Fréttir
-
25. janúar 2021Frumvarp um málsmeðferð vindorku í verndar og orkunýtingaáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt frumvarp til breytingum á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið er unnið á grundvelli skýrslu ásamt skilabr...
-
22. janúar 2021Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um villt dýr
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun ...
-
22. janúar 2021Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...
-
19. janúar 2021Áform um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt áform um að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi. Þetta er í samræmi við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040, sem se...
-
15. janúar 2021Ráðherra sækir Austfirðinga heim í kjölfar aurflóða á Seyðisfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í dag og kynnti sér aðstæður í kjölfar skriðufallanna sem þar urðu í síðasta mánuði. Með ráðherra í för voru formaðu...
-
15. janúar 2021Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald sem sett haf...
-
15. janúar 2021Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðunarmörk fyrir þungmálma, lífræn efnasambönd og sjúkdómsv...
-
08. janúar 2021Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit
Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og st...
-
07. janúar 2021Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs og er það fyrsta reglugerð þess efnis sem sett er hér á landi. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðu...
-
06. janúar 2021Tillaga Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Í ...
-
04. janúar 2021Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem e...
-
30. desember 2020Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum meðal verkefna sérstaks fjárfestingarátaks
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfesting...
-
22. desember 2020Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
21. desember 2020Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
16. desember 2020Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
16. desember 2020Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...
-
09. desember 2020Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um hálendisþjóðgarð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um Hálendisþjóðgarð. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þjóðlendur í sameign þjóðarinnar innan miðhál...
-
09. desember 2020Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
01. desember 2020Miðhálendið verði þjóðgarður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð var lagt fram á Alþingi í gær, en í stjórn...
-
01. desember 2020Drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Br...
-
01. desember 2020Blaðamannafundur um hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs klukkan 16 í dag og verður fundurinn í beinu streymi á vef Stjórnarráð...
-
24. nóvember 2020Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er ti...
-
18. nóvember 2020Þorkell Lindberg skipaður í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Þorkell er með BS gráðu í líffræði og ...
-
18. nóvember 2020Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...
-
15. nóvember 2020Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland
Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...
-
10. nóvember 2020Ísland að undirbúa hertar kröfur í loftslagsmálum
Ísland undirbýr nú hert markmið innan ramma Parísarsamningsins, að því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á málþingi Loftslagsráðs og breska sendiráðsins í dag. Aðger...
-
09. nóvember 2020Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...
-
06. nóvember 2020Landsáætlun Íslands um loftslagsskuldbindingar skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA landsáætlun Íslands (National Plan) um hvernig Ísland hyggst uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar. Skil áætlunarinnar ...
-
06. nóvember 2020Aðgerðir hafnar vegna riðuveiki í Skagafirði
Sameignleg fréttatilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun: Riðuveiki er staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, þ.e....
-
28. október 2020Plastmengun, loftslagsmál og orkuskipti í flugi til umræðu á fundi norrænna umhverfisráðherra
Síaukin plastmengun er sá umhverfisvandi sem enn hefur ekki verið tekið á með samtakamætti á alþjóðavísu, en á það atriði leggja umhverfisráðherrar Norðurlandanna mikla áherslu á og kalla eftir nýjum...
-
28. október 2020Loftslagssjóður óskar eftir umsóknum um styrki
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er ...
-
21. október 2020Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi
Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. ...
-
20. október 2020Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamær...
-
19. október 2020Norrænir ráðherrar vilja alþjóðasamning um plastmengun í hafi
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna leggja til að gerður verði nýr alþjóðasamningur til að draga úr plastmengun í hafi. Þetta var rætt á alþjóðlegum rafrænum viðburði norrænu ráðherranna í dag, þar sem ...
-
13. október 2020Skýrsla Skógræktarinnar um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga komin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað til Eftirlitsstofnunar EFTA, skýrslu sem Skógræktin vann um landsbundna áætlun um bókhald fyrir skóga. Skýrslan, sem unnin er af starfsmönnum loftslagsde...
-
13. október 20204,5 milljarðar í eflingu hringrásarhagkerfis og úrbætur í fráveitumálum
Gert er ráð fyrir 1,7 milljarði króna í þágu hringrásarhagkerfisins í fjármálaáætlun 2021-2025 með sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar, en fyrir var 100 m.kr. árleg fjárveiting til sömu ver...
-
12. október 2020Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í dag með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál, sem ætlað er að hvetja til aðgerða í loftslagsmálum í krafti regluverks og...
-
09. október 2020Drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um niðurdælingu og varanlega geymslu koldíoxíðs, sem sett hefur verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Fr...
-
09. október 2020Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðsstofnun og þingsályktun um rammaáætlun í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til st...
-
07. október 2020Fjármálaáætlun 2021-2025: Aukin framlög til umhverfismála
Framlög úr ríkissjóði í þágu umhverfismála hafa aukist um 47% á verðlagi ársins 2020, á tímabilinu 2017 til og með árinu 2021. Gert er ráð fyrir að fjármunir til loftslagsmála muni hafa aukist um 13,9...
-
01. október 2020Áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur. Svæði er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og er meginmarkmið f...
-
01. október 2020Ísland undirritar stuðningsyfirlýsingu um náttúruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vernd og endurheimt vistkerfa að umtalsefni í ávarpi sínu á fundi um líffræðilegan fjölbreytileika sem haldinn var í gær í ten...
-
30. september 2020Evrópskir umhverfisráðherrar ræddu lífbreytileika og loftslagsmál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði mikilvægi hertra markmiða í loftslagsmálum að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja evrópska ef...
-
30. september 2020Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns og endurskoðun friðlýsingar Skógafoss og nágrennis
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Unnið er að deiliskip...
-
24. september 2020Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Umsækjendur e...
-
20. september 2020Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
18. september 2020Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
16. september 2020Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í dag á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin ...
-
16. september 2020Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kára Kristjánssyni ...
-
16. september 2020Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
15. september 2020Samgönguvika hefst á morgun
„Veljum grænu leiðina“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár sem hefst á morgun. Um er að ræða samevrópskt átak í því skyni að hvetja til vistvænna samgangna en það stendur yfir dagana 16. – 22. ...
-
14. september 2020Styrkir til orkuskipta auglýstir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
14. september 2020OECD hvetur ríki til grænnar endurreisnar efnahagslífs
Mikilvægt er að tryggja að endurreisn efnahags og samfélags eftir Covid-19 faraldurinn byggi á grænum lausnum. Þetta sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi umh...
-
09. september 2020Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2020
Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins verða veitt 16. september næstkomandi á Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna að þessu sinni eru í stafrófsröð: Ar...
-
09. september 2020Sköpun til heiðurs náttúrunni
Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...
-
08. september 2020Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Býflugabóndi, ferðaþjónustufyrirtæki, Samtök lífrænna landbúnaðarsamtaka á Norðurlöndum og loftslagsfræðingur eru meðal þeirra sem tilnefnd eru til umhverfisverðlauna Norðurlanda...
-
08. september 2020Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020
Matarbúðin Nándin hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðl...
-
08. september 2020Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun í samfélaginu, auka end...
-
07. september 2020Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga. Þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...
-
25. ágúst 2020Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum
Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...
-
12. ágúst 2020Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag
Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis-...
-
10. ágúst 2020Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst
Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, að við...
-
17. júlí 2020Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið
Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...
-
10. júlí 2020Endurskoðun á lögum um villt dýr í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun laga þessa ...
-
10. júlí 2020Styrkjum úthlutað til orkuskipta í gistiskálum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til orkuskipta í gistiskálum, samtals að upphæð 35,2 milljónum króna. Styrkirnir eru fjármagnaðir af sérstöku tímabundnu fjárfestingarátaki stjór...
-
08. júlí 2020Ísland býður á stefnumót
Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í sams...
-
03. júlí 2020Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...
-
02. júlí 2020Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
01. júlí 2020Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað frá og með 3. júlí 2021....
-
01. júlí 2020Skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu staðfestar
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um loftslagsmál sem ætlað er að styrkja umgjörð skuldbindinga Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu til 2030. Með breytingunni er lögfest samstarf Íslands, Nor...
-
26. júní 2020Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis undirrituð í göngu um svæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær. Undirritunin fór fram í fræðslugöngu um svæðið s...
-
26. júní 2020Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...
-
25. júní 2020Áform um friðlýsingu Varmárósa í Mosfellsbæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Varmárósa. Áformin eru kynnt í samstarfi við Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980. Þau áform sem nú eru kynnt snúa m.a. að því að sv...
-
25. júní 2020Þrjátíu umsækjendur um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála
Alls eru 30 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur ...
-
24. júní 2020Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Ísla...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
23. júní 2020Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra
Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum. Í skýrslu starfshópsins eru m.a. sett fram markmið um að draga úr matars...
-
22. júní 2020Umsóknafrestur um styrki til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga framlengdur til 26. júní nk.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri vi...
-
18. júní 2020Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins ...
-
17. júní 2020Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Til marks um það draga gos...
-
16. júní 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
11. júní 2020Goðafoss friðlýstur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti í dag. Fossinn er einn af vinsælustu ferðamannastöðum Norðurlands. Goðafoss er með vat...
-
11. júní 2020Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæ...
-
08. júní 2020Framkvæmdir hefjast við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og lande...
-
05. júní 2020Umhverfis- og auðlindaráðuneytið eflt með nýju skipuriti
Nýtt skipurit umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur tekið gildi. Markmið breytinganna er að efla starfsemi ráðuneytisins til að takast á við viðamikið hlutverk þess á sviði alþjóðamála, einkum lof...
-
05. júní 2020Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsing...
-
03. júní 2020Loftslagssjóður úthlutar 165 milljónum króna til 32 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun. Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, forma...
-
02. júní 2020Áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg og landeiganda. Lundey liggur á innanverðum Kollafirði, milli ...
-
27. maí 2020Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...
-
27. maí 2020Bláskelin: óskað eftir tilnefningum fyrir plastlausa lausn
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plas...
-
27. maí 2020Styrkir til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri við...
-
20. maí 2020Efla hlýtur Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti verkfræðistofunni Eflu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að um...
-
15. maí 2020Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og...
-
15. maí 2020Úthlutun styrkja til orkuskipta í höfnun
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins....
-
13. maí 2020Skoða ávinning af friðlýsingu svæða á Norðurlandi eystra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) skrifuðu undir samning í Mývatnssveit í dag um greinin...
-
13. maí 2020Molta nýtt í þágu loftslagsmála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Vistorka á Akureyri undirrituðu í dag samning um tilrauna- og átaksverkefni um nýtingu á moltu til skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Norðurlandi. Umhverfis- ...
-
05. maí 2020Ráðherra mælir fyrir plastfrumvarpi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er ...
-
05. maí 2020Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt
Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagk...
-
28. apríl 2020Starfshópur skipaður til að tryggja lagaumhverfi niðurdælingar CO2 með CarbFix-aðferð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna drög að frumvarpi sem er ætlað að tryggja að niðurdæling koldíoxíðs (CO2) með CarbFix-aðferð Orkuveitu Reykjavíkur falli að Evrópureg...
-
25. apríl 2020Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkuný...
-
17. apríl 2020Ráðist í aðgerðir til að stöðva olíuleka úr El Grillo
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarð...
-
16. apríl 2020Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Lífbreytileiki er þema verðlaunanna í ár. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt stofnun, fyrirtæki eða ei...
-
15. apríl 2020Losun Íslands hélst stöðug milli 2017 og 2018
Umhverfisstofnun hefur skilað landsskýrslu (National Inventory Report) um losun gróðurhúsalofttegunda til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) þar sem er að finna upplýsingar um losun gróðurh...
-
08. apríl 2020Tillögur að stuðningi ríkisins við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga
Vinnuhópur þriggja ráðuneyta um fyrirkomulag ríkisstuðnings við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga leggur til að styrkveitingar ríkisins miði við 20% af kostnaði. Í tilfellum þar sem viðtakar eru viðkv...
-
08. apríl 2020Áhrif þjóðgarða og friðlýstra svæða á byggðaþróun
Í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið er gerð greining á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða, m.a. hvaða áhrif vern...
-
07. apríl 2020Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmö...
-
03. apríl 2020Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar
Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðga...
-
01. apríl 2020Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing háhi...
-
26. mars 2020Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða
Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytis...
-
24. mars 2020Áform um endurskoðun friðlýsingar Flateyjar á Breiðafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði. Um er að ræða stækkun á friðlandinu sem þar er fyrir ásamt endurskoðun friðlýsingarskilmála. Áformin eru kynnt ...
-
13. mars 2020Málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs frestað
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í ljósi COVID-19 og samkomubanns vegna faraldursins ákveðið að fresta málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs sem fram átti að fara í fyrir...
-
09. mars 20201,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
06. mars 2020Dregið verði úr flugeldamengun
Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...
-
05. mars 2020Stutt við loftslagsvænni landbúnað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa skrifað undir samning um loftslagsvænni landbúnað. Um er að ræða heilds...
-
03. mars 2020Opinn kynningarfundur á Egilsstöðum um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í...
-
21. febrúar 2020Efnt til málþings um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs
Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis ve...
-
21. febrúar 2020Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2019. Kuðungurinn v...
-
19. febrúar 2020Hreindýrakvóti ársins 2020
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2020 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1325 dýr á árinu, 805 kýr og 520 tarfa. Veiðin skiptist...
-
18. febrúar 2020Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sý...
-
12. febrúar 2020Þróun umfangs aðgerða í þágu loftslagsmarkmiða stjórnvalda
Á árunum 2015-2019 nam innheimta kolefnisgjalds 21,5 ma.kr. m.v. verðlag hvers árs. Á sama tímabili námu skattastyrkir 9,1 ma.kr. og fjárveitingar til málefna sem er m.a. ætlað að draga úr losun koltv...
-
11. febrúar 2020Bændur jákvæðir í garð náttúruverndar
Íslenskir bændur eru almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði. Þeir vilja leggja alúð við umhverfið til þess að viðhalda náttúrug...
-
07. febrúar 2020Styrkjum úthlutað til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 67,7 milljónum króna til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls var úthlutað styrkjum til 43 verkefna en að þessu sinni ...
-
07. febrúar 2020Sigrún Ágústsdóttir skipuð í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar frá og með deginum í dag. Sigrún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hún hefur ...
-
07. febrúar 2020Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að veita 200 milljónum króna í styrki til u...
-
30. janúar 2020Gjáin, Háifoss og Hjálparfoss innan svæðis í Þjórsárdal sem ráðherra friðlýsti í dag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði. Innan svæðisins eru þrír þekktir staðir sem samhliða eru friðlýs...
-
28. janúar 2020„Óbyggt víðerni“ í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Í frumvarpinu er lögð til lagfæring á skilgreiningu hugtaksins „óbyggt v...
-
21. janúar 2020Lýsing vinnu við landgræðsluáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að lýsingu fyrir gerð landgræðsluáætlunar. Í landgræðsluáætlun verður m.a. mótuð framtíðarsýn fyrir aukna jarðvegsvernd, en...
-
17. janúar 2020Opinn kynningarfundur í Reykjavík á morgun um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi í Reykjavík á morgun, laugardaginn 18. janúar klukkan 11:00. Fundurinn fer fram í S...
-
13. janúar 2020Kynningarfundi í Reykjavík um Hálendisþjóðgarð frestað vegna veðurs
Kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð sem halda átti í Reykjavík í dag er frestað vegna veðurs. Ný tímasetning fyrir fundinn verður auglýst á næstu dögum. Nánari upplýsing...
-
10. janúar 2020Nýjar tímasetningar kynningarfunda um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heldur á næstu dögum átta fundi vítt og breitt um landið þar sem kynnt verða áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Í síðustu viku voru fyrirh...
-
10. janúar 2020Vinna við nýja stefnumótun fyrir líffræðilega fjölbreytni að hefjast
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. Núverandi stefna Ís...
-
08. janúar 2020Kynningarfundum í Öræfum og á Hvolsvelli frestað vegna veðurs
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Öræfum og á Hvolsvelli á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímasetningar fyrir fundina verða auglýstar á næstu ...
-
07. janúar 2020Kynningarfundum í Borgarnesi, Húnavatnshreppi, Reykjadal og á Egilsstöðum frestað
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Borgarnesi og Húnavatnshreppi í dag og í Reykjadal og á Egilsstöðum á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímaset...
-
03. janúar 2020Ráðherra kynnir Hálendisþjóðgarð á fundum um allt land
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fer á næstu dögum í hringferð um landið og kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en frumvarp þar að lútandi er nú til umsagnar í samrá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN