Nr. 090, 9. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
________
Nr. 090
Hinn 8. nóvember afhenti Ólafur Egilsson sendiherra Tran Duc Luong forseta Víetnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Víetnam með aðsetri í Peking.
Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 9. nóvember 2000.