Hoppa yfir valmynd
2. maí 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 035, 2. maí 2001 Opnun sendiráðs í Ottawa

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 035


Sendiráð Íslands í Kanada hóf starfsemi sína í gær, 1. maí 2001. Húsnæði þess er að:
360 Albert Street, Suite 710,
Ottawa, Ontario, K1R 7X7
Kanada

Sími sendiráðsins: +1 (613) 482-1944,
Telefax: +1 (613) 482-1945,
Netfang: [email protected]

Íslenskir starfsmenn sendiráðsins eru Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og Helga Bertelsen, ritari. Auk þess nýtur sendiráðið aðstoðar Magnúsar Bjarnasonar, setts aðalræðismanns og viðskiptafulltrúa í New York.
Opnunartími sendiráðsins er mánud. - föstud. kl. 08:30 - 16:00.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 2. mai 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta