Fréttir
-
30. september 2020Áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns og endurskoðun friðlýsingar Skógafoss og nágrennis
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ sem fólkvangs. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa. Unnið er að deiliskip...
-
24. september 2020Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 29. ágúst síðastliðinn. Umsækjendur e...
-
20. september 2020Breyting á lögum um einnota drykkjarvöruumbúðir
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, sem sett hafa verið t...
-
18. september 2020Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
16. september 2020Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í dag á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin ...
-
16. september 2020Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kára Kristjánssyni ...
-
16. september 2020Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
15. september 2020Samgönguvika hefst á morgun
„Veljum grænu leiðina“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár sem hefst á morgun. Um er að ræða samevrópskt átak í því skyni að hvetja til vistvænna samgangna en það stendur yfir dagana 16. – 22. ...
-
14. september 2020Styrkir til orkuskipta auglýstir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskip...
-
14. september 2020OECD hvetur ríki til grænnar endurreisnar efnahagslífs
Mikilvægt er að tryggja að endurreisn efnahags og samfélags eftir Covid-19 faraldurinn byggi á grænum lausnum. Þetta sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi umh...
-
09. september 2020Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2020
Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins verða veitt 16. september næstkomandi á Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna að þessu sinni eru í stafrófsröð: Ar...
-
09. september 2020Sköpun til heiðurs náttúrunni
Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...
-
08. september 2020Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Býflugabóndi, ferðaþjónustufyrirtæki, Samtök lífrænna landbúnaðarsamtaka á Norðurlöndum og loftslagsfræðingur eru meðal þeirra sem tilnefnd eru til umhverfisverðlauna Norðurlanda...
-
08. september 2020Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020
Matarbúðin Nándin hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðl...
-
08. september 2020Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun í samfélaginu, auka end...
-
07. september 2020Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga. Þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...
-
25. ágúst 2020Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum
Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...
-
12. ágúst 2020Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag
Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis-...
-
10. ágúst 2020Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst
Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, að við...
-
17. júlí 2020Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið
Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...
-
10. júlí 2020Endurskoðun á lögum um villt dýr í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun laga þessa ...
-
10. júlí 2020Styrkjum úthlutað til orkuskipta í gistiskálum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til orkuskipta í gistiskálum, samtals að upphæð 35,2 milljónum króna. Styrkirnir eru fjármagnaðir af sérstöku tímabundnu fjárfestingarátaki stjór...
-
08. júlí 2020Ísland býður á stefnumót
Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í sams...
-
03. júlí 2020Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...
-
02. júlí 2020Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
01. júlí 2020Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað frá og með 3. júlí 2021....
-
01. júlí 2020Skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu staðfestar
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um loftslagsmál sem ætlað er að styrkja umgjörð skuldbindinga Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu til 2030. Með breytingunni er lögfest samstarf Íslands, Nor...
-
26. júní 2020Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis undirrituð í göngu um svæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær. Undirritunin fór fram í fræðslugöngu um svæðið s...
-
26. júní 2020Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...
-
25. júní 2020Áform um friðlýsingu Varmárósa í Mosfellsbæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Varmárósa. Áformin eru kynnt í samstarfi við Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980. Þau áform sem nú eru kynnt snúa m.a. að því að sv...
-
25. júní 2020Þrjátíu umsækjendur um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála
Alls eru 30 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur ...
-
24. júní 2020Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Ísla...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
23. júní 2020Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra
Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum. Í skýrslu starfshópsins eru m.a. sett fram markmið um að draga úr matars...
-
22. júní 2020Umsóknafrestur um styrki til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga framlengdur til 26. júní nk.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri vi...
-
18. júní 2020Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins ...
-
17. júní 2020Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Til marks um það draga gos...
-
16. júní 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...
-
11. júní 2020Goðafoss friðlýstur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti í dag. Fossinn er einn af vinsælustu ferðamannastöðum Norðurlands. Goðafoss er með vat...
-
11. júní 2020Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæ...
-
08. júní 2020Framkvæmdir hefjast við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og lande...
-
05. júní 2020Umhverfis- og auðlindaráðuneytið eflt með nýju skipuriti
Nýtt skipurit umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur tekið gildi. Markmið breytinganna er að efla starfsemi ráðuneytisins til að takast á við viðamikið hlutverk þess á sviði alþjóðamála, einkum lof...
-
05. júní 2020Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsing...
-
03. júní 2020Loftslagssjóður úthlutar 165 milljónum króna til 32 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun. Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, forma...
-
02. júní 2020Áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg og landeiganda. Lundey liggur á innanverðum Kollafirði, milli ...
-
27. maí 2020Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...
-
27. maí 2020Bláskelin: óskað eftir tilnefningum fyrir plastlausa lausn
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plas...
-
27. maí 2020Styrkir til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri við...
-
20. maí 2020Efla hlýtur Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti verkfræðistofunni Eflu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að um...
-
15. maí 2020Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og...
-
15. maí 2020Úthlutun styrkja til orkuskipta í höfnun
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins....
-
13. maí 2020Skoða ávinning af friðlýsingu svæða á Norðurlandi eystra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) skrifuðu undir samning í Mývatnssveit í dag um greinin...
-
13. maí 2020Molta nýtt í þágu loftslagsmála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Vistorka á Akureyri undirrituðu í dag samning um tilrauna- og átaksverkefni um nýtingu á moltu til skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Norðurlandi. Umhverfis- ...
-
05. maí 2020Ráðherra mælir fyrir plastfrumvarpi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er ...
-
05. maí 2020Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt
Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagk...
-
28. apríl 2020Starfshópur skipaður til að tryggja lagaumhverfi niðurdælingar CO2 með CarbFix-aðferð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna drög að frumvarpi sem er ætlað að tryggja að niðurdæling koldíoxíðs (CO2) með CarbFix-aðferð Orkuveitu Reykjavíkur falli að Evrópureg...
-
25. apríl 2020Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkuný...
-
17. apríl 2020Ráðist í aðgerðir til að stöðva olíuleka úr El Grillo
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarð...
-
16. apríl 2020Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Lífbreytileiki er þema verðlaunanna í ár. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt stofnun, fyrirtæki eða ei...
-
15. apríl 2020Losun Íslands hélst stöðug milli 2017 og 2018
Umhverfisstofnun hefur skilað landsskýrslu (National Inventory Report) um losun gróðurhúsalofttegunda til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) þar sem er að finna upplýsingar um losun gróðurh...
-
08. apríl 2020Tillögur að stuðningi ríkisins við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga
Vinnuhópur þriggja ráðuneyta um fyrirkomulag ríkisstuðnings við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga leggur til að styrkveitingar ríkisins miði við 20% af kostnaði. Í tilfellum þar sem viðtakar eru viðkv...
-
08. apríl 2020Áhrif þjóðgarða og friðlýstra svæða á byggðaþróun
Í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið er gerð greining á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða, m.a. hvaða áhrif vern...
-
07. apríl 2020Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmö...
-
03. apríl 2020Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar
Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðga...
-
01. apríl 2020Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing háhi...
-
26. mars 2020Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða
Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytis...
-
24. mars 2020Áform um endurskoðun friðlýsingar Flateyjar á Breiðafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði. Um er að ræða stækkun á friðlandinu sem þar er fyrir ásamt endurskoðun friðlýsingarskilmála. Áformin eru kynnt ...
-
13. mars 2020Málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs frestað
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í ljósi COVID-19 og samkomubanns vegna faraldursins ákveðið að fresta málþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs sem fram átti að fara í fyrir...
-
09. mars 20201,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
06. mars 2020Dregið verði úr flugeldamengun
Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...
-
05. mars 2020Stutt við loftslagsvænni landbúnað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa skrifað undir samning um loftslagsvænni landbúnað. Um er að ræða heilds...
-
03. mars 2020Opinn kynningarfundur á Egilsstöðum um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í...
-
21. febrúar 2020Efnt til málþings um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs
Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis ve...
-
21. febrúar 2020Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2019. Kuðungurinn v...
-
19. febrúar 2020Hreindýrakvóti ársins 2020
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2020 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1325 dýr á árinu, 805 kýr og 520 tarfa. Veiðin skiptist...
-
18. febrúar 2020Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sý...
-
12. febrúar 2020Þróun umfangs aðgerða í þágu loftslagsmarkmiða stjórnvalda
Á árunum 2015-2019 nam innheimta kolefnisgjalds 21,5 ma.kr. m.v. verðlag hvers árs. Á sama tímabili námu skattastyrkir 9,1 ma.kr. og fjárveitingar til málefna sem er m.a. ætlað að draga úr losun koltv...
-
11. febrúar 2020Bændur jákvæðir í garð náttúruverndar
Íslenskir bændur eru almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði. Þeir vilja leggja alúð við umhverfið til þess að viðhalda náttúrug...
-
07. febrúar 2020Styrkjum úthlutað til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 67,7 milljónum króna til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls var úthlutað styrkjum til 43 verkefna en að þessu sinni ...
-
07. febrúar 2020Sigrún Ágústsdóttir skipuð í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar frá og með deginum í dag. Sigrún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hún hefur ...
-
07. febrúar 2020Milljarði varið í fjárfestingar vegna innviða fyrir orkuskipti á tveimur árum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að veita 200 milljónum króna í styrki til u...
-
30. janúar 2020Gjáin, Háifoss og Hjálparfoss innan svæðis í Þjórsárdal sem ráðherra friðlýsti í dag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði. Innan svæðisins eru þrír þekktir staðir sem samhliða eru friðlýs...
-
28. janúar 2020„Óbyggt víðerni“ í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Í frumvarpinu er lögð til lagfæring á skilgreiningu hugtaksins „óbyggt v...
-
21. janúar 2020Lýsing vinnu við landgræðsluáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að lýsingu fyrir gerð landgræðsluáætlunar. Í landgræðsluáætlun verður m.a. mótuð framtíðarsýn fyrir aukna jarðvegsvernd, en...
-
17. janúar 2020Opinn kynningarfundur í Reykjavík á morgun um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi í Reykjavík á morgun, laugardaginn 18. janúar klukkan 11:00. Fundurinn fer fram í S...
-
13. janúar 2020Kynningarfundi í Reykjavík um Hálendisþjóðgarð frestað vegna veðurs
Kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð sem halda átti í Reykjavík í dag er frestað vegna veðurs. Ný tímasetning fyrir fundinn verður auglýst á næstu dögum. Nánari upplýsing...
-
10. janúar 2020Nýjar tímasetningar kynningarfunda um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heldur á næstu dögum átta fundi vítt og breitt um landið þar sem kynnt verða áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Í síðustu viku voru fyrirh...
-
10. janúar 2020Vinna við nýja stefnumótun fyrir líffræðilega fjölbreytni að hefjast
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað stýrihóp til að vinna að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni hér á landi. Núverandi stefna Ís...
-
08. janúar 2020Kynningarfundum í Öræfum og á Hvolsvelli frestað vegna veðurs
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Öræfum og á Hvolsvelli á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímasetningar fyrir fundina verða auglýstar á næstu ...
-
07. janúar 2020Kynningarfundum í Borgarnesi, Húnavatnshreppi, Reykjadal og á Egilsstöðum frestað
Kynningarfundum umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti í Borgarnesi og Húnavatnshreppi í dag og í Reykjadal og á Egilsstöðum á morgun er frestað vegna veðurs. Nýjar tímaset...
-
03. janúar 2020Ráðherra kynnir Hálendisþjóðgarð á fundum um allt land
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fer á næstu dögum í hringferð um landið og kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en frumvarp þar að lútandi er nú til umsagnar í samrá...
-
20. desember 2019Bann við tilteknum plastvörum kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu verður bannað að setja tilteknar, algengar einnota...
-
20. desember 2019Breyting á lögum um meðhöndlun úrgangs til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs. Með frumvarpinu eru innleiddar Evróputilskipanir sem ætlað er að skapa skilyrði f...
-
20. desember 2019Lýsing vinnu við landsáætlun í skógrækt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að lýsingu á þeim áherslum sem verða í forgrunni vinnu við gerð landsáætlunar í skógrækt. Lýsingin var unnin af verkefnisstj...
-
20. desember 2019Spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð. Meðal spurninga sem er svarað: Hvað er Hálendisþjóðgarður? Hvert er markmiðið með stofnun þj...
-
18. desember 2019Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt tvö frumvörp, um Hálendisþjóðgarð og um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð tekur til stofnunar þjóðgarðs á miðhálend...
-
17. desember 2019Bílar ríkisins verða umhverfisvænir
Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Ríkisstjórnin...
-
16. desember 2019Loftslagsráðstefnu SÞ lokið eftir langar viðræður
Tuttugasta og fimmta aðildarríkjafundi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna lauk eftir hádegi í gær eftir langar og strangar samningaviðræður, hálfum öðrum sólarhring seinna en gert var ráð fyrir. Þ...
-
16. desember 2019Skýrsla um jarðstrengi í flutningskerfi raforku
Í þingsályktun 26/148, frá júní 2018, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, kemur fram að sérfróður aðili skuli fenginn til að gera sjálfstæða rannsókn á áhrifum mismunandi tæ...
-
10. desember 2019„Verðum að nálgast loftslagsvána með hugarfari þess sem vill og getur“ – umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði Loftslagsráðstefnu SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Hann hvatti þjóðir heims til lausnamiðaðrar nálgunar í baráttunni ...
-
09. desember 2019Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir súrnun sjávar á loftslagsráðstefnu SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra situr nú loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (Cop25) sem fram fer í Madrid á Spáni en svokölluð ráðherravika hófst þar í dag. Málefni haf...
-
09. desember 2019Áform um frumvarp til laga um villt dýr kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt áform um heildarendurskoðun laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, m.a. með hliðsjón af þeirri þróun sem átt ...
-
09. desember 2019Áform um breytingar á lögum um rammaáætlun kynnt í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti hefur kynnt í samráðsgátt áform um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Áformin eru liður í að móta opinbera stefnu til framtíðar um vindorku hér á lan...
-
06. desember 2019Reglugerð um bann við notkun svartolíu í landhelgi Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í íslenskri landhelgi, sem í raun bannar notkun svartolíu innan hennar. B...
-
03. desember 2019Forsætisráðherra hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Ísland...
-
03. desember 2019Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þi...
-
02. desember 2019Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Íslensk sendinefnd er nú komin til Madrid á Spáni þar sem 25. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP25) var sett í dag. Meginverkefni fundarins er að ljúka við regluverk um ...
-
29. nóvember 2019Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja ...
-
28. nóvember 2019500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir
Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun. Opnað var í dag fyrir umsóknir í Loftslagssjóð en stofnu...
-
27. nóvember 2019Kynningarfundur um Loftslagssjóð
Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, og í kjölfarið verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn. Stofnun Loftslagsjóðs er ein af aðgerðum í aðgerða...
-
26. nóvember 2019Frumvarp fjármálaráðherra um ívilnanir vegna vistvænna samgangna samþykkt í ríkisstjórn
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í dag. Umhverfissjónarmið voru höfð að leiðarljósi við ...
-
22. nóvember 2019Breytingar á lögum um loftslagsmál í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál. Frumvarpinu er m.a. ætlað að heimila setningu reglna sem varða kröfur vegna skuldbindin...
-
20. nóvember 2019Áform kynnt um lagafrumvarp um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um þjóðgarð á miðhálendi Íslands. Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að áherslum sem frumvarp...
-
11. nóvember 2019Styrkjum úthlutað til uppsetningar öflugra hraðhleðslustöðva um allt land
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. Nýju stöðvarnar eru þrisvar sinnum aflmeiri en öflugustu stöðvarn...
-
08. nóvember 2019Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út
Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar forsætisráðherra er komin út og fjallar hún um þróun atvinnulífs, umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta. Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefndina um mitt ár 2018...
-
05. nóvember 2019Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála
Aðalbjörg Egilsdóttir hefur verið kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum. Umhverfis- og ...
-
04. nóvember 2019Drög að reglugerðum er varða mat á umhverfisáhrifum í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um mat á umhverfisáhrifum og reglugerð um framkvæmdaleyfi. Breytingarnar eru gerðar til að ljúka innleiðingu Ev...
-
01. nóvember 2019Möguleikar hringrásarhagkerfisins kannaðir á Norðurlöndunum
Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar hafa ákveðið að láta kanna þau tækifæri sem felast í hringrásarhagkerfinu og hvaða aðgerðir þarf að ráðast í til að hrinda því í framkvæmd á Norðurlöndunum. Á...
-
01. nóvember 2019Áform um friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu votlendis og óshólma Fitjaár í Skorradal sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Skorradalshrepp. Víðlent votle...
-
01. nóvember 2019Ríkisstjórnin styrkir þáttaröðina „Hvað getum við gert?”
Ríkisstjórnin mun styrkja þáttaröðina „Hvað getum við gert?“ um 10 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þáttaröðin er framhald af þáttaröðinni „Hvað hö...
-
01. nóvember 2019Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalbjörg ...
-
31. október 2019Skýrslur um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi kynntar
Tvær skýrslur sem unnar voru fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið voru kynntar á málþingi sem fram fór í dag. Annars vegar er um að ræða samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettu...
-
30. október 2019Forsætisráðherra situr Norðurlandaráðsþing
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sótti Norðurlandaráðsþing sem var sett í Stokkhólmi í gær. Forsætisráðherra tók þar þátt í störfum þingsins og í þemaumræðu forsætisráðherra fjallaði hún um lýðr...
-
30. október 2019Aukið norrænt samstarf í málefnum hafs og loftslags
Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar undirrituðu í dag yfirlýsingu um sjálfbærni í hafmálum á Norðurlöndum og nauðsyn þess að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga á hafið en fundur þeirra stendur ...
-
30. október 2019Áform um lagasetningu um plastvörur kynnt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Markmið frumvarpsins verður að draga úr áhrifum plasts á um...
-
25. október 2019Málþing um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi
Plastrusl mengar höfin allt frá strandsjó til dýpstu hafdjúpa og er þessi mengun vaxandi vandamál. Á síðustu árum hefur sjónum einnig verið beint að umhverfisáhrifum lyfjanotkunar – hvernig lyfjaleifa...
-
22. október 2019Styrkjum úthlutað til uppsetningar hleðslustöðva við gististaði um land allt
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar hleðslustöðva við gististaði um land allt þar sem hægt verður að hlaða ríflega 110 rafbíla á hverjum tíma. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun stjó...
-
11. október 2019Guðmundur Ingi ræðir náttúruvernd og loftslagsmál á Hringborði norðurslóða
Loftslagsmál og norðurskautið eru í forgrunni tvíhliða funda sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur átt á ráðstefnunni Hringborði norðurslóða sem nú stendur yfir í Hörp...
-
11. október 2019Löggjöf nágrannaríkja um mat á umhverfisáhrifum skoðuð
Samanburður á löggjöf nágrannaríkja Íslands um mat á umhverfisáhrifum gefur til kynna að tækifæri séu fólgin í nokkurri einföldun á löggjöfinni hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu u...
-
10. október 2019Forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í Hörpu í dag. Forsætisráðherra minntist á áherslur Íslands í formennsku í Norðurskautsráði...
-
09. október 2019Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum
Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracki...
-
08. október 2019Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur. Um er að ræða nýja reglugerð sem hefur það að markmiði að einfalda og auka skilvirkni st...
-
04. október 2019Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingu á þjóðlendulögum
Ríkisstjórnin samþykkti að frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp á fundi sínum í morgun. Helstu breytingar sem lagðar e...
-
26. september 2019Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt opnunarávarp á kynningarfundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í gær. Skýrslan fjallar um...
-
25. september 2019Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vettvangur um viðskipti og sjálfbæra þróun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat opnun á leiðtogafundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur leiðtogafundur er haldinn frá því markmiðin voru...
-
25. september 2019Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin
Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuð...
-
23. september 2019Forsætisráðherra flutti ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Leiðtogafundurinn er haldinn að frumkvæð...
-
22. september 2019Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir þessa dagana í New York. Loftslagsfundurinn er haldinn að frumkvæði ...
-
19. september 2019Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loft...
-
19. september 2019Forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir á Grand hóteli í dag. Markmið vettvangsins er m.a. a...
-
18. september 2019Nýtt loftslagsráð tekið til starfa
Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem loftsla...
-
17. september 2019Evrópsk samgönguvika hafin
„Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst í gær, 16. september. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Þema vikunnar er ætlað að minna á a...
-
16. september 2019Jörðin Dynjandi gefin íslenska ríkinu í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins
Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbra...
-
16. september 2019Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðu...
-
16. september 2019Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum
Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...
-
13. september 2019Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar. Sa...
-
13. september 2019Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Um er að ræða nýja reglugerð sem byggir á lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin fela í...
-
13. september 2019Áherslur í fjárlagafrumvarpi: Nýsköpunarumhverfið, ferðaþjónusta til framtíðar og aukið orkuaðgengi
Fyrirmyndaráfangastaðir, stefnumótun á sviði íslenskrar ferðaþjónustu, efling flutnings- og dreifikerfis raforku og bætt rekstrarumhverfi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, eru á meðal helstu áherslu...
-
12. september 2019Ráðherra sjósetur flothylki sem sýnir ferðir rusls í hafi á norðurslóðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskau...
-
11. september 2019Forsætisráðherra bauð forsetahjónum Indlands til hádegisverðar á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, bauð Shri Ram Nath Kovind, forseta Indlands, og Savita Kovind, forsetafrú, til hádegisverðar í Ráðherrabústaðinn á Þingvöllum. Þau ræddu loftslagsmál og mögulei...
-
11. september 2019Endurheimt landgæða lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsvánni – ráðherra ávarpaði aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess a...
-
10. september 2019Auknir fjármunir til loftslagsmála, náttúruverndar og hringrásarhagkerfisins
Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema t...
-
09. september 2019Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...
-
09. september 2019Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2019
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september. Tilnefnd til verðlaunanna eru í stafrófsröð: Bára Hul...
-
09. september 2019Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...
-
04. september 2019Aðildarríkjaþing Samnings SÞ um varnir gegn eyðimerkurmyndun hafið í Nýju Delí
Aðildarríkjaþing Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) var sett í Nýju-Delí á mánudag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra sækir ráðherrahluta þin...
-
01. september 2019Segull 67 brugghús hlýtur Bláskelina, viðurkenningu fyrir plastlausa lausn
Brugghúsið Segull 67 hlaut í dag Bláskelina, nýja viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn. Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann sett...
-
30. ágúst 2019Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2019
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudögum til þriðjudaga í hverri viku. Veiðibann er m...
-
29. ágúst 2019Heimild til flutnings gæludýra í almenningsvögnum í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Fyrirhugaðar breytingar kveða á um að heilbrigðisnefnd geti heimilað að gæludýr séu leyfð í alm...
-
26. ágúst 2019Skipun nýrra stjórna fyrir ÍSOR og Úrvinnslusjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stjórnir Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) og Úrvinnslusjóðs, en skipunartími þeirra beggja er til fjögurra ára. Formaður stjórnar ÍSOR er Þórdís Ingadóttir, ...
-
23. ágúst 2019Óheimilt að afhenda burðarpoka án endurgjalds frá 1. september
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á því að 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því ...
-
20. ágúst 2019Forsætisráðherrar Norðurlandanna samþykkja nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar og funda með kanslara Þýskalands í Viðey
Forsætisráðherrar Norðurlandanna samþykktu á sumarfundi sínum í morgun nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar til næstu tíu ára. Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum eru í forgrunni í hinni ...
-
20. ágúst 2019Forsætisráðherrar Norðurlandanna og norrænir forstjórar í samstarf um loftslagsmál
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norrænna forstjóra, Nordic CEOs for a Sustainable Future, skrifuðu undir yfirlýsingu um samstarf með það að markmiði að sporna gegn loftslagsbreytingum af man...
-
19. ágúst 2019Forsætisráðherra tók á móti kanslara Þýskalands á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni flut...
-
19. ágúst 2019Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók síðdegis í dag á móti forsætisráðherra Finnlands, Antti Rinne, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ráðherrarnir ræddu um stöðu og þróun stjórnmála og efnaha...
-
19. ágúst 2019Fundir utanríkisráðherra með Mary Robinson og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra Amnesty International
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun fundi með þeim Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Kumi Naidoo, aðalframkvæmdastjóra mannréttindasamtakanna Amnesty International, sem...
-
19. ágúst 2019Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Svíþjóðar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Forsætisráðherra og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ásamt fylgd...
-
19. ágúst 2019Forsætisráðherra fundar með Mary Robinson
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands, sem einnig hefur verið erindreki Sameinuðu þjóðanna á sviði mannréttindamála og baráttukona fyrir loftsla...
-
18. ágúst 2019Forsætisráðherra segir róttækra aðgerða þörf til að bregðast við hamfarahlýnun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjalls...
-
14. ágúst 2019Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funda á Íslandi í næstu viku í boði Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra
Þriðjudaginn 20. ágúst nk. koma forsætisráðherrar Norðurlandanna saman í Reykjavík til árlegs sumarfundar. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður sérstakur gestur fundarins. Þá verður fundað með l...
-
13. ágúst 2019Forsætisráðherra heimsótti í dag ýmis fyrirtæki í sveitarfélaginu Ölfusi og átti fund með fulltrúum bæjarstjórnar sveitarfélagsins
Forsætisráðherra heimsótti frumkvöðlafyrirtækið Algeainnovation sem er að hefja umhverfisvæna ræktun á smáþörungum með endunýttri orku frá Hellisheiðarvirkjun. Þá var vatnsverksmiðja Icelandic glacial...
-
10. ágúst 2019Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum fyrsta svæðið sem friðlýst er gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyr...
-
08. ágúst 2019Barátta gegn landeyðingu mikilvæg gegn loftslagsvánni
Ný skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) segir að brýnt sé að stöðva eyðingu skóga og jarðvegs til að sporna við losun gróðurhúsalofttegunda og efla viðnám vistker...
-
18. júlí 2019Áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Á svæðinu er afar fjölbre...
-
18. júlí 2019Áform um friðlýsingu Goðafoss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Goðafoss er í Skjálfandafljóti í Bárðarda...
-
11. júlí 2019Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
10. júlí 2019Breyting á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingin varðar reglur um atvinnutengda starfsemi innan þjóðgarðsins. Haustið 2016 tók...
-
08. júlí 2019Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Framkvæmdasýsla ríkisins í aukið samstarf
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) undirrituðu sl. föstudag yfirlýsingu um aukið samstarf milli ráðuneytisins...
-
05. júlí 2019Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO
Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...
-
02. júlí 2019Viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu og efla lífríki hér á landi
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldað, endurheimt votlendis aukin til muna. Fjölbreytt verkefni um allt land í samvinnu ríkis við bændur, félagasamtök og fleiri. Áhersla á vernd lífr...
-
29. júní 2019Vatnajökulsþjóðgarður stækkaður, Herðubreið og Herðubreiðarlindir hluti af þjóðgarðinum
Vatnajökulsþjóðgarður hefur verið stækkaður og svæðið sem tilheyrt hefur Herðubreiðarfriðlandi frá 1974 er nú hluti af þjóðgarðinum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirr...
-
26. júní 2019Alþingi samþykkir fjögur lagafrumvörp frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Alþingi samþykkti á nýloknu þingi, fjögur lagafrumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra sem lög. Breytingarnar fela m.a. í sér að stjórn loftslagsmála er styrkt hér á landi, stutt við innleiðingu á Mini...
-
21. júní 2019Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni og landslagsverndarsvæði. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Dra...
-
21. júní 2019Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og la...
-
19. júní 2019Fyrsti stjórnarnefndarfundur Norðurskautsráðsins í formennskutíð Íslands haldinn í Reykjanesbæ
Ísland tók í byrjun maí síðastliðnum við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Dagana 18.-19. júní var fyrsti stjórnarfundur embættismannanefndar ráðsins, á formennskutíma Íslands, ha...
-
18. júní 2019Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla
Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili...
-
14. júní 2019Magnús Guðmundsson skipaður í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní sl. en hann hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins síðasta ár. Ma...
-
07. júní 2019Verkefni um þjóðgarð á miðhálendinu í kynningu: Mörk þjóðgarðs, verndarflokkar ofl.
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu óskar eftir umsögnum um drög að skilgreiningu marka þjóðgarðsins, áherslur um skiptingu landsvæða í verndarflokka og umfjöllun um aðkomuleiðir og þjónustumiðs...
-
04. júní 2019Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum
Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota lan...
-
03. júní 2019Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila....
-
31. maí 2019Ráðherra og nemendur gróðursetja tré í tilefni eflingu Yrkjusjóðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í dag með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og gróðursetningarverkefni Yrk...
-
28. maí 2019Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...
-
27. maí 2019Páfi ávarpaði fund fjármálaráðherra í Vatíkaninu
„Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi fjármálaráðherra í Vatíkaninu í dag.Vísindaakademía Páfagarðs boða...
-
24. maí 2019Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun leggja fyrir Alþingi skýrslu um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi og er skýrslan sú sjöunda í röðinni...
-
24. maí 2019Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drögin er til 7. júní n.k...
-
23. maí 2019Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi laus...
-
17. maí 2019Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhr...
-
17. maí 2019Vel sótt ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs í gær um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgeng...
-
15. maí 2019Opinn fundur um vinnu nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verður sagt frá stöðu vinnunnar og þeim verkefnum ...
-
14. maí 2019Hildur Knútsdóttir skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs
Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Hildur er rithöfundur, hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum. R...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN