Hoppa yfir valmynd
14. nóvember 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 092, 14. nóvember 2000. Ráðherrafundur VES í Marseilles

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 092


Utanríkis- og varnarmálaráðherrafundur Vestur-Evrópusambandsins (VES) var haldinn í Marseilles í Frakklandi í dag. Meginefni fundarins var flutningur helstu viðfangsefna VES til Evrópusambandsins (ESB) fyrir lok þessa árs, en á vettvangi síðarnefndra samtaka hafa á undanförnum mánuðum tekið til starfa nýjar stofnanir á sviði öryggis- og varnarmála.
Gunnar Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá VES, sat fundinn.

Yfirlýsing fundarins er meðfylgjandi.




Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 14. nóvember 2000.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta