Hoppa yfir valmynd
24. maí 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 047, 23. maí 2001. Fríverslunarsamningur EFTA og Jórdaníu

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 047


Samningaviðræðum EFTA ríkjanna og Jórdaníu um fríverslun er nú lokið og var samningur þess efnis áritaður í Genf í dag. Stefnt er að því að utanríkisráðherrar ríkjanna undirriti þennan fríverslunarsamning í Vaduz í Liechtenstein þann 21. júní n.k. Samningurinn er sá 18. í röð fríverslunarsamninga sem EFTA-ríkin hafa gert við þriðju ríki og felur hann í sér fríverslun með iðnaðarvörur, sjávarafurðir og tilteknar unnar landbúnaðarafurðir.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 23. maí 2001.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta