Ræðuflutningur dómsmálaráðherra á fundi mannréttindamála í ríkjum Evrópuráðsins í Róm
Fréttatilkynning
Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra flutti í dag ræðu á fundi ráðherra sem fara með mannréttindamál í ríkjum Evrópuráðsins. Á fundinum, sem haldinn er í Róm dagana 2. - 3. nóvember, er þess minnst að 50 ár eru liðin frá samþykkt Mannréttindasáttmála Evrópu.
Ræðan í heild sinni.
Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
3. nóvember 2000.
3. nóvember 2000.