Nr. 100, 2. nóvember 1999.Ræða ráðuneytisstjóra á alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf.
![]() |
![]() |
FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
________
Nr. 100
Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins flutti í dag ræðu fyrir hönd utanríkisráðherra á ráðstefnu alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf.
Hjálagt fylgir ræða ráðuneytisstjóra ásamt íslenskri endursögn hennar.


Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 2. nóvember 1999.