Hoppa yfir valmynd
9. nóvember 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 090, 9. nóvember 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 090


Hinn 8. nóvember afhenti Ólafur Egilsson sendiherra Tran Duc Luong forseta Víetnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Víetnam með aðsetri í Peking.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 9. nóvember 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta