Afhending trúnaðarbréfs í Danmörku
FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________
Nr. 011
Í dag, 13. febrúar 1996, afhenti Róbert Trausti Árnason, sendiherra, Margréti II Danadrottningu, trúnaðarbréf sitt sem
sendiherra Íslands í Danmörku.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 13. febrúar 1996