Hoppa yfir valmynd
24. mars 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 013, 23. mars 2001. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 013


Utanríkisráðherrar Norðurlanda hafa í dag í sameiginlegri yfirlýsingu fagnað tilkynningu Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um að sækjast eftir endurkjöri sem framkvæmdastjóri samtakanna næstu fimm árin, þegar kjörtímabil hans rennur út í árslok.
Utanríkisráðherrarnir leggja einkum áherslu á mikilvægt framlag framkvæmdastjórans til eflingar á starfsemi samtakanna, sérstaklega á sviði þróunarmála og friðargæslu.

Yfirlýsingin fylgir hjálagt.








Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 23. mars 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta