nokkru síðan, þegar ljóst var hvað í stefn...
-
06. apríl 2020Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur vakið athygli á því við Íslendinga sem staddir eru erlendis og hyggja á heimferð, að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga, auk flugfe...
-
06. apríl 2020Utanríkisvarpið - 2. þáttur. Á heimleið: borgaraþjónustan á tímum Covid-19
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur staðið í ströngu undanfarið við að aðstoða Íslendinga erlendis að komast heim vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Mörg ríki hafa lokað landamærum sínum, flug...
-
03. apríl 2020Mikil ánægja með samstarf og samráð vegna COVID-19 á fundi norrænna utanríkisráðherra
Mikilvægi norrænnar samvinnu og samráðs hefur sjaldan verið eins ljóst eins og á undanförnum vikum, þegar borgaraþjónustur utanríkisráðuneyta Norðurlandanna hafa unnið saman að verkefnum á borð við bo...
-
03. apríl 2020Forúrskurður Evrópudómstólsins í samræmi við málflutning íslenskra stjórnvalda
Evrópudómstóllinn í Lúxemborg kvað í gær upp forúrskurð í máli sem er til meðferðar hjá Hæstarétti Króatíu og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra stjórnvalda á hendur honum. Mað...
-
02. apríl 2020Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræða viðbrögð við COVID-19
Viðbrögð Atlantshafsbandalagsins við COVID-19 faraldrinum voru aðalefni fundar utanríkisráðherra þess sem fór fram í dag. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundabúnað og er það í fyrsta sinn í 70 ára...
-
01. apríl 2020Utanríkisráðherra ræðir Covid-19 faraldurinn við starfsbróður sinn í Singapore
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í gærmorgun við utanríkisráðherra Singapore, Dr. Vivian Balakrishan, um hnattræn áhrif og afleiðingar Covid-19 faraldursins. Upphaflegur tilgangur símaf...
-
31. mars 2020Ísland aðili að samningi um sameiginleg innkaup Evrópuríkja á aðföngum fyrir heilbrigðisþjónustuna
Íslensk stjórnvöld geta framvegis tekið þátt í sameiginlegum innkaupum Evrópuríkja á læknisfræðilegum viðbúnaðarvörum, eftir að Ísland undirritaði í gær sérstakan samning þar að lútandi. Í samningnum ...
-
26. mars 2020Sendiskrifstofur og borgaraþjónusta standa vaktina víða um heim
Opnunartími sendiskrifstofa Íslands víða um heim hefur verið skertur vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar sinnir áfram erindum að heiman í síma, í gegnum tölvupóst og fac...
-
23. mars 2020Tímabundið dregið úr starfsemi sendiráða Íslands í Afríku
Sendiráð Íslands í Úganda og Malaví munu draga úr starfsemi sinni næstu vikur vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Útsendir starfsmenn munu snúa heim tímabundið. Er það gert í ljósi ferðatakmarkana sem s...
-
20. mars 2020Þétta samstarfið til aðstoðar Norðurlandabúum að komast heim
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, átti í dag símafund með utanríkisráðherrum hinna Norðurlandanna til að ræða aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Ráðherrarnir lýst...
-
19. mars 2020ESB nemur úr gildi útflutningsbann á lækningavörum til EFTA-ríkjanna
Evrópusambandið hefur fallist á sjónarmið Íslands og annarra EFTA-ríkja innan EES og fallið frá útflutningsbanni til EFTA-ríkjanna á tilteknum hlífðarbúnaði sem notaður er í störfum heilbrigðisstarfsf...
-
18. mars 2020Samstarfsráðherrar vilja nýta styrkleika norræns samstarfs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, átti fjarfund í dag með samstarfsráðherrum Norðurlandanna. Ráðherrarnir leggja áherslu á mikilvægi þétt...
-
17. mars 2020Utanríkisráðherra ræddi við Pompeo á símafundi í dag
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi við Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í síma í dag um áhrif tímabundins banns Bandaríkjastjórnar við ferðum ferðamanna af Schengen-svæðinu, ...
-
17. mars 2020Leggja áherslu á samstöðu Norðurlanda
Utanríkisráðherrar Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar leggja áherslu á samstöðu Norðurlanda og samstarf þeirra andspænis þeim miklu áskorunum sem ríki heims standa frammi fyrir nú vegn...
-
16. mars 2020Upplýsingar til Íslendinga sem eru á ferðalagi erlendis eða dveljast þar tímabundið
Mikilvægar upplýsingar til Íslendinga sem annað hvort eru á ferðalagi erlendis eða dveljast þar tímabundið og eiga rétt á heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Ef tvö af eftirfarandi atriðum eiga við þig mæl...
-
16. mars 2020Upplýsingamiðlun til Íslendinga erlendis
Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs má nú finna á vef utanríkisráðuneytisins. Þar má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslendingar erl...
-
14. mars 2020Ráðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga
Á síðunni „Ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs“ má finna svör við algengum spurningum og upplýsingar um þekktar ferðatakmarkanir eftir löndum. Íslensk stjórnvöld ráða Íslendingum frá ferðalögum og ...
-
12. mars 2020Umfangsmikilli varnaræfingu aflýst
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Norðurvíkingi, tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna sem átti að fara fram á Íslandi 20.-26. ...
-
12. mars 2020Íslensk stjórnvöld mótmæla aðgerðum bandarískra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna sem dvalið hafa í Schengen-ríkjum og munu...
-
06. mars 2020Innleiðingarhalli EES gerða aðeins 0,6 prósent
Fjórða skiptið í röð er innleiðingarhalli Íslands eitt prósent eða minna, en aldrei hefur hallinn haldist undir einu prósenti í svo langan tíma. Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati ...
-
06. mars 2020Utanríkisvarpið - 1. þáttur. Utanríkisstefnan - Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
10. apríl næstkomandi verða áttatíu ár liðin frá því að Ísland tók meðferð utanríkismála í eigin hendur og utanríkismáladeild Stjórnarráðsins gerð að utanríkisráðuneyti. Markar þessi tímapunktur uppha...
-
02. mars 2020Nýjar reglur um skipan sendiherra
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um utanríkisþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingarnar miða að því að koma á fastari skipan við val á sendiherrum til framt...
-
27. febrúar 2020Nýr samningur um þjónustu Íslandsstofu
Auk markaðsgjalds fær Íslandsstofa samtals 1.575 milljónir á samningstímanum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Utanríkisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármála- og efnah...
-
25. febrúar 2020Íslendingar erlendis geta skráð sig vegna COVID-19
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur opnað sérstakan gagnagrunn fyrir Íslendinga erlendis sem óska eftir að vera á skráðir hjá utanríkisr...
-
25. febrúar 2020Málefni hinsegin fólks og gagnrýni á Venesúela efst á baugi í ræðu utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, gagnrýndi stjórnvöld í Venesúela harðlega í ávarpi sínu í mannréttindarráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Þá lagði hann sérstaka áhersl...
-
24. febrúar 2020Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf nú síðdegis. Guð...
-
21. febrúar 2020Íslensk fjölskylda í Kína aðstoðuð við heimferð
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins og sendiskrifstofurnar í Peking og París, í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, unnu í samstilltu átaki ...
-
19. febrúar 2020Netvarnir ofarlega á baugi í Eistlandsheimsókn utanríkisráðherra
Öryggis- og alþjóðamál, tvíhliða samskipti, norðurslóðamál og þróunarsamvinna voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Urmas Reinsalu, utanrí...
-
18. febrúar 2020Utanríkisráðherrar Íslands og Lettlands funduðu í Ríga
Öryggis- og alþjóðamál, tvíhliða samskipti og málefni norðurslóða voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Lettl...
-
17. febrúar 2020Skýrsla um Ísland í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Markmiðin sem lagt var upp með í tengslum við fulla aðild Íslands að mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna náðust í öllum aðalatriðum. Þetta er á meðal niðurstaðna skýrslu sem utanríkisráðuneytið vann&...
-
11. febrúar 2020Viðbrögð við kórónuveirufaraldri
Íslensk stjórnvöld hafa uppi umtalsverðan viðbúnað vegna kórónaveirunnar 2019-nCOV og hefur utanríkisráðuneytið tekið virkan þátt í þeirri vinnu. Ráðuneytið gefur almennt ekki út ferðaviðvaranir en be...
-
06. febrúar 2020Nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf bar hæst á formennskuárinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti í dag skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á Alþingi og samantekt um formennskuár Íslands. Í þeim er gerð grein fyrir viðburðar...
-
05. febrúar 2020Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem taka gildi á komandi sumri. Um er að ræða breytingar á...
-
04. febrúar 2020Skýrsla birt um stöðu Norðurlanda
Ítarleg skýrsla um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2020) var gefin út í morgun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í k...
-
31. janúar 2020Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...
-
31. janúar 2020Upplýsingar varðandi Brexit
Í kvöld, 31. janúar 2020 kl. 23:00 GMT, gengur Bretland formlega úr Evrópusambandinu. Staða mála er Ísland varðar er í hnotskurn þessi: Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa undirritað samning v...
-
31. janúar 2020Úttekt á starfsemi aðalræðisskrifstofunnar í Winnipeg
Í tilefni þess að 20 ár voru liðin frá stofnun aðalræðisskrifstofu Íslands í Manitoba í Kanada, með útsendum starfsmanni í utanríkisþjónustunni, ákvað Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í fyrra...
-
30. janúar 2020Frumvarp um áritanir fyrir íslenska viðskiptaaðila og fjárfesta lagt fram í Bandaríkjaþingi
Mikilvægt skref í átt að bættum aðgangi íslenskra fjárfesta og viðskiptaaðila að bandaríska markaðnum var tekið með framlagningu frumvarps sem, ef samþykkt, mundi auðvelda íslenskum fyrirtækjum að sen...
-
28. janúar 2020Samningur vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu undirritaður
Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu 31. janúar n...
-
24. janúar 2020Undirbúningur hafinn að framtíðarsambandi Íslands og Bretlands
Um mánaðamótin gengur Bretland úr Evrópusambandinu og þar með úr Evrópska efnahagssvæðinu. Þar sem útgangan verður með samningi Bretlands og ESB mun regluverk ESB og aðrir alþjóðasamningar, þ.m.t. EES...
-
17. janúar 2020Stigmögnun ástandsins í Írak og Íran á meðal umræðuefna á fundi norrænna varnarmálaráðherra
Þann 15. janúar sl. tók Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu þátt í fjarfundi norrænu varnarmálaráðherranna í fjarveru utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Varnarmálaráðherra...
-
13. janúar 2020Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum
Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir helgi þar sem hvatt var til stillingar og að friðsamlegra lausna yrði ...
-
06. janúar 2020Opnað fyrir móttöku umsókna um Schengen-áritanir í þremur indverskum borgum
Sendiráð Íslands í Nýju-Delí opnaði í dag móttöku fyrir umsóknir um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands í þremur borgum á Indlandi með milligöngu þjónustufyrirtæksins VFS Global. Ísland hefur að un...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN