Hoppa yfir valmynd
9. október 1996 Utanríkisráðuneytið

Starfshópur um rétt til þróunar

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________


Nr. 077



Dr. Guðmundur Alfreðsson, forstöðumaður Raoul Wallenberg stofnunarinnar í Svíþjóð, hefur verið valinn í annað af
tveimur sætum Vesturlanda í starfshópi um rétt til þróunar á vegum Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf. Dr.
Guðmundur situr í starfshópnum sem fulltrúi Íslands. Hitt sætið féll í hlut Frakklands.



Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 10. október 1996



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta