Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2000 Innviðaráðuneytið

Konur og upplýsingasamfélagið

Ráðstefnan Konur og upplýsingasamfélagið var haldin þann 14. apríl árið 2000. Að henni stóðu:

Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Jafnréttisráð
Rannsóknastofa í kvennafræðum

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands
Skýrslutæknifélag Íslands
Félag tölvunarfræðinga
Verkfræðingafélag Íslands
Menntamálaráðuneytið

Yfirmarkmið ráðstefnunnar var að stuðla að fjölgun kvenna í störfum í upplýsingaiðnaði og aukinni þátttöku kvenna í mótun upplýsingasamfélagsins.

Hér má nálgast heimasíðu ráðstefnunnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta