Hoppa yfir valmynd
8. maí 2000 Innviðaráðuneytið

Flug til Gjögurs

Þriðjudaginn 18. apríl staðfesti samgönguráðuneytið samning til þriggja ára við Leiguflug Ísleifs Ottesen(LÍO) um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs í Árneshreppi. Samningstíminn er frá 1. maí n.k. og hefur þetta flugfélag einkarétt á áætlunarflugi á þessari flugleið frá þeim tíma.

Þriðjudaginn 18. apríl staðfesti samgönguráðuneytið samning til þriggja ára við Leiguflug Ísleifs Ottesen(LÍO) um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs í Árneshreppi. Samningstíminn er frá 1. maí n.k. og hefur þetta flugfélag einkarétt á áætlunarflugi á þessari flugleið frá þeim tíma. Ráðuneytið mun greiða LÍO rúmar 5,1 mkr. á ári út samningstímabilið vegna þessa flugs. Á myndinni sem tekin var við þetta tækifæri getur að líta f.v. Ísleif Ottesen og Friðrik Ottesen frá LÍO, samgönguráðherra Sturla Böðvarsson , Jóhann Guðmundsson samgönguráðuneytinu og Pétur Pétursson frá Ríkiskaupum.
Skrifað undir samningu um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs í Árneshreppi


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta