Hoppa yfir valmynd
25. júní 1998 Utanríkisráðuneytið

Nr. 065, 25. júní 1998: Blaðamannafundur á Litlu Brekku vegna viðskiptaþjónustu

Fréttatilkynning
frá utanríkisráðuneytinu


Nr. 65
Fréttamannafundur
Utanríkisráðuneytið boðar til morgunverðarfundar með fréttamönnum
á Litlu Brekku föstudaginn 26. júní kl. 9.00 - 9.45.


Fundarefni:

Ný markaðssókn erlendis
með fulltingi íslenskra ráðuneyta

  • Ráðning viðskiptafulltrúa á mikilvægasta markaðssvæði Íslands erlendis, í samstarfi ráðuneyta og viðskiptasamtaka
  • Tímamótasamningur á milli íslenskra ráðuneyta um samstarf til að laða að erlenda fjárfesta
  • Verkefnasamningur VUR við útflytjendur á íslenskum fatnaði
  • Þjónusta viðskiptafulltrúa í sendiráðum erlendis. Hvert stefnir?
  • Markaðsstarf iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins á sviði erlendra fjárfestinga samræmt
                                Utanríkisráðuneytið,
                                Reykjavík, 25. júní 1998.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta