Hoppa yfir valmynd
23. maí 1997 Utanríkisráðuneytið

Samningafundur embættismanna um afmörkun hafsvæða

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________


Nr. 48

Hinn 20. maí síðastliðinn var haldinn í Kaupmannahöfn annar formlegi samningafundur íslenskra, danskra, færeyskra og grænlenskra embættismanna um afmörkun hafsvæðanna milli Íslands og Grænlands annars vegar og Íslands og Færeyja hins vegar. Fundurinn var mjög gagnlegur og voru aðilar sammála um að halda samningaviðræðum áfram fyrri hluta júní næstkomandi.

Reykjavík, 23. maí 1997




Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta