Umsóknir um stöðu forstjóra Byggðastofnunar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 21/2000
Frestur til að sækja um stöðu forstjóra Byggðastofnunar rann út miðvikudaginn
15. nóvember sl. Alls bárust 14 umsóknir. Iðnaðarráðherra skipar í stöðuna til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar Byggðastofnunar.
Eftirtaldir sóttu um starfið:
Friðþjófur Max Karlsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Jón Magnússon, framkvæmdastjóri, Hofsósi
Jón Egill Unndórsson, kennari, Reykjavík
Jón Þórðarson, forstöðumaður, Akureyri
Loftur Altice Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Margrét María Sigurðardóttir, lögmaður, Húsavík
Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahlíð
Róbert Hlöðversson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Snorri Björn Sigurðsson, sveitarstjóri, Sauðárkróki
Stefán Ólafsson, lögmaður, Blönduósi
Theodór A. Bjarnason, aðstoðarsvæðisstjóri NIB, Kaupmannahöfn
Valbjörg B. Fjólmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri
Valtýr Sigurbjarnarson, ráðgjafi, Akureyri
Þröstur Friðfinnsson, útibússtjóri, Sauðárkróki