Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Í október 1996 gaf ríkisstjórn Íslands út ritið "Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið". Í ritinu kemur fram sá ásetningur að upplýsingatæknin verði sem best nýtt til að tryggja vaxandi hagsæld í landinu svo unnt verði að halda uppi velferðarkerfi og menningarstigi eins og best gerist. Þessi ásetningur kemur vel fram í yfirmarkmiði framtíðarsýnarinnar sem hljóðar svo:
Íslendingar verði í fararbroddi þjóða heims við nýtingu upplýsingatækni í þágu bætts mannlífs og aukinnar hagsældar.
Til þess að koma stefnu ríkisstjórnarinnar í framkvæmd hefur verið sett á stofn þróunarverkefni um íslenska upplýsingasamfélagið. Verkefnið stendur yfir í 5 ár, frá 1. sept. 1997 til 1. sept. 2002 og miðar að því að koma stefnu og framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið í framkvæmd. Í október 1997 tók til starfa verkefnisstjórn sem stýrir verkefninu fyrir hönd forsætisráðuneytis.
- Nefndir og skipulag
- Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
- Samráðshópur ráðuneyta og Alþingis
- Samráðshóður sveitarfélaga, atvinnulífs, launþega o.fl.
- Vefstjórn
- Málaskrárnefnd
- RUT-nefnd
- Yfirlitsmynd yfir nefndir
- Nefndir á vegum ráðuneyta
Verkefnisstjórn
Verkefnanefndir á vegum ráðuneyta
- Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000
- Vinnuáætlun um þróun rafrænna viðskipta og rafrænnar stjórnsýslu
- Internet könnun gerð af Gallup í nóvember 1999
- Þemaáætlun Evrópusambandsins um upplýsingasamfélagið (IST)
- Tölvumál ríkisstofnana við aldahvörf (RUT Ráðstefna 13.mars 2000)
- Rafrænar undirskriftir - Erindi flutt á aðalfundi ICEPRO 24. febrúar 2000 (ppt. skjal 135 kb)
- Upplýsingatækni og stjórnsýslan. Er þörf á löggjöf eða lagabreytingum?
- Aðgangur að upplýsingum hjá hinu opinbera 20. maí 99
- Stafrænt Ísland - Skýrsla um bandbreiddarmál 6. janúar 2000
- Skýrsla um fjarvinnslu á landsbyggðinni 18. október 1999
- Útgefið efni um upplýsingasamfélagið
- Skýrsla (á dönsku) frá ráðstefnu um IT Politik 22. júní 1999
- Iceland - The Information Society 1997 - 2002
- Norræn embættismannaráðstefna um IT Politik 22. júní 1999
- Samráðsfundur 20. apríl 1999 - Opinberar upplýsingar - aðgengi almennings og atvinnulífs
- Framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið - Stöðuskýrsla 1998
- Norrænt samstarf um upplýsingartækni mars 1998