Afhending trúnaðarbréfs í Túnis
FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________
Nr. 071
Tómas Á. Tómasson afhenti í dag, fimmtudaginn, 19. september, forseta Túnisíu Zine El Abidine Ben Ali trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra Íslands í Túnisíu.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 19. september 1996