Hoppa yfir valmynd
29. september 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 069, 29. september 2000.Nýafstaðnar forsetakosningar í Júgóslavíu.

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________

Nr. 069


Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fagnar niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga í Júgóslavíu. Jafnframt skorar hann á sitjandi forseta að láta af ágreiningi um niðurstöðuna og viðurkenna ótvíræð úrslit kosninganna og þar með auðvelda nýjum lýðræðislega kjörnum forseta að taka við embætti.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 29. september 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta