Hoppa yfir valmynd
5. september 1996 Utanríkisráðuneytið

Viðræður Íslendinga og Dana um afmörkun hafssvæða

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________


Nr. 067



Viðræður milli Íslands og Danmerkur

---------------------------------------------

Dagana 4. og 5. september 1996 var í Kaupmannahöfn fram haldið viðræðum embættismanna um afmörkun hafsvæðanna
milli Grænlands og Íslands annars vegar og milli Færeyja og Íslands hins vegar.

Viðræðurnar snerust annars vegar um varanlega lausn á ágreiningsmálum aðila og hins vegar um bráðabirgðafyrirkomulag á
svæðunum.

Aðilar urðu sammála um að halda viðræðunum áfram í Reykjavík á næstunni.



Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 5. september 1996.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta