Fréttabréf 1.tbl., júní 1997
1. tölublað fréttabréfs ráðuneytisins frá júní 1997, 1. árgangur
Efnisyfirlit:
* Réttindi sjúklinga betur tryggð
- sérstök lagasetning markar þáttaskil. Lögin byggja m.a. á ábendingum 45 sjúklingahópa
* Undirbúningur nýs barnaspítala í fullum gangi
- samkeppni um hönnun hefst síðar í þessum mánuði
* Bætt upplýsingastreymi innan heilbrigðiskerfisins
* Samningur um samstarf á sviði heilbrigðisþjónustu
* Réttarbót vegna framfærslu sjúkra og fatlaðra barna
- almenn dagleg þjónusta, s.s. skóli og dagvist, skerðir ekki lengur umönnunargreiðslur
* Stefnumótun í heilbrigðismálum
* Í hálfleik
- Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis - og tryggingamálaráðherra
* Bætur almannatrygginga hækka
* Aukin samskipti við Kína
* Umtalsverðar breytingar og framfarir í öldrunarmálum
- Pálmi V. Jónsson forstöðulæknir öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur
* Græni lífseðillinn gagnast öllum
* Forvarnastarf endurskipulagt og samræmt
* Rýmkaður réttur til fæðingarorlofs
* Heilbrigðisþjónustan gegn reykingum - færri komust að en vildu
* Athyglisverðar heimasíður