Hoppa yfir valmynd
23. ágúst 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 053, 23. ágúst 2000. Rússnesku þjóðinni vottuð hluttekning.

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu


Nr. 053


Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, vottaði í dag í bréfi til Igors Ivanovs, utanríkisráðherra Rússlands, rússnesku þjóðinni hluttekningu sína vegna hins hörmulega slyss í Barentshafi þegar rússneski kafbáturinn Kúrsk fórst með allri áhöfn.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 23. ágúst 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta