Átak gegn ólögmætum hugbúnaði
Í tengslum við samning menntamálaráðherra við Microsoft um íslenskun á stýrikerfinu Windows '98 ákvað ríkisstjórnin að gera sérstakt átak til að sporna við þjófnaði á hugbúnaði og útrýma ólögmætum hugbúnaði úr ríkisstofnunum.
RUT var falið að hafa yfirumsjón með átakinu undir forystu verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið. Jafnframt var Rikisendurskoðun falið að kanna hve mikið af ólögmætum hugbúnaði sé í notkun í ríkisfyritækjum.
Hér er ætlunin að safna saman ýmsum upplýsingum til hjálpar forráðamönnum stofnana og fyrirtækja sem taka vilja til hjá sér.
Frá RUT-nefnd
Leiðbeiningar vegna ólögmæts hugbúnaðar |
Hugbúnaðarkönnun Ríkisendurskoðunar
Fylgibréf með söfnunarforritum |
BSA - Business Software Alliance
Forsíða |
Aðrir vefir málinu viðkomandi
Federation Against Software Theft |