Konur og upplýsingasamfélagið
Ráðstefnan Konur og upplýsingasamfélagið var haldin þann 14. apríl árið 2000. Að henni stóðu:
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Jafnréttisráð
Rannsóknastofa í kvennafræðum
Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands
Skýrslutæknifélag Íslands
Félag tölvunarfræðinga
Verkfræðingafélag Íslands
Menntamálaráðuneytið
Yfirmarkmið ráðstefnunnar var að stuðla að fjölgun kvenna í störfum í upplýsingaiðnaði og aukinni þátttöku kvenna í mótun upplýsingasamfélagsins.