Fréttir
-
11. júní 2021Samningur um tækifæri til hagræðingar í sauðfjárbúskap
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning um verkefnið „Betri gögn, bætt afkoma“ við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) og Landssamtök s...
-
11. júní 2021COVID-19: Óbreyttar reglur á landamærum til 1. júlí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum til 1. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma verður slakað á aðgerðum, ...
-
11. júní 2021COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla en öllum skylt að bera grímu. Opnunartími veiting...
-
11. júní 20218 milljarðar endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti – mest greitt vegna íbúðarhúsnæðis
Um átta milljarðar króna hafa verið endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, Endurgreiðsluhlutfall VSK af vinnu vegna nýb...
-
10. júní 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ræddi nýgerðan fríverslunarsamning við Bretland og undirstrikaði mikilvægi þess að auka útflutningstekjur á fundi útflutnings- og markaðsr...
-
10. júní 2021Þrír sérfræðingar gera úttekt á reynslunni af starfi nefnda Seðlabanka Íslands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til að gera úttekt á reynslunni af starfi nefnda Seðlabanka Íslands. Mælt er fyrir um skipan nefndarinnar í lögum um ...
-
10. júní 2021Ráðherra lætur vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að láta vinna Vegvísi fyrir vetni og rafeldsneyti. Ráðherra kynnti þessa ákvörðun á aðalfundi Orkuklasan...
-
10. júní 2021Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það...
-
10. júní 2021Þórdís Kolbrún á norrænum ráðherrafundi um aukið samstarf í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sat norrænan ráðherrafund um aukið samstarf Norðurlandanna í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn. Ráðherrarnir rædd...
-
10. júní 2021Yfirlýsing stjórnvalda og SFS um losun gróðurhúsalofttegunda vegna olíunotkunar íslensks sjávarútvegs
Íslensk stjórnvöld ásamt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi stefna í sameiningu að a.m.k. 50% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna olíunotkunar íslensks sjávarútvegs frá 2005 til 2030. Unnið ...
-
10. júní 2021Skýrsla starfshóps um græn skref í sjávarútvegi
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um græn skref í sjávarútvegi leggur til að Ísland stefni að a.m.k. 50% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna fiskiskipa sem kaupa eldsneyti á Íslandi ...
-
10. júní 2021Hlynur Jónsson skipaður dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson, lögmann, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021. Hlynur Jónsson lauk embættis...
-
10. júní 2021Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað
Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNT hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. Breytingarnar eru tilgreindar í nýrri reglugerð mennta- ...
-
10. júní 2021Mesta lækkun atvinnuleysis milli mánaða í 27 ár
Atvinnulausum fækkaði um tæplega 2,400 milli mánaða á landsvísu og hefur ekki fækkað meira frá aldamótum, en fjöldatölur Vinnumálastofnunar ná ekki lengra. Atvinnuleysi mældist 9,1% í maí og lækkaði ú...
-
09. júní 2021Varnarmálaráðherrar Norðurhópsins ræddu öryggis- og varnarmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fjarfundi Norðurhópsins í dag. Hernaðaruppbygging Rússlands var til umfjöllunar á fundinum ásamt skilvirkum herflutningum á fri...
-
09. júní 2021Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma (1. áfangi)
Í dag undirrituðu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ágústsdóttir frá Elkem, Gestur Pétursson frá Veitum, Edda Sif Pind Aradóttir frá C...
-
09. júní 2021272 umsóknir í Matvælasjóð
Alls bárust 272 umsóknir um styrki úr Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til 6. júní. Sjóðurinn hefur 630 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að umsóknirnar fara til fagráða sjóðsins sem...
-
09. júní 2021Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2021. Breytin...
-
09. júní 2021Fyrsti fundur landsráðs um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu hefur tekið til starfa og hélt sinn fyrsta fund í vikunni. Það er skipað af heilbrigðisráðherra og er ætlað að vera ráðgefandi fyrir undirbúning ák...
-
09. júní 2021Heildarstefna í úrgangsmálum komin út
Ný heildarstefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálumÍ átt að hringrásarhagkerfi var gefin út í dag. Stefnan styður við myndun hringrásarhagkerfis á Íslandi og er lykilaðgerð í að draga úr l...
-
09. júní 2021Ákvörðun um byggingu heilsugæslustöðvar í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ sem á að þjóna um 15.000 íbúum. Húsnæði stöðvarinnar verður um 1.350 fermetrar. Ríkissjóð...
-
09. júní 20211.000 störf skapast vegna fjárfestingarátaks
Áætlað er að fjárfestingarátak sem ráðist var í með fjáraukalögum í fyrravor til að mæta heimsfaraldri kórónuveiru hafi skapað um 1.000 störf, sem samsvarar um 0,5% af fjölda fólks á vinnumarkaði. Fra...
-
09. júní 2021Vefviðburður í dag: Landtenging hafna og notkun á umhverfisvænni orkugjöfum fyrir skip
Skýrsla um landtengingar í höfnum verður til umræðu á vefviðburði Grænu orkunnar, Verkís og Orkustofnunar í hádeginu í dag, en atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Verkís að vinna skýrsluna. ...
-
09. júní 2021Skýrsla til umsagnar: Þjónusta við einstaklinga með langvinna verki
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að afla upplýsinga um meðferð fyrir einstaklinga með langvinna verki hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum og tillögum til úrbóta. Skýrslan er hé...
-
09. júní 2021Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu. Auglýsingin hefur einnig verið birt á Starfatorgi. Um er að ræða aðra af tveimur s...
-
08. júní 2021Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Föstudaginn 4. júní fór fram árleg umræða um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), en sérfræðingar á hans vegum gera úttekt á efnahagslífi aðild...
-
08. júní 2021Lundey í Kollafirði friðlýst
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðlands. Verndargildi eyjunnar er ekki síst fólgið í mikilvægi hennar sem sjófu...
-
08. júní 2021Drög að reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða í samráðsgátt
Sveitastjórnvöld í Mosfellsbæ og Seltjarnarnessbæ hafa farið þess á leit við ráðuneytið að Heilbrigðiseftirlitssvæði Kjósarsvæðis verði lagt niður og að heilbrigðiseftirlit umræddra sveitarfélaga same...
-
08. júní 2021Tollkvótum framvegis úthlutað með rafrænum hætti
Tollkvótum verður framvegis úthlutað með rafrænum hætti. Markmiðið er að einfalda stjórnsýslu og gera hana stafræna til hagræðis fyrir ráðuneytið, stofnanir og ekki síst atvinnulífið. Vefkerfið mun fl...
-
08. júní 2021Ráðherra úthlutar 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki til 13 verkefna. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni sem nýtast heilbrigðis...
-
08. júní 2021Styrkir tómstundastarf barna í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning við Hjálpræðisherinn þess efnis að boðið verði upp á tómstundastarf í sumar fyrir börn í viðkvæmri stöðu. Þá undirritaði...
-
07. júní 202130 milljónir til stríðshrjáðra kvenna og barna í Eþíópíu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja 30 milljónum króna til að bregðast við ákalli Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) vegna mannskæðra átaka í Tigray-héraði í Eþíópíu. Átökin hafa nú sta...
-
07. júní 2021Opið samráð um evrópska stefnu um dróna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um stefnu sína um ómönnuð loftför, eða dróna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til og með 2. júlí nk. ...
-
07. júní 2021Opið samráð um evrópska reglugerð um gögn og gagnagrunna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um áhrif reglugerðar um gögn (e. data act), en stefnt er að því að birta tillögu tillaga um hana á fjórða ársfjórðungi 2021. Frestur til að k...
-
07. júní 2021Hlutafjárútboð Íslandsbanka hafið
Útboð á rúmlega 636 milljón hlutum af hlutafé ríkissjóðs í Íslandsbanka hófst í dag og stendur til 15. júní. Til viðbótar munu söluráðgjafar úthluta 10% af útboðsmagninu ef umfram eftirspurn verður í...
-
07. júní 2021Opnað fyrir umsóknir um styrki til umbóta- og nýsköpunarverkefna sem stuðla að betri þjónustu við fatlað fólk
Félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að fara af stað með verkefni sem miðar að því að safna og miðla upplýsingum, auka þekkingu og reynslu á tæknilausnum og þjónustu sem dregið gætu úr þeim áhri...
-
04. júní 2021Reynsla Íslands gagnleg fyrir endurheimt vistkerfa á heimsvísu
Ísland hefur langa reynslu í baráttu gegn eyðingu gróðurs og jarðvegs og sú reynsla getur gagnast öðrum. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, í pallbor...
-
04. júní 2021Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, sem auglýst var laust t...
-
04. júní 2021Umfang stærstu aðgerða vegna heimsfaraldurs 95 milljarðar króna
Umfang stærstu stuðningsaðgerða ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er nú ríflega 95 milljarðar króna. Hlutabætur eru þar umfangsmestar en næst kemur frestun skattgreiðslna, stuðnings...
-
04. júní 2021Nýr fríverslunarsamningur við Bretland í höfn
Ísland hefur lokið við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að um tímamótasamning sé að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum...
-
04. júní 2021Vinnumálaráðherrar Norðurlandanna funda um framtíð vinnumarkaðarins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sat í vikunni fund með vinnumálaráðherrum Norðurlandanna og aðilum vinnumarkaðarins þar sem græn umskipti, áskoranir framundan og framtíð vinnumar...
-
03. júní 2021Ráðherra ávarpaði fund allsherjarþingsins gegn spillingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti í dag ávarp á sérstökum fundi í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu. Yfirlýst markmið fundarins er að skapa ve...
-
03. júní 2021Reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra
Í haust tóku gildi reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra. Þær leysa af hólmi eldri ferðareglur og hafa víðtækara gildissvið. Reglurnar voru unnar eftir að breytingar urðu árið...
-
03. júní 2021Kynntu ítarlegar aðgerðir fyrir gerendur ofbeldis
Viðamiklar aðgerðir fyrir gerendur í ofbeldismálum voru kynntar í dag á opnum fundi ríkislögreglustjóra. Þær fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis ...
-
03. júní 2021COVID-19: Samræmt evrópskt COVID-19 vottorð fyrir ferðamenn
Nú er farið af stað tilraunaverkefni um móttöku stafræns evrópsks Covid-19 vottorðs á landamærum Íslands fyrir þá sem koma til landsins. Fyrstu farþegarnir með slík vottorð komu til landsins í gær. Vo...
-
03. júní 2021Markmiðinu náð: Rúmlega 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á Íslandi
Ísland hefur náð þeim markverða árangri að markmið ársins 2020 um 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum er í höfn og rúmlega það. Þetta er fyrsta markmiðið sem stjórnvöld settu um orkus...
-
03. júní 2021Flugfélögum skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð fyrir brottför til Íslands
Frá og með 5. júní nk. verður flugfélögum sem fljúga til Íslands skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð vegna Covid-19 fyrir brottför til landsins. Reglugerð þessa efnis var birt í ...
-
03. júní 2021Áframhaldandi aðstoð við heimilislausa af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifuðu í dag undir samning ásamt Regínu Ásvaldsdóttur sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Do...
-
03. júní 2021Stofnanir sameinast um örútboð á rafbílum
Farið verður i sameiginlegt örútboð stofnana í haust á rafbílum. Útboðið er þáttur í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og er í samræmi vi...
-
02. júní 2021Aðför að mannréttindum til umræðu á NB8-fundi
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja ræddu öryggisáskoranir í Evrópu og aðför að mannréttindum og frelsi í álfunni á fjarfundi í dag. Auk þess var samstarf ríkjanna á vettvangi Sameinuðu...
-
02. júní 2021Samstarfssamningar við alþjóðlegu viðskiptaráðin undirritaðir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra undirritaði í dag samstarfssamninga við alþjóðlegu viðskiptaráðin á Íslandi á sviði utanríkisviðskipta á markaðssvæðum viðskiptaráðanna. M...
-
02. júní 2021Upplýsingar um LIFE-styrkjaáætlun ESB aðgengilegar á vef Stjórnarráðsins
Góð aðsókn var að kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis- og loftslagsmálum sem fram fór á Nýsköpunarviku í gær, 1. júní. Upptaka af kynningunni og ...
-
02. júní 2021500 milljóna viðbótarframlag til COVAX
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúm...
-
02. júní 2021Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun ...
-
01. júní 2021Karlar kæra frekar
268 mál komu til umfjöllunar úrskurðarnefndar um upplýsingamál á síðasta ári og voru langflest þeirra frá einstaklingum eða 162. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu forsætisráðherra til Alþin...
-
01. júní 2021Mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu áréttað á fundi Eystrasaltsráðsins
Mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gilda var meginstefið í ávarpi Íslands á fjarfundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í dag. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðune...
-
01. júní 2021Varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu aflétt
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fellt úr gildi varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu, að fengnum tillögum Matvælastofnunar. Stofnunin hefur lækkað viðbúnaðarstig þar ...
-
01. júní 2021Skipulögð vöktun á tugum náttúruverndarsvæða hafin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér í dag átaksverkefni í vöktun á náttúruverndarsvæðum um allt land. Vöktunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, ...
-
01. júní 2021Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu tillögur Stoltenbergs
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í dag. Sterkari Atlantshafstengsl og aukið pólitískt samstarf ...
-
01. júní 2021Fjármögnun kostnaðarauka vegna styttingar vinnutíma lögreglumanna
Að undanförnu hefur verið unnið að því að meta kostnað lögregluliðanna af styttingu vinnutíma vaktavinnufólks. Almennt er stofnunum ríkisins ætlað að mæta kostnaðarauka vegna styttingar vinnuvikunnar ...
-
01. júní 2021Jafnréttismál í brennidepli á fundi með forseta Alþjóðabankans
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, tók í dag þátt í fjarfundi með David Malpass forseta Alþjóðabankans, ásamt ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Ríkin átta mynda saman...
-
01. júní 2021Vegvísir.is – tímamót í miðlun upplýsinga um samgöngur, fjarskipti og byggðamál
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur, fjarskipti og byggðamál. Vegvísir...
-
01. júní 2021Aukið alþjóðlegt samstarf á sviði lyfjamála
Fimm þjóðir hafa ákveðið að starfa með Norðurlandaþjóðunum í alþjóðlegu samstarfi á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum). Þetta eru Belgía, Holland, Austurríki, Írland og Lúxemborg sem starfa sa...
-
01. júní 2021Undirbúningur Tækniseturs á miklu skriði: Þórdís Kolbrún skipar stjórn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stjórn Tækniseturs og stendur undirbúningur fyrir stofnun þess yfir. Í kjöl...
-
01. júní 2021Hringferð um Ræktum Ísland! hefst í kvöld
Fyrsti fundur í hringferð um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, fer fram í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri kl. 20 í kvöld. Á morgun fer fram fundur á Ísafirði en alls er ...
-
01. júní 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um ákvörðun makrílafla
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ákvörðun makrílafla íslenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og á samningssvæði Norðaustur-Atlanthshafs...
-
01. júní 2021Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins
Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021 en umsóknarfrestur rann út 25. maí sl. Umsækjendur eru: Arnaldur Sigurðarson , Frístun...
-
31. maí 2021EFTA-ráðherrarnir funduðu um viðspyrnu vegna COVID-19
Viðspyrna vegna heimsfaraldursins var efst á baugi á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) sem fram fór í dag.&nbs...
-
31. maí 2021Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2021
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gistin...
-
31. maí 2021Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2020
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sbr. frétt á vef Skattsins í dag og tilkynningu frá Fjársýslu ríkisins. Álagningin 2021 tekur mið af tekjum einstaklinga ár...
-
31. maí 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Slóvakíu um heilbrigðistækni og lífvísindi
Samstarf Íslands og Slóvakíu á sviði heilbrigðistækni og lífvísinda var efst á baugi á rafrænum viðskiptafundi landanna sem haldið var í dag. Fjögur fyrirtæki frá hvoru ríki kynntu þar starfsemi sína....
-
31. maí 2021Til umsagnar: Afhending lyfja og umboð fyrir þriðja aðila - reglugerðarbreyting
Heilbrigðisráðuneytið birtir til umsagnar drög að reglugerð sem kveður m.a. á um skýrari reglur um umboð vegna afhendingar lyfja til þriðja aðila fyrir hönd annarra. Sérstaklega er kveðið á um úrbætur...
-
31. maí 2021Tók þátt í fundi fjármálaráðherra OECD og ræddi viðbrögð við heimsfaraldri
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í árlegum fundi fjármálaráðherra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Fundurinn, sem í ár er fjarfundur, stendur í dag og á mo...
-
31. maí 2021Þórdís Kolbrún tilkynnir úthlutun Lóu - styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti í dag um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrk...
-
31. maí 2021Úthlutun úr Lóu- Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Mánudag kl. 14:00
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir úthlutun úr Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina, mánudaginn 31. maí kl. 14:00. Viðburðurinn er liður í N...
-
31. maí 2021500 í sumardvöl hjá Reykjadal
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumarverkefni Reykjadals. Með samningnum leggur félagsmálaráðuneytið alls til 10...
-
31. maí 2021Umgjörð stafrænnar þjónustu bætt með fullri aðild Íslands að NIIS
Stórum áfanga í átt að betri umgjörð stafrænnar þjónustu er náð með fullri aðild Íslands NIIS-stofnuninni (Nordic Institute for Interoperability Solutions), sem tekur gildi 1. júní, en Bjarni Benedikt...
-
31. maí 2021Leiðbeiningar gefnar út vegna ákvörðunar vatnsgjalds
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hóf frumkvæðisathugun á gjaldskrám vatnsveitna sveitarfélaga árið 2019 og hefur nú gefið út leiðbeiningar þar að lútandi og álitaefnum þeim tengdum. Með bréfi ti...
-
31. maí 2021Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjórar Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands hafa undirritað rammasamning um fimm ára átak í jarðfræðikortlagning...
-
28. maí 202190 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynntu í Hörpu í dag um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls fengu 37 verkefni styrk og ne...
-
28. maí 2021Guðlaugur Þór stýrði fundi EES-ráðsins
Samvinna ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn og afleiðingar hans voru í brennidepli á fjarfundi EES-ráðsins í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsam...
-
28. maí 2021Veffundur um Vegvísi.is: Hvað er á áætlun og erum við að ná árangri?
Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Í tilefni af formlegri opnun verður Vegvísir kynntur á veffundi ráðuneytisins þriðjudaginn 1. júní kl. 1...
-
28. maí 2021Aðgengi allra að bólusetningu er mikilvægt
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra lagði áherslu á aðgengi allra að bóluefni í ávarpi sínu á 74. Alþjóðaheilbrigðisþinginu sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. „Jafnt aðgengi og dreifing á...
-
28. maí 2021Styrkir veittir til hjálpartækjakaupa fyrir börn sem eiga tvö heimili
Heimili barna sem búa á tveimur heimilum verða jafnsett við kaup á tilteknum hjálpartækjum sem styrkt eru af Sjúkratryggingum Íslands. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest regluger...
-
28. maí 2021Skýrsla um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir lögð fram
Stýrihópur um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir sem forsætisráðherra skipaði í júní 2020 hefur skilað lokaskýrslu sinni og lagði ráðherra hana fram á fun...
-
28. maí 2021Landsráð skipað um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað landsráð sem hefur það hlutverk að vera ráðgefandi fyrir undirbúning ákvarðana á sviði mönnunar og menntunar í heilbrigðisþjónustu, auk þess að ...
-
28. maí 2021Faglegt starf á frístundaheimilum
Leiðarljós íslenskra frístundaheimila er að bjóða börnum upp á þátttöku í fjölbreyttu frístunda- og tómstundastarfi með það að markmiði að efla sjálfstraust og félagsfærni þeirra. Gefin hafa verið út ...
-
28. maí 2021Verklag heilbrigðisstofnana vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis verður samræmt
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta móta og innleiða samræmt verklag fyrir heilbrigðisstofnanir vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Drífa Jónasdóttir, afbrotafræð...
-
28. maí 2021Kópavogur hlýtur viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga UNICEF
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veittu í gær Kópavogi viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga og þökkuðu sveitarfélaginu...
-
28. maí 2021Hægt að skoða hvert skattarnir fara á nýjum álagningarseðli
Einstaklingar geta nú séð á myndrænan hátt hvernig sköttum sem lagðir eru á tekjur þeirra er skipt á milli ríkis og sveitarfélags og í hvaða málaflokka þeir renna. Þetta má sjá á nýjum og breyttum ála...
-
27. maí 2021Ráðstefna 1. júní: Heilbrigðisþjónusta nýrra tíma
Heilbrigðisráðuneytið og Landspítali efna til ráðstefnu undir yfirskriftinni „Heilbrigðisþjónusta nýrra tíma" um þróun heilbrigðisþjónustu á tímum breytinga 1. júní kl. 14–16. Ráðstefnan er liður í ný...
-
27. maí 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á vefráðstefnu um loftslagsmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í vefráðstefnu um loftslagsmál. Ráðstefnan var haldin á vegum norrænu sendiráðanna í London, Norrænu ráðherranefndarinnar o...
-
27. maí 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Eistlands á sviði fjártækni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Eva-Maria Liimets utanríkisráðherra Eistlands opnuðu rafrænan viðskiptafund Eistlands og Íslands sem haldinn var í gær að frumkvæði sen...
-
27. maí 2021Kynning á LIFE-styrkjaáætlun ESB fyrir umhverfis- og loftslagsverkefni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir kynningu á LIFE-styrkjaáætlun ESB í umhverfis-og loftslagsmálum á Nýsköpunarviku sem hófst í gær. Kynningin verður haldin á Zoom 1. júní næstk...
-
27. maí 2021Úthluta 40 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 44 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjunum var úthlutað við formlega...
-
27. maí 2021Fundað með Höllu Hrund, verðandi orkumálastjóra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, fundaði í gær með Höllu Hrund Logadóttur, sem skipuð hefur verið í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní næstkomandi. Þær Þórdís Kolbrún ...
-
27. maí 2021Sjö sóttu um embætti héraðsdómara.
Þann 7. maí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstól...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
26. maí 2021Áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára birt í fyrsta sinn
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára í samræmi við lög um opinber fjármál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík áætlun er birt...
-
26. maí 2021Aldrei fleiri fyrirtæki frá því að heimsfaraldur hófst sem hyggjast fjölga starfsfólki á næstunni
Um 60% íslenskra fyrirtækja eru ánægð með efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, yfir helmingur þeirra telur sig standa vel að vígi til að takast á við næstu mánuði í kjölfar f...
-
26. maí 2021Ráðherra friðlýsir votlendissvæði Fitjaár
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal, sem friðlands. Undirbúningur að friðlýsingunni var unnin í samstarfi ...
-
26. maí 2021COVID-19: Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí
Frá og með 31. maí fellur brott regla sem skyldar fólk frá skilgreindum hááhættusvæðum til að dvelja í sóttvarnahúsi meðan á sóttkví stendur. Frá þeim tíma verður þeim einum skylt að dvelja í sóttvar...
-
26. maí 2021Guðlaugur Þór fundaði með framkvæmdastjóra UNESCO
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í gær þátt í samráðsfundi UNESCO á milli norrænu þróunarmálaráðherranna og framkvæmdastjóra UNESCO, Audrey Azouley. Norðurlön...
-
26. maí 2021Sótmengun minnkar á Norðurslóðum en losun metans eykst
Sérfræðihópur Norðurskautsráðsins um sót og metan hefur gefið út nýja skýrslu með mati á árangri og tillögum um framhald aðgerða. Í skýrslunni kemur fram að Norðurskautsríkin átta séu á réttri leið v...
-
26. maí 2021Endurnýjar samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beitt hafa maka sína ofbeldi. Vegna áhrifa af Covi...
-
26. maí 2021Rúmum 380 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað framlögum úr Framkvæmdasjóði aldraðra til endurbóta og viðhaldsverkefna á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. Stærsta úthlutunin, rúmar 117...
-
26. maí 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí – desember 2021
Föstudaginn 21. maí 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1324/2020. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með knúppum e...
-
26. maí 2021Kristján Þór og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning við Bændasamtök Íslands um gerð íslensks búvörumerkis. Um er að ræða nýtt valfrjálst uppruna...
-
26. maí 2021Fjölgun ferðamanna og meiri aukning í notkun erlendra korta
Flugferðum til og frá landinu og ferðamönnum sem hingað koma fjölgaði hratt í maímánuði. Líkur eru a að fjölgunin verði áfram mikil á næstu vikum ef tekið er mið af flugframboði og áætlunum um nýtingu...
-
26. maí 2021Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús Landspítala í sjónmáli
NLSH auglýsti nýverið útboð vegna jarðvinnu fyrir nýtt rannsóknahús Landspítala við Hringbraut. Samkvæmt útboðinu á verkinu að vera lokið að fullu í desember á þessu ári. Undirbúningsvinna vegna fram...
-
25. maí 2021COVID-19: Spurt og svarað um grímunotkun
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem felur í sér verulegar tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum tók gildi í dag. Með reglugerðinni hefur til að mynda verið slakað til muna á kr...
-
25. maí 2021Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa. Áætlaður heildark...
-
25. maí 2021Podcast: DesignMarch in Stockholm
The 13th edition of DesignMarch, Iceland‘s largest design festival, took place in Reykjavík on May19-23. For the first time in the festival's history, it even spread to Denmark, Finland, Norway and Sw...
-
25. maí 2021Almannatryggingar á Norðurlöndunum - áskoranir eftir Covid 19
Norræna almannatryggingamótið verður haldið dagana 26. – 27. maí undir yfirskriftinni Almannatryggingar á Norðurlöndunum – áskoranir eftir Covid 19. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðher...
-
24. maí 2021Hönnunarmars á Norðurlöndunum
Hvernig mótast hönnuðir af því umhverfi sem þeir koma úr og hvernig geta hönnuðir með bakgrunn sem er ólíkur bakgrunni meginþorra samborgara sinna mótað umhverfið til að knýja fram breytt viðhorf? Þes...
-
24. maí 2021Gleðifregnir fyrir skólastarf
„Okkur miðar hratt í rétta átt. Frá og með næsta þriðjudegi mun svigrúm skólanna aukast enn meira – ég vonast til þess að sem flestir muni geta lokið þessari óvenjulegu önn í gleði og bjartsýni um bet...
-
22. maí 2021Könnun leiðir í ljós að rúmur helmingur sveitarstjórnarfulltrúa hefur orðið fyrir áreiti
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í gær á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga helstu niðurstöður könnunar um reynslu sveitarstjórnarfulltrúa af áreiti. Nið...
-
21. maí 2021Fundað með Murkowski, Broberg og Bárði af Steig
Í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins átti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tvíhliðafundi með grænlenskum og færeyskum ráðamönnum auk þess sem hann hitti bandar...
-
21. maí 2021Sigurður Ingi á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga: Lykillinn að umbótum er samvinna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var rafrænt í dag. Ráðherra fór um vítt svið og fjallaði um f...
-
21. maí 2021Guðlaugur Þór lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs á ráðherrafundi Evrópuráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði í dag ráðherrafund Evrópuráðsins. Fundurinn er að þessu sinni haldinn í Hamborg en Þjóðverjar hafa leitt starf ráðsins síðastli...
-
21. maí 2021Katrín flutti ávarp á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í dag Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga. Í ávarpi sínu ræddi forsætisráðherra heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og aukna áherslu á virka þátttöku sv...
-
21. maí 2021Afkoma ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi betri en áætlanir gerðu ráð fyrir
Fjársýsla ríkisins hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2021. Samkvæmt uppgjörinu hækka skatttekjur og tryggingagjöld um ríflega 9% milli ára og gjöld hækka um 20%. Aukning te...
-
21. maí 2021Framtíð vinnumarkaðarins á Norðurlöndunum
Lokaskýrsla fjögurra ára samnorræns rannsóknarverkefnis um framtíð vinnumarkaðarins, sem ber heitið The Future of Work in the Nordic countries: Opportunities and Challenges for the Nordic Life Models,...
-
21. maí 2021Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkam...
-
21. maí 2021Staða aðgerða í stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila að framkvæmd stefnumótandi áætlunar um málefni sveitarfélaga fyrir árin 2019-2023. Yfirlit...
-
21. maí 2021Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu unnar áfram
Skýrsla nefndar sem skipuð var til þess að gera tillögur að stofnun þjóðaróperu hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ekki var full samstaða í nefndinni og því inniheldur skýrslan tillögur beggja,...
-
21. maí 2021Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...
-
21. maí 2021Frumvörp um sorgarleyfi og umönnunargreiðslur í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að tveimur frumvörpum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábendingum og tillögum. Annars ve...
-
21. maí 2021Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2021
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2021
-
21. maí 2021Staða íslenskra háskólanema í alþjóðlegu samhengi: Könnun 2019
Niðurstöður samanburðarkönnunar á högum háskólanema í 26 löndum á evrópska háskólasvæðinu hafa nú verið kynntar. Könnunin (e. EUROSTUDENT) var lögð fyrir á vorönn 2019 en þetta var í annað sinn sem Ís...
-
20. maí 2021Ráðherra segir loftslagsvá á norðurslóðum vera heiminum hvatning til aðgerða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði loftslagsmál og plastmengun í hafi að umfjöllunarefni í ávarpi sínu á fundi Norðurskautsráðsins í dag. Guðmundur Ingi sagði loftslag...
-
20. maí 2021Þórdís Kolbrún opnaði Hönnunarmars
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði Hönnunarmars formlega í gær, en hátíðin stendur til 23 maí. Á dagskrá Hönnunarmars eru yfir 90 sýningar og yfir ...
-
20. maí 2021Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi í Rússlandi á fundi sínum með Lavrov
Viðskiptamál, tvíhliða samskipti, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússland...
-
20. maí 2021Katrín fundaði með Lavrov
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í Hörpu í dag. Lavrov er staddur á Íslandi vegna fundar Norðurskautsráðsins. Ráðherrarnir ræddu samskipti Í...
-
20. maí 2021Fyrsta stefnuáætlun Norðurskautsráðsins samþykkt á ráðherrafundi í Reykjavík
Norðurskautsríkin áréttuðu skuldbindingu ráðsins um að viðhalda friði, hagsæld og sjálfbærni á norðurslóðum á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í dag - fyrsta fundi ráðsins þar sem fundarmenn hittust ...
-
20. maí 2021Hafa stytt biðlista eftir sálfræðiþjónustu barna verulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í október 2020, samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu sa...
-
20. maí 2021Hæsti styrkur Orkusjóðs um árabil: 320 milljónir í styrki til orkuskipta
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
20. maí 2021Fyrstu lög um íslensk landshöfuðlén samþykkt á Alþingi
Tímamót urðu í vikunni þegar Alþingi samþykkti stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, til laga um íslensk landshöfuðlén. Um er að ræða fyrstu heildarlögin u...
-
20. maí 2021Katrín ávarpaði ársfund Iceland SIF
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í morgun ársfund samtakanna Iceland SIF sem eru samtök fjárfesta um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar. Í ávarpi sínu fór forsætisráðherra m.a. yfir áher...
-
20. maí 2021Umsækjendur um stöðu ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Alls bárust þrettán umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis sem auglýst var þann 30. apríl 2021 en umsóknarfrestur rann út þann 18. maí sl. Umsækjendur e...
-
20. maí 202114,5 milljarðar í tekjufalls- og viðspyrnustyrki
Um 14,5 milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki, sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru...
-
19. maí 2021Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherrum Kanada, Finnlands og Svíþjóðar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í dag tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Kanada, Finnlands og Svíþjóðar sem komnir eru hingað til lands í tilefni af ráðherrafundi...
-
19. maí 2021Ráðherra ávarpaði fund veðurstofa á Norðurskautssvæðinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði þær miklu áskoranir sem loftslagsbreytingar fela í sér að umfjöllunarefni á ráðstefnu Veðurstofunnar, „2nd Arctic Met Summit”, sem ha...
-
19. maí 2021Úrskurður ME í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi
Í gær, 18. maí 2021, kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi. Niðurstaða dómstólsins var sú að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn 8. gr. Mannréttind...
-
19. maí 2021Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntaverkefni til Menntavísindasviðs HÍ
Nýsköpunarhugsun og stuðningur við frumkvöðla er sífellt mikilvægari liður í uppbyggingu og þróun samfélagsins. Menntaverkefnum á því sviði verður sinnt af Menntavísindasviði Háskóla Íslands en á dögu...
-
19. maí 2021Margvísleg tækifæri til bættrar afkomu í sauðfjárrækt
Tækifæri íslenskra sauðfjárbænda til bættrar afkomu liggja í áframhaldandi hagræðingu í búrekstri, hagræðingu í rekstri sláturhúsa og hagkvæmara fyrirkomulagi útflutnings. Þetta eru helstu n...
-
19. maí 2021Unnið að bættum þjónustuferlum í þágu fólks með geðrænan vanda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala að efna til vinnustofu um þjónustuferla með það að markmiði að bæta þjónustu við fólk með geðrænan vanda, auka skilvirkni hennar og d...
-
19. maí 2021Streymisfundur kl. 9:30: Kristján Þór kynnir skýrslu um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana. Skýrslan var unnin að beiðni Kristjáns Þórs Júlíusso...
-
18. maí 2021Einhugur á fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Íslands
Viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken u...
-
18. maí 2021Katrín og Blinken áttu fund
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sem er staddur á Íslandi í tilefni fundar Norðurskautsráðsins. Á fundinum ræddu Katrín og Blink...
-
18. maí 2021Nýr vefur sýslumanna á Ísland.is
Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Nýr vefur marka...
-
18. maí 2021Varnargarðar fyrir ofan Nátthaga hækkaðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að verja allt að 20 milljónum króna til þess að hækka varnargarða fyrir ofan Nátthaga. Nú þegar hafa verið reistir tveir fjögurra metra háir varnargarðar...
-
17. maí 2021Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins verður haldinn í Reykjavík síðar í þessari viku og er von á utanríkisráðherrum allra aðildarríkjanna hingað til lands af því tilefni. Fundurinn markar lok tveggja ár...
-
17. maí 2021Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála auglýstir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur samið við Rannís um auglýsingu styrkja til doktorsnema til rannsókna á samspili landnýtingar og loftslagsmála. Landnýting, s.s. beit, friðun, skógrækt og landgræ...
-
17. maí 2021Stórauka þátttöku í gleraugnakostnaði barna og fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun sjónglerja og snertilinsa en með reglugerðinni er verið að stórauka þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði f...
-
17. maí 2021Einstakt tækifæri stofnana á Nýsköpunarmóti
Opinberum stofnunum gefst einstakt tækifæri á að eiga samtal við fyrirtæki með það að markmiði að auka enn frekar nýsköpun, bæta þjónustu og skilvirkni í sínum rekstri, þegar Nýsköpunarmót verður hald...
-
17. maí 2021Drög að endurskoðaðri stefnu í byggðamálum birt í samráðsgátt
Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendinga...
-
17. maí 2021Nýr samræmdur gagnagrunnur í barnavernd
Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í vinnu við smíði nýs miðlægs gagnagrunns fyrir upplýsingar sem varða hag barna ásamt kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsý...
-
17. maí 2021Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði kynnt
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á Djúpalónssandi á föstudag Vegrúnu, nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afur...
-
14. maí 2021S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur eru áfram stöðugar
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Í fréttatilkynningu S&P kemur fram að þróttmikil innlend eftirspurn...
-
14. maí 2021COVID-19, landamæri: Ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði
Þann 18. maí nk. tekur gildi ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði vegna COVID-19. Skilgreining hááhættusvæða hefur áhrif á hverjir þurfa að sæta sóttkví í sóttvarnahúsi við komuna...
-
14. maí 2021Matvælasjóður auglýsir úthlutun í annað sinn: 630 milljónir til úthlutunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hólm Valsdóttir, formaður Matvælasjóðs, opnuðu í dag fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir...
-
14. maí 2021Aðstoð hjálparsamtaka á Norðurlöndum
Í janúar skilaði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skýrslu um ákveðna þætti í starfsemi hjálparsamtaka á Íslandi undir heitinu Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka -Hvaða hó...
-
14. maí 2021Ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum
Ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum (e. Pan-Arctic Report: Gender Equality in the Arctic) kom út í dag í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn verður í Reykjavík í n...
-
14. maí 2021Sumarið er tími vaxtar
Fjölbreytt sumarnám í framhalds- og háskólum er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja u...
-
14. maí 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss. Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 542/2021 er hér m...
-
14. maí 2021Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum. Með vísan til 65. gr. búvörula...
-
14. maí 2021Norðurljós: Skýrsla um efnahagstækifæri á norðurslóðum komin út
Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum hefur afhent utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skýrsluna Norðurljós, sem hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að ver...
-
14. maí 2021Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti samantekt á ríkisstjórnarfundi í morgun um þau lagafrumvörp, þingsályktanir og verkefni sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynf...
-
13. maí 2021Harpa fær nýjan flygil og Vindhörpu í 10 ára afmælisgjöf
Í dag eru 10 ár liðin frá formlegri opnun Hörpu og af því tilefni hafa íslenska ríkið og Reykjavíkurborg fært Hörpu gjafir sem báðar endurspegla mikilvægt hlutverk hússins til framtíðar. Um er að ræð...
-
12. maí 2021Úttekt séreignar og fleiri úrræði samþykkt á Alþingi
Framhald og rýmkun viðspyrnu- og lokunarstyrkja, útgreiðsla séreignarsparnaðar, sérstakur barnabótaauki og fleiri aðgerðir til verndar og viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru voru samþykktar á A...
-
12. maí 2021Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður
Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðl...
-
12. maí 2021Mögulegt að auka útflutningsverðmæti sjávarútvegs og fiskeldis verulega
Mikil tækifæri eru til vaxtar í sjávarútvegi, fiskeldi og tengdum greinum og mögulegt að auka útflutningsverðmæti þessara atvinnugreina verulega á næstu árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um stöðu...
-
12. maí 2021Árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Í dag, 12 maí, er árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Dagsetning alþjóðadags hjúkrunarfræðinga er valin til að fagna fæðingardegi Florence Nightingale, brautryðjanda á sviði nú...
-
12. maí 2021Ísland ljóstengt hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins
Landsátakinu Ísland ljóstengt lýkur á þessu ári, en síðustu styrktarsamningar Fjarskiptasjóðs við sveitarfélög um ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða voru undirritaðir í lok síðasta m...
-
12. maí 2021Norrænir ráðherrar vilja uppfæra metnað varðandi vernd lífríkis og loftslags
Mikilvægt er að taka metnaðarfull skref til að efla vernd lífríkis og loftslags og nýta tækifærin sem til þess gefast á mikilvægum alþjóðlegum ráðstefnum um þau efni sem haldnar verða haustið 2021. Þ...
-
12. maí 2021Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna og unglinga sem eru í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar. 9...
-
12. maí 2021Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í samstarfi við sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað 80 milljóna króna átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélög landsins. Markmiðið með...
-
12. maí 2021Streymisfundur kl 14:00: Staða og horfur í sjávarútvegi og fiskeldi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, boðar til opins streymisfundar þar sem kynnt verður skýrsla um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi, sem tekin var saman að...
-
12. maí 2021Síðustu forvöð að sækja um stuðningslán
Smærri rekstraraðilum sem glíma við samdrátt vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hefur staðið til boða að sækja um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs. Lánin má veita til 31. maí 2021. Nokkurn tíma getur ...
-
11. maí 2021Ráðist í heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í heildarúttekt á þjónustuferlum, hugmyndafræði, innihaldi og gæðum heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma. Jafnframt verða skoðaðir mögu...
-
11. maí 2021Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni
Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...
-
11. maí 2021Nýbygging og endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði og bygging sjúkrabílskýlis
Ráðist verður í viðbyggingu og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimilisins á Patreksfirði sem mun gjörbreyta aðbúnaði íbúa, bæta starfsumhverfi og færa allar aðstæður á heimilinu til nútímahorfs. Brýn þ...
-
11. maí 2021Árangursrík þátttaka í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið gefin út, auk samantektar. Markmiðið var m.a. að afla lærdóms sem hægt væri a...
-
11. maí 2021Greining á legutíma sjúklinga eftir kyni og sjúkdómum
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í greiningu á mun á legutíma eftir kyni vegna tiltekinna sjúkdóma. Þetta er í samræmi við framkvæmdaáætlun um leiðir til að vinna að úrbótum innan heilbrigð...
-
11. maí 2021Átta aðilar lýstu yfir áhuga á smíði hafrannsóknaskips
Miðvikudaginn 5. maí sl. var opnað hjá Ríkiskaupum forútboð vegna smíði á nýju rannsóknaskipi sem mun koma í stað rs. Bjarna Sæmundssonar. Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði...
-
11. maí 20212.500 sumarstörfum fyrir námsmenn úthlutað
Alls hefur 2.500 tímabundnum sumarstörfum fyrir námsmenn verið úthlutað hjá Vinnumálastofnun, en störfin eru hluti af Hefjum störf átakinu sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, set...
-
11. maí 2021Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi
Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...
-
11. maí 2021Kennarar ríða á vaðið: Rafræn leyfisbréf á Ísland.is
Markmið vefsins Ísland.is er að bæta stafræna þjónustu við almenning og gera hana skýrari og hraðvirkari. Nú er unnið að því að einstaklingar geti nálgast upplýsingar um starfsleyfi sín í gegnum vefin...
-
10. maí 2021Ráðherra undirritar nýjan rammasamning við UNICEF
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Henrietta Fore, framkvæmdarstjóri UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Ísland...
-
10. maí 2021Vísindin geyma lausnirnar: Vísindamálaráðherrar funda um málefni norðurslóða
„Það eru samvinnan og vísindin sem munu leiða okkur að lausnum við þeim flóknu áskorunum sem mæta okkur vegna loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála...
-
10. maí 2021Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður standa að kynningarfundi sem streymt verður á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu Ísland l...
-
10. maí 2021Haraldur Briem vinnur skýrslu um leghálsskimanir til Alþingis
Haraldur Briem fyrrverandi sóttvarnalæknir hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðherra um að vinna skýrslu til Alþingis um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. Ger...
-
10. maí 2021Svæðisbundnar samkomutakmarkanir vegna hópsmits í Skagafirði
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um svæðisbundnar takmarkanir á samkomum í sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Í stuttu máli felur reglugerðin í sér að þær afléttingar á lan...
-
09. maí 2021Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar
Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...
-
08. maí 2021Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi undirritaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var í dag viðstaddur undirritun sáttmála milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi. Tólf samtök og stofnanir standa að ba...
-
08. maí 2021Ísland gefur öndunarvélar til Indlands
Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...
-
08. maí 2021Samkomulag undirritað um samstarf Íslands og Japan: Menntun, vísindi, tækni og nýsköpun
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag veffund með Koichi Hagiuda, mennta- og vísindamálaráðherra Japan. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. árangursríkt samstarf landanna á sv...
-
08. maí 2021Meira frelsi í skólastarfi: Tilslakanir á sóttvörnum frá 10. maí
„Við erum á réttri leið en þó er áfram fyllsta ástæða til varkárni. Við gleðjumst yfir því að slakað verður á sóttvarnaráðstöfunum fyrir skólasamfélagið og að bólusetningum framlínufólks þar miðar vel...
-
07. maí 2021COVID-19: Um 48% hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni
Nú eru um 51.000 einstaklingar fullbólusettir gegn COVID-19 og um 140.000 hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni sem er um 48% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Bólusetningu forgangshópa miðar v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN