Hoppa yfir valmynd
2. ágúst 2000 Matvælaráðuneytið

Nr. 07/2000 - Kynntar tillögur starfshóps

Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 7/2000


Kynntar tillögur starfshóps
um rannsóknir á sumarexemi í hrossum




Landbúnaðarráðherra boðar til blaðamannafundar í dag, miðvikudaginn 14. júní, kl. 15:00 á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum við Vesturlandsveg.

Á fundinum verða kynntar tillögur starfshóps landbúnaðarráðherra um þriggja ára rannsóknarátak gegn sumarexemi í hrossum.

Sumarexem í hrossum er ofnæmi gegn proteinum sem berast í hross við bit mýflugu og er vandamál í íslenskum hrossum erlendis.



Í landbúnaðarráðuneytinu 14. júní 2000





Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta