Hoppa yfir valmynd
23. janúar 1998 Utanríkisráðuneytið

Nr. 007, 23. janúar 1998: Fimmti fundur Barentsráðsins, Luleå, Svíþjóð.

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________

Nr. 7


5. fundur Barentsráðsins(Barents-Euro-Arctic Council/BEAC) var haldinn í Luleå, Svíþjóð, dagana 19.-20. janúar 1998.

Störf fundarins og afstaða Íslands koma fram í eftirtöldum gögnum sem fylgja hér með til upplýsinga:

-- Ræða Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra
-- Ráðherrayfirlýsing (Declaration)
-- Fréttatilkynning (Communiqué).

Í lok fundarins tók Noregur við formennsku ráðsins og mun gegna henni næsta árið.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 23. janúar 1998.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta