ÚTHLUTUN 2001,,Markáætlun um Upplýsingatækni og Umhverfismál" Ný verkefni, sem hljóta styrki á sviði upplýsingatækni vorið 2001
Verkefnisheiti: | Verkefnisstjóri | Þátttakendur | Styrkur 2001 | | Kennsluvefur um íslenska myndlist | Hildigunnur Halldórsdóttir | Námsgagnastofnun, Listasafn Íslands, Kennaraháskóli Íslands, Næst ehf., Ásthildur B. Jónsdóttir | 2.500 | | Gagnagrunnur fyrir tónsmíðaforritið CALMUS | Kjartan Ólafsson | Erkitónlist sf. | 1.400 | | Samræmdur gagnagrunnur um landgrunn Íslands. | Guðrún Pétursdóttir | Háskóli Íslands, Radiomiðun ehf., Landhelgisgæsla Íslands v/Sjómælinga | 4.000 | | Bestun fiskeldis | Hálfdan Gunnarsson | AGR Aðgerðagreining ehf. (Bestun og ráðgjöf ehf.), Vaki-DNG hf, Silungur ehf, Háskóli Íslands | 4.000 | | Verslunarveitan | Aðalbjörn Þórólfsson | Álit hf., HÓP rekstrarfélag ehf., Samtök verslunarinnar | 2.000 | | Hagnýting veðurfræðilegra fjarkönnunargagna | Sigurður Þorsteinsson | Veðurstofa Íslands Guðmundur Freyr Úlfarsson | 1.000 | | Siðareglur gagnagrunna og persónuvernd | Vilhjálmur Árnason | Háskóli Íslands, Friðrik H. Jónsson, Landlæknisembættið, Páll Hreinsson, Skýrslutæknifélagið | 4.000 | | DNA greining með Theme | Daníel Óskarsson | Atferlisgreining ehf. (Pattern Vision), Íslensk erfðagreining hf, Rannsóknastofa um mannlegt atferli við HÍ | 6.500 | | Lýsing handritamynda með XML | Vésteinn Ólason | Stofnun Árna Magnússonar, Raqoon ehf., Det arnamagnæanske Institut | 5.000 | | Þekkingarleit með gagnagrefti | Helgi Örn Viggósson | Nýherji hf., Baugur hf. | 3.500 | | Stafræn vinnsla íslenskra texta 1100-1900 | Már Jónsson | ReykjavíkurAkademían, Rannsóknastofnun í helgisiðafræðum, Sigurður Gylfi Magnússon, Kári Bjarnason, Árni Svanur Daníelsson,Haraldur Bernharðsson, Sigurður H. Pálsson, Örvar Hafsteinn Kárason. | 3.000 | | Netnotkun íslenskra barna og unglinga | Sólveig Jakobsdóttir | Kennaraháskóli Íslands | 400 | | Sítengt þráðlaust sjúklingaeftirlit | Linda Björk Ólafsdóttir | Framtíðartækni ehf., Alfreð Ægir Guðmundsson, Hannes Petersen Haukur Björnsson, Karl Andersen. | 5.000 | | Gagnagrunnskerfi fyrir íslenska sauðfjárrækt á Netinu | Jón B. Lorange | Bændasamtök Íslands | 3.000 | * | Vefsetur um íslenskt mál og menningu | Úlfar Bragason | Háskóli Íslands, Jón Ólafsson , Stofnun Sigurðar Nordals. | 2.400 | | Slysaskrá Íslands; úrvinnsla upplýsinga, vörpun skráningaratriða og verkferli. | Sigríður Haraldsdóttir | Slysavarnarráð, eMR hf., Landspítali Háskólasjúkrahús, Línuhönnun hf. | 5.000 | |
* Verkefnið styrkt til tveggja ára Verkefni sem hljóta forverkefnisstyrki á sviði upplýsingastækni 2001
Forsendur og afleiðingar dreifðs og sveigjanlegs náms (DSN) | M. Allyson Macdonald | Kennaraháskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri, Torfi Hjartarson, Sólveig Jakobsdóttir, Auður Kristinsdóttir, Michael Dal, Þuríður Jóna Jóhannsdóttir, Karl Jeppesen. | 600 | Skógarbók: Upplýsingakerfi fyrir skógrækt. | Helgi Gíslason | Héraðsskógar, Tölvusmiðjan ehf., Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Vesturlandsskógar, Norðurlandsskógar, Skjólskógar, Suðurlandsskógar, Landssamtök skógareigenda. | 600 | Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd | Guðbjörg Linda Rafnsdóttir | Margrét Lilja Guðmundsdóttir. | 600 |
Framhaldsverkefni sem hlýtur styrk á sviði upplýsingatækni vorið 2001
Bráðaviðvaranir um jarðvá | Ragnar Stefánsson | Veðurstofa Íslands, Kerfisverkfræðistofa Háskóla Íslands, Stefja ehf. | 6.000 |
|