Hoppa yfir valmynd
3. apríl 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 018, 3. apríl 2001. Stjórnmálasamband við Kirgisíu

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 018


Í gær var í New York gengið frá stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Kirgisíu. Undirrituðu Þorsteinn Ingólfsson og Elmira S. Ibraimova, fastafulltrúar Íslands og Kirgisíu hjá Sameinðuðu þjóðunum, samkomulag þar að lútandi. Tekur samkomulagið gildi frá undirritunardegi.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 3. apríl 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta