Hoppa yfir valmynd
30. mars 1998 Utanríkisráðuneytið

Nr. 023, 30. mars 1998: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí 1998.

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

_______________






Nr. 23


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga 23. maí n.k. er hafin í öllum sendiráðum og fastanefndum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofu Íslands í New York. Einnig verður unnt að kjósa utan kjörfundar hjá kjörræðismönnum og verður það tilkynnt síðar.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur farið fram á eftirfarandi stöðum og tímum:

BANDARÍKIN
Washington D.C.
Sendiráð Íslands Alla virka daga
1156 15th Street N.W. , Suite 1200 til kjördags
Washington D.C. 20005-1704 kl. 09:00-16:00

New York
Aðalræðisskrifstofa í New York Alla virka daga
800 Third Avenue, 36th floor til kjördags
New York, N.Y. 10022 kl. 09:30-16:30
BELGÍA
Brussel
Sendiráð Íslands Alla virka daga
74 rue de Trêves til kjördags
1040 Bruxelles kl. 09:00-13:00
og 14:00-17:00
BRETLAND
London
Sendiráð Íslands Alla virka daga
1 Eaton Terrace til kjördags
London SW1W 8EY kl. 09:30-16:00
DANMÖRK
Kaupmannahöfn
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Dantes Plads 3 til kjördags
1556 Köbenhavn V kl. 09:00-15:30

FINNLAND

Helsinki
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Erottajankatu 5, 4 krs. til kjördags
00130 Helsinki kl. 09:00-16:00
FRAKKLAND

París
Sendiráð Íslands Alla virka daga
8 Avenue Kléber til kjördags
75116 Paris kl. 10:00-16:00

Strassborg
Fastanefnd Íslands í Strassborg Alla virka daga
16, allée Spach til kjördags
67000 Strasbourg kl. 09:00-16:00
KÍNA
Peking
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Unit 10-05/6 Landmark Building til kjördags
8 North Dongsanhuan Road kl. 09:00-16:00
Chaoyang District
100004 Beijing
NOREGUR
Osló
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Stortingsgata 30 til kjördags
0161 Oslo kl. 09:00-16:00
RÚSSLAND
Moskva
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Khlebnyi Pereulok 28 til kjördags
Moscow kl. 09:30-16:00
SVÍÞJÓÐ
Stokkhólmur
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Kommendörsgatan 35 til kjördags
114 58 Stockholm kl. 09:00-16:00
ÞÝSKALAND
Bonn
Sendiráð Íslands Alla virka daga
Kronprinzenstrasse 6 til kjördags
53173 Bonn kl. 09:00-17:00


Kjósendur skulu sjálfir kynna sér hverjir eru í framboði og hvaða listabókstafir eru notaðir í viðkomandi sveitarfélagi.
Athygli kjósenda er ennfremur vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.





Utanríkisráðuneytið


Reykjavík, 30. mars 1998.





Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta