Umsóknir um stöðu Hæstaréttardómara.
Umsóknir um stöðu Hæstaréttardómara
Hjörtur Torfason hæstaréttardómari mun láta af störfum frá 1. mars n.k. og hefur staða hans verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 25. janúar og voru umsækjendur sem hér segir:
Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður,
Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari,
Ingibjörg Benediktsdóttir, héraðsdómari,
Ingibjörg Rafnar, hæstaréttarlögmaður,
Jakob R. Möller, hæstaréttarlögmaður,
Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari og
Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður.Ingibjörg Benediktsdóttir, héraðsdómari,
Ingibjörg Rafnar, hæstaréttarlögmaður,
Jakob R. Möller, hæstaréttarlögmaður,
Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari og
Dómsmálaráðherra mun gera tillögu til forseta Íslands um stöðuveitinguna að fenginni umsögn Hæstaréttar um umsóknirnar.