Hoppa yfir valmynd
25. maí 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 039, 25. maí 2000. Fundur utanríkisráðherra með Dr. Fayes Tarawneh, hirðstjóra konungs Jórdaníu

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu



Nr. 039



Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, og Dr. Fayes Tarawneh, hirðstjóri konungs Jórdaníu, eiga hádegisverðarfund í Ráðherrabústaðnum á morgun, föstudaginn 26. maí.

Á fundinum verða rædd tvíhliða samskipti Íslands og Jórdaníu, friðarferlið í Mið-Austurlöndum, tengsl Jórdaníu við EFTA og samskipti landanna beggja við ESB.

Dr. Fayes Tarawneh er fyrrverandi forsætisráðherra, utanríkisráðherra og sendiherra Jórdaníu í Washington.




Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 25. mai 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta