Hoppa yfir valmynd
21. júní 2001 Innviðaráðuneytið

RANNÍS - Styrkir til upplýsingatækniverkefna

RANNÍS - Úthlutun styrkja 2001

RANNÍS úthlutaði í júní 2001 eftirfarandi styrkjum til verkefna á sviði upplýsingatækni í tengslum við markáætlun um rannsóknir og þróunarstarf á sviði upplýsingatækni og umhverfismála sem samþykkt var af ríkisstjórn á fundi 21. ágúst 1998.

Sjá nánar á vefsíðu RANNÍS www.rannis.is

ÚTHLUTUN 2001

,,Markáætlun um Upplýsingatækni og Umhverfismál"


Ný verkefni, sem hljóta styrki á sviði upplýsingatækni vorið 2001



Verkefnisheiti:
Verkefnisstjóri
Þátttakendur
Styrkur 2001
Kennsluvefur um íslenska myndlistHildigunnur HalldórsdóttirNámsgagnastofnun, Listasafn Íslands, Kennaraháskóli Íslands, Næst ehf.,
Ásthildur B. Jónsdóttir
2.500
Gagnagrunnur fyrir tónsmíðaforritið CALMUSKjartan ÓlafssonErkitónlist sf.
1.400
Samræmdur gagnagrunnur um landgrunn Íslands.Guðrún PétursdóttirHáskóli Íslands, Radiomiðun ehf., Landhelgisgæsla Íslands v/Sjómælinga
4.000
Bestun fiskeldisHálfdan GunnarssonAGR Aðgerðagreining ehf. (Bestun og ráðgjöf ehf.), Vaki-DNG hf, Silungur ehf, Háskóli Íslands
4.000
VerslunarveitanAðalbjörn ÞórólfssonÁlit hf., HÓP rekstrarfélag ehf.,
Samtök verslunarinnar
2.000
Hagnýting veðurfræðilegra fjarkönnunargagnaSigurður ÞorsteinssonVeðurstofa Íslands
Guðmundur Freyr Úlfarsson
1.000
Siðareglur gagnagrunna og persónuverndVilhjálmur ÁrnasonHáskóli Íslands, Friðrik H. Jónsson, Landlæknisembættið, Páll Hreinsson, Skýrslutæknifélagið
4.000
DNA greining með ThemeDaníel ÓskarssonAtferlisgreining ehf. (Pattern Vision), Íslensk erfðagreining hf,
Rannsóknastofa um mannlegt atferli við HÍ
6.500
Lýsing handritamynda með XMLVésteinn ÓlasonStofnun Árna Magnússonar, Raqoon ehf., Det arnamagnæanske Institut
5.000
Þekkingarleit með gagnagreftiHelgi Örn ViggóssonNýherji hf., Baugur hf.
3.500
Stafræn vinnsla íslenskra texta 1100-1900Már JónssonReykjavíkurAkademían,
Rannsóknastofnun í helgisiðafræðum, Sigurður Gylfi Magnússon, Kári Bjarnason, Árni Svanur Daníelsson,Haraldur Bernharðsson, Sigurður H. Pálsson, Örvar Hafsteinn Kárason.
3.000
Netnotkun íslenskra barna og unglingaSólveig JakobsdóttirKennaraháskóli Íslands
400
Sítengt þráðlaust sjúklingaeftirlitLinda Björk ÓlafsdóttirFramtíðartækni ehf., Alfreð Ægir Guðmundsson, Hannes Petersen
Haukur Björnsson, Karl Andersen.
5.000
Gagnagrunnskerfi fyrir íslenska sauðfjárrækt á NetinuJón B. LorangeBændasamtök Íslands
3.000
*
Vefsetur um íslenskt mál og menninguÚlfar BragasonHáskóli Íslands, Jón Ólafsson ,
Stofnun Sigurðar Nordals.
2.400
Slysaskrá Íslands; úrvinnsla upplýsinga, vörpun skráningaratriða og verkferli.Sigríður HaraldsdóttirSlysavarnarráð, eMR hf., Landspítali Háskólasjúkrahús, Línuhönnun hf.
5.000

* Verkefnið styrkt til tveggja ára

Verkefni sem hljóta forverkefnisstyrki á sviði upplýsingastækni 2001



Forsendur og afleiðingar dreifðs og sveigjanlegs náms (DSN)M. Allyson MacdonaldKennaraháskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri, Torfi Hjartarson, Sólveig Jakobsdóttir, Auður Kristinsdóttir, Michael Dal, Þuríður Jóna Jóhannsdóttir, Karl Jeppesen.
600
Skógarbók: Upplýsingakerfi fyrir skógrækt.Helgi GíslasonHéraðsskógar, Tölvusmiðjan ehf., Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Vesturlandsskógar, Norðurlandsskógar, Skjólskógar, Suðurlandsskógar, Landssamtök skógareigenda.
600
Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuverndGuðbjörg Linda RafnsdóttirMargrét Lilja Guðmundsdóttir.
600

Framhaldsverkefni sem hlýtur styrk á sviði upplýsingatækni vorið 2001



Bráðaviðvaranir um jarðváRagnar StefánssonVeðurstofa Íslands, Kerfisverkfræðistofa Háskóla Íslands, Stefja ehf.
6.000

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta