Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 1999 Matvælaráðuneytið

Nr. 11/1999

Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 11/1999



FRÉTTATILKYNNING

Þann 20. október s.l. rann út frestur til að sækja um embætti héraðsdýralækna sem landbúnaðarráðherra skipar í skv. lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr. Skipað verður í embætti héraðsdýralækna frá og með 1. desember n.k. Eftirfarandi listi greinir frá þeim dýralæknum sem sóttu um embætti héraðsdýralækna og þau embætti sem viðkomandi dýralæknir sótti um.


NafnKt.Umdæmi
Sigurður H. Pétursson
160346-4509
A-Húnaþingsumdæmi
Kjartan Hreinsson
300158-6179
A-skaftafellssýsluumdæmi
Aðalbjörg Jónsdóttir
120866-4009
Austurlandsumdæmi Nyrðra 1 & 2
Jón Pétursson
230630-5859
" "
Kjartan Hreinsson
300158-6179
" "
Hákon Hansson
011250-5489
Austurlandsumdæmi Syðra
Gunnar Gauti Gunnarsson
060152-2339
Borgarfj. & Mýraumdæmi
Gunnar Örn Guðmundsson
171148-3409
" "
Guðbjörg Þorvarðardóttir
300351-3529
" "
Sigurbjörg Ó. Bergsdóttir
280862-3639
Dalaumdæmi
Björn Steinbjörnsson
120257-5019
Gullbr. & Kjósarumdæmi
Einar Otti Guðmundsson
060948-2249
" "
Guðbjörg Þorvarðardóttir
300351-3529
" "
Sigurborg Daðadóttir
020658-5929
" "
Steinn Steinsson
040231-3589
" "
Gunnar Örn Guðmundsson
171148-3409
" "
Alfreð Schiöth
130858-4819
Skagafj. & Eyjafj.umdæmi
Ármann Gunnarsson
080943-3429
" "
Einar Otti Guðmundsson
060948-2249
" "
Ólafur Valsson
250759-4289
" "
Björn Steinbjörnsson
120257-5019
" "
Rúnar Gíslason
200148-3479
Snæfellsnesumdæmi
Bergþóra Þorkelsdóttir
210363-6539
Suðurlandsumdæmi
Katrín H. Andrésdóttir
110356-3749
" "
Sigurborg Daðadóttir
020658-5929
" "
Sigríður I. Sigurjónsdóttir
250768-4789
Vestfjarðaumdæmi 1 & 2
Egill Gunnlaugsson
290936-2179
V-Húnaþingsumdæmi
Gunnar Þorkelsson
030251-4669
V-Skaftafellsumdæmi
Bárður Guðmundsson
340343-4289
Þingeyjarumdæmi 1 & 2
Vignir Sigurólason
020963-3959
" "


Landbúnaðarráðuneytinu 1. nóvember 1999

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta