15. júní 1999 InnviðaráðuneytiðOrku- og mengunarmálFacebook LinkTwitter LinkMeð bréfi dags. 30. apríl 1997 skipaði samgönguráðherra starfshóp til að koma í framkvæmd stefnumiðum og aðgerðum samgönguráðuneytisins til að takmarka útstreymi gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Skýrsla starfshóps til að leggja grunn að heildstæðu skipulagi samgangna m.t.t. orku og mengunarmála (PDF) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti