Hoppa yfir valmynd
30. október 1996 Utanríkisráðuneytið

Tímabunding setning sendiherra: Jóhann Sigurjónsson

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________


Nr. 081



Ákveðið hefur verið að setja Jóhann Sigurjónsson, aðstoðarforstjóra Hafrannsóknarstofnunnar, sem sendiherra til að vinna
að samningagerð um fiskveiðar fyrir Íslands hönd á vegum utanríkisráðuneytisins til eins árs frá og með 1. nóvember n.k. til
1. nóvember 1997.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 30. október 1996

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta