Dagpeningar starfsmanna á ferðalögum erlendis nr. 3/2001
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir:
Almennir dagpeningar: |
Gisting |
Annað |
Samtals | ||
Bretland og Rússland |
SDR |
130 |
92 |
222 | |
New York borg og Washington DC |
SDR |
135 |
80 |
215 | |
Asía og Suður-Ameríka |
SDR |
133 |
107 |
240 | |
Annars staðar |
SDR |
97 |
92 |
189 | |
Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa: |
|||||
Bretland og Rússland |
SDR |
83 |
59 |
142 | |
New York borg og Washington DC |
SDR |
86 |
51 |
137 | |
Asía og Suður-Ameríka |
SDR |
85 |
68 |
153 | |
Annars staðar |
SDR |
62 |
59 |
121 |
Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. júní 2001. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr. 8/2000 dagsett 24. nóvember 2000.
Ennfremur er vakin athygli á umburðarbréfi nefndarinnar, þar sem nánar er kveðið á um tilhögun greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna. Umburðarbréfið ásamt auglýsingu ferðakostnaðarnefndar um dagpeninga er að finna á vefsíðu fjármálaráðuneytisins.
Ferðakostnaðarnefnd