Hoppa yfir valmynd
13. júní 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 049, 13. júní 2000.Harold W. Gehman flotaforingi og yfirmaður Atlantshafsflota NATO í opinberri kveðjuheimsókn.

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu




Nr. 49


Föstudaginn 14. júlí, mun Harold W. Gehman, flotaforingi og yfirmaður Atlantshafsflota Atlantshafsbandalagsins, koma í opinbera kveðjuheimsókn hingað til lands. Mun hann eiga fund með utanríkisráðherra á morgun. Flotaforinginn heldur af landi brott á laugardag.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 13. júlí 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta