Hoppa yfir valmynd
28. október 1998 Matvælaráðuneytið

Réttarstaða Svalbarðasvæðisins

Fréttatilkynning


Utanríkisráðherra og sjávarútvegsráðherra hafa ákveðið að setja á fót starfshóp til þess að meta réttarstöðu Svalbarðasvæðisins með sérstöku tilliti til fiskveiðihagsmuna Íslands. Í starfshópnum eru Eiður Guðnason sendiherra og Tómas H. Heiðar aðstoðarþjóðréttarfræðingur af hálfu utanríkisráðuneytisins. Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri og Arnór Halldórsson lögfræðingur af hálfu sjávarútvegsráðuneytisins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta