Nr. 105, dags. 10.nóvember 1999.Svar breskra stjórnvalda um meintar ferðir bresks kafbáts við ms Suðurland
![]() |
![]() |
FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
________
Nr. 105
Bresk stjórnvöld hafa svarað fyrirspurn utanríkisráðuneytisins um meintar ferðir bresks kafbáts í námunda við ms Suðurland þegar skipið fórst á jólanótt 1986.
Svarið er meðfylgjandi.

Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 10. nóvember 1999.